Morgunblaðið - 08.01.1991, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1991
GIMLIGIMLI
Þorsgata 26 2 hæd Sirni 25099 , ^ Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099
SELJENDUR - SELJENDUR
VERÐMETUM SAMDÆGURS
Vegna mikillar sölu undanfarið og eftirspurnar vant-
ar okkur eignir á söluskrá. Skoðum og verðmetum
samdægurs. Traust og örugg þjónusta.
'E' 25099
Einbýli - raðhús
ÞINGÁS - EINBÝLI
- TVÖF. BÍLSK.
Glæsil. 152 fm fullb. einb. á einni
hæð. Tvöf. 50 fm bílsk. Vandaöar
innr. Glæsilegurgarður. Eign ísérfl.
KAMBASEL
227 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefn-
herb. Mögul. á aukaherb. í risi. Verð 10,5
millj.
SMYRLAHRAUN - HF.
- RAÐHÚS + BÍLSK.
Ca 150 fm raðhús á tveimur hæðum. 4
svefnherb. Ákv. sala. Parket á herb.
PARHÚS - GRAFARV.
Glæsi. ca. 150 fm parhús á 2 hæðum.
23 fm bílsk. Skilast fokh. m. járni á þaki.
Afh. fljótl. Verð 6 millj.
SVEIGHÚS
Glæsil. 180 fm einb. á tveimur hæðum
ásamt tvöf. bílsk. Afh. frág. utan, fokh.
innan. Verð 8,7 millj.
5-7 herb. íbúðir
MIÐHÚS
Glæsil. 120 fm efri sérhæð. 25 fm bílsk.
Hæðin skilast fokh. að innan en fullb. að
utan. Verð 6,3 millj.
ÁLFHOLT - HF.
- ÁHV. 4,6 MILU.
Stórgl. 120 fm íb. í glæsil. nýju litlu
fjolbhúsi. Afh. tilb. u. trév. að innan
með fullb. sameign. Áhv. lán við
húsnstjórn ca 4,6 millj.
ÁLFAHEIÐI - SÉRH.
ÁHV. 5,2 MILLJ.
128 fm sérh. ásamt 28 fm bílsk. Fullb. íb.
á eftirs. stað. Áhv. 4,5 millj. v/húsnstj.
og 700 þús. við hagstæðan lífeyrissjóð.
Laus 1. júní. Verð 10,8 millj.
SUÐURGATA - HF.
- NÝTT HÚSNÆÐISLÁN
Falleg efri hæð og ris í virðulegu stein-
húsi með útsýni yfir höfnina. 4 svefnherb.
Verð 7,7 millj.
GOÐHEIMAR
- TVÆR ÍBÚÐIR
135 fm nettó miðhæð í góðu stein-
húsi. Notað í dag sem 4ra herb.
og einstaklíb. 26 fm bilsk. Skipti
mögul. á 3ja herb. íb. í lyftubl. eöa
á sléttri jarðhæð.
4ra herb. íbúðir
BAKKAR
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæö í vönd-
uöu fjölbh. Allt nýviðg. utan og málað.
Ákv. sala. Verð 6,5 millj.
FLÚÐASEL - 4RA
Falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum.
Suðursv. Mjög ákv. sala. Eign í góöu
standi. Parket. Hús nýviðgert að utan.
Verð 5,8 millj.
KRUMMAHÓLAR -
HAGSTÆÐ LÁN
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö með
sérgarði. Hagst. áhv. lán 3,3 millj.
Laus 1. apríl. Verð 6,5 millj.
KEILUGRANDI - 4RA
Mjög falleg 4ra herb. íb. i nýl. fjölbhúsi
ásamt staeöi í bílskýli. Glæsil. útsýni. Suö-
ursv. Glaesil. eign.
AUSTURBERG - BÍLSK.
Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð. 20 fm bílsk.
Suðursv. Húsið nýl. viðgert að utan. Verð
6,3 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
- ÁHV. 2,0 MILU.
Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð í
nýl. fjölbhúsi. Tvennar syalir. Park-
et. 3 svefnherb. Glæsil. útsýni.
