Morgunblaðið - 31.01.1991, Side 6

Morgunblaðið - 31.01.1991, Side 6
6 - MGRGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP .'Ímmtudagúr 31. JANÚAR 1991 19.19 ► 19:19. Innlend- arog erlendarfréttir. Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries). Þáttur um óleysta leyndardóma. 21.05 ► Réttlæti (Equal Justice). Bandarískur spennumyndaflokkur sem gerist á skrifstofu saksókn- ara í ónefndri stórborg. 21.55 ► Gamanleikkonan. Breska gamanleik- konan Maureen Lipman í ýmsu gen/i. 22.20 ► Listamannaskálinn. Mark Morris. Hann er þrjátíu og þriggja ára balletthöfundursem hefur getið sér gott orð ásamt danshópi sínum við konunglega óperuhúsið í Brussel. 23.15 ► í kröppum leik (The Big Easy). Mynd þarsem segirfrá valdabaráttu tveggja mafiuhópa í New Orleans í suðurríkjum Bandaríkjanna. Aðalhlutv. DennisQuaid, Ell- en Barkin. 1987. Bönnuðbörnum. 00.55 ► CNN: Bein útsending. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi slundar. Soffia Kartsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg G'unnarsdóttfr les (12) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffínu og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. Galdrasaga. Jón Júlíusson les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. 11.00 Fréttir. 11.03 Sinfónía nr. 2 ópus 43 eftir Jean Sibelius. Sinfóniuhljómsveitin í Boston leikur; Colin Davies stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Ellin. Dauðinn. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. Starfsemi Útvarpsleikhússins á Fossvogshæðum gerist æ dul- arfyllri. Hið svokallaða „leikrit vik- unnar“ nefndist í tilkynningu leik- hússins: Konan sem kom klukkan sex. Leikritinu var lýst þannig í til- kynningunni: Leikrit vikunnar ... er byggt á samnefndri sögu eftir Gabriel Garcia Marques. Utvarps- leikgerðina gerði Klaus Mehrlander. Þýðandi og leikstjóri er María Krist- jánsdóttir. Leikurinn gerist á veit- ingahúsi José. Klukkan slær sex og á þeirri stundu birtist konan eins og hvern dag, einmitt á þessum tíma. En í þetta sinn er eitthvað öðruvísi en vant er. Leikendur eru Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson og Guðrún Gísladóttir. Svo mörg voru þau orð og mynd- in af aðstandendum þessa ^leikrits vikunnar“; leikurum og settum leik- hússstjóra sem er jafnframt leik- stjóri og þýðandi verksins, var hér í fallegum rauðum ramma utan á 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfóm”. eftir Mary Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin þýðingu (9) 14.30 Strengjakvartett númer 1. eftir Gunnar Sönstevold Norski strengjakvartettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaðarins, Róbert Arnfinnsson. flyt- ur „Eintal" eftir Samúel Beckett Þýðandi og leik- stjóri: Árni Ibsen. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 22.30.) ■■EiiEmBSMaaimsœsaHi 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlándi. 16.40 Hvundagsrispa, 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðsluog furðuritum og leita til sér- fróðra manna. 17.30 „Eroikatilbrigðin". eftir Ludwig Van Beetho- ven Alfed Brendel leikur á píanó. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.' 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum á Vínar- hátíðinni 5. júní í sumar. Andras Schiff píanóleik- ari leikur franskar svítur eftir Johann Sebastian Bach. — nr. 1 i d-moll. - nr. 2 i c-moll. — nr. 3 i h-moll. - nr. 4.Í Es-dúr. — nr. 5 i G-dúr og. - nr. 6 í E-dúr. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 4. sálm. 22.30 „Ó langt langt fjarri". Þáttur um sænska skáldið Gunnar Ekelöf. Umsjón: Gunnar Stefáns- dagskrárblaði. En sá galli var á gjöf Njarðar að í þetta sinn var ekki flutt leikrit af fjölum Útvarps- leikhússins heldur bókakynning. Guöbergur Guðbergur Bergsson flutti að- faraorð að kynningunni á Marques. Svo undarlega vill til að undirritað- ur man ekki aukatekið orð af kynn- ingu Guðbergs en samt var hún einstök skemmtun. Slíkur leikari er Guðbergur. Því miður trufluðu starfsmenn Útvarpsleikhússins hinn óborganlega þistil Guðbergs með ... ... smásagnarbút Þessi annar hluti bókakynningar- innar hefði betur verið í höndum Guðbergs Bergssonar. Hann hefði kannski megnað að glæða hinn fremur dauflega textabút Marques son. (Endurtekinn frá mánudegi kl. 16.Ó3.) 