Morgunblaðið - 31.01.1991, Page 45

Morgunblaðið - 31.01.1991, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1991 45 BfÓHÖiL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ■ STÓRKOSTLEG STÚLKA sýnd5,7.o5og9.io Sjá cinnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þ jóðviljanum. MMim& Anything. Anywhere. Anytime. FRUMSÝNIR GRÍN-SPENNUMYNDINA: AMERÍSKA FLUGFÉLAGID a HINN SKEMMTILEGI LEIKSTJÓRJ ROGER a B SI'OTTISWOODE (SHOOT TO KILL, TDRNER & a B HOOCH) ER HÉR MEÐ SMELLINN „AIR AMER- M B ICA", ÞAR SEM ÞEIR FÉLAGAR MEL GIBSON OG B B ROBERT DOWNEY JR ERU 1 ALGJÖRU BANA- a B STUÐI OG HAJFA SJALDAN VERIÐ BETRJ. ' a ■ STUÐMYNDIN AIR AMERICA ■ I MEÐ TOPPLEIKURUM. I ■ Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey jr., Nan- ■ ■ cvy Travxs, Ken Jenkins. ■ ■ Tónlist: Charles Gross. Leikstjóri: Robert Spottiswoode. ■ ■ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ■ ÞRÍRMENN Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. MEL GIBSOIM ROBERT DOWNEY, JR. Sýnd kl. 9 og 11 Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON OG HLJÓMSVEIT ÁSAMT DERRICK WALKER Síðustu forvöð að sjá og heyra Walker sem eráförum. Föstudags- og laugardagskvöld: LOOIN ROTTA Metsölublaðá hverjum degi! nr LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11,- Bönnuð innan 16 ára. Núnafáglæpir nýjanóvin ogréttlætið nýtt andlit. R SKUGGI „★★★ - Hörkugóð vísindahrollvekja, spennandi og skemmtileg með hverju hasaratriðinu á fætur öðru. Vel leikin í þokkabót. - AI MBL." HOLLYWOOtT..MC.COM.AMV ) Þessi mynd sem segir frá manni er missir andlitið í sprengingu, er bæði ástar- og spennusaga, krydduð með kímni og kaldhæðni. Aðalleikarar: Liam Neeson (The Good Mother og The Missi- on), Frances McDormand (Mississippi Burning) og Larry Drake (L.A.Law). SKÓLABYLGJAN Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. 19000 Innlendir blaðadómar: „Magnað Ryð ... sem allir ættu að drífa sig á ..." Sif Þjóðv. „Ryð er ósvikin, íslensk kvikmyndaperla " - I.M. Alþbl. „Ryð er óumdeilanlega ein metnaðarfyllsta mynd, sem gerð hefur verið hérlendis á undanförnum árum" - SV. Mbl. Aðalhlv.: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sig- ur jónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Leikst).: Lárus Ýmir Óskarsson. Framl.: Sigurjón Sighvatsson. Handrit: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR í A-SAL. r AFTÖKUHEIMILD „Fangelsisþriller sem kemur skemmtilega á óvart ... Góð afþreying." AI MBL. Jean-Claude Van Damme, ein vinsælasta stjarnan í Hollywood í dag, fer á kostum sem hörkutólið og lög- reglumaðurinn Luis Burke og lendir heldur betur í kröppum leik.' Aðalhlutv.: Jean-Claude Van Damme, Cynthia Gihb og Robert Guillaume. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. ÚRÖSKUNNI ÍELDINN tí>ic»c Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÆVINTÝRIHEIÐU Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SKÚRKAR Frábær frönsk mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEYNIBRUGG í LAOS Kvikmyndlr Amaldur Indriðason Ameríska flugfélagið („Air America“). Sýnd í Bíóhöllinni. Leikstjóri: Ro- ger Spottiswoode. Aðal- hlutverk: Mel Gibson, Ro- bert Downey yngri, Nancy Travis, Ken Jenkins. 1 gaman-ævintýramynd- inni Ameríska flugfélagið segir í græskulausum svart- kómískum stíl frá leynilegri starfsemi bandarísku leyni- þjónustunnar CLA í Laos árið 1969 þegar Víetnamstríðið geisaði sem ákafast. Leyni- þjónustan rak þar m.a. hið ólöglega Ameríska flugfélag eins og það var kallað og fylgist myndin með nokkrum flugmönnum þess í lofti og á jörðu niðri í misjafnlega heiðarlegum erindagerðum. Myndin fer ágætlega af stað í anda mynda eins og Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: „Navy Seals“ Leikstjóri Lewis Teague. Kvikmy ndatökuslj óri Jolin A. Alonzo. Aðalleik- endur Charlie Sheen, Michaei Biehn, Joanne Whalley-Kilmer, Rick Rossovich. Bandarísk. Ori- on 1990. Hér segir af úrvalsliði bandaríska sjóhersins, „sel- unum“, The Navy Seals, sem John