Húsið nýl. viðgert að utan. Verð
8,2 millj.
3ja herb. íbúðir
HVERAFOLD - 3JA '
ÁHV. 4,5 MILLJ.
Ný rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í glæsil.
fullfrág. fjölbh. Áhv. 4,5 millj. v/veðd.
Verð 7,8 millj.
SÖRLASKJÓL
Glæsil. 3ja herb. íb. í kj. í fallegu steinh.
Öll endurn. í hólf og gólf. Eign í sérfl.
Verð 5650 þús.
FLYÐRUGRANDI -
LAUS FLJÓTL.
Góð 3ja herb. íb. á eftirsóttum stað í
nýl. fjölb. Sauna í sameign. Verð 6,0 millj.
ÁLFTAMÝRI - LAUS
Góð ca 80 fm íb. á 4. hæð í góðu fjölbh.
Lyklar á skrifst.
HRÍSMÓAR - LYFTA
Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýjar innr.
Sérgeymsla og þvottahús. Húsvörður.
Ákv. sala.
HLÍÐAR - 3JA
Falleg 3ja herb. björt íb. í kj. Nýtt gler.
Endurn. bað. Verð 5,2 millj.
SÓLHEIMAR - LAUS
Falleg mikið endurn. 93 fm íb. á 1. hæð.
Nýl. eldh. og bað. Húsvörður. Brunabóta-
mat 6,8 millj. Lyklar á skrifst.
VÍÐIHVAMMUR - KÓP.
Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð með sér-
inng. á fallegum grónum stað. glæsil. út-
sýni. Góður garður. Áhv. húsnlán 2,3
millj. Verð 5,9 millj.
r—....... ..- . ,.--------
MARÍUBAKKI
Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð.
ásamt aukaherb í kj. með aðg. að
snyrt. íb. er öll nýstandsett. Park-
et. Ákv. sala.
HÁAGERÐI - RIS
- HAGSTÆÐ LÁN
3ja herb. risíb. á góðum stað. Áhv. hagst.
lán ca 2,2 millj. Verð 4750 þús. Ákv. sala.
2ja herb. íbúðir
DIGRANESVEGUR -
GLÆSILEGT ÚTSÝNI
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl.
fjórbh. Parket. Suðursv. Glæsil. útsýni.
Fallegur garður. Áhv. 1500 þús. v./veðd.
Verð 5,2 millj.
ÓÐINSGATA - LAUS
Snotur og björt 2ja herb. risíb. í góðu
steyptu tvíbh. Lyklar á skrifst. Verð
3,8-3,9 millj.
ENGJASEL - 2JA
Gullfalleg 2ja herb. samþ. íb. á sléttri
jarðh. Verð 3,8 millj.
FROSTAFOLD - 2JA
ÁHV. 3,8 MILLJ.
Ca 80 fm óvenju rúmg. 2ja herb. íb. á
neðri hæð í tvíbh. Vandað eldh. Sérinng.
Áhv. 3,8 millj. v.húsnstj. Verð 6,5 millj.
NÖKKVAVOGUR
Góð 60 fm nettó 2ja herb. íb. í kj. Fall-
egur garður. Endurn. gler. Laus strax.
Verð 4,1 millj.
VANTAR 2JA HERB.
Á SÖLUSKRÁ
Vegna mikillar sölu undanfariö í 2ja
herb. íb. vantar okkur tilfinnanlega
2ja herb. íb. á söluskrá okkar.
Fjölmargir kaupendur.
LJÓSHEIMAR
77,6 fm nettó íb. á 9. hæð í lyftuhúsi.
Glæsil. útsýni. íb. er skráö 3ja herb. en
er innr. sem 2ja herb. 20 fm suö-aust-
ursv. Hentugt fyrir félagasamtök, þar sem
húsgögn gætu fylgt.
HRAUNBÆR - 2JA
Falleg 2[a herb. íb. á sléttri jarðhæö.
Nýl. eldhús og Danfoss. Ákv. sala. Verð
4.3 millj.