23.10 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Braga Sigurjónssonar rithöfundar. (Endurfluttur þáttur i umsjá Kristjáns Sigurjónssonar.) 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Æ FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harð- ardóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jó- hanna Harðardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægumnálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Animals” með Animals frá 1964. 20.00 Lausa rásin-. Spurningakeppni framhalds- skólanna Nemar í framhaldsskólum landsins etja kappi á andlega sviöinu. Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir. 21.00 Þættir úr rokksögu Islands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi..) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. lífi en þar töluðust við gleðikona og eigandi matsölu. Leikaramir Þorsteinn Gunnarsson og Guðrún Gísladóttir önnuðust samtalið. Þama var lag að spara afnotagjöld því eins og áður sagði hefði verið nær að lesa þetta brot úr smásögu. Einnig mátti spara leikstjóralaun. En Utvarpsleikhúsið rúllar áfram og sumir eru frjálsari en aðrir. Sennilega er tjáningarfrelsinu hvergi jafn misskipt og í hinu ís- lenska menningarklíkusamfélagi. Þar hafa hinir „innvígðu“ úr nógu að spila af almannafé og sífellt eykst miðstýringaráráttan. Stofn- anaforkólfamir gína yfir listalífinu og listamenn eru fangar í stofnana- neti menningarforstjóranna. Ævisagan Kynningu Útvarpsleikhússins lauk á því að leikari las upp ævi- ágrip þess merka listamanns Gabri- NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurlekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn Þáttur' Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 i dagsins önn — Ellin. Dauðinn. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuriand. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. FMf909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti í morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp- arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. (Endur- tekið frá morgní). 16.00 Akademian. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsirstjómendur. Kl. 18.20TónaflóðAöalstööv- arinnar. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu. el.Garcia Marques. Þessi dagskrá var þannig í raun um flest hefð- bundin bókakynning. Þegar svo er komið í Útvarpsleikhúsi þjóðarinnar er þá ekki við hæfi að ljúka pistli á ljóði eftir Kristján Jónsson sem birtist í tímariti Máls og menning- ar, 4. hefti 1979, og kallast ELSKU VINUR: Elsku vinur / hve vand- ræði þín eru óskapleg. / Bókmennt- irnar hrófla ekki við tilfinningum þínum / vegna þess hve andlausar þær eru. / Myndlistin særir auga þitt / vegna þess hve lágkúruleg hún er. / Tónlistin er fallin íhendur smekklausra gaulara. — Herinn vill ekki fara / enda virðist enginn vera maður til þess að reka hann hurt. / Auðvaldið stendur kreppurnar af sér / eins og myndastytta rigningu. ----Elsku vinur / Farðu út og hengdu þig. Ólafur M. Jóhannesson 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALrA FM 102,9 FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Biblian svarar" Halldór S. Gröndal. 13.30 „i himnalagi" Signý Guðbjartsdóttir. 16.00 Kristinn Eysteinsson. Tónlist. 17.00 Blandaöir ávextir. Theadór og Yngvi. 19.00 Dagskrárlok. FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 15.00 Fréttir frá fréttastofu. 17.00 ígland í dag. Jqn Ársæll Þórðarson. Málefni líðandi stundar i brennidepli. Kl. 17.17 Síödegis- fréttir. 18.30 Haraldur Gíslason. Lagið þitt. 22.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Kristófer áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. Næturvakt. FM#957 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotiö. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfiriit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 Ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikiö og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 gttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. FM 102 a 1t FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Hlöðversson. 12.00 Siguður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir og uppákomur. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. Fm 104-8 FM 104,8 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH 20.00 MR 22.00 MS Bókakynning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.