Morgunblaðið - 08.01.1991, Síða 45
45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1991
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
t»essir hringdu ...
Meiri körfuknattleik
Áhorfandi hringdi:
„Mér finnst lélegt að Ríkissjón-
varpinu ög Stöð 2 sýni ekki meira
frá útvalsdeildinni í körfuknatt-
leik. Það er alveg óþolandi að
horfa á handbolta og fótbolta í
hveijum íþróttaþætti en sjá sjald-
an eða aldrei körfuknattleik. Þus-
undir eru mér sammála um þetta.
Sýnið meira frá leikjum í úrvals-
deildinni. Körfuknattleikur á ís-
landi er á mikilli uppleið og leikir
í úrvalsdeild hafa sjaldan verið
jafn spennandi eins og nú.“
Á að hlífa írökum?
Gísli Guðmundsson hringdi:
„í dagblaðinu Tímanum 4. þ.m.
er mynd af 7 kunnum íslendinum.
Þeir eru hluti af 90 einstaklingum
sem ekki segjast styðja
stríðsrekstur gegn írökum. Þá
datt mér í hug. Núverandi valdha-
far í írak eiga heimsmet í beitingu
eiturefna í styrjöld við aðra þjóð
og eins eigin þjóð. Er sérstök
ástæða til að hlífa slíkum aðilum?"
Jakki
Dökkfjólublátt bamajakki tap-
aðist 30. desember á jólaskemmt-
un hjá íslandsbanka í Breiðvangi.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
að hringja í Björgu í síma 675514.
Kettlingar
Þrír kettlingar, læður, fást gef-
ins. Upplýsingar í síma 670729
eftir kl. 19.
Úlpa
Rauð og svört ullarúlpa var
tekin í búningsklefa við skauta-
svellið í Laugadal sl. fimmtudag.
Vinsamlegast hringið í Guðrúnu
í síma 73913 ef hún hefur komið
í leitimar.
Hringur
Þrílitur hingur frá Jens tapaðist
í Reykjavík hinn 22. desember.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
að hringja í síma 53219. Fundar-
laun.
Verzlunarskóli
Islands
Öldungadeild
býður upp á hagnýtt nám í viðskiptagreinum.
Áfangar sem boðið er upp á eru t.d.:
Bókfærsla, byrjunar- og framhaldsáfangar
Tölvubókhald, OPUS
Tölvunotkun, almennur byrjendaáfangi
Ritvinnsla, ritvinnslukerfið WORD 5.0
Stofnun og rekstur fyrirtækja
Hagræn landafræði
Auk þess eru í boði áfangar í almennum náms-
greinum til verslunar- og stúdentsprófs
Innritun fer fram á skrifstofu skólans, Ofan-
leiti 1, dagana 7.-10. janúar kl. 08.30-18.00.
Helkerfi
Til Velvakanda.
Það var að heyra á hinum nýja
yfirmanni KGB að engra breytinga
á fyrirtækinu væri að ræða. Það
starfar eins og þegar Lenin stofn-
aði það, til þess að berja niður
alla mótspyrnu gegn helkerfínu.
Allt verður við það sama og lýð-
veldin eiga sér enga von. Af hverju
má ekki hafa sambandsríki í Rúss-
landi, með alríkisstjórn eins og í
Bandáríkjunum eða Sviss. Gaman
væri að geta nú talað um lífíð í
Sovétríkjunum, eins og það blasir
við núna, við gömlu Stalínistana.
Þeir sögðu að svartamarkaðsbrask
þrifist aðeins í kapítaliskum lönd-
um þar sem gróðahyggja réði öllu.
Þegar Vestur-Evrópa sendi mat-
væli til Rússlands, þá lenda þau
hjá svartamarkaðsbröskurum og
þeir sem mest eru þurfandi fá
ekkert.
Stjórnvöld eru búin að kalla út
verkamenn, herinn og KGB til að
bjarga málum, en ekkert virðist
duga. Þetta er líkt og hjá Aliende
forðum þegar þrjátíu þúsund hipp-
ar komu til landsins og gerðu ekk-
ert annað en að ræna mat frá
bændunum og selja í borgunum.
