Morgunblaðið - 08.01.1991, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1991
43
m m 0)0) vx
BtOHOU
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Á ALLAR MYNDIR NEMA ALEINN HEIMA
OG ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA
FRUMSÝNIR STYÓRGRÍNMYNDINA f
ALEIIMIM HEIMA
FromIohn Huches
HOMEfcAIiONe
STÓRGRÍNMYNDIN „home ALONE" er komin
EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN-
ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ í
BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR-
ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER
ÆÐISLEGASTA GRlNMYND SEM SÉST HEFUR í
LANGAN TÍMA.
„HOME ALONE - STÓRGRÍNMYND
BÍÓHALLARINNAR"
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel
Stern, John Heard.
Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
MIRMENNOGUTILDAMA
TOM STEVE TED
SELLECK GUTTENBERG DANSON
oumJLou
JUittle iMy
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SAGAN ENDALAUSA2
Neverending
STORYII
Sýndkl.5,7, 9og11.
WARNER BROS h,
A TIMI *A*NtR OCMIWNY V
TM C. Cmo Wiiw Braa Uá. AX lUahs II*
THF I ITTI F
LITLA HAFMEYJAN
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 300.
STORKOSTLEG
STÚLKA
Sýnd 5,7.05 og9.10
TVEIRISTUÐI
«l_'
Sýnd kl. 9 og 11.
§.
Xx
Meira en þú geturímvndaó þér!
Slater “ \ \ M
PUMP UPTHE\ iJÍJUlis
★ ★ ★ ★ Einstaklega skemmtileg. - New York Post.
Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert
Unglingar eru alvörufólk, með alvöru vandamál, sem tekið er
á með raunsæi. - Good Morgning America.
Christian Slater. (Tucker, Name o£ the Rose) fer á
kostum í þcssari frábæru mynd um óframfærinn
mcnntaskólastrák sem rekur ólöglcga útvarpsstöð.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300.
POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI.
Frumsýnir:
SKÓLABYLGJAN
Sýnd kl. 5 í B-sal
Sýnd kl. 7, 9 og 11 i A-sal - Bönnuð innan 12 ára.
PRAKKARINN
Sýnd kl. 5 í A-sal
Sýnd kl. 7, 9 og 11 í B-sal.
HENRYOGJUNE
Einstaklega rauní
mynd um ástarmál rit-
höfundarins
Henrys Millers.
Sýnd í C-sal kl. 5, 8.45
og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
IFASINNINU
Kvikmyndir
Amaldur Indriðason
Vetrarfólkið („Winter
People“). Sýnd í
Stjörnubíói. Leikstjóri:
Ted Kotcheff. Aðalhlut-
verk: Kúrt Russell, Keily
McGillis, Lloyd Bridges.
Þegar gamli Fordinn
hans gefst upp í lækjarsp-
rænu verður ekkjumaður-
inn og klukkusmiðurinn
Kurt Russell strandaglópur
ásamt dóttur sinni á meðal
áfskekktra fjallabúa. Hann
fær inni hjá bóndakonunni
Kelly McGillis en hún er
utangarðs í samfélagi
fjallamanna því hún á
lausaleiksbarn. Klukku-
smiðurinn er hæglátt
snyrtimenni eins og hann
er leikinn af Russell og á
því illa heima á meðal
hinna óhefluðu fjallamanna
en hann fer smám saman
að kunna vel við sig og þau
verða ástfangin, hann og
McGillis.
Aðeins einn ljóður er þar
á og það er faðir barnsins
hennar. Sá er af ætt and-
stæðinganna, drykkjusvoli
og ofbeldismaður og brátt
er klukkusmiðurinn hægl-
áti lentur í hörðustu
rimmu, sem ógnað gæti
friðnum í fjöllunum.
Vetrarfólkið, önnur af
jólamyndum Stjörnubíós,
er einkar gamaldags mynd
um fjölskylduerjur og for-
boðnar ástir í afskekktinni,
hvorki frumleg né matar-
mikil mynd í rauninni en
hún er bærileg skemmtun
þrátt fyrir það. Hún á að
gerast í kreppu fjórða ára-
tugarins þótt það hafi sár-
alítið að gera með það sem
fram fer og hún er um
sakleysingja sem flækist
inní óbilgjarnar og óskráð-
ar reglur fjallabúanna er
varða samgang stærstu
fjölskyldnanna, sem eiga í
eijum, og lögmál um
hefndarskyldu. Hann þarf
að sanna getu sína og hug-
rekki til að falla inní hópinn
(bjarndýraveiðar verða
vettvangur þess) og honum
tekst á endanum að valda
straumhvörfum.
Myndinni tekst það frá-
leitt. Hún nær einhvern
veginn aidrei neinu sér-
stöku risi í leikstjórn hins
ágæta en misjafna Ted
Kotcheffs. Persónusköpun-
in er síst frumleg frá hendi
handritshöfundarins heldur
grunn og kunnugleg og
efnisþráðurinn verður lítt
spennandi þegar á líður og
melódramað siglir í höfn
nokkuð átakalaust. Hér
standa margir ágætir lista-
menn að baki og það er
viss einlægni fyrir hendi
en svona sögur eiga í raun-
inni fjarska lítið erindi á
hvíta tjaldið í dag.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA RYÐ.
SÖGUR AÐ HANDAN Sýnd kl. 11 - Bönnuð innan 16.
SIGUR ANDANS — (Triumph o£ the Spirit)
Sýnd kl. 9 og 11.
Frábær ný teiknimynd
sem £arið hefur sigurför
um alla Evrópu á þessu
ári.
Sýnd kl. 5 og 7
Miðaverð kr. 300.
Stórskemmtileg frönsk
grín-spennumynd þar
sem Philippe Noiret fer á
kostum.
Sýndkl. 5,7, 9og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
JÓLAMYNDIN 1990
Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og leikstjórinn
Lárus Ýmir Óskarsson eru hér komnir með hreint
frábæra nýja islenska mynd. „Ryð" er gcrð eftir hand-
riti Ólafs Hauks Simonarsonar og byggð á leikriti
lians „Bílaverkstæði Badda" sem sló svo eftirminni-
lega í gegn árið 1987.
Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður
Sigurjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
ASTRÍKUROG
BARDAGINN MIKLI
SKÚRKAR
(Les Ripoux)
ÚR ÖSKUNNI í ELDINN
ÆVINTÝRIHEIÐU
HALDAÁFRAM
Úrvals mynd fyrir alla
f iölskylduna um ævintýri
Heiðu og Péturs. Aðal-
hlutv.: Charlie Sheen og
Juliette Caton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skcmmtilcg grín-spennu-
mynd með hræðrunum
CHARLIE SHEEN og
EMILIO ESTEVEZ.
Mynd sem kemur öllum i
gott skap!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
COURAGE
MOUNTAIN
ATH: LEIÐRÉTTING
Þorrablót brottfluttra Patreksfirðinga og
Rauðasandshreppsbúa verður haldið í Dom-
us Medica 25. janúar ekki 18. janúar eins
og auglýst var í Mbl. 6. janúar sl.
Verður auglýst nánar síðar.