Morgunblaðið - 31.01.1991, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1991
5
Stjómunarfélag Islands
Ananaustum 15 ■ Sími: 6210 66
NÁMSKEIÐ
STJÓRNUNARFÉIAGSINS
VORÖNN ’91
STREITUPUNKTAR (Innan fyrirtækja)
Ingólfur S. Sveinsson læknir kemur á vinnustaði og
talar um streitu og leiöir til úrbúta.
NLP SAMNINGATÆKNI
Við samningagerð skiptir það þig máli að niðurstaðan
sé þér í hag.
Tlmi: 18.02. - 06.03. kl. 16-19. mán./mið.
MARKVISS FUNDARÞÁTTTAKA
Hvernig tryggjum við best að tlminn sé nýttur við
fundarborðiö, að niðurstaða fáist á fundinum og hún
veröi framkvæmd.
Þetta nýja námskeið leggur áherslu á undirstöðuatriði
góörar fundarstjórnunar I fyrlrtækjum og stofnunum.
Þátttakendum getst einnig kostur á aö heyra sjúnarmið
fulltrúa fimm (slenskra fyrirtækja um fundarstjórnun.
Tlmi: 26.02. og 28.02. kl. 13-18.
MARKAÐS- OG SÖLUNÁM
Tlmi 03.04. - 29.05. kl. 16-19 mán/mið. (54 stundir).
STJÓRNANDINN OG
STARFSMAÐURINN
Ætlað öllum sem hafa mannaforráð, til að þeir geti
náö betra sambandi við starfsfólk og fengið betri
afköst. Áhersla á raunhæfar lausnir, stefnumótun og
hvatningarleiðir.
Tlmi: 05.03. - 24.04. kl. 16-19 þri./fim. (54 stundir).
TIME MANAGER
Tlnrii: 29.04. og 30.04. kl. 08:30-18:00.
FRAMSÖGUTÆKNI
Þetta námskeið gerir þátttakendur mun hæfari til að
flytja mál sitt á lifandi og áhugaverðan hátt. Hver og
einn fær persónulegar ábendingar um bætta framsögu-
tækni og lærir að þekkja styrkleika sinn.
Tlmi: 01.05., 02.05. og 03.05. kl. 08:30-18:00.
TUNGUMÁLANÁM FYRIR
STJÓRNENDUR
Ný aðferð þróuð úr hugmyndafræði TMI og einstakl-
ingskennslu. Útvlrætt ein árangursrlkasta leið til
málanáms miðað við tlma og fyrirhöfn.
SÉRHÆFT TUNGUMÁLANÁM
Millistigið á milli einstaklingskennslu og hópkennslu.
Hagnýt og árangursrlk aðferð fyrir starfsmenn fyrir-
tækja sem vilja ná árangri á mörkuðum framtlðarinnar.
SÍMSVÖRUN OG ÞJÓNUSTA í SÍMA
Slmaþjónusta er oftast sterkasti svipurinn á andliti
fyrirtækisins. Námskeið ætlað þeim sem svara I síma
fyrirtækja og stofnana eða eiga mikil viðskipti I
gegnum sima. Námskeiöið byggir á myndböndum,
æfingum og fyrirlestrum.
Tfmi: 03.04., 04.04. og 05.04. kl. 08:30-13:00.
HVATNING OG FRAMMISTÖÐUMAT
Stutt námskeiö sem leggur áherslu á árangursrlkar
hvatningarleiðir stjórnanda gagnvart starfsmanni og
kynnir undirstöðuatriði frammistöðumats.
Tlmi: 11.03, 13.03, 18.03, 20.03. kl. 16-19.
KONUR OG ÁHRIF I
Námskeið fyrir konur I stjórnunarstörfum sem vilja
skilja betur áhrifa- og valdsvið sitt og hvernig þaö
nýtist þeim betur I starfi.
Tlmi 13.05. og 14.05. kl. 09-18.
KONUR OG ÁHRIF (Framhald)
Þetta námskeið er framhald á fyrra námskeiði um
konur og áhrif ætlað þeim sem þegar hafa sótt fyrra
námskeiðið og reynt ýmis atriði sem þar komu fram.
Leiðbeinandí er Nlna L. Colwill prófessor.
Tlmi: 17.05. kl. 09-18.
FÓLK í FYRIRRÚMI
(Námskeið innan fyrirtækis)
Betur þekkt á ensku sem „Putting people first". Vekur
alla starfsmenn til umhugsunar um þeirra þátt I að'
gera viöskiþtavininn ánægðan.
ALMENNT TUNUGMÁLANÁM MÍMIS
Fjölbreytilegt námskeið á hagstæðu verði.
HÖLDUM FÓLKI í FYRIRRÚMI
(Innan fyrirtækis)
Hér er á feröinni framhald rrámskeiðsins „Fólki I
fyrirúmi" haldið 4-5 mánuðum slðar til að rifja upp
atriðin sem mestu máli skipta. Mikilvægur liður I
að viðhalda árangri fyrra námskeiðs.
