Morgunblaðið - 12.12.1990, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990
Björn Engholm
Þýskir jafnaðarmenn:
Engholm nýtt leiðtogaefni
Bonn. Reuter.
yfir að hann gefi ekki kost á sér
BJÖRN Engholm, forsætisráð-
herra Slésvíkur-Holtsetalands,
tilkynnti á mánudag að hann
ætlaði að gefa kost á sér við
formannskjör í flokknum í maí
næstkomandi.
Engholm gaf þessa yfirlýsingu
eftir fund í flokksstjórninni þar
sem ósigurinn í þingkosningunum
2. desember síðastliðinn var til
umræðu. Hans-Jochen Vogel nú-
verandi formaður hefur lýst því
FELL Mosfellsbæ
KF.Þ. Húsavík
KF.B. Borgarnesi
PERLA Akranesi
EMBLA Hafnarfirði
Schiesser®
áfram eftir landsfund í maí. Einnig
þykir sýnt að Oskar Lafontaine,
forsætisráðherra Saarlands og
mótframbjóðandi Helmuts Kohls
kanslara, á ekki upp á pallborðið
hjá kjósendum á landsvísu. Eng-
holm sem þykir hafa mikla per-
sónutöfra hefur fram til þess vísað
á bug vangaveltum um að hann
láti brátt til sín taka í landsmála-
pólitíkinni.
Þ.Þ0R0RÍMSS0N&C0
Ármúla 29, Reykjavík, sími 38640
Ottinn við ftóttamanna-
straum að anstan vex
Sovésk stjórnvöld hóta leynt og ljóst að opna ianda-
mæri sín til þess að knýja á um matvælaaðstoð
Vínarborg. Reuter.
STJÓRNVÖLD víða í Vestur-Evrópu eru farin að búa sig
undir flóðbylgju flóttamanna frá Sovétríkjunum og Austur-
Evrópuríkjum. Sovésk stjórnvöld sem áratugum saman
brugðust illa við kröfum að vestan um ferðafrelsi til lianda
borgurum þeirra eru nú leynt og ljóst farin að hóta því að
opna landamæri sín til þess að 'knýja á um matvælaaðstoð.
Æðsta ráðið hefur ekki enn tekið ákvörðun um slíkt og eru
uppi raddir innan þess um að fresta því fram á sumar.
Erfitt er að spá um það hve
mikill flóttamannastraumurinn
verður. Sumir tala um 500.000
sovéska flóttamenn um leið og
landamærin opnast og aðrir um
allt að þtjár milljónir. Vaclav
Havel forseti Tékkóslóvakíu seg-
ist óttast að 17 milljónir manna
flýi Sovétríkin eftir áramót.
En þótt Sovétmönnum verði
veitt ferðafrelsi er ekki þar með
sagt að þeir komist svo auðveld-
lega úr landi. Vestræn ríki gætu
tekið upp á því að reisa nýja
múra til að stemma stigu við
straumnum. Pólveijar sem
líklega yrðu hvað mest fyrir
barðinu á flóttamannabylgjunni
hafa þegar eflt landamæra-
vörslu í austri til að vera við
öllu búnir. Sömu sögu er að
segja frá Finnlandi og Tékkósló-
vakíu. „Það eru mörg ungmenni
í Austur-Evrópu haldin þeirri
ranghugmynd að rétturinn til
að yfirgefa landið sé sá sami og
rétturinn til að fá að fara inn í
annað land;“ segir Jonas Wid-
gren embættismaður hjá Flótta-
mannastofnun Sameinuðu þjóð-
anna.
1,3 milljónir manna fluttust
frá Austur-Evrópu til Vestur-
Evrópu árið 1989. Búist er við
að fjöldinn á þessu ári verði svip-
aður. Sérfræðingar segja að
möguleikar fyrir flóttamenn á
því að fá löglega vinnu séu litlir
og Vestur-Evrópuríki eigi erfitt
með að taka við fleirum.
Tékkóslóvakía, Pólland og
Ungveijaland munu fyrirsjáan-
lega verða fyrst vör við flótta-
mannastraum frá Sovétríkjun-
um. Ráðamenn í þessum löndum
bera sig illa vegna þess fjölda
Rúmena sem flúið hefur land
undanfama 11 mánuði og segj-
ast ófærir um að taka á móti
fjölda Sovétmanna. „Það er
hægt að sjá fyrir sér svo hrika-
legar aðstæður að flóttamanna-
straumurinn breyti skilyrðum og
eðli vestrænnar menningar,“
segir Jan Langos, innanríkisráð-
herra Tékkóslóvakíu.
Um 60.000 Rúmenar búa nú
í örbirgð í Póllandi og hafa yfir-
völd þar uppi áform um að vísa
þeim úr landi. Tékkar og Ung-
veijar ráðgera að setja upp
flóttamannabúðir fyrir- Sovét-
menn og telja að yfirgefnar búð-
ir Rauða hersins gætu nýst til
þess arna.
Það er nú mikið hitaefni í
austurrískum stjórnmálum hvað
gera eigi við 7.000 Rúmena þar
í landi sem ekki hafa enn fengið
innflytjendaleyfi en sumir vilja
vísa þeim á brott. Einnig hafa
hermenn tekið sér stöðu á landa-
mæranum við Ungverjaland og
Tékkóslóvakíu til að halda
flóttamönnum í burtu.
Af Norðurlandaþjóðum er það
að segja að Finnar hafa ákveðið
að aflétta ekki skilyrðum um
vegabréfsáritun Sovétmanna og
ætia að taka slíkt upp að nýju
gagnvart Búlgörum og Rúmen-
um. Svíar hafa lýst því yfir að
þeir taki ekki við fólki sem flýr
Sovétríkin af efnahagsástæðum.
Fólksflutninqar frá Austur-Evrónu
1.80.000
flóttamenn frá
Júgóslavíu og
Póllandi
2. 345.000
frá Austur-
Þýskalandi
3. 365.000
frá A-Evrópu
til Póllands
4.150.000
sovéskir
gyðingar flytja
til Israels
1990
5.17.000 6.380.000 7. Pólverjar
innflytjendur afþýskum
koma til uppruna
Ungverja- flytja til
lands Þýskalands
irja
kynnu aö
neita 60 þús.
Rúmenum um
hæli
8. Austur- 9.160,000
ríkismenn Sovéskir
senda e.t.v. gyðingar
burt 7.000 flytja til
Rúmena ísraels
—■■Bf II iMI
r Grrf GMD
OG ÞJÓÐARSÁTTIN
Úrval óborganlegra skopmynda
PrenthúsiÖ Faxafeni 12, sími 678833