Morgunblaðið - 21.02.1991, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19.
Fréttirog veður.
20.10 ► Óráðnargátur 21.00 ► Paradísarklúbburinn 21.55 ► Gamanleikkonan (About Faoe). 23.10 ► Dóttir kolanámumannsins (Coal Min-
(Unsolved Mysteries). Þáttur (Paradise Club). Þriðji þáttur af Lokaþáttur þessa breska gamanþáttar. er's Daughter). Sissy Spacek fer hér með hlut-
um óupplýsta leyndardóma. tíu er segir frá tveimur þræðrum 22.20 ► Réttlæti (Equal Justice). Spennu- verk bandarísku þjóðlagasöngkonunnar Lorettu
sem ekki eru alveg sammála um þættir um lögfræöinga. Lynn. Aðalhl.v.: Sissy Spacek, Tommy Lee Jon-
tilgang lífsins. es, Beverly D'Angeloog Levon Helm. 1.10 ► CNN: Bein útsending.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnír. Bæn. séra Jens H. Nielsen (lyt-
ur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. FJölþætt tónlistarút-
varp og málefni liöandi stundar. Soffía Karlsdótt-
ir.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
'8.10.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu „Bangsimon" eftir A.A.
Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu
Valtýsdóttur (6)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Upphaf rússneska ríkisins. Jón R. Hjálmars-
son segir frá hernaði sænskra víkinga í austur-
vegi og stofnun Garðaríkis.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Viðskipta og atvinnumál.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn - Þá voru þeir í sama félagi.
Brot úr sögu Verslunarmannafélags Reykjavíkur.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Utvarpssagan: „Göngin". eftir Ernesto Sa-
bato Helgi Skúlason les þýðingu Guðbergs
Bergssonar (8)
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Marbendill" eftir Erling E.
Halldórsson. Leikstjóri: Guðrún Gísladóttir. Leik-
endur: Baldvin Halldórsson, Guðlaug Maria
Bjarnadóttir, Gunnar Eyjólfsson og Edda Heiðrún
Backman. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl.
22.30.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni
á Norðurlandi.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á siðdegi.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
—I I III ll I I íl I 1111II l II11 IIIII —
20.00 í tónleikasal. Sinfónía númer 5 eftir Bruokn-
er. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
Islands 6. janúar 1990; Petri Sakari stjórnar.
Umsjón: Már Magnússon.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 22. sálm.
22.30 „Til sóma og prýði veröldinni". Af Þuru i
Garði. Umsjón: Sigríður Þorgrímsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá mánudegi.)
23.10 I fáum dráttum. Brot úr lífi og-starfi Magnús-
ar Pálssonar Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endur-
fluttur þáttur frá 24. október fyrra árs..) '
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
i&i
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litíð i blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann,
sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bíó-
leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í
framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði
helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur
Guðmundsson.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét-
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar
Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá degin-
Að móta frétt
Móta fréttamenn og fréttastjór-
ar fréttirnar? Þessari spurn-
ingu er sjaldan hreyft í fjölrniðlum
því orðstír miðlanna byggist ekki
síst á traustum og hlutlægum
fréttaflutningi þar sem persónuleg-
ar tilfinningar eða skoðanir frétta-
manna og fréttastjóra koma lítt við
sögu. En það er að sjálfsögðu í
verkahring ljósvakarýnis að fylgjast
með vinnulagi þessara manna og
meta hvenær þeir villast út af hin-
um þrönga vegi hins hlutlæga
fréttamats. Annars væri til lítils að
halda úti slíkri gagmýni.
En það er ekki alltaf auðvelt að
benda á eða sanna -með dæmum
hvenær (eða hvort) fréttamenn eða
fréttastjórar freistast til að láta
persónulegar tilfinningar eða skoð-
anir móta fréttir. Ef hér starfaði
bara Ríkisútvarpið líkt og í gamla-
daga þá væri enn erfiðara að dæma
um þessa hluti. I dag gerir saman-
burðurinn á milli frétta ríkis- og
einkastöðvanna okkur kleift að
skoða fréttavettvanginn frá víðara
sjónarhorni sem afhjúpar stundum
ómarkviss vinnubrögð. En tökum
að gamni dæmi um hvemig frétta-
maður getur mótað frétt þar til hún
sýnir bara eina hlið máls.
