Morgunblaðið - 31.01.1991, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1991
43
DANS
Islandsmeistarar í rokki
Islandsmeistarakeppnin í Rock’n-
’Roll fór fram í Tónabæ á sunnu
daginn. Tuttugu og fimm pör í
þremur flokkum tóku þátt í keppn-
inni. Þetta er í annað sinn sem
haldið er íslandsmeistarmót í
Rock’n’Roll á íslandi. Í fyrra fór
keppnin fram á Hótel íslandi.
I þriðja sæti í yngsta flokknum
(10-12 ára) urðu Fanný Axelsdóttir
og Einar Lars Jónsson. í öðru sæti
urðu Sigrún Ósk Björgvinsdóttir og
Haukur Gunnlaugsson. í fyrsta
sæti urðu Hrefna Rós Jóhannsdótt-
ir pg Daníel Traustason.
í þriðja sæti í unglingaflokki
(13-15 ára) urðu Elsa S. Halldórs:
dóttir og Jón Már Guðmundsson. í
öðru sæti urðu Fríða Rut Heimis-
dóttir og Baldur Gylfasson. í fyrsta
COSPER
COSPER. >iSt3>
— Kaupmáttur krónunnar er alltaf að minnka — en minn
kaupkraftur er ætíð sá sami.
sæti urðu Arnbjörg Hlíf Valsdóttir
og Hlynur Magnússon.
í flokki fullorðinna (16 ára og
eldri) urðu Adda María Jóhanns-
dóttir og Hafliði Jónsson í þriðja
sæti. Sigrún Jónsdóttir og Sigurður
Á. Hjartarson í öðru sæti og Ólöf
Björnsdóttir og Ragnar Sverrisson
urðu í fyrsta sæti.
Eitt par var skráð í flokk atvinnu-
manna en þijú pör þarf til að mynda
sérstakan ílokk. Þrátt fyrir það
mætti dansfólkið, þau Hróðný M.
Huldarsdóttir og Jóhannes Bac-
hmann, og sýndi dans við mikinn
fögnuð áhorfenda. Þulur í keppn-
inni var Hólmfríður Þorvaldsdóttir.
\ýll skrifstofntækninám
Tölvuskóli Reykjavíkur gerir þér kleift að auka við
þekkingu þína og atvinnumöguleika á skjótan og
hagkvæman hátt.
Þú lærir bæði á Macintosh- og PC-tölvur, auk al-
mennrar skrifstofutækni, bókfærslu, tölvubókhalds,
verslunarreiknings og toll- og verðútreikninga.
Innritun stendur yfir.
Hringið og fáið sendan ókeypis bækling.
Erum við til kl. 22
Ol
Tölvuskóli Reykiavíkur
Borgartúni 28, sími 91-687590
Ólöf Björnsdóttir og Ragnar Sverrisson fagna sigri í flokki fullorðinna.
Morgunblaðið/KGA
Við eigum 15 ára afmæli í dag.
Afmælisgjöfin til viðskiptavina er
15% afsláttur af öllum vörum
í verslunum okkar í dag og á morgun.
AUSTURSTRÆTt 3 SlMI 17201 ■ LAUGAVEGI 15 SÍMI 14033
KRINGLUNNI 8-12 SlMI 689033 ■ LAUGAVEGI 8 SlMI 13033
Áhrifamikíl mynd sem fjallor um eltt
svartasta tímaskeið I sögu Bandarlkjanna.
Útgófa 4. febrúor.
'*« srom:
KRING1AN4
greinagóðar
merkingar
Stjáni í stuði
í alfaraleið
4 verðflokkar
Þar sem myndirnar fást!
MYN D I R
r Edgat Allan Poe meistari
hryllingssagnanna svikur engan. Þiælmögnuð ástríður, svik og morð era rauði þróðurinn.
og spennandi úrvalsmynd með Robert Vaughn,
Donald Pleasence og Katen Wittet.
myndbandaleigur
KRINGLAN 4, Síiyjl 6f9015 ■ SKIPHOLT 9, SÍMI 626171 • REYKJAVÍKURVEGI 64, SÍMI 671425 ■ ÁLFXbAKKA 14, M.JÓDD, SÍMT79015