Morgunblaðið - 15.12.1990, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 15.12.1990, Blaðsíða 83
MORgUNBLMHÐ IÞROT^TIR LÆ&G'AKMCt?R!-l5. DESKMBF.K .1990 <98 KORFUKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Auðvelt íCardiff „ÞETTA var fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar. Þar var sterkur varnarleikur okkar sem skóp sigurinn gegn Wales - við náðum fjölmörgum hraðaupp- hlaupum, sem Walesmenn réðu ekkert við,“ sagði Magnús Matthíasson, eftir að íslend- ingar höfðu unnið enn einn auðveldan sigur í Cardiff á Evr- ópumeistaramóti smáþjóð- anna. í gærkvöldi urðu gest- gjafarnir fórnarlömbin og máttu þola stórtap, 48:92. Leikmenn íslands tóku Wales- menn í kennslustund í körfu- knattleik og voru yfirburðir íslend- inga miklir á öllum sviðum. Wales- búar náðu ekki að bijóta niður hinn sterka vamarmúr íslands - þar sem Pétur Guðmundsson var eins og kóngur í ríki sínu inn í vítateig og tók hvert frákastið af fætur öðm. Það var allt svo létt og auðvelt hjá íslensku leikmönnunum sem brun- uðu hvað eftir annað upp í HANDBOLTI Fram-KA19 : 24 Laugardalshöllin. íslandsmótið (handknatt- kik, 1. deild, föstudagur 14. desember 1990. Gangur leiksins: 0:1, 1:4, 4:4, 8:6, 8:11. 8:12, 10:13, 12:14, 14:15, 16:16, 17:19, 18:20, 19:21, 19:23, 19:24. Mörk Fram: Jason Ólafsson 7/2, Egill Jó- hannesson 4, Karl Kralsson 3, Jón G. Sæv- arsson 2, Páll Þórólfsson 2, Gunnar Kvaran 1. Varin skot: Þór Bjömsson 13/1. Guðmund- ur A. Jónsson 1/1. Utan vallar: 12 mín. Karl Karlsson utilok- aður. Mörk KA: Hans Guðmundsson 8/2, Erling- ur Kristjánsson 6, Pétur Bjarnason 4, Guð- mundur Guðmundsson 3, Sigurpáll Aðal- steinsson 2/1, Andres Magnússon 1. Varin skot: Axel Stefánsson 13. Utan vallar: 10 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sigurjónsson, dæmdu ágætlæega. Ahorfendur: 28 greiddu aðgangseyri. Dapurt í Höllinni KA þurfti ekki að sýna nein snilldartilþryf til að leggja Fram að velli. Leikurinn var óyndis- legur á að horfa snda kannski ekki mikið í húfi. Liðin vora jöfn lengst framan af, en KA þó alltaf starkara. Segja má að útilok- un Karls Karlssonar í upphafi seinni halfleiks hafi gert útslagið - því að Gunnar Andresson, leikstjórn- andi Framliðsins, var veikur og lék ekki með. Þó sýndi Iiðið hetjulega baráttu, en styrkur KA manna var einfaldlega of mikill. Hans Guð- mundsson var atkvæðamestur KA- manna og Erlingur Kristjánsson var drjúgur í seinni háfleik. Jason lék best Framara og þá varði Þór Björnsson ágætlega. | Hörður ! Magnússon i skrífar \ hraðaupphlaup og skoruðu stig í öllum regbogans litum. Walsmenn stóðu hvað eftir annað ráðþrota eftir úti á miðjum velli - þegar knötturinn hafnaði í körfu þeirra. Staðan var orðin 51:18 þegar flautað var til hvíldar, en í seinni hálfleik slökuðu leikmenn íslands á - þeir voru of bráðlátir í sóknarað- gerðum sínum og leyfðu sér ýmsar kúnstir. Ef þeir hefðu haldið sínu striki - hefðu þeir brotið 100 stiga múrinn og gott betur. „Það er eðlilegt að