Morgunblaðið - 12.12.1990, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 12.12.1990, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990 41 ATVINNVJA UGL YSINGA R Vesturbær Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Odda- götu og Aragötu í Vesturbæ. Upplýsingar eru gefnar T síma 691253. fltagtuiltibiMfe Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa strax eða eftir nánara samkomulagi. Á sjúkrahúsinu er sjúkradeild, fæðingardeild og ellideild, samtals 43 rúm. Góð starfsaðstaða og góður vinnuandi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heimasíma 96-71417. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í hinu nýja sveitarfélagi,. Eyjafjarðarsveit, er laus til umsóknar. Umsóknir er tilgréini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu hreppanna, Syðra- Laugalandi, 601 Akureyri, fyrir 31. desember. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um starfið í síma 96-31335 milli kl. 9-12 f.h. virka daga. 7. desember 1990. Sveitarstjórnirnar. Hafrannsókna- stofnunin Stöður útibússtjóra og eins sérfræðings við útibú Hafrannsóknastofnunarinnar á Akur- eyri eru lausar til umsóknar. Gert er ráð fyr- ir að útibúið starfi í nánum tengslum við Háskólann á Akureyri. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskóla- prófi á sviði hafrannsókna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Hafrannsóknastofnuninni fyrir 10. janúar 1991. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 20240. Umboðsmaður óskast í Reykjahverfi, Mosfellsbæ, frá og með 1. janúar. Upplýsingar í síma 91-691122. Aðstoð óskast á tannlæknastofu hálfan daginn frá áramótum. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeiid IVÍbl. fyrir 14. desember merktar: „Stundvísi - 8612“. Kennarar Kennari óskast við Gagnfræðaskólann á Selfossi frá 1. janúar 1991. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 98-21256 og 98-21273 og yfirkennari í símum 98-21970 og 98-21765. Skólastjóri. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Makrólíf Félagar í Makrólífi: Munið jólafundinn á morgun 13. desember kl. 20.30 á Á næstu grösum, Laugavegi 20B. Jólaglögg, smákökur, óvænt uppákoma og fleira. Allir velkomnir. Tll SÖIU Ljósritunarvélar Notaðar Ijósritunarvélar af ýmsum gerðum og stærðum eru til sölu á hagstæðu verði og kjörum. Upplýsingar gefur Finnur. E KIARAN Skrifstofubúnaður • SlÐUMÚLA 14 • SlMI (91) 83022 • | 1 TIIKYNNINGAR Tilkynning frá Atvinnutryggingarsjóði útflutningsgreina Eigendum verðtryggðra skuldabréfa At- vinnutryggingarsjóðs útflutningsgreina er bent á, að síðasti gjalddagi vaxta og verð- bóta á þessu ári var 1. desember sl. Frá gjalddaga þar til greiðslu er vitjað greiðir Atvinnutryggingarsjóður útflutningsgreina hvorki vexti né verðbætur vegna hækkunar á lánskjaravísitölu. Eigendum bréfa, sem enn hafa ekki vitjað greiðslna vegna gjalddaga á yfirstandandi ári, er góðfúslega bent á að gera það sem fyrst. A tvinnutryggingarsjóður útflutningsgreina, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, sími 605400. SJÁLFSTIEDISPLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Hella - jólaglögg Laugardaginn 15. desember verdur opið hús í Laufafelli á Hellu. Á boðstólum verður jólaglögg, piparkökur og fleira góðgæti á jóla- verði. Opnað kl. 20.00. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Tekið skal fram að síðar um kvöldið mun Smári Eggertsson leika fyrir dansi í Laufafelli. Stjórn sjálfstæöisfélagsins. Akranes - jólafundur Jólafundur Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna á Akranesi, verður haldinn fimmtudaginn 13. des. kl. 20.30. Boöiö verður upp á jóla- glögg, skemmtiefni og jólastemmningu. Allir velkomnir. Félagsmenn takið með ykkur gesti. Stjórnin. Borgarnes - Mýrasýsla Boðaður fundur fimmtudaginn 13. desember verður, af ófyrirsjáan- legum ástæðum, að falla niöur. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Norðfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30 á Hafnarbraut 32. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Jólaglögg sjálfstæðismanna Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til jóla- glöggs i Valhöll, Háaleitisbraut 1, milli kl. 16.00 og 18.00 laugardaginn 15. des. Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri, flytur stutta hugvekju. Mætum í jólaskapi. Sjálfstæðisfélögin. Jólagleði Jólagleði verður haldinn föstudaginn 14. desember kl. 20.00 í Ás- garði, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna. Dagskrá: 1. Borðhald. 2. Jólasaga. 3. Glens og grín. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Látið skrá ykkur hjá Sigurbjörgu Axelsdóttur ^ 11996, Ingibjörgu Johnsen ^ 11167 og Unni Tómasdóttur ® 11904. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Keflavik verður haldinn í dag, miðvikudaginn 12. desember, kl. 20.30 i Flughóteli, Keflavik. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Bæjarmál. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Jólaknall Jólagleði verður haldin hjá Hugin i Lyngási 12 fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30. Tryggvi G. Árnason, fyrrverandi formaður Hugins, mun halda ræðu yfir glösum. Jóla- bolla verður kneifuö öllum að kostnaðar- lausu. Stjórnin. Wélagsúf □ GLITNIR 599012127 S 1 □ HELGAFELL 599012127 VI 2 I.O.O.F. 7 = 17212128* = I.O.O.F. 9 = 17212128V2 =Bh. kl. 6 Skyggnilýsingafundur með miðlinum Ritu Taylor verður á Hótel Ljósbrá, Hveragerði 13. desember kl. 20.30. Húsiö opnað kl. 20.00. Sálarrannsóknafélag Suðurlands. Stúkan Einingin nr. 14 Jólafundur i Templarahöllinni, kjallarasal, í dag, miðvikudaginn 12. des. kl. 20.30. Dagskrá í umsjá hagnefndar. Opinn fundur. Æðstitemplar. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. SAMBANO ISLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Páll Friðriksson og Susie Bachmann. Allir velkómnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.