Morgunblaðið - 21.02.1991, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991
GlMLl GIMLI
Þorsgata 26 2 hæd Sum 25099 .^5 Þorsgata 26 2 hæd Smn 25099 ^
VEGHÚS - NÝJAR ÍBÚÐIR
HÚSBRÉF - HÚSNÆÐISLÁN
Höfum til sölu í nýju fjölbýlishúsi, glæsilegar íbúðirtil afhend-
ingar strax tilbúnar undir tréverk og málningu.
Um er að ræða:
★ 2ja herb. 61 fm íb. á 2. hæð
★ 3ja herb. 75 fm íb. á 1. hæð.
★ 6 herb. ca. 120 fm íb. á tveimur hæðum.
innb. bflsk. fylgir.
Til afhendingar strax.
Teikningar á skrifstofunni. Góð greiðslukjör.
“Sf 25099
Einbýli - raðhús
GARÐABÆR - RAÐHÚS
Fallegt 206 fm raðhús m. góðum innb.
bílskúr. Mögul. á lítilli séríb. á neðri hæð.
Góður garður. Skipti mögul. á 3ja-4ra
herb. íb. Verð 13,4 millj.
SKRIÐUSTEKKUR -
EINBÝLI
Fallegt 245 fm einb. á 2 hæöum, innb.
bílskúr. Sér íb. á neðri hæð. Endurn. eld-
hús og bað. Nýtt þak. 15 fm garðstofa.
Athyglisverð eign. Lyklar á skrifst. Verð
16,6 millj.
EINBÝLI - SELTJNES
HAGSTÆTT VERÐ
Gott ca. 220 fm einb. á 2 hæðum m. innb.
bílskúr. Mögul. á séríb. á neðri hæð.
Skipti mögul. á einni eða tveimur eignum.
Áhv. hagstæð ca. 3 millj. langtímal. Verð
aðeins 12,7 millj.
Glæsilegt endur-
BYGGT TIMBUREINBÝU
Höfum til sölu stórglæsilegt 135 fm ný-
legt endurbyggt timbureinbýli á tveimur
hæðum ásamt ca 25 fm bílskúr. 4 svefn-
herb. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb.
í smíðum
hátún -
NÝTT LYFTUHÚS
Til sölu glæsil. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í
nýju lyftuhúsi. Afh. í mars m. fullbúinni
sameign og lóð. Tilb. u. tréverk og máln.
að innan. Bílskýli fylgja 3ja og 4ra herb.
íb. Teikn. á skrifstofu.
HAFNARFJ. - PARHÚS
AFHENDING FUÓTLEGA
Falleg 184 fm parhús á 2 hæðum m. innb.
Bílskúr. Afh. frág. utan tilb. u. treverk inn-
an. Verð 10 mlllj. 655.
HAFNARFJ. - SÉRHÆÐ
Til sölu í glæsil. tvíbhúsi ca. 110 fm neðri
hæð ásamt 33 fm bílskúr og 15 fm
geymslu. Afh. tilb. u. tréverk innan. Hús
frág. utan. Verð 8,9 millj. 881
5-7 herb. íbúðir
KEILUGRANDI - 5 HERB.
. Mjög glæsil. 5 herb. íb. á tveimur hæðum
ásamt stæði í bflskýli. Fullb. eign. Fallegt
útsýni. Verð 9,5 millj.
HVERFISGATA - HF.
SÉRHÆÐ - ÁKV. SALA.
Falleg ca 174 fm sérhæð á tveimur hæðum
í tvíb. Nýl. gler. Endum. rafmagn. Parket.
Stutt í skóla. Verð 8,5 millj.
LINDARBR. - BÍLSK.
Glæsil. ca 140 fm efri sérhæð ásamt ca
30 fm bílsk. Endurn. eldhús og bað. Ný
gólfefni. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir.
REYKJAVÍKURV. - HF.
- ÁHV. 3,5 MILU.
Góö og vel skipulögð 6 herb. efri sérhæð
í nýl. þríbhúsi. 4 svefnherb., 2 stofur.
Suðursv. Áhv. ca 3 millj. húsnlán og 500
þús. lífeyrissjóöslán. Skipti mögul. á minni
eign. Verð 8,8 millj.
MELABRAUT - BÍLSKÚR
Falleg 130 fm 5 herb. sérhæð ásamt 45
fm góðum bílskúr. Parket. Mikið endurn.
Verð 10,2 millj.
4ra herb. íbúðir
BARMAHLÍÐ
Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á jarðhæð meö
fullri gluggastærð. öll endurn. í hólf og
gólf. Mögul. á 4 svefnherb. Sérinng. Eign
í sérfl. Verð 7 millj.