SÍÐDEGISFUNDIR FYRIR
STJÓRNENDUR
Mánaðarlega I vetur og I vor bjóðast stjórnendum
aðildarfyrirtækja SFl áhugaverðir síðdegisfundir þar
sem fjallað er um margvlsleg efni. Islenskir stjórnend-
ur er starfa erlendis ræða reynslu slna I viðskiptum
og innlendir stjórnendur bera saman bækur slnar.
STJÓRNUNARNÁM
Þetta 60 klukkustunda hagnýta nám býðst nú I fjórða
sinn. Lögð er áhersla á heildstæða mynd af hlutverki
stjórnandans, að efla styrk hans og þroska hæfileika
til að gegna forystuhlutverki. Hæfustu Islenskir
fyrirtækjastjórnendur aöstoða á námskeiðinu.
Tlmi: 11.02. - 22.04. kl. 16-19 mán./mið.
GERÐ VIÐSKIPTAÁÆTLANA
Kynnt undirstöðuatriði góðrar viðskiptaáætlunar út
frá 4 markmiðum: fjárhag, þjónustu, markaði og
stjórnskipulagi. Þjálfun I gerð framkvæmdaáætlunar
og söluáætlunar. Fjallað um ytri og innri greiningu á
viðskiptaumhverfi.
MARKAÐS- OG SÖLUNÁM
Tlmi: 03.04. - 29.05. kl. 16-19 mán./miö. (54 klst.)
STJÓRNUNARNÁM FYRIR MILLI-
STJÓRNENDUR í SJÁVARÚTVEGI
Fjallar um hagnýt atriði er fyrst og Iremst tengjast
stjórnun vib sjávarútveg.
STJÓRNUN RANNSÓKNAR- OG
ÞRÓUNARVERKEFNA
Námskeiö sem miðar að þvl að auka skilvirkni
rannsóknar- og þróunarverkefna til atvinnullfsins.
Tlmi: 11.03. - 13.03. kl. 13-19.
STJÓRNANDINN OG
STARFSMAÐURINN
Tlmi: 05.03. - 24.04. kl. 16-19 þri./fim.
TIME MANAGER
Vinsælasta námskeiö Stjórnunarfélagsins frá upphafi.
Þátttakendur læra.að skipuleggja tlma sinn betur og
greina aðalaatriði frá aukaatriðum.
Tlmi: 29.04. - 30.04. kl. 08:30-18 á Hótel Loftleiöum.
SKJALASTJÓRN - MEÐFERÐ UPP-
LÝSINGA í ÝMSU FORMI
Hvernig bætum við heildarskipulag skjalamála og
upplýsinga fyrirtækis eða stofnunar?
Tlmi: 04.03., 05.03. og 06.03. frá kl. 8:30-12:30.
HVATNING OG FRAMMISTÖÐUMAT
Tlmi: 11.03., 13.03., 18.031 og 20.03. frá kl. 16-19.
KONUR OG ÁHRIF
Tlmi: 13.05. og 14.05. kl. 09-18.
KONUR OG ÁHRIF (Framhald)
Tlmi: 17.05. kl. 09-18.
ÞRÓUN VÖRU OG ÞJÓNUSTU
Velgengni fyrirtækja byggist I vaxandi
mæli á vöruþróun og markaðs-
sókn. Á námskeiðinu er fyrst
unnið að skilgreiningu á
markaðsþörf fyrirtækis
sem slðar lýkur með
markaðssetningu.
Tlmi: 25.02. og
26.02. kl. 09-17.
GERÐ VIÐSKIPTAÁÆTLANA
TÖLUVENDURSKOÐUN
Tlmi: 15. -17. apríl kl. 09-18.
MARKAÐS- OG SÖLUNÁM
Tlmi: 03.04.-29.05. kl. 16-19 mán./mið. (54 stundir).
SÍÐDEGISFUNDIR FYRIR
STJÓRNENDUR
FJÁRMÁLANÁM
Þarftu að þekkja til grundvallaratriða við góða
fjármálastjórnun I þinni deild eða fyrirtæki? Þarftu að
kynnast helstu nýjungum á þessu sviði til þess að vera
samkeppnisfær?
Hér er sérhannað námskeið fyrir þá stjórnendur sem
hafa takmarkaða sérmenntun á sviði fjármála en þurfa
I takt viö nýja tlma að þekkja til grundvallaratriða
jafnt sem helstu nýjunga á sviði fjármálastjórnunar.
Tlmi: 26.02. - 28.03. kl. 16-19 þri./fim. (33 stundir).
ERLEND VIÐSKIPTI/GENGIS-
ÁHÆTTA
Hér er fjallaö um undirstöðuatriði gjaldeyrisviðskipta
og leiöir til þess að halda þeirri áhættu og kostnaði
sem þeim fylgir I lágmarki.
