Morgunblaðið - 15.12.1990, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 15.12.1990, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBERU990 einkenndi hann var takmarkalaus bjartsýni sem stundum jaðraði við kæruleysi. Þegar syrti í álinn kross- bölvaði hann gjarnan en sagði síðan eftir á: Þetta fór nú vel — hveijar svo sem málalyktir urðu. Ömmu minni heitinni og langömmu þótti hann til að mynda ekki ýkja veður- glöggur. Spár hans báru oftar en ekki vott um óskhyggju fremur en raunsæi. Þessir skapgerðareigin- leikar reyndust honum góðir föru- nautar í baráttunni við óblíð nátt- úruöfl. Afi var mikiil dugnaðarfork- ur og féll sjaldan verk úr hendi á meðan kraftar entust. Sveitin, landið og skepnurnar áttu hug hans allan. Það var því lítið tóm fyrir annað, en tvennt var honum þó sérstaklega hugleikið; söngur og hestar. Hann hafði fallega söngrödd og var um árabil forsöngvari í Haukadalskirkju og safnaðarfull- trúi í þeirri sókn. Eins þótti hann afburðasnjall hestamaður og átti margt góðra hesta í gegnum tíðina. Hann eltist vel og til marks um það fór hann ríðandi ásamt vini sínum.v séra Guðmundi Óla, austur yfir Hvítá og Þjórsá og upp á Land — þá liðlega áttræður. Og tók ferðin tvo daga. Þetta var aðeins fjórum árum áður en afi lagði upp í sína hinstu för. Margs er að minnast á þessum „vegamótum lífs og dauða“ og kem- ur mér m.a. í hug það sem ég á að hafa sagt lítill drengur: Sveitin mín heitir Múli... og afí minn á stórt ijall — enda Múli sveipaður ævintýraljóma í augum barnsins. Með þessum fátæklegu orðum kveð ég Egil Geirsson, afa minn, með þakklæti og trega í bijósti, en . . . Vor sál er svo rík af trausti og trú, að trauðla mun bregðast huggun sú. Þó ævin sem elding þrjóti, guðs eilífð blasir oss móti. Vort hjarta er svo ríkt af hreinni ást, að hugir í gegnum dauðann sjást. - Vér hverfum og höldum víðar, en hittumst þó aftur - síðar. (Jóhannes úr Kötlum.) Við systkinin þökkum honum ........ iii >, ^ ÖÐIJRTU.KÆRIEIKAN^ JittrUikurian «r Ifltujlytuiur, Iwwt er qí&vílitthifr-jlfwrleikurmt 'efunjarikkt. J{ttr\<ikurÍM (rikltt raupmiut) Hrrylwr \tr ttía ttpjt. Jiatm htatorjtrtkltí lri»«r röu fnjui, hami «v«3i>í IwiijmluiMt. Jitmn «}W)t citluy^tr rriuáyitm.m yamaUÍý )annltíkamm> Jiaan brttitr yfir (ált IrútrílU ., tenafalH umhtrallt. t. i I .... i ................. * Verð kr. 1.490,- m/smellu- ramma 28 x 35 cm. Falleg gjöf til þeirra, sem okk- urþykirvæntum. Við höfum til sölu vers úr Bibl- íunni, skrifuð á „pergament", í smellu- eða álrömmum. Eftirfarandi textar eru til á lag- er, en einnig sérvinnum við pantanir fyrir viðskiptavini: ■ Faðirvor, Matt. 6.9-13. Drottinn er minn hirðir, 23. Davíðssálmur. Tvöfalda kær- leiksboðorðið, Matt 22.36-40. Gleðin, sálmur 100. Óðurtil kærleikans, 1. kor. 13.4.-8. Einnig sjóferðabæn, bæn hjóna o.fl. bænavers t.d. í barnaherbergið. Sendum heim á höfuðborgar- svæðinu. Sendum í póstkröfu Vinnustofa Þóru, Austurgötu 47, Hafnarfirði, sími 91-650447. Heildsala - smásala Þú svalar lestrarþörf dagsins ' sjöum Moggans! samfylgdina og allt sem hann gaf okkur. Fari hann í Guðs friði. Stefán Okkur langar að minnast hjón- anna Stefaníu og Egils sem bjuggu í Múla, Biskupstungum. Við vorum óskaplega hreykin af ömmu og afa í sveitinni. Við fengum að upplifa sveitalífið eins og það best gat verið. Amma ætíð á sínum stað inni í bæ, tilbúin að galdra fram veislu ef gesti þar að garði. Þó að amma væri lítil og nett, var hún stór kona. Hún bjó yfír ótrúleg- um krafti og féll sjaldan verk úr hendi. Þó lítill tími væri til setu hafði hún alltaf tíma fyrir okkur börnin. Afi hafði nóg að gera í búskapn- um. Hestar voru hans uppáhalds- skepnur og náði hann oft góðum árangri í hestaíþróttum enda hesta- maður mikill. Hann leyfði okkur að taka þátt í allri útivinnu, þó frekar værum við til trafala en hjálpar. Afí í fararbroddi með krakkaskar- ann á eftir sér gangandi milli húsa að huga að skepnunum. Dvölin í sveitinni var alltaf skemmtileg og lærdómsrík. Þökk sé ömmu og afa sem skópu þennan ævintýraheim. Við barnabörnin þökkum þeim samveruna. Blessuð sé minning þeirra. Þórdís, Stefanía og Bogey. _____________Brids_________________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Nú er lokið keppni í barómeter. Hæstu _skor sl. þriðjudag hlutu María Ásmundsdóttir og Steindór Ingimundarson, 44 stig. Anna Þóra Jónsdóttir og Ragnar Hermannsson 38 stig. Úrslit urðu þessi: Anna Þóra Jónsdóttir - Ragnar Hermannsson 124 Friðrik Jónsson — Óskar Sigurðsson 102 Lilja Guðnadóttir — Magnús Oddsson 98 Guðmundur Baldurss. - Guðmundur Grétarss. 