FLÚÐASEL - LAUS
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stæði í
bílskýli. Vandað eldhús. Laus strax. Verð
6,8 millj.
MARKLAND - 4RA
GLÆSILEGT ÚTSÝNI.
Falleg rúmgóð 4ra herb. íb. á 1. hæð.
Glæsil. útsýni. Parket. Rúmg. stofa. Búr
innaf eldh. Hús ný endurn. að utan sem
innan.
AUSTURBERG - BÍLSK.
Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílskúr.
Suðursv. Fallegt útsýni. Hús nýviðgert
utan og málaö. Verð 6,5-6,6 millj.
3ja herb. íbúðir
ÁSTÚN - LAUS
Mjög glæsil. ca 80 fm nettó 3ja herb.
endaíb. í glæsil. fjölbhúsi. Parket. Stórgl.
útsýni. Vandaöar innr. Laus strax. Lyklar
á skrifst.
REYKÁS
Glæsil. 105 fm íb. á 2. hæð með bílskrétti.
Vandaðar innr. Tvennar svalir. Áhv. ca 3
millj. langtímalán. Verð 7,7 millj.
SPÍTALASTÍGUR
Góð 3ja herb. íb. á miðhæö í þríb.húsi.
Endurn. rafm. Parket á stofu. Bílskréttur.
Verð 5 millj. 250 þús.
KRUMMAHÓLAR - LAUS
Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi
ásamt stæði í bílsk. Geymsla á hæðinni.
Laus strax.
VESTURBERG - LYFTA
Falleg 3ja herb. íb. mikið endurn. á 3.
hæð í lyftuhúsi. Suðursv.
VANTAR - 3JA
GRAFARVOGUR
STAÐGR.
Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð
í Grafarvogi. íb. þarf að vera með hag-
stæðu langtímal. Milligjöf staðgreidd.
2ja herb. íbúðir
ÁLFHEIMAR
Falleg 2ja herb. íb. á sléttri jarðhæð. Mik-
ið endurn. Parket. Hús ný standsett að
utan. Endurn. bað. Verð 4,7 millj.
LEIRUBAKKI - 2JA
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Sérinng.
Hús endurn. utan. Góð aðstaða f. börn.
Mjög ákv. sala.
HRAUNBÆR - 2JA
Glæsileg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýtt
parket. Suðursv. Hús nýl. viðgert utan og
málað. Stigagangur nýstandsettur. Ákv.
sala. Verð 4,8 millj.
FRAKKASTÍGUR
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæöi
í bílskýli. Sauna í sameign. Verð 5,6 millj.
RAUÐÁS - 2JA
MJÖG ÁKV. SALA
Falleg 55 fm íb. á 1. hæð. Ljósar innr.
Útsýni yfir Rauðavatn. Verð aðeins 4,5
millj.
GRETTISGATA
Góð 58,3 fm mikiö standsett risíb. Nýl.
eldhús. Ákv. sala. Verð aðeins 3,5 millj.
VESTURBERG
Falleg 63 fm nettó 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Góðar innr. Lyftuhús.
JÖKLAFOLD - BÍLSK.
Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk.
Vandaðar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild
2,3 millj.
VANTAR - 2JA
- GRAFARVOGUR
Höfum fjárst. kaupanda aö góöri 2ja herb.
íb. í Grafarvogi. íb. þarf helst að vera með
nýl. húsnláni. Milligjöf staðgreidd.
LANGHOLTSVEGUR
Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. Áhv
1200 þús. veödeild. Verð 3,8 millj.
NESVEGUR
Rúmg. 65 fm íb. í kj. Þarfnast standsetn.
aö innan. Verð 3,6 millj.
LAUGAVEGUR
Snyrtil. 2ja herb. íb. í kj. ásamt góöum
25 fm nýstandsettum geymsluskúr. Verð
3,6 millj.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.
(H)
FASTEIGIMAIVIIÐLUN
68-77-68
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
FASTEIO A/ ER FRAMTÍO
if if
Pennavinir
Sextán ára vestur-þýsk stúlka
með áhuga á hestum og tónlist:
Marit Leykum,
Drostenbrink 3,
Nammen,
Porta Westfalika,
West Germany.
Einbýlishús
VALHUSABRAUT
SELTJN. Ca 210 fm vandað og
gott hús (allt endurb. og innr. 1980).
53 fm tvöf. bflsk. Ákv. sala.
Raðhús
TUNGUBAKKI. ca iso fm
pallahús. Ákv. sala.
Sérhæðir-hæðir
NÝI MIÐBÆRINN -
LÚXUSÍB. -145 FM
Mjög vönduö íb. sem er á tveim-
ur hæðum í fjórb. Stór stofa
m/arni og parketi, 4 svefnh. o.fl.
