Morgunblaðið - 12.12.1990, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 12.12.1990, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990 Slökkvilið Reykjavíkur: Ástandið ekki viðunandi -segir í úttekt Hrólfs Jónssonar, varaslökkviliðsstjóra HRÓLFUR Jónsson, varaslökkviliðsstjóri, hefur nýlokið við að gera úttekt á Slökkviliði Reykjavíkur og skilað af sér skýrslu þar um. Hann telur að ástand mála hjá Slökkviliði Reykjavíkur sé ekki viðunandi. í skýrslunni Ieggur hann til nokkrar breytingar sem óneitanlega hafa aukin kostnað við rekstur Slökkviliðsins í för með sér. Hrólfur leggur til að byggð verði ný slökkvistöð í austurhluta borgarinnar og segir að ekki sé unnt að stækka núverandi stöð í Árbæ þar sem lóðin sé of lítil. Ef byggt verði í austurhluta borgar- innar megi leysa húsnæðisvanda aðalstöðvarinnar með því að færa hluta starfseminnar í nýja stöð. Samfara því að byggja nýja stöð vill Hrólfur að slökkviliðsmönnum á vakt verði fjölgað úr 16 í 22-24, Gnúpur GK með met verð í Þýskalandi GNÚPUR GK seldi 70,5 tonn I Bremerhaven í Þýskalandi á mánudag fyrir 4,59 marka, eða 169,37 króna, meðalverð. Þetta er hæsta meðalverð í mörkum, sem íslenskt skip hefur fengið í Þýskalandi en Már SH fékk 4,35 marka meðalverð fyrir 189 tonn í Bremerhaven 20. mars 1989. Seld voru 70,5 tonn úr Gnúpi GK í Bremerhaven á mánudag fyrir samtals 11,9 milljónir króna, þar af 53 tonn af karfa fyrir 167,39 króna meðalverð, 10 tonn af þorski fyrir 176,17 króna með- alverð og 3 tonn af ufsa fyrir 180,80 króna meðalverð. Ástæðan fyrir þessu háa verði í Bremerhaven er lítið framboð, m.a. vegna lélegra aflabragða í Norðursjó og hér við land undan- farið. enda séu störf slökkviliðsmanna nú mun fjölbreyttari en áður var. Vegna þessa er ekki óalgengt að aðeins séu sex menn tiltækir á aðalstöð ef eldútkall kemur. Slökkvistöðin í Árbæ er einnig oft mannlaus að degi til. „Sjúkraflutningamir hafa stöð- ugt orðið umfangsmeiri í starfí slökkviliðsmanna og það hefur ekki verið fjölgað hjá okkur frá því 1973 en á sama tíma hefur íbúum á svæðinu fjölgað um 22.000. Það gefur auga leið að það þarf að sinna íbúm með sjú- krabílum og öðru en það hefur stöðugt gengið á styrk liðsins,“ sagði Hrólfur. I úttektinni er einnig lagt til að starfsemi þyrlu Landhelgisgæsl- unnar og neyðarbíls verði sam- tengd. „Þyrlan er á vegum Land- helgisgæslunnar og verður það áfram. Hún er hins vegar mönnuð læknum sem eru á bakvakt allan ársins hring. Þyrlan var kölluð út um 80 sinnum á síðasta ári en það hefði ekki þurft að senda lækni með henni nema 25-30 sinnum. Það kostar rúmlega þrjár og hálfa milljón að reka þessar bakvaktir vegna þyrlunnar og þama held ég að megi spara nokkurt fé. Ef beðið er um þyrlu til aðstoð- ar yrði haft samband við lækninn sem er á neyðarbílnum. Hann myndi síðan meta það hvort þyrlan þyrfti að fara og þá hveijir færa með henni. Þeir menn sem væra á neyðarbílnum, ættu allir að geta sigið niður úr þyrlunni. Ef þyrlan getur lent þá færi læknirinn úr neyðarbílnum með og Reykvíking- ar yrðu þá að búa við það að eng- inn læknir væri á neyðarbílnum þann tíma sem útkallið tæki.