SlagsíÖa
í fyrradag var skýrt frá skoðana-
könnun sem Félagsvísindastofnun
framkvæmdi fyrir menntamála-
ráðuneytið. Könnunin, sem var
framkvæmd 8.-12. febrúar sl. og
náði til 1.500 manna á aldrinum
18-75 ára af öllu landinu, beindist
að því að upplýsa hversu margir
hefðu horft á hinar beinu gervi-
hnattasendingar. Einnig var kann-
að viðhorf manna til Sky- og CNN-
fréttasendinganna, reglugerðar-
rýmkunar menntamálaráðherra,
þýðingarskyldu og stöðu íslensks
máls. Bæði Ríkissjónvarpið og Stöð
2 skýrðu frá niðurstöðum þessarar
könnunar Félagsvísindastofnunar.
Að óreyndu hefði mátt ætla að frá-
sögn fréttamannanna gæfi hlut-
læga mynd af hinni vísindalegu
könnun. En skoðum nánar vinnu-
brögðin.
Hallur Hallsson „gluggaði“ í
könnun Félagsvísindastofnunar í
19:19. Hallur lagði áherslu á að
menn hefðu almennt verið ánægðir
með hinar beinu gervihnattasend-
ingar. Hann minntist vart á kröfu
manna um þýðingarskyldu en sam-
kvæmt könnuninni töldu 83,6% að-
spurðra að stjómvöld ættu að setja
ákveðnar reglur um þýðingar-
skyldu. Á Ríkissjónvarpinu ljallaði
Helgi E. Helgason um skoðana-
könnun Félagsvísindastofnunar og
dró fram helstu þætti hennar í hlut-
lausri frásögn.
Fréttamötun
Setjum okkur nú í spor ónefnds
sjónvarpsáhorfanda sem sá bara
fréttapistil Halls. Þessi áhorfandi
um áöur á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Næturlög. leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu éður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp-
arnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og ham-
ingjan. (Endurtekið frá morgni).
16.30 Akademian. Kl. 16.30 Púlsinn tekinn i síma
626060.
18.30 Smásaga Aðalstöövarinnar.
19.00 Eöaltónar. Umsjón Gisli Kristjánsson.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er
með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurtand.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
ALFA
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Biblían svarar" Halldór S. Gröndal.
10.25 Svona er lífið. Ingibjörg Guðnadóttir
13.30 i himnalagi. Signý Guðbjartsdóttir.
16.00 Kristinn Eysteinsson. Tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
20.00 Kvölddagskrá KFUM og K. Gestir kvöldsins
eru Gunnar Þór Pétursson formaður K.S.S, Sæ-
unn Þórisdóttir og Tómas I. Torfason fulltrúar
NÝ-UNGAR og Gunnar J. Gunnarsson fram-
kvæmdastjóri KFUM og K. Dagskrárlok eru kl. 23.
989
/rlMdKKIiV
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur.
9.00 Páll Þorsteínsson. Starfsmaður dagsins kl.
9.30. Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
15.00 Fréttir frá fréttastofu.
17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni ■
líðandi stundar i brennidepli. Kl. 17.17 Siðdegis-
fréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Kristófer Helgason. Óskalög.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda.
24.00 Kristófer áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson. Næturvakt.
FMT909
AÐALSTOÐIN
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þóröarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er
þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest-
ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30
Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úfi að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00
hefði fengið þá mynd að íslenskur
almenningur væri sinnuiaus um
þýðingarskylduna og vildi helst fá
sem mest af óþýddu efni inn f stofu.
Þannig vildi til að þessi ágæti sjón-
varpsáhorfandi var mikill áhuga-
maður um íslenskt mál. Eftir
„fréttaskýringuna“ á 19:19 var við
búið að hann fylltist svartsýni og
teldi sig búa í landi þar sem menn
hefðu engan áhuga á móðurmálinu.
En í raun var hann bara að horfa
á fréttaþátt sem var mótaður af
ákveðnum fréttamanni.
Oft fer hinn reyndi fréttahaukur
Hallur Hallsson á kostum í starf-
inu. En fréttamönnum eru mislagð-
ar hendur. Fyrrgreind vinnubrögð
sanna líka svo ekki verður um villst
að fréttamenn geta mótað fréttirn-
ar. Ef menn vilja fá sannferðuga
mynd af atburðum þá er ekki um
annað að ræða en bera saman frétt-
ir fjölmiðlanna.
Ólafur M.
Jóhannesson
FM#957
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 gtlundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
i gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geödeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Hlöðversson.
12.00 Siguður Helgi Hlöðversson.
14.00 SigurðurRagnarsson. Leikirog uppákomur.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp á
fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marín ÚlfarSdóttir.
2.00 Næturpopp.
Fm 104-8
ÚTRÁS
FM 104,8
9.00 Davíð Ólafsson (F.G.)
12.00 Hádegisspjall (F.G.)
13.00 Stefán Sigurðsson (F.G.)
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 F.Á.
20.00 Saumastofna. Ásgeir Páll
24.00 F.G.