HJARÐARHAGI
Falleg 2ja herb. ósamþ. íb. í kj. Nýtt eld-
hús. Ákv. sala. Verð 2,5 millj.
JÖKLAFOLD - BÍLSK.
Glæsil. 2ja herb. ib. á 3. hæö ásamt bilsk.
Vandaðar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild
2.3 millj. Verð 6,5 millj.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.
Turangalíla
__________Tóniist_____________
Jón Ásgeirsson
Snillingurinn Paul Zukofsky hef-
ur svo um hnútana búið, að tónleik-
ar Sinfóníuhljómsveitar æskunnar
eru orðnir annað og meira en nem-
endatónleikar, þar sem menn gleðj-
ast yfir góðum árangri efnilegra
nemenda. Hann hefur sem sé dreg-
ið saman í eitt að þjálfa unga tón-
listarmenn og flytja tónverk, sem
sakir stærðar og mikilleiks hafa
ekki fengist flutt hér á landi. Þessi
stórhugur Paul Zukovskys færir
okkur íslendingum „götuna fram
eftir veg“ og beinir huga okkar að
því, hvers vegna ekki hefur fyrir
löngu verið ráðist í að flytja Tur-
angalíla-sinfóníuna, líklega fræg-
ustu sinfóníu 20. aldarinnar.
Flutningur Turangalíla-sinfón-
íunnar eftir Messiaen tekur um það
bil eina og hálfa klukkustund, en
verkið skiptist í tíu þætti þar sem
fengist er við, auk tónrænnar ur-
vinnslu stefa og hljóðfalls, háspeki-
legar hugmyndir eins og líðandi
tímans, ástina og dauðann.
Þetta magnaða verk var stór-
kostlega vel flutt af Sinfóníuhljóm-
sveit æskunnar undir stjórn Paul
Zukovsky en einleikarar voru Anna
Guðný Guðmundsdóttir, píanóleik-
ari, og Jeanne Loriod, mágkona
tónskáldsins, er lék á „Ondes
Martenot" eða „Ondes Musicales"
eins og það er einnig nefnt. Um
er að ræða einradda rafhljóðfæri,
sem smíðað var af Maurica Marten-
ot og fyrst ieikið á 1928, í sin-
fónísku verki eftir Dimitri Levidis
(1886—1951). „Bylgjur Martenots“
bjóða upp á margvíslegar tónrænar
ummyndanir og hafa nokkur tón-
skáld samið verk fyrir þetta sér-
kennilega hljóðfæri.
Anna Guðný Guðmundsdóttir lék
mjög vel á píanóið og sömuleiðis
var „bylgjuleikur" Jeanne Loriod
uppfærður af öryggi. Flutningur
hljómsveitarinnar var glæsilegri en
nokkru sinni áður en með meistara
Zukofsky störfuðu sem leiðbeinend-
ur Bernhard Wilkinson, Joseph
Ognibene, Herman Rieken,
Zbignew Dubik og Krzyszof Panus.
Nú hefur Turangalíla-sinfónían
eftir Messiaens verið flutt hér á
landi og þar með hefur okkur ís-
lendingum tekist að halda ögn í við
tímann og Sinfóníuhljómsveit æsk-
unnar tekist að reisa veglegan
vegvísir eða vörðu á leiðinni upp til
verustaðar listagyðjunnar, öðrum
vegfarendum sem leiðsögn og
hvatning í endalausri ferðinni í
gegnum tímann, reknum áfram af
ástinni að endastöðinni, þar sem
dauðinn leiðir þreytta til hvílu. Þetta
og trúin á óskeikula forsjá Guðs,
er megininntak allra verka Mess-
iaens og fyrir honum er stórbrotin
tónsmíðatækni aðeins tæki til að
túlka þessar hugmyndir og því eru
tónverk hans stórbrotinn skáld-
skapur. Það er ekki ofætlað að
flutningur Turangalíla-sinfóníunn-
ar muni er tímar líða verða talinn
tii merkari atburða í tónlistarsögu
íslands.
