Morgunblaðið - 31.01.1991, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1991
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Blaðberar
- ísafjörður
Blaðberar óskast á Sólgötu, Hrannargötu,
Mánagötu, Mjallargötu, Pólgötu og Mjógötu.
Upplýsingar í síma 94-3527, Isafirði.
Ungur maður
óskar eftir plássi á sjó.
Upplýsingar í síma 97-81471 í hádeginu og
á kvöldin.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Dagheimilið Öldukot
Fóstrur vantar nú þegar eða eftir nánara
samkomulagi á deild fyrir-börn 1-3ja ára.
Einnig vantar starfsmann í 60% starf.
Nánari upplýsingar veitir Margrét Steinunn
Bragadóttir, forstöðumaður, í síma 604365
milli kl. 10.00 og 14.00.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarheimilið Sólvangur, Hafnarfirði,
óskar að ráða hjúkrunarfræðing til starfa nú
þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Eingöngu er um kvöldvaktir að ræða.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 50281.
Hjúkrunarfræðingar
óskast nú þegar eða eftir nánara samkomu-
lagi. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf
á dagvaktir og/eða næturvaktir.
Sjúkraliðar
Okkur bráðvantar sjúkraliða til starfa sem
fyrst. Fullt starf eða hlutastarf eftir nánara
samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
26222 frá kl. 11.00-15.00.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Heimagæsla
í Háaleiti
Óska eftir konu til að koma heim og gæta
að jafnaði tveggja barna tvo morgna í viku
og vinna létt heimilisstörf frá maí-byrjun fjóra
morgna í viku. Má ekki reykja.
Upplýsingar í síma 688310.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
A AKUREYRI
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
Á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri eru lausar stöður til umsóknar:
Staða hjúkrunarfræðings er laus nú þegar.
Við bjóðum upp á einstaklingshæfða aðlögun
með reyndum hjúkrunarfræðingi. Deildar-
stjóralaun fyrir 60% næturvaktir.
Sjúkraliða vantar til langtímaafleysinga nú
þegar eða eftir samkomulagi. Nýir starfs-
menn fá einstaklingsbundna þjálfun. Til
greina kemur að ráða á fastar næturvaktir.
Upplýsingar gefa Sigurlaug Arngrímsdóttir,
deildarstjóri, og Svava Aradóttir, hjúkrunar-
framkvæmdastjóri, í síma 96-22100 kl.
10.00-14.00 virka daga.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
ÝMISLEGT
Garðyrkjustöð til leigu
í Biskupstungum. Þrjú gróðurhús samtals
1200 fm ásamt 100 fm vinnuskúr. íbúðarhús
getur fylgt. Möguleiki á útiræktun og tals-
verðri heimasölu. Gott tækifæri fyrir sam-
hent fólk sem vill starfa sjálfstætt.
Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur í síma
91-38441.
Drengjakór
Laugarneskirkju
Inntökupróf fyrir nýja meðlimi (10-12 ára) í
kórinn verður laugardaginn 2. febrúar nk. kl.
13.30-14.30.
Upplýsingar á sarria tíma í síma 34516.
Ron Turner.
KENNSLA
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Námskeið, sem byrja í
febrúar
Vefnaður 4. feb. - 7. mars.
Spjaldvefnaður 6. feb. - 27. feb.
Fatasaumur 5. feb. - 2. mars.
Baldýring 5. feb. - 12. mars.
Bútasaumur 4. feb. - 11. mars.
Leðursmíði 7. feb. - 28. feb.
Útskurður 5. feb. - 26. mars.
Tauþrykk og silkimálun 4. feb. - 11. mars.
Námskeið Heimilisiðnaðarskólans eru öllum
opin án inntökuskilyrða.
Skrifstofa skólans verður opin í dag frá
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
FUNDIR — MANNFAGNAÐUR
360624
HJÚKR
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfélagi íslands
Aðalfundur Reykjavíkurdeildar verður haldinn
í dag, fimmtudaginn 31. janúar, kl. 20.00 á
Suðurlandsbraut 22.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lög-
um deildarinnar.
Kjör formanns.
Kjör stjórnar.
Kjör fulltrúa.
Kjör endurskoðanda.
Önnur mál.
Mætum stundvíslega. Stjórnin.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofupláss til leigu
I Bolholti 4 er til leigu á 2. hæð ca 100 fm
með aðkeyrsludyrum og tvö önnur herbergi
hvort um 45 fm auk kaffistofu og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 32608.
ífe^FASTEIGNA
— MIÐSTÖÐIN
62 20 30
SKIPHOLTI 50B - 105 REYKJAVÍK
SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290
Til leigu (9041)
Ódýrt - ódýrt
Til leigu 1000 fm vel staðsett iðnaðar- eða
geymsluhúsnæði. Mögulegt að skipta því í
200 fm einingar. Leiga á fm kr. 250.
Nánari upplýsingar á skrifstofu FM eða í síma
41708 (Pálmi).
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Akranes - þorrablót
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi heldur sitt árlega þorra-
blót föstudaginn 1. febrúar nk. á Heiöarbraut 20 kl. 20.00.
Þorramatur, glens og söngur.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudagskvöld til Óla Grét-
ars í síma 11135 eða 12800. Mætið vel og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk á Húsavík
og nágrenni
Þorrablótiö verður haldið á Hótel Húsavík, 4. hæð, laugardaginn 2.
febrúar 1991 . Borðhald hefst kl. 20.10. Húsið opnað kl. 19.30.
Miðaverð með mat kr. 1.600,-. Mætum öll.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélg Selja
og Skóga
Félagsfundur í Valhöll, 4. febrúar 1991 kl. 20.30.
Fundarefni:
Kosning fulltrúa á landsfund.
Önnur mál.
Gestur fundarins verður Geir Haarde, alþingismaður.
Stjórnin.
Ólafsfirðingar
Aðalfundir Sjálfstæðisfélagsins og fulltrúaráðsins verða haldnir á
hótelinu sunnudaginn 3. febrúar kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning á landsfund.
3. Bæjarmálefni.
4. Önnur mál.
Stjórnirnar.
Félag sjálfstæðismanna í
Hlíða- og Holtahverfi
Félagsfundur verður í Valhöll fimmtudaginn 31. janúar nk. kl. 18.00.
Dagskrá:
1. Kjör landsfundarfulltrúa.
2. Önnur mál.
Stjórnin.