Morgunblaðið - 31.01.1991, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1991
29
Lionsmenn gefa hjálpartæki
Lionsklúbbarnir Fjölnir, Freýr,
Engey, Eir, Týr, Víðarr og Lions-
klúbbur Seltjarnarness færðu
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkis-
ins nýverið að gjöf hjálpartæki fyr-
ir fötluð börn að verðmæti nær ein
milljón króna. Þ.á m. eru hjólastóll,
baðstóll, baðlyfta og sérsmíðaðar
kerrur. Foreldra- og styrktarfélag
Greiningastöðvarinnar aðstoðaði
við milligöngu í þessu efni. Guðjón
Jónsson svæðisstjóri afhenti hjálp-
artækin af hálfu Lionsmanna og
Stefán Hreiðarsson, forstöðumaður
Greiningarstöðvarinnar, veitir þeim
viðtöku.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1.janúar1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.497
'A hjónalífeyrir ...................................... 10.347
Full tekjutrygging ..................................... 21.154
Heimilisuppbót ......................................... 7.191
Sérstökheimilisuppbót ................................... 4.946
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.042
Meðlag v/1 barns ....................................... 7.042
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.412
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.562
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 20.507
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.406
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 10.802
Fullurekkjulífeyrir .................................... 11.497
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.406
Fæðingarstyrkur ........................................ 23.398
Vasapeningarvistmanna ................................... 7.089
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 5.957
Daggreiðslur
Fuílirfæðingardagpeningar .............................. 981,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 490,70
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 133,15
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 620,80
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 133,15
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
30. janúar.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavfk
Þorskur 144,00 104,00 112,93 58,672 6.626.121
Þorskur ósl. 124,00 93,00 111,65 8,358 933.141
Þorskur smár 91,00 91,00 91,00 6,675 607.425
Ýsa 110,00 94,00 104,12 5,459 568.386
Ýsa ósl. 91,00 89,00 89,78 1,835 164.739
Ýsuflök 280,00 280,00 280,00 0,084 23.660
Karfi 37,00 37,00 37,00 0,194 7.178
Ufsi 51,00 50,00 50,79 0,497 25.241
Steinbítur 65,00 59,00 64,03 8,024 513.769
Langa 76,00 62,00 75,46 0,593 44.746
Lúða 355,00 325,00 332,81 0,689 229.305
Skarkoli 76,00 68,00 69,80 1,522 106.242
Keila 47,00 42,00 44,08 1,713 75.513
Skata 110,00 110,00 110,00 0,015 1.650
Saltfiskur 210,00 210,00 210,00 0,275 57.760
Gellur 300,00 300,00 300,00 0,056 16.800
Hrogn 300,00 200,00 235,11 0,990 232.760
Blandað 52,00 45,00 49,82 0,135 6.726
Undirmál 86,00 50,00 81,22 1,999 162.433
Samtals 106,39 97,787 10.403.585
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
20. nóv. - 29. jan., dollarar hvert tonn____
ÐENSÍN
450----1-----
425----------
400----------
375----------
-H----1---1--1--1---1----1-1----1--H-
23.N 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25.
ÞOTUELDSNEYTI
500------------------
475------------------
450------------------
425------------------
400 i I
f Mv /
275 \
225-------------------------------------------
H-----,---1--1---,----,---1--,---,----f—F
23.N 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25.
Okkar maður reynd-
ist ekki okkar maður
rjQLMUPLAB
ÖKKÁRMAÐUR
ÍSAUDIARABIU
I PERSAFLÓASTRÍÐIÐ cr mikil Ij51miðl»raiin.
I NútímM.Tkni kref« aó atbnrt'rntf bcnst
I inn á heimili urn víða verðkl um lc.ð og þctr
I tternnt og hvenær scm er solarhnnKsms, ctns
I on við höfum kynnst í gervihnnttnsendingum
I Sky- OB CNN-stöðvanna. Þá cr etns gott að
I hafa á staðnum á «ð skipa he.m.vonu tálk,
1 mcð staðarþckkingn og tungumálakunnattu.