FJÁRMÁLANÁM/HAGNÝTT
VERKEFNIÁ TÖLVUR
Námskeiðið byggir á gerð verkefnis þar sem unnin er
fjárhagsáætlun á tölvu. Með tölvunni er auðvelt að
kanna hvaða áhrif mismunandi forsendur áætlunarinnar
hafa á niðurstöðu. Ekki þarf mikla kunnáttu á tölvur
til þess að hafa fullt gagn af námskeiðinu.
GREINING ÁRSREIKNINGA MEÐ
TÖLVU
Á þessu námskeiði er fjallað um upþbyggingu og
undirstöður ársreikninga svo og hvernig eigi að skoöa
upplýsingarnar svo gagn sé að, hvernig á að
setja upp ársreikning og hvað ber að varast
ársreikningsgerð og lestri. Hagnýtt tölvu-
forrit til greiningar ársreikninga kynnt.
GERÐ VIÐSKIPTAÁÆTLANA
Leitið nánari upplýsinga hjá Stjómunarfélaginu.
MARKAÐS- OG SÖLUNÁM
(Innan fyrirtækis
Stutt námskeiö sem býðst innan fyrirtækja fyrir
markaðs- og sölustjóra og helstu starfsmenn þeirra.
Unniö er að gerð markaðsáætlunar. Sllk áætlun
byggist á þekkingu á grundvallarhugtökum markaðs-
fræðinnar, réttri greiningu á markaðnum, réttum
dreifileiðum og umfram allt „söluvöru".
STJÓRNUN RANNSÓKNAR- OG
ÞRÓUNARVERKEFNA
Tlmi: 11. til 13. mars kl. 13-19.
MARKAÐS- OG SÖLUNÁM
Hagnýtt og yfirgripsmikið námskeið ætlað núverandi
og verðandi markaös- og sölustjórum. Farið er I
grundvallarhugtök markaðsfræðinnar og skipulagningu
markaössetningar, dreifileiðir og auglýsingum og
öðrum söluráðum gerð skil. Námskeið sem þegár
hefur skilað áþreifanlegum árangri.
Timi: 03.04. - 29.05. kl. 16-19 mán./miðv. (54 stundir).
SÍMSVÖRUN
Tlmi: 03.04., 04.04. og 05.04. kl. 8:30-13:00.
SÖLUTÆKNI (Innan fyrirtækis)
Lögð áhersla á leiðir til þess að ná árangri við sölu.
GÆÐAVITUND
SÍDDEGISFUNDIR FYRIR
STJÓRNENDUR
ÚTFLUTNINGSSKJALAGERÐ
Sérstaklega ætlað þeim sem starfa við útflutning eða
hafa fjármálaumsvif i tengslum við útlönd.
Tlmi: 21. og 22. mars kl. 09-15.
ÞRÓUN VÖRU OG ÞJÓNUSTU
Velgengni fyrirtækja byggíst I vaxandi mæli
á vöruþróun og markaðssókn.
Á námskeiðinu er fyrst unnið að skil-
greiningu á markaðsþörf fyrirtækis
sem slðan lýkur með markaðssetningu.
Tlmi: 25.02. og 26.02. kl. 09-17.
TÖLVUSKÓLI STJÓRNUNAR-
FÉLAGSINS OG IBM
TÖLVUENDURSKOÐUN
Námskeið ætlað löggiltum endurskoðendum og
kerfisfræðingum sem hanna bókhaldskerfi og hugbún-
að fyrir fyrirtæki. Nú þykir mjög mikilvægt að
endurskoðendur kynnist þvl sem býr að baki hugbún-
aðargerðinni ekki slður en að hugbúnaðarfólk kynnist
þörfum notenda varðandi umhverfi og öryggi. Fyrirles-
ari er Michael Sobol kerfisendurskoðandi.
Tlmi: 15.04. - 17.04. kl. 09-18.
SÍÐDEGISFUNDIR FYRIR
STJÓRNENDUR
FJÁRMÁLANÁM
Tlmi: 26.02 - 20.03. kl. 16-19 þri./fim. (33 stundir).
FJÁRMÁLANÁM/HAGNÝTT
VERKEFNIÁ TÖLVUR
GREINING ÁRSREIKNINGA
LBMS ÞÁTTTAKA NOTENDA VIÐ
KERFISGERÐ
01.04. - 03.04.
LSDM YFIRFÆRSLA
12.03. - 14.03.
LBMS KERFISGREINING
25.02. - 01.03.
LBMS KERFISHÖNNUN
04.03. - 08.03.
LBMS - KERFISSTJÓRNUN -
KERFISBYGGING OG PRÓFANIR
Samskipti
Stjómun
Fjármál
Markaðsmál
Tölvur