“ Hrólfur sagði að ef þessartillög- Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, flutti ávarp en síðan afhenti Auróra Friðriksdóttir, formaður HUN- nefndarinnar viðurkenningarskjöl og blóm. Viðurkenningu fyrir snyrtilegustu fasteignina árið 1990 fengu Gylfí Siguijónsson og Lilja Þorsteinsdóttir. Safnaðarheimili ■Landakirkju og kirkjan fengu viður- kenningu sem snyrtilegasta fyrir- ur hans næðu fram að ganga, hefðu þær í för með sér aukin kostnað. Hann sagði að það kost- aði 150 milljónir að reka slökkvi- stöðina og reikna mætti með að kostnaðurinn ykist um 25-30 millj- ónir. „Þessir peningar þurfa ekki endilega að koma beint úr Borgar- sjóði. Við eram tiltölulega vel sett- ir gangvart hinum almenna íbúa, en þegar kemur að stærri málum þá eram við illa settir. Ég tel því ekki óeðlilegt að þeir aðilar taki á sig hluta þess aukna kostnaðar sem óneitanlega yrði.“ Hróflur segir að Slökkviliðið þurfí oft að fást við ýmis eytur- efni við hafnir og því telur hann eðlilegt að Slökkviliðið fái hluta hafnargjalda. „Það hefur verið viðtekin venja að líta á okkur sem ómaga sem sitjum og geram ekkert nema þeg- ar kviknar í. Vegna þessa hafa menn talið erfitt að fá einhveijar tekjur af slökkviliðinu. Þessum hugsanagangi þarf að breyta. Slökkviliðið var kallað 5920 sinn- um út í fyrra og þar af vora brun- ar í 3589 tilvikum þannig að það má sjá að- við geram ýmsilegt fleira en slökkva elda,“ sagði Hrólfur. Úttekt þessi var tekinn fyrir í Borgarráði fyrir nokkru og sagðist Hrólfur eiga von á því að einhver afstaða yrði tekin fljótelga upp úr áramótum. Morgunblaðið/Þorkell Sig^fús Halldórsson og Gísli Sigurðsson sýna að Kjarvalsstöðum Málverkasýningar: Gísli off Sifffús sýna að Rjarvalsstöðum GÍSLI Sigurðsson og Sigfús Halldórsson opnuðu á laugar- daginn málverkasýningu að Kjarvalsstöðum. Sigfús sýnir 100 vatnslitamyndir og Gísli 55 olíumálverk. Þetta eru tvær aðskildar sýn- ingar embáðar hófust þær á laug- ardaginn og lýkur á þorláks- messu. Verkin verða til sýnis milli klukkan 11 og 18 daglega. Myndir Sigfúsar era helgaðar Reykjavík og flestar málaðar árin 1989 og 1990. Ein pastelmynd er þó frá árinu 1960 en það er mynd sem Sigfús hefur ævinlega með á Reykjavíkursýningum. Þetta er mynd af Vilhjálmi skaldi frá Skálholti. Báðar þessar sýningar eru sölu- sýningar. Fimmtán tonna plastbátur strandaði við höfnina á Rifi: Náðist lítið skemmdur á flot STAPATINDUR SH 17, fimmtán tonna plastbátur sem gerður er út frá Rifi, strandaði við höfnina þar í fyrrakvöld í mjög slæmu veðri. Þrír menn voru um borð, þá sakaði ekki og náðu að ganga þurrum fótum á land, eftir tveggja tíma bið. Báturinn náðist af strandstað í gær og er lítið skemmdur. Vestmannaeyjar: Viðurkemiingar afhentar Vestmannaeyj um. HEILBRIGÐIS-, umhverfis- og náttúruverndarnefnd Vestmannaeyja bauð til kaffisamsætis fyrir skömmu þar sem veittar voru viðurkenn- ingar fyrir snyrtimennsku. Samsætið var í Safnaðarheimili Landa- kirkju, en Safnaðarheimilinu og Landakirkju voru einmitt veitt viður- kenning. tækið og íbúar Birkihlíðar fengu afhent blóm þar sem gata þeirra var valin snyrtilegasta gata ársins, og hefur þegar verið merkt sem slík með þar til gerðum skiltum. Allir viðstaddir þáðu síðan kaffí og meðlæti í boði HUN-nefndarinn- ar. Grímur „Það var blindbylur, snjókoma og hvasst," sagði Oskar Finnsson, skipstjóri á Stapatindi, í samtali