I í Sandi Arabíu cr cinn slíkur, .okkar mað-
1 ur“, Jón Sveinssnn frá Hofi i Vatnsdul, ctns
l og hann ncfnir sig hf r á hrndi »g kynn.r sig
| hannig hvcrnrr sem hann hcmst i Um vtð
| Eslcnding. Enda scgtr m.k.ll v.nur hans, Pct_
| ur Thorsteinsson, fyrrum scndthernu að ai
| öllum þcim stöðum þnr se.n hann l.afi vcrtð
I - og þcir eru margir - Imfí hann mcst
1 dálæti á islandi. íslcnskuna talar hann rc.p-
I rennnndi og lýtalaust. felU cr- m.ðurmn
I œm við sjánnt scgjn á skjánum fra sufustu
I loftárásum og framvindu striðsins i tMnnni
* á CNN stöðinni frá Saudi Ara-
f "
#
Komið er í ljós að „okkar
maður í Saudi Arabíu“, Jón
Sveinsson eða Sean Sweeney,
er ekki okkar maður. Undirrit-
aður blaðamaður gekk þar lag-
lega í vatnið ásamt þeim kunn-
ingjum Jóns, sem töldu sig
þekkja hann á skjánum í útsend-
ingum sjónvarpsstöðvarinnar
CNN frá Saudi Arabíu. Það
reynist vera nafni hans, á svip-
uðum aldri. Greinin um Jón
Sveinsson frá Hofi í Vatnsdal,
sem birtist í síðasta sunnudags-
blaði stendur að öðru leyti fyrir
sínu, enda haft eftir vinum hans,
sem ekki höfðu þó séð „manninn
á skjánum“. Verð ég því að biðja
afsökunar þá lieimildarmenn,
lesendur og ekki síst Jón Sveins-
son sjálfan, sem hló bara og
hafði gaman af þessum manna-
ruglingi þegar náðist í hann í
síma. Þótt hann hafi verið er-
lendis var hann ekki í stríðinu
við Persaflóa heldur með fjöl-
skyldu sinni í Ameríku þar sem
Magnús sonur hans er við há-
skólanám.
Jón sagðist hafa verið í 9 ár í
Saudi Arabíu en sé nú fluttur heim
til írlands. Vera um þessar mundir
bóndi og býr á fjölskyldubúgarðin-
um. Aðallega kvaðst hann þó sitja
við að þýða bók James Joys „The
Dead“ úr ensku á færeysku. Hann
sagðist alltaf vera að hugsa til ís-
lands, en vissi ekki hvenær hann
kæmi næst.
Þegar kunningjar 'Jóns Sveins-
sonar á íslandi töldu sig hafa þekkt
hann sem fréttamann CNN í Saudi
Arabíu, reyndum við að hringja í
þann Sweeney og fá hjá CNN
mynd af honum, en álagið var of
mikið þangað suður eftir til þess
að það gengi. Aðeins staðfesti sjón-
varpsstöðin að þeir hefðu frétta-
mann í Saudi Arabíu með nafninu
John Sweeney. A írlandi var sagt
að Sean Sweeney og fjölskylda
hans væru erlendis. Þegar svo kom
í ljós að hefðbundin jólakort höfðu
ekki borist vinum hans á íslandi
þótti sýnt að hann hefði um annað
að hugsa. Það var ekki fyrr en nú
um miðja viku að síðbúin jólakort
tóku að berast, enda var hann
nýkominn heim sem fyrr er sagt.
Jón Sveinsson frá Hofí er semsagt
ekki John Sweney fréttamaður, sá
sem sést á skjánum okkar.
