Morgunblaðið - 15.12.1990, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 15.12.1990, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ DÝRAGLENS eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú safnar að þér upplýsingum sem koma sér vel fyrir þig í vinnunni. Þú skiptir ef til vill um skoðun varðandi fjárfest- ingu. Ferðalag tekst vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú gerir áætlun um langtíma- hagsmuni þína í fjármálum. Hjón eru sammála um ráðstöf- un sameiginlegra fjármuna. Þú nú nýtur ótvíræðrar hylli núna. Tvíburar (21. maí - 20. júnQ J» Láttu stoltið ekki hindra þig í að leita hjálpar ef þú þarft á henni að haida. Haltu þínu striki, en leggðu áherslu á sameiginlega hagsmuni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Þú tekur mikilvæga ákvörðun sem varðar starf þitt. Félagi þinn þarfnast hjálpar á ein- hvem hátt. Nú er tilvalið að kaupa það sem vantar á böm- Ljón (23. júlí - 22. ágúst) -ef Þú býður til þín einhveijum sem þú hefur ekki séð lengi. Frístundaiðja og samvera með bömum ganga fyrir í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Hugsaðu fyrst og fremst um fjölskylduna og heimilið í dag. Hafðu samband við ættingja sem býr í fjarlægð. Nú er kom- ið að þér að uppfylla samfé- lagslegar skyldur þínar. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er tilvalið að sinna mikil- vægum símtölum og viðhalda sambandinu við góða vini. Sporódreki (23. okt. — 21. nóvember) Þú kaupir eitthvað til persónu- legra nota núna. Þér opnast nýjar leiðir til tekjuöflunar. Þú hefur ijármálavitið í lagi um þessar mundir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Sfr3 Nálgastu ýmisiegt smálegt sem þig vanhagar um núna, hvort sem það eru bréfa- klemmur eða hárspennur. Þú verður í ágætu skapi í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Vinur þinn bendir þér á nýtt sjónarhom í ákveðnu máli sem varðar hagsmuni ykkar beggja. Þig langar til að fá tíma til að sinna hugðarefnum þínum núna . Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú bæði gefur og þiggur ráð núna. Félagsstarfið blómstrar og persónulegar vinsældir þínar fara vaxandi. TOMMI OG JENNI LJÓSKA Fiskar ...................................................... ........................................................................ (19. febrúar - 20. mars) 35 SMÁFÓLK Þú endurskoðar áveðnar áætl- anir í sambandi við starfs- frama þinn. Þú veist núna að hvaða marki þú stefnir og hvernig þú átt að ná því. AFMÆUSBARNIÐ hefur mikinn áhuga á þjóðfélaginu og vandamálum þess. Það gæti orðið ágætur lögfræðing- ur og góður ráðunautur. Það er sjálfstætt í hugsun og getur oft komið með frumlegar lausnir á ýmsum vandamálum. Því líður best þegar það er að vinna að málum sem vekja áhuga þess. Það ætti að opna sig meira og leyfa tilfinningun- um að koma fram. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra sláðréynd'a. I weAr that none of tme NUR5ES L0ILL 60 OUT TO PINNER WITH YOU... Ég hef heyrt að einn af hjúkrunar- fræðingunum vilji fara út að borða með þér ... Heldurðu að þú vitir hvers vegna? Þeim er illa við að borða í hunda- byrgi. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sér lesandinn í fljótu bragði hvaða slag vörnin fær gegn hjartaslemmu suðurs? Norðurgefur. enginn á hættu. Vestur ♦ K1054 VG96 ♦ 102 + DG108 Norður ♦ 6 ¥10873 ♦ ÁD87654 ♦ 5 Austur 4G932 ¥4 ♦ KG9 * K9632 Suður ♦ ÁD87 ¥ ÁKD52 ♦ 3 *Á74 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 hjarta Pass 3 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: laufadrottning. Eftir pass norðurs í upphafi, sýnir stökk hans í 3 tígla hjarta- stuðning til hliðar við tígulinn. Við blasir að sagnhafi verður að fríspila tígulinn. Hann drepur á laufás, leggur niður hjartaás og spilar tígli á ás. Síðan tígli og trompar með kóng. Ef tígulkóngurinn hefði dott- ið, væri spilið unnið. En nú nýt- ist tígullinn ekki nema trompið sé 2-2 eða ef vestur hefur byijað með Gxx. Með þann möguleika í huga spilar suður næst smáu hjarta að blindum! Vestur fær á hjartagosa, en síðan notar sagnhafi innkomurn- ar tvær á tromp til að fría og nýta tígulinn. Umsjón Margeir Pétursson í viðureign Sovétmanna og Júgóslava á Ólympíuskákmótinu kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Evgeny Bareev (2.605), sem hafði hvítt og átti leik, og Branki Damljanovic (2.515). 23. He6! (Svartur verður að þiggja þessa skiptamunarfórn, því bæði d6 og g6 standa í uppnámi) 23. - Rxe6, 24. Dxd5 - Hxf3, 25. Dxf3 - Kg7, 26. Bxd6! - Dg8, 27. He7 - He8, 28. Hxa7 — h5, 29. Df6 og svartur gafst upp. Öðrum skákum í þessari mik- ilvægu viðureign lauk með jafn- tefli, svo Bareev færði Sovét- mönnum sigurinn______»1_________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.