F. Kennedy stofnaði á tímum Kúbudeilunnar. Eru „MASH“ og „Good Morning, Vietnam" frá þeim útgangs- punkti að kringumstæður í stríði geti verið of fáránlegar til að taka þær alvarlega. Dúndrandi rokktónlistin frá tímabilinu skapar létt and- rúmsloft og gamanið fer strax af stað þegar spilltur yfirmaður iýsir því fyrir Mel Gibson, sem leikur helsta flugmann félagsins, hvers konar CIA-aðgerð þetta ná- kvæmlega er þarna í Laos eftir að flugvél hefur hrapað og áhöfnin farist. Ekki segja neinum því þetta gerðist aldrei af því við erum ekki hér í landinu, segir yfirmað- urinn. Ef við erum ekki hér á þetta samtal sér ekki stað svo ég get ekki sagt neinum frá því sem þú hefur ekki sagt mér, er svar Gibsons. En eftir ágæta bytjun tek- ur að halla undan fæti, hand- ritið reynist óttalega safalitið og grunnt þegar líður á þessar þrautþjálfuðu dráps- maskínur jafnan til taks ef til stórræða kemur, er þá eðalblóminn tilkallaður að kveða niður andskota Sáms frænda, hvar sem hann finnst á jarðríki. Og nú eru það arabískir skrattakollar í Beirút með bandarískar eldflaugar í pússi sínu, sem þarf að upp- ræta. Fyrri leiðangurinn mistekst, sá síðari heppnast á lokamínútunum. Myndin kemur fyrir sjónir almennings á gróðavænleg- um tíma, þegar um fátt er meira rætt og ritað en dauð- myndina og fátt eitt gerist þar til myndin loks endar án þess að manni finnist neitt afgerandi hafa átt sér stað. Jafnvel bröndurunum fækk- ar þegar á líður og maður fer af myndinni með þá til- finningu að enn einu sinni hafi Hollywood tekist að blása litla sögu út í hrikalega stærð og binda í lokkandi umbúðir. Það kemur í ljós að mynd- in er mest um persónu Ro- bert Downey yngri, sem leik- ur félaga Gibsons og ný- græðinginn á meðal banda- rísku flugmannanna í Ameríska flugfélaginu, og hvernig hann upplifír leyn- iaðgerðirnar, m.a. flutninga á heróíni. Sá grallaraskapur er fljótur að þynnast út; jafn- vel hætturnar sem hann og Gibson lenda í líta ekki út eins og raunverulegar hætt- ur heldur ævintýri sem allir ans alvöruna við Persa- flóann. En hún færir líka babb í bát því nú hefur fréttasjónvarp flutt okkur stríðsátökin um leið og þau gerast beina leið inní stofu og rúið okkur gjörsamlega sakleysinu. Aldrei fyrr hefur yfirborðskenndur kvik- myndahetjuskapur berað sig sem það lítilsiglda hjóm sem hann yfirleitt er. Aftan við tökuvélarnar er að finna valinkunnan mann- skap. Teague hefur gert hörku góðar spennumyndir einsog Cujo, og átakaatriðin eru mörg hver bæði vel gerð vita að enda vel. Eini flug- maðurinn í hópnum sem læt- ur lífið gerir það ekki í mynd heldur berast fregnir af því til flugmannanna og allt í einu verða grallararnir svo væmnir og alvarlegir í einnar mínútu þögn að maður bros- ir út að eyrum. Lokabjörgunaraðgerðin1 þeirra þegar þeir bjarga Nancy Travis - hún birtist nokkrum sinnum örstutt en ekki veit ég hvað hún gerir í myndinni - og hópi flótta- manna af bardagasvæði er makalaust linkulegur há- punktur á mynd sem maður er alltaf að bíða eftir að eitt- hvað verði úr. Það eru góðir kaflar innan um. Héimsókn bandaríska þingmannsins á svæðið á sínar smellnu stundir og Spottiswoode kann sannar- lega að framkvæma nauð- lendingu og sprengja dínamít en maður hefði hald- ið og vonað reyndar að eitt- hvað bitastæðara kæmi frá þessu úrvalsfólki öllu. og trúverðug - einkum loka- atriðið þar sem leikmynda- smiðir hjálpa uppá með frá- bærri sviðsmynd af hinni stríðsþjáðu borg. Og auðséð að kvikmyndagerðin hefur notið blessunar U.S. Navy. Þá er kvikmyndataka Alonz- os svo heillandi augnayndi að hún á ekki almennilega heima hér. En handritið er glompótt þar sem meginá- herslan er lögð á e.k. stríðsrembu og ofurmennsku selanna sem aldrei skapa minnstu samúð áhorfenda sem verða vitni að döprum leik - það snertir mann eng- in persóna önnur en syrgj- andi, þeldökk stúlka sem verður ekkja einnar hetjunn- ar. Þá hefði mátt stytta myndina til muna. Gæðingar í gervistríði ttt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.