Lögreglan gerði ekkert því gróð-
anum skiptu þeir á milli sín og
ráðherrana í stjórninni. Það er
grunsamlegt hvernig fer fyrir
matargjöfunum sem fara til
Sovét-Rússlands. Samgöngukerf-
inu er líka kennt um og sýnir það
best hvemig marxisminn hefur
kvalið fólkið í öll þessi ár.
Englendingar komu í veg fyrir
árlegan hungurdauða á Indlandi
með bættum vegasamgöngum.
Þeir vissu að það er ekki hægt að
græða á úthungruðum lýð. Þetta
virðist marxisminn aldrei hafa
skilið og þess vegan hefur verka-
lýðurinn í kommúnistaríkjunum
alltaf unnið við ómanneskjulegan
aðbúnað á vinnustöðum. Mengun-
in sýnir það líka. Svo eru til menn
sem trúa því að menn eins og
Castró, Gaddafí og nú Saddam
Hussein eða Gorbatsjov geti lagað
Til Velvakanda.
Rithöfundur að nafni Sigurður
Guðjónsson hefur farið varhluta
hvað snertir úthlutun úr rithöf-
undasjóðum.
Nú eru það tilmæli mín að þessa
manns verði minnst við næstu við-
urkenningu. Reyndar hefur hann
aldrei skrifað óskiljanleg menning-
lífskjörin í heiminum. Hvað þarf
hryllingurinn, sem berst frá
kommúnistaríkjunum, að vera
mikill til þessa að opna augu þeirra
og eyru? Svo að þeir sjái að það
eina sem bjargar lífí fólksins er
fijálshyggjan. Lýðræðislöndin ein
eru aflögufær um mat og aðrar
arverk — hvað þá hasar æviminn-
ingar til sölu fyrir jól. Hins vegar
hefur hann skrifað margt gott í
bók eða greinaformi. Eg vísa til
síðustu greinar Sigurðar Guðjóns-
sonar í Pressunni, fímmtudaginn
20. desember.
Guðrún Jacobsen
lífsnauðsynjar.
Húsmóðir
Hefur farið varhluta
NAMSAÐSTOÐ
við þá sem viíja ná íengra í skóla
grunnskóía - framfiaídsskóía - fuxskóía -
FVRIR HVERJAf Námsaðsloð er t.d. fyrir
• þá sem þurfa að ná sér á strik í skólanámi
• þá sem hafa skipt um skóla og þurfa að ná
upp yfirferð í nýja skólanum
• þá sem vilja rifja upp námsefni fyrir frekari
skólagöngu.
VIÐ BJÓÐUM EINNIG:
Undirbúning fyrir SAMRÆMD PRÓF(10. bekkur)
Undirbúnig fyrir STÓÐUPRÓF í framhaldsskóla.
FULLORÐINSFRÆÐSLUí flestum námsgreinum.
Starfsmenntunarsjóðir ýmissa félaga styrkja
félagsmenn sína til þessa náms.
• Stutt námskeið - misserisnámskeið.
• Litlir hópar - einstaklingskennsla.
• Reyndir kennarar sem allir hafa fengið
framhaldseinkunn hjá nemendum okkar.
• Mikið ítarefni
UMSAGNIR NEMENDA:
"Ég vildi að ég hefði byrjað fyrr"
"Góður undirbúningur fyrir próf"
"Allt skýrt út fyrir mér á einfaldan hátt"
"Besta kennsla sem að ég hef fengið"
"Ég hækkaði um 4 heila í einkunn"
"Mjög góðir kennarar"
"Ég lærði þriggja ára námsefni á einu ári"
Skólanemar athugið! Námsaðstoð f byrjun
skólaárs nýtist ykkur atlan veturinn.
Undirbyggið nám ykkar f tfma. Geymið
það ekki þar til það er orðið of seint.
Munið að nám tekur tfma.
Upplýsingar og innritun kl. 14.30-18.30
virka daga í síma 79233 og í símsvara
allan sólarhringinn.
Kennslustaður: Þangbakki 10, Mjódd
Aikil áhersla er lögð á námstækni!
Nemcndaþjóruistan sf.
5000 nemendur á 6 árum -
Almanak
Háskólans
Nýtt ár - Nýtt almanak
Almanak Háskólans er ómissandi
handbók á hverju heimili.
Fæst í öllum bókabúðum