við Morgunblaðið í gær um ástandið á strandstað í fyrrakvöld. Báturinn strandaði um kl. 21.30 og skipveijar vora komnir frá borði upp úr miðnætti. „Við þráuð- umst við um borð í um það bil tvo tíma,“ sagði Óskar og bætti við að þeir hefðu vonast eftir að bátur- inn losnaði sjálfkrafa. Stapatindur fór upp í fjöru aust- an Hólmkelsár, við ármynnið. Var að beygja fyrir svokallaða Tösku á leiðinni inn í höfnina á Rifí, en snjókoman var svo mikil að áhöfn- in missti sjónar áf innsiglingarljós- unum í höfninni og því fór sem fór. Talsverður öldugangur var í fjöranni og sjór gekk yfir bátinn eftir að hann strandaði. „Það var þó ekki svo rosalegt, því hann fór strax þáð ofarlega í fjörana. Skorðaðist þar og stóð á þurru,“ sagði Óskar. Veður var gott vestra í fyrra- dag, en um níu leytið skall á hríð og hvessti mjög, og „veðrið var vitlaust í nótt. Snjó kyngdi niður og það var bálhvasst," eins og lögreglumaður orðaði það við blaðamann. Reynt var að koma spotta úr varðskipi, sem kom á staðinn, yfir í Stapatind en það tókst ekki vegna veðurs. Því var beðið þar til í gær, er veður var orðið gott á ný, og dró Þorsteinn SH Stapatind út á flóðinu eftir hádegi. Bátamir eru báðir í eigu Nesvers. „Það er alltaf einhver hætta fyrir hendi þegar svona gerist, en hún var ekki ekki mikil. Við biðum rólegir eftir að björgunarsveitar- mennirnir kæmu, og ég vil nota tækifærið og skila þakklæti til þeirra,“ sagði Óskar við Morgun- blaðið, en það vora björgunarsveit- armenn frá Hellisandi og Ólafsvík sem komu á staðinn. Skemmdir á bátnum urðu ekki alvarlegar að sögn skipstjórans. „Það á eftir að skoða þær betur, en vonandi komumst við út sem fyrst,“ sagði Óskar. I áhöfn Stapa- tinds voru, auk hans, Björgvin Þorvarðarson og Úlfar Jónsson. Elly Ameling heldur jóla- tónleika fyrir Barnaheill Lilja Þorsteinsdóttir og Gylfí Siguijónsson taka við viðurkenningar- skjalinu. F.T.T.Y Ameling ljóðasöngkona frá Hollandi og píanóleikarinn Dalton Baldwin munu halda jóla- tónleika í Háskólabíói á vegum samtakanna Barnaheill sunnu- daginn 16. desember kl. 14. Undirbúningurtónleikanna hefur staðið frá því í sumar þegar Elly Ameling lét í ljós ósk sína að koma hingað til landsins „og syngja fyrir börnin“ eins og hún orðaði það og um leið styðja starf samtakanna Barnaheilla sem stofnuð vora fyrir rúmu ári. Einnig mun kór Öldutúnsskóla, undir stjórn Egils R. Friðleifssonar, taka þátt í tónleikunum og Lúðra- sveit Laugarnesskóla, stjórnandi Stefán Stephensen, flytja jólalög í anddyri Háskólabíós á undan tón- leikunum. Á efnisskrá verða vel- þekkt lög eftir Schubert, Brahms og Hugo Wolf ásamt jólalögum frá ýmsum löndum. Síðast á dagskrá munu listamenn og áheyrendur syngja Heims um ból. Sviðið verður jólalegt og er skreyting þess í hönd- um starfsfólks Blómavals. Miðar eru seldir á skrifstofu Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói og einnig við innganginn við upphaf tónleikanna. Eimskip hefur styrkt þessa tónleika þannig að allur ágóði rennur óskiptur til starfa Barnaheilla. Við hvetjum alla að koma á þessa tónleika, hlýða á fallegan söng og Elly Ameling ljóðasöngkona komast í jólaskap um leið og gott málefni er styrkt. (Fróttatilkynning)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.