Morgunblaðið - 15.12.1990, Page 66
66
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990
STJÖRNUSPÁ
DÝRAGLENS
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú safnar að þér upplýsingum
sem koma sér vel fyrir þig í
vinnunni. Þú skiptir ef til vill
um skoðun varðandi fjárfest-
ingu. Ferðalag tekst vel.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú gerir áætlun um langtíma-
hagsmuni þína í fjármálum.
Hjón eru sammála um ráðstöf-
un sameiginlegra fjármuna.
Þú nú nýtur ótvíræðrar hylli
núna.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnQ J»
Láttu stoltið ekki hindra þig í
að leita hjálpar ef þú þarft á
henni að haida. Haltu þínu
striki, en leggðu áherslu á
sameiginlega hagsmuni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$8
Þú tekur mikilvæga ákvörðun
sem varðar starf þitt. Félagi
þinn þarfnast hjálpar á ein-
hvem hátt. Nú er tilvalið að
kaupa það sem vantar á böm-
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
-ef
Þú býður til þín einhveijum
sem þú hefur ekki séð lengi.
Frístundaiðja og samvera með
bömum ganga fyrir í dag.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Hugsaðu fyrst og fremst um
fjölskylduna og heimilið í dag.
Hafðu samband við ættingja
sem býr í fjarlægð. Nú er kom-
ið að þér að uppfylla samfé-
lagslegar skyldur þínar.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Nú er tilvalið að sinna mikil-
vægum símtölum og viðhalda
sambandinu við góða vini.
Sporódreki
(23. okt. — 21. nóvember)
Þú kaupir eitthvað til persónu-
legra nota núna. Þér opnast
nýjar leiðir til tekjuöflunar. Þú
hefur ijármálavitið í lagi um
þessar mundir.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) Sfr3
Nálgastu ýmisiegt smálegt
sem þig vanhagar um núna,
hvort sem það eru bréfa-
klemmur eða hárspennur. Þú
verður í ágætu skapi í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Vinur þinn bendir þér á nýtt
sjónarhom í ákveðnu máli sem
varðar hagsmuni ykkar
beggja. Þig langar til að fá
tíma til að sinna hugðarefnum
þínum núna .
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú bæði gefur og þiggur ráð
núna. Félagsstarfið blómstrar
og persónulegar vinsældir
þínar fara vaxandi.
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
Fiskar ...................................................... ........................................................................
(19. febrúar - 20. mars) 35 SMÁFÓLK
Þú endurskoðar áveðnar áætl-
anir í sambandi við starfs-
frama þinn. Þú veist núna að
hvaða marki þú stefnir og
hvernig þú átt að ná því.
AFMÆUSBARNIÐ hefur
mikinn áhuga á þjóðfélaginu
og vandamálum þess. Það
gæti orðið ágætur lögfræðing-
ur og góður ráðunautur. Það
er sjálfstætt í hugsun og getur
oft komið með frumlegar
lausnir á ýmsum vandamálum.
Því líður best þegar það er að
vinna að málum sem vekja
áhuga þess. Það ætti að opna
sig meira og leyfa tilfinningun-
um að koma fram.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra sláðréynd'a.
I weAr that none of tme
NUR5ES L0ILL 60 OUT TO
PINNER WITH YOU...
Ég hef heyrt að einn af hjúkrunar-
fræðingunum vilji fara út að borða
með þér ...
Heldurðu að þú vitir hvers vegna?
Þeim er illa við að borða í hunda-
byrgi.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sér lesandinn í fljótu bragði
hvaða slag vörnin fær gegn
hjartaslemmu suðurs?
Norðurgefur. enginn á hættu.
Vestur
♦ K1054
VG96
♦ 102
+ DG108
Norður
♦ 6
¥10873
♦ ÁD87654
♦ 5
Austur
4G932
¥4
♦ KG9
* K9632
Suður
♦ ÁD87
¥ ÁKD52
♦ 3
*Á74
Vestur Norður Austur Suður
— Pass Pass 1 hjarta
Pass 3 tíglar Pass 6 hjörtu
Pass Pass Pass
Útspil: laufadrottning.
Eftir pass norðurs í upphafi,
sýnir stökk hans í 3 tígla hjarta-
stuðning til hliðar við tígulinn.
Við blasir að sagnhafi verður
að fríspila tígulinn. Hann drepur
á laufás, leggur niður hjartaás
og spilar tígli á ás. Síðan tígli
og trompar með kóng.
Ef tígulkóngurinn hefði dott-
ið, væri spilið unnið. En nú nýt-
ist tígullinn ekki nema trompið
sé 2-2 eða ef vestur hefur byijað
með Gxx. Með þann möguleika
í huga spilar suður næst smáu
hjarta að blindum!
Vestur fær á hjartagosa, en
síðan notar sagnhafi innkomurn-
ar tvær á tromp til að fría og
nýta tígulinn.
Umsjón Margeir
Pétursson
í viðureign Sovétmanna og
Júgóslava á Ólympíuskákmótinu
kom þessi staða upp í skák stór-
meistaranna Evgeny Bareev
(2.605), sem hafði hvítt og átti
leik, og Branki Damljanovic
(2.515).
23. He6! (Svartur verður að
þiggja þessa skiptamunarfórn, því
bæði d6 og g6 standa í uppnámi)
23. - Rxe6, 24. Dxd5 - Hxf3,
25. Dxf3 - Kg7, 26. Bxd6! -
Dg8, 27. He7 - He8, 28. Hxa7
— h5, 29. Df6 og svartur gafst
upp. Öðrum skákum í þessari mik-
ilvægu viðureign lauk með jafn-
tefli, svo Bareev færði Sovét-
mönnum sigurinn______»1_________