Morgunblaðið - 31.01.1991, Síða 33

Morgunblaðið - 31.01.1991, Síða 33
33 Sjálfstæðisfélag A-Skaftfellinga: Magnús Jónasson formaður Höfn. AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- lags Austur-Skaftfellinga var haldinn nýlega. Þar fóru fram venjuleg aðalfundarstörf svo sem kosning stjórnar, kosning full- trúa á kjördæmisþing og á lands- fund Sjálfstæðisflokksins. Formaður félagsins vr kosinn Magnús Jónasson bæjarstjómar- fulltrúi á Höfn. Með honum í stjóm voru kosnir: Bjarni Jónsson, Einar Karlsson, Guðjón Þorbjörnsson og Þórhallur Þorgeirsson. Varamenn: Albert Eymundsson fráfarandi formaður og Vignir Þorbjörnsson. Þá gerði fundurinn að tillögu sinni að árshátíð félagsins yrði haldin 13. apríl í vor. - JGG. rJVIQRGfflBtiÁjl^ FIMM)fUbAGUR''3Í.f'JAN0AR''IÍ«9T>li KENNSLA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. FELAGSLIF I.O.O.F. 5 = 1721318V2 = St.St. 59911317 VII □ HELGAFELL 59911317IV/V 2 I.O.O.F. 11 = 17201318V2: Hvítasunnukirkjan Völvufelli Vitnisburðasamkoma í kvöld kl, 20.30. Aliir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kírkjustræti 2 kvöld kl. 20.30: Kvöldvaka i umsjá bræðranna. Veitingar. Happdrætti til styrktar Panama- trúboðinu. Allir velkomnir. Skipholti 50b Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir innilega velkomnir. V 7 KFUM -V AD-KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 I Langa- gerði 1. Af óviðráðanlegum ástæðum heimsækir dr. Sigur- björn Einarsson, biskup, okkur ekki í kvöld. 1 staðinn ræðir Ást- ráður Sigursteindórsson um bænina. Allir karlar velkomnir. Mullersmótið (áður auglýst) fer fram nk. laug- ardag kl. 14.00 í Bláfjöllum. Skráning fer fram í kaffiteríunni Kjallaranum í Bláfjallaskálanum kl. 13.00. Ef veður verður óhag- stætt kemur tilkynning rlkisút- varpinu kl. 10.00 á keppnisdaginn. Upplýsingar í síma 12371. Stjórn Skiðafélags Reykjavíkur. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Þórunn Maggý heldur skyggni- lýsingafund á Sogavegi 69 laug- ardaginn 2. febrúar kl. 14.30. Upplýsingar á skrifstofu félags- ins, Garðastræti 8, 2. hæð, sími 18130. Stjórnin. HÚTIVIST 'ÁFIMMI I • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVAKI14W Þorrablótsferð í Þjórsárdal, 1.-3. febr. Ein af þessum sivinsælu, hefðbundnu Útivistarferðum, Gist að Braut- arholti. Á laugardag verður skipulögð gönguferð í Þjórsár- dalnum og um kvöldiö verður sameiginleg þorramáltíð, þar sem allir leggja eitthvað til á hlaðborö. Eftir borðhald kvöld- vaka og sönn Útivistarstemmn- ing, sem hvergi er hægt að upp- lifa nema i Útivistarferðum. Sundlaug á staðnum. Farar- stjóri: Lovisa Christiansen. Miðar og pantanir á skrifstofu, Grófinni 1, 3. hæð. Tunglskinsganga föstudag 1. febr. kl. 20. Katla- hraun - Selatangar. Fjörubál og miðnæturrómantik í stór- brotnu umhverfi Selatanganna. í Útivistarferð eru allir velkomnir! Sjáumst! Útivist. Almennur félagsfundur Sjálfstæðisfélag Hóla- og Fellahverf- is heldur almennan félagsfund i menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi mið'- vikudaginn 6. febrú- ar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning lands- fundarfulltrúa. 2. Friðrik Sóphusson reifar stjórnmálaviðhorfið. 3. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson ræðir borgarmálefnin. 4. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási og Ártúnsholti Almennur félagsfundur verður í Hraunbæ 102b þriðjudaginn 5. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Gestur fundarins verður Björn Bjarna- son, aðstoðarritstjóri. 3. Önnur mál. Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverf i Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi heldur almennan félagsfund ÍValhöll, kl. 18.00, fimmtudaginn 7. febrúar, Efni fundarins: Kjör landsfundarfulltrúa. Önnur mál. Gestur fundarins: Geir Haarde, alþingis- maður. Stjómin. Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður hald- inn i Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, í dag, fimmtudaginn 31. janú- ar kl. 20.30. Dagskrá: A. Skýrsla stjórnar. B. Lagabreytingar. C. Stjórnarkjör. D. Kjör sjö fulltrúa í kjördæmisráð. E. Kjör þriggja stjórnarmanna í Þorra hf. F. Kosning 35 fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 7. mars 1991. G. Gestur fundarins Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. H. Önnur mál. Fundarstjóri: Bragi Michaelsson. Fundarritari: Sólveig Árnadóttir. Áríðandi er að allir fulltrúar mæti eða boði varamenn. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi. Þórshafnarbúar - Þistilfirðingar Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns félagsfundar i félagsheimilinu Þórsveri á morgun föstudag kl. 20.30. Ræðumenn verða fimm efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins: Halldór Blöndal, Tómas Ingi Olrich, Svanhildur Árnadóttir, Sigurður Björnsson og Jón Helgi Björnsson. Stjórnin. Til sigurs með Sjálfstæðis- flokknum Opinn stjórnarfundur félaga ungra sjálf- stæðismanna á Selfossi og í Hveragerði verður haldinn laugardaginn 2. febrúar kl. 14.00 í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi, Áust- urvegi 38. Gestur fundarins verður Belinda Theriault, framkvæmdastjóri SUS. Umræð- ur verða um SUS- starfið og komandi kosn- ingabaráttu. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. SUS. Skagfirðingar Fundur verður i fulltrúaráði sjálfstæðisfé- laganna i Skagafirði í Sæborg á Sauðár- króki laugardaginn 2. febrúar kl. 15.00. Fundarefni: 1. Ávarp, Hjálmar Jónsson. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Raufarhafnarbúar Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar i samkomu- húsinu Hnitbjörgu laugardaginn 2. febrúar kl. 14.00. Fimm efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins flytja stutt ávörp: Halldór Blön- dal, Tómas Ingi Olrich, Svanhildur Árnadóttir, Sigurður Björnsson og Jón Helgi Björnsson. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna f Vesturbæ og miðbæ Félagsfundur verður í Félagi sjálfstæðis- manna í Vesturbæ og miðbæ í Valhöll, mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Undirbúningur landsfundar og kosn- ingastarfið framundan. Gestur fundar-' ins verður Guðmundur Magnússon, starfsmaður Sjálfstæðisflokksins. 3. Önnur mól. Kaffiveitingar. Stjórnin. Til sigurs með Sjálfstæðis- flokknum Opinn stjórnarfundur Fjölnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu, verð- ur haldinn laugardaginn 2. febrúar kl. 17.00 í Verkalýðshúsinu á Hellu, 2. hæð. Gestur verður Belinda Theriault, framkvæmda- stjóri SUS. Umræður verða um SUS-starfið og komandi kosningabaráttu. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. SUS. Stjórnarfundur SUS Stjórnar- og trúnaðarmenn! Munið stjórnar- fund SUS föstudaginn 1. febrúar kl. 18.00. Gestur fundarin: Lára Margrét Ragnars- dóttir. Stjórnarmenn tilkynni forföll, trúnaðarmenn" tilkynni þátttöku. IIFIMIJ'M.I Ul< F U S Persaflóastnðið: Björgun eða brjálæði? Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til opins fundar um styrjöldina fyrir botni Persaflóa á Hótel Holiday Inn fimmtu- daginn 31. janúar kl. 20.30. Til umræðu verða ýmsar spurningar varðandi styrjöldina, svo sem hvort samningaviðræður eða efnahags- þvinganir hafi verið reyndar til hins ýtrasta, hvort hernaðaraðgerðir fjölþjóðahersins séu nauðsynleg löggæsla eða dæmi um heimsvalda- stefnu og hve dýru verði sé hægt að kaupa friðinn. Stutta framsöguræöur flytja: Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV, Þórður Pálsson, heimspekinemi, Árni Bergmann, ritstjóri Þjóðviljans og Andrés Magnússon, blaðamaður. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður. Allir áhuganpenn um utanríkismál eru velkomnir. Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.