Morgunblaðið - 12.12.1990, Page 41

Morgunblaðið - 12.12.1990, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990 41 ATVINNVJA UGL YSINGA R Vesturbær Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Odda- götu og Aragötu í Vesturbæ. Upplýsingar eru gefnar T síma 691253. fltagtuiltibiMfe Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa strax eða eftir nánara samkomulagi. Á sjúkrahúsinu er sjúkradeild, fæðingardeild og ellideild, samtals 43 rúm. Góð starfsaðstaða og góður vinnuandi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heimasíma 96-71417. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í hinu nýja sveitarfélagi,. Eyjafjarðarsveit, er laus til umsóknar. Umsóknir er tilgréini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu hreppanna, Syðra- Laugalandi, 601 Akureyri, fyrir 31. desember. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um starfið í síma 96-31335 milli kl. 9-12 f.h. virka daga. 7. desember 1990. Sveitarstjórnirnar. Hafrannsókna- stofnunin Stöður útibússtjóra og eins sérfræðings við útibú Hafrannsóknastofnunarinnar á Akur- eyri eru lausar til umsóknar. Gert er ráð fyr- ir að útibúið starfi í nánum tengslum við Háskólann á Akureyri. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskóla- prófi á sviði hafrannsókna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Hafrannsóknastofnuninni fyrir 10. janúar 1991. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 20240. Umboðsmaður óskast í Reykjahverfi, Mosfellsbæ, frá og með 1. janúar. Upplýsingar í síma 91-691122. Aðstoð óskast á tannlæknastofu hálfan daginn frá áramótum. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeiid IVÍbl. fyrir 14. desember merktar: „Stundvísi - 8612“. Kennarar Kennari óskast við Gagnfræðaskólann á Selfossi frá 1. janúar 1991. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 98-21256 og 98-21273 og yfirkennari í símum 98-21970 og 98-21765. Skólastjóri. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Makrólíf Félagar í Makrólífi: Munið jólafundinn á morgun 13. desember kl. 20.30 á Á næstu grösum, Laugavegi 20B. Jólaglögg, smákökur, óvænt uppákoma og fleira. Allir velkomnir. Tll SÖIU Ljósritunarvélar Notaðar Ijósritunarvélar af ýmsum gerðum og stærðum eru til sölu á hagstæðu verði og kjörum. Upplýsingar gefur Finnur. E KIARAN Skrifstofubúnaður • SlÐUMÚLA 14 • SlMI (91) 83022 • | 1 TIIKYNNINGAR Tilkynning frá Atvinnutryggingarsjóði útflutningsgreina Eigendum verðtryggðra skuldabréfa At- vinnutryggingarsjóðs útflutningsgreina er bent á, að síðasti gjalddagi vaxta og verð- bóta á þessu ári var 1. desember sl. Frá gjalddaga þar til greiðslu er vitjað greiðir Atvinnutryggingarsjóður útflutningsgreina hvorki vexti né verðbætur vegna hækkunar á lánskjaravísitölu. Eigendum bréfa, sem enn hafa ekki vitjað greiðslna vegna gjalddaga á yfirstandandi ári, er góðfúslega bent á að gera það sem fyrst. A tvinnutryggingarsjóður útflutningsgreina, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, sími 605400. SJÁLFSTIEDISPLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Hella - jólaglögg Laugardaginn 15. desember verdur opið hús í Laufafelli á Hellu. Á boðstólum verður jólaglögg, piparkökur og fleira góðgæti á jóla- verði. Opnað kl. 20.00. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Tekið skal fram að síðar um kvöldið mun Smári Eggertsson leika fyrir dansi í Laufafelli. Stjórn sjálfstæöisfélagsins. Akranes - jólafundur Jólafundur Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna á Akranesi, verður haldinn fimmtudaginn 13. des. kl. 20.30. Boöiö verður upp á jóla- glögg, skemmtiefni og jólastemmningu. Allir velkomnir. Félagsmenn takið með ykkur gesti. Stjórnin. Borgarnes - Mýrasýsla Boðaður fundur fimmtudaginn 13. desember verður, af ófyrirsjáan- legum ástæðum, að falla niöur. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Norðfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30 á Hafnarbraut 32. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Jólaglögg sjálfstæðismanna Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til jóla- glöggs i Valhöll, Háaleitisbraut 1, milli kl. 16.00 og 18.00 laugardaginn 15. des. Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri, flytur stutta hugvekju. Mætum í jólaskapi. Sjálfstæðisfélögin. Jólagleði Jólagleði verður haldinn föstudaginn 14. desember kl. 20.00 í Ás- garði, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna. Dagskrá: 1. Borðhald. 2. Jólasaga. 3. Glens og grín. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Látið skrá ykkur hjá Sigurbjörgu Axelsdóttur ^ 11996, Ingibjörgu Johnsen ^ 11167 og Unni Tómasdóttur ® 11904. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Keflavik verður haldinn í dag, miðvikudaginn 12. desember, kl. 20.30 i Flughóteli, Keflavik. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Bæjarmál. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Jólaknall Jólagleði verður haldin hjá Hugin i Lyngási 12 fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30. Tryggvi G. Árnason, fyrrverandi formaður Hugins, mun halda ræðu yfir glösum. Jóla- bolla verður kneifuö öllum að kostnaðar- lausu. Stjórnin. Wélagsúf □ GLITNIR 599012127 S 1 □ HELGAFELL 599012127 VI 2 I.O.O.F. 7 = 17212128* = I.O.O.F. 9 = 17212128V2 =Bh. kl. 6 Skyggnilýsingafundur með miðlinum Ritu Taylor verður á Hótel Ljósbrá, Hveragerði 13. desember kl. 20.30. Húsiö opnað kl. 20.00. Sálarrannsóknafélag Suðurlands. Stúkan Einingin nr. 14 Jólafundur i Templarahöllinni, kjallarasal, í dag, miðvikudaginn 12. des. kl. 20.30. Dagskrá í umsjá hagnefndar. Opinn fundur. Æðstitemplar. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. SAMBANO ISLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Páll Friðriksson og Susie Bachmann. Allir velkómnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.