Eitt sinn skrifaði merkur fræði-
maður á íslandi doktorsritgerð um
hrepp á íslandi og ruglaði saman
tveimur Jónum Jónssonum og var
tæplega fyrirgefíð það. Vonandi
verða lesendur umburðarlyndari
við undirritaðan blaðamann fyrir
að hafa gengið í vatnið og ruglað
saman tveimur Sweeneyum í Saudi
Arabíu.
Elín Pálmadóttir
Tónlistarskóli Garðabæjar:
Tónleikar Ingibjargar Guð-
jónsdóttur í Kirkjuhvoli
INGIBJÖRG Guðjónsdóttir
sópransöngkona heldur tónleika
í Kirkjuhvoli í Garðabæ, laugar-
daginn 2. febrúar kl. 17.00.
Meðleikari Ingibjargar verður
David Knowles. A efnisskránni
eru sönglög og aríur eftir Gri-
eg, Obrados, Chausson, Walton,
Puccini og Gounod. Tónleikarn-
ir eru haldnir á vegum Tónlist-
arskóla Garðabæjar til styrktar
listasjóð skólans.
Ingibjörg var nemandi Snæ-
bjargar Snæbjarnardóttur við Tón-
listarskóla Garðabæjar frá 1982
og lauk burtfararprófi þaðan 1986.
19 ára gömul sigraði Ingibjörg í
Söngkeppni sjónvarpsins og vann
sér þannig rétt að taka þátt í al-
þjóðlegri keppni ungra söngvara í
Cardiff í Wales 1985. Frammistaða
hennar þar vakti mikla athygli.
Framhaldsnám stundaði Ingibjörg
Ingibjörg Guðjónsdóttir
í Bandaríkjunum og lauk hún
BA-prófi frá háskólanum í Bloom-
David Knowles
ington Indiana sl. vor. Kennarar
hennar þar voru dr. Roy Samuels-
en og hin fræga rúmenska söng-
kona Virginia Zeani. Ingibjörg
hefur oft komið fram opinberlega
og sl. vor söng hún t.d. á Lista-
hátíð Garðabæjar, en þetta eru
fyrstu sjálfstæðu tónleikar hennar.
David Knowles hóf að stunda
píanónám á unga aldri. Framhalds-
nám stundaði hann við „Royal
Northern College of Music“ í Man-
chester. David hefur einnig sér-
hæft sig i undirleik og tekið þátt
í fjölda námskeiða. Hann kom til
íslands 1982 og hefur starfað sem
tónlistarkennari og organisti hér á
landi. Hann kennir nú við Tónlist-
arskóla Garðabæjar og Tónlistar-
skóla Islenska Suzuki-sambands-
ins. Hann hefur komið fram með
fjölda íslenskra einsöngvara og.
einleikara.
Alþingi:
Breyting- á fundahaldi
■ voru haldnir á Al-
. Hins vegar verða
íri og efri deild á
Samkvæmt starfsáætlun Al-
þingis er ráð fyrir því gert að fund-
ir í í efri og neðri deild séu haldnir
á miðvikudögum en að öllum jafn-
aði sé ekki þinghald á föstudögum.
í þessari viku er brugðið út af
vananum og deildarfundir færðir
af miðvikudegi til föstudags.
Að sögn Guðrúnar Helgadóttur
forseta sameinaðs þings var ljóst
þingmanna væri erlendis á mið-
vikudeginum og einnig færi fram
minningarathöfn um Olaf fimmta
Noregskonungs. Ekki var talið
ólíklegt að einhveijir þingmenn
vildu heiðra minningu konungsins.
Til að ekki verði tafír á störfum
Alþingis hefjast fundir í þingdéild-
um kl. 13. á morgun. Þess má
geta það mun vera fyrirhugað að
ræða í neðri deild fnimvarp til
stjórnskipunarlaga, sem m.a. gerir
ráð fyrir því að í framtíðinni komi
Alþingi saman til fundar í einni
málstofu.