leikmenn slaki á þegar yfirburðir eru miklir. Strák- amir voru farnir að hugsa um leik- inn gegn Luxemborgarmönnum, sem verður miklu erfiðari - en þeir gerðu það sem lagt var fyrír þá í kvöld og era harðákveðnir að standa uppi sem sigurvegarar í mótinu hér,“ sagði Torfí Magnús- son, landsliðsþjálfari íslands. írland og Kýpur leika í hinum undanúrslitaleiknum í dag. Island - Wales 92:48 Smáþjóðaleikarnir'* í körfuknattleik í Cardiff í Wales. Gang^ur leiksins: 2:0, 21:5, 34:10, 42:15, 51:18. 68:20, 77:26, 83:37, 92:48. Stig íslands: Teitur Örlygsson 24, Magnús Matthíasson 16, Jón Arnar Ingvarsson 11, Pétur Guðmundsson 10, Sigurður Ingimundarson 9, Albert Óskarsson 6, Jón Kr. Gíslason 6, Pálm- ar Sigurðsson 5, ívar Ásgrímsson 3, Friðrik Ragnarsson 2. Teitur Örlygsson lék best í jöfnu liði íslands. SKIÐI / HEIMSBIKARKEPPNIN Frábær jólagjöf - sagði Franz Heinzer eftirfyrsta sigurinn í þrjú ár SVISSLENDINGURINN Franz Heinzer, sem hefur verið frekar fastur í 2. sæti, gerði sér lítið fyrir og sigraði í brunkeppni heimsbikarmótsins, sem fram fór í Val Gardena á Ítalíu í gær. „Það er ánægjulegt að sigra svona rétt fyrir jólafríið — þetta er frábær jólagjöf," sagði Heinzer, sem hafði ekki sigrað á heimsbikarmóti ítæplega þrjú ár, en stefnir á að endur- taka afrekið ídag. Heinzer sagðist ekki hafa verið vonsvikinn með 2. sætið að undanförnu. „Satt best að segja, þá hvatti það mig til dáða, því ég vissi að ég var í góðri æfingu og gerði mér grein fyrir hvers vegna ég hafði ekki sigrað. í síðustu viku fór ég of varlega, en nú lagði ég KORFUBOLTI Kristinn dæmir í Kristinn Albertsson, alþjóðlegur dómari í körfu- knattleik, dæmir fyrri leik belgíska liðsins Oostende gegn Paniolokis frá Grikklandi í 16 liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í körfuknattleik. Leikurinn fer fram í Belgíu 16. janúar og dæmir Kristinn með ítölskum dómara. Kristinn er einn dómara á Evrópumóti smáþjóða í Cardiff í Wales og hefur fengið mjög góða dóma. Sérstaklega var honum hælt eftir leik San Maiínó og írlands, en írar sigruðu með Ijögurra stiga mun í baráttuleik. Franz Heinzer fagnaði sigri. GETRAUNIR allt í sölurnar og hafði það af,“ sagði 28 ára kappinn, sem fór á 2.00,21 mínútu. Berni Huber frá Þýskalandi kom mest á óvart, fékk tímann 2.00,57 og hafnaði í 2. sæti, en hafði best náð 7. sæti áður. Munurinn var lítill og reyndar var Þjóðveijinn með betri tíma, þegar hann átti stutt eftir. „Þetta er ótrúlegt," sagði hann'. „Ég trúi þessu ekki. Ég hafði ekki á tilfinningunni að ég væri á svona mikilli ferð. Ég gerði engin mistök neðst í brautinni, sem hefðu getað komið mér í koll. Því er ég mjög ánægður með annað sætið og það kemur liði mínu vel.