64 Næsta þriðjudag verður spiluð jólarúberta, allir velkomnir. Einnig fer fram verðlaunaafhending fyrir aðalkeppnir haustsins. Fimmtudaginn 27. desember verður aðalfundur félagsins haldinn í Gerðubergi kl. 20. Bridsfélag Kópavogs Þá er lokið barómeterkeppni fé- lagsins með sigri Þrastar Ingimars- sonar og Ragnars Jónssonar. Hæstu kvöldskor náðu: Þröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson 95 Cecil Haraldsson — Stefán R. Jónsson 75 Grímur Thorarensen - Vilhjálmur Sigurðsson 64 Þetta var þriðja kvöldið af sex sem þeir félagar náðu hæstu skor. Lokastaðan: Þröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson 341 Helgi Víborg — Oddur Jakobsson 309 Grímur Thorarensen - Vilhjálmur Sigurðsson 287 Sævin Bjamason - Magnús Torfason 287 Guðmundur Grétarsson - Ámi Már Bjömsson 213 ÓliM. Andreason-GuðmundurPálsson 203 Ólafur H. Ólafsson - Haukur Sigurðsson 176 BcmharðurGuðmundss. - Ingólfur Böðvarss. 145 Þetta var síðasta keppnin á ár- inu. Spilamennskan hefst að nýju 3. janúar. Þá verður spilaður eins kvölds tvímenningur, einnig 10. janúar. Þann 17. janúar hefst aðal- sveitakeppnin. Bridsfélag Reykjavíkur Nú er einu kvöldi ólokið í Butler- keppninni og baráttan um efstu sætin í algleymingi. Staðan: Jón Baldursson - Aðalsteinn Jörgensen 215 SímonSimonarson-ÖmArnþórsson 209 Bjöm Eystcinsson - Guðm. Sv. Hemiannss. 174 MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 164 Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 162 SigfúsÖmÁmason-GesturJónsson 146 Eiríkur Hjaltason - Þórir Sigurðsson 117 Sævar Þorbjömsson - Karl Sigurhjartars. 114 Matthías Þorvaldss. - SverrirÁrmannss. 104 ÓlafurLámsson-HermannLárusson 99 Hæstu skor síðustu spilakvöld hlutu: Sigfús Öm Ámason — GesturJónsson 45 Páll Hjaltason - Hjalti Elíasson 4 4 SævinBjamason-GísliTorfason 38 Björgvin Víglundsson - Þórir Sigursteinss. 38 BragiHauksson-SigtryggurSigurðss. 37 ÓlafurH. Ólafsson - Egill Guðjohnsen 36 Jón Baldursson - Þorgeir Eyjólfsson 35 Steingr. Gautur Péturss. - Sveinn R. Eiríkss. 35 PHILIPS 14 TOMMU PHILIPS LITASJÓNVARP FRIÐARSTILLIR Á TVÆR STÖÐVAR UM JÓLIN Vjgg' Vegna hagstæðra samninga viö \ stærsta sjónvarpsframleiöenda í heimi, PHILIPS í Hollandi, getum við boðið þetta frábæra 14 tommu PHILIPS litasjónvarp á sérstöku jólatilboði. • Nýttútlit • Frábær hljómgæði • Eðlilegir litir • Betraverð Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 l/td €/uito,soeújycot(!egeh, í sattuwujMtc f== JOLATILBOÐI I 69 BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringum iandið BHaleiga meO útibú allt í kringum landið, gera þér mögulcgt að lcigja bíl á einum stað og skila honum á öðruni. Nýjustu MITSUBISHI bilarnir alltaf til taks Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR Dé Longhi Momento Combi er hvort tveggja í senn örbylgjuofn og grillofn Ofninn sameinar kosti beggja aðferða, örbylgjanna sem varðveita best næringargildi malarins - og grillsteik- ingarinnar, sem gefur liina eftirsóttu stökku skorpu. 7 mismunandi matreiðslumöguleykar: 1 örbylgjur 30% all 2 örbylgjur 70% all 3 örbylgjur 100% afl örbylgjur 30% afl 4 + grill 1100 vr örbylgjur 70% afl 5 + grill 1100 w örbylgjur 100% atl 6 + grill 1100 w 7 grlll eingöngu 1100 w (DeLonghi) Dé Longbi Momento Cornbi er engin.j venjulegnr örbylgjuofn, heUfur gjörsam- lega nýtl tœki sem býöur upp á mismunandi aöferðir viö nútima matreiðslu. /FOnix HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420 ÍS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.