Paul Zukofsky ásamt Sinfóníuhljómsveit æskunnar.
51500
Hafnarfjörður
Reykjavíkurvegur
2ja herb. góð íbúð.
Sævangur
Gott einbhús á mjög fallegum
stað rúml. 200 fm m/bílskúr.
Hverfisgata
Timburhús sem skiptist í íb. ca
120 fm auk 56 fm verslhúsn.
Góð eign. Skipti mögul.
Brattakinn
3ja herb. íb. á 1. hæð í forsköl-
uðu timburhúsi.
Hraunbrún
Einbhús (Siglufjarðarhús) ca
180 fm auk bílsk. Æskileg skipti
á 3ja-4ra heb. íb. í Hf.
Lækjarkinn
Höfum fengið til sölu gott einb-
hús sem er hæð og ris. Allar
nánari upplýsingar á skrifst.
Hraunbrún
Höfum fengið til sölu stórglæsil.
ca 280 fm einbhús á tveimur
hæðum auk tvöf. bílsk. ca 43 fm.
Norðurbraut
Efri hæð ca 140 fm auk bílskúrs.
Neðri hæð ca 270 fm. Búið að
samþykkja 3 íb. á neðri hæð.
Hentugt f. byggaðila.
Drangahraun
Höfum fengið til sölu gott iðn,-
og/eða versl.-/skrifsthúsn., 765
fm á tveimur hæðum. Fokhelt.
Vantar - vantar
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. ib. í Hafnarfirði.
jCÍ Árni Grétar Finnsson hrl.,
II Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.,
Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn.,
símar 51500 og 51501.
911 Kfl 91 97fl LÁRUS Þ' VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI
L I l3U"Llu/v KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
4ra herb. fbúð við Hraunbæ
á vinsælum stað um 90 fm á 1. hæð. Á jarðhæð fylgir föndur- eða
íbúðarherb. Góð lán. Skipti æskileg á raðhúsi við Brekku eða Melbæ
eða i Selási.
Ný einstaklingsíbúð
Suðuríbúð á 3. hæð um 40 fm í Selási. Óvenju hagstæðir greiðsluskil-
málar. Laus strax.
Nýtt steinhús/hagkvæm eignaskipti
Einbýlishús í Garðabæ með 4ra-5 herb. íb. á hæð og rishæð. Ekki
fullgert. Góður fullgerður bílskúr. Ræktuð lóð. Hitapottur. Sólskáli.
Húsnæðislán 4,5 millj. Skipti æskileg á 3ja herb. góðri íb. Ýmsir stað-
ir koma til greina.
Séríbúð með miklu útsýni
6 herb. í lyftuhúsi í Fellahverfi á tveimur hæðum. 4 rúmg. svefnherb.,
tvöf. stofa, tvennar svalir. Sérinngangur af gangsvölum. Sérþvotta-
hús. Bað- og gestasnyrting. Góður bílsk. Húsnæðislán kr. 1,2 millj.
fylgir.
Fyrir smið eða laghenta
5 herb. séríb. ÍTúnunum, á vinsælum stað. Laus strax. Tilboð óskast.
Nýleg íbúð við Nýbýlaveg
2ja herb. á 2. hæð. Sólsvalir. Góð sameign. Vinsæll staður. Góður bilsk.
Skammt frá Landakoti
2ja herb. íbúð á 1. hæð, 60,3 fm, nokkuð endurbætt. Geymslu- og
föndurherb. í kj. Sérþvottáaðstaða. Fjórbýli. Vinsæll staður.
Brekkubær, Melbær - Selás
Þurfum að útvega raðhús fyrir traustan kaupanda. Þarf ekki að vera
fullgert. Eignaskipti möguleg.
ALMENNA
I Þingholtum eða nágr.
óskasteinbýlishús. ________________________________
Ýmsar stærðir komatil greina. LAUGAVEG118 SfMAR 21150-21370
FASTEIGNASALAN
ptarguiiltfjifrife
Metsölublaó á hverjum degi!
í