“ Atle Skárdal frá Noregi hafnaði í þriðja sæti. Hann sagðist hafa gert mistök í byijun, en var ánægð- ur með seinni hlutann og sagðist geta gert betur í dag. Utúm FOLK ■ GÍSLI Siffurðsson,markvövð- ur ÍA á síðasta kepppistímabili, verður hugsanlega áfram, en komið hefur fram að hann fari aftur til Tindastóls. „Gísli stóð sig mjög vel með okkur í sumar og það yrði mikill missir af honum, en það er alls óvíst að hann fari,“ sagði Gunn- ar Sigurðsson, fonnaður Knatt- spyrnufélags ÍA. Íi BRIAN Robson verður í byij- unarliði Manchester United í dag. þegar liðið sækir Coventry heim. Robson var síðast í byijunarliði United á Wenibley í maí — í bikar- úrslitaleiknum gegn • Crystal Palace, sem United vann 1:0. ■ ROBSON lék síðustu 20 mínú- turnar gegn Leeds um síðustu helgi og var fyrirliði B-liðs Englands gegn Alsír á þriðjudag. ■ NEIL Webb, sem fékk að sjá rauða spjaldið gegn Alsír, missir sennilega sæti sitt hjá Manchester United í dag — sennilegt er að Paul Ince komi inn, en hann hefur verið meiddur. ■ ALAN McLoughlin leikur í fyi-sta sinn með Southampton í dag, en liðið fær Aston Villa í heim- sókn. McLoughlin er dýrasti leik- maður Southampton — félagið greiddi Swindon milljón pund fyrir írska landsliðsmanninn. ■ BILLY McNeill er í heitu sæti hjá Celtic og ekkert nema sigur gegn Dunfermline í dag kemur til greina hjá stjórn félagsins. Celtic hefur tapað sex leikjum af 16 í skosku deildinni. ■ WILLIAM Ayache gerði í gær sex mánaða samning við Marseille, en hann var leikmaður félagsin^ 1987-1988 og fór síðan til Borde- aux. ■ ÍR-ingar hafa rekið Banda- ríkjamanninn Douglas Shouse úr herbúðum sínum í körfuknattleik. Þeir hafa fengið Björn Steffensen á ný, en hann lék með KR. Þá hef- ur Ragnar Torfason ákyeðið að hefja leik á ný með þeim. ÍR-ingar eru að reyna að fá ommy Lee, sem lék með þeim í fyrra - aftur. URSLIT HEIMSBIKARINN Á SKÍÐUM Val Gardena, ílaliu Brun karla: FVanz Heinzer, Sviss,.........2.00,21 Bemi Huber, Þýskalandi,.......2:00.57 AUe Skaardal, Noregi,.........2:00.64 Lasse Amesen, Norcgd,.........2:00.73 Daniel Malircr, Sviss....'.....2:00.80 Hannes Zehentner, Þýskalandi,..2:00.87 Staða efstu manna í bruni eftir tvö mót: Fra Heinzer, Sviss,................45 Leonhard Stock, Austurríki.........25 Hannes Zehentner, Þýskalandi,......22 Bemi Huber, Þýskalandi........... 20 Lasse Amesen, Noregi............. 20 Daniel Mahrer, Sviss...............18 Peter Wimsberger, Austurriki.......15 Atle Skaardal, Noregi,.............15 Patrick OrUieb, Austurríki,........15 Staðan efstu manna í stigum eftir sex greinar: Franz Heinzer, Sviss,..............65 Alberto Tomba, Ítalíu..............47 Franck Piccard, Frakklandi.........43 Ole Christian Furuseth, Noregi,....3£ Peter Roth, Þýskalandi,............34 Lasse Kjus, Noregi,................33 Hannes Zehentner, Þýskalandi,.......32 Staöan á ýmsum tímum Hálfleikur Urslit Mín spá 1 x 2 12 réttir -fjA-h— 7Y1 " Arsenal : Wimbledon Coventry : Manchester Utd. Derby County : Chelsea • ^Manchester City : Tottenham i Q.P.R. : Notth. Forest Southampton : Aston Villa Sunderland : Norwich City Blackbum : Bristol City Brighton : Barnsley Oldham : Wolves Sheffield Wed. : Ipswich Town West Ham : Middlesbro
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.