Bílsk. Sauna. iþróttah. o.fl. i sam-
eign.
HLÍÐARVEGUR. rnfmgóð
efri sérhæð ásamt 36 fm bíísk. Glæsil.
útsýni. 4 svefnherb., stofa, eldhús, búr
og þvottah.
4ra-5 herb.
ARAHOLAR. 98 fm björt og góð
íb. á 1. hæð. Yfirbyggðar svalir. Húsið
er nýstandsett að utan. Útsýni.
KRUMMAHÓLAR.
106 fm íb. á 4. hæð. Nýtt eld-
hús. Stórar svalir. Bflskúrs-
plata. Útsýni.
HRAUNBÆR
LAUS. Mjög rúmg. íb. á 3.
hæð. Gott skipulag. Áhv. 700
þús. Verð 6,6 millj.
HVERFISGATA. 93 fm ib á
1. hæð. Laus fljótl.
3ja herb.
HJALLABRAUT. io2fmgóð
íb. á 3. hæð, nýtt eldhús, þvottaherb.
og búr. Stór stofa. Suðursvalir.
MELABRAUT. Góð 90 fm íb.
á 1. hæð. Mikiö endurn., m.a. eldhús.
MIÐBRAUT - SÉRH. ca
80 fm góð íb. á 1. hæð. Allt sér. Ákv. sala.
KRUMMAHÓLAR. Mjög góð
89 fm íb. á 2. hæð. Stór herb. Bílskýli.
Áhv. ca 1400 þús. Laus 1. febr. nk.
2ja herb.
LAUGARNESVEGUR. 2ja
herb, 67 fm íb. á 2. hæð. Ákv. sala.
MÁNAGATA. Lítil snotur kjíb.
FIFUSEL. Lítil snotur einstakl-
ingsíb. á jarðhæð.
Atvinnuhúsnæði
VERSLUNAR- OG SKRIF-
STOFUHÚSNÆÐI. tíi söiu
verslunar- og skrifstofuhúsnæði frá
80-4000 fm.
Keflavík
TÚNGATA. 2 ca 125 fm íb. á
2. og 3. hæð í steinh. rétt v/miðb. íb.
eru lausar. Gott verð og grkjör.
Þýsk 21 árs stúlka, ritari í véla-
verksmiðju í Bæjaralandi, með
VITASTÍG IB
26020-26065
Hverafold. 2ja herb. íb. 56 fm.
Sérgerður. Parket. Gott áhv. húsnlán
ca 3 millj. Verð 5,6-5,7 millj.
Frakkastígur. 2ja herb. íb. á 1.
hæð 50 fm auk 28 fm bílskýli. Sérinng.
Verð 5,3 millj. Laus.
Einarsnes. 3ja herb. íb. 53 fm í
risi. Verð 3,5-3,7 millj.
Kóngsbakki. 3ja herb. íb. 72 fm.
Suðursvalir. Verð 5,6 millj.
Grettisgata. 3ja herb. sérhæð
100 fm á jarðhæð. Tvö bílastæði fylgja.
íb. selst tilb. u. tréverk.
Stóragerði. 3ja-4ra herb. íb. 110
fm. Suðursvalir.
Fífusel. 4ra herb. falleg íb. 122 fm á 3. hæð. Sérherb. í kj. auk bílskýlis. Sérþvottaherb. í íb. Verð 7,5 millj.
Flúöasel. 4ra herb. 95 fm auk bílskýlis. Góð lán áhv. Verð 7,2 millj.
Háaleitisbraut. ' 4ra herb. íb. 105 fm á 3. hæð. Nýl. gler. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj.
Skógarás. 130 fm íb. á tveimur hæðum. Suðursv.
Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. ib. 95 fm á 1. hæð. Park- et. Verð 7,5 millj.
Garðhús. Parhús á tveimur hæðum 195 fm með innb. bílsk. Mögul. á séríþ. á jarðhæð. Húsið selst fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan. Til afh. strax. Maka- skipti mögul.
Fýlshólar: Glæsil. einbhús ca. 300 fm á 2 hæðum. Frábært útsýni. Fallegur garður. eign í sérflokki.
Grenilundur — Gbæ. Einbhús á einni hæð 177 fm. Fráb. útsýni. Verð 14,0 millj.
Strýtusel. Glæsil. einbh. 319 fm m. bílsk. Friðaö svæði sunnanmegin við húsið. Góð staðsetning.
Gunnar Gunnarsson,
lögg. fasteignasali, hs. 77410.
Svavar Jónsson hs. 657596.
21150-21371 'T LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri J KRISTINN SIGURJÓNSSON. HRL. loggilturfasteignasali
Til sölu eru að koma auk annarra eigna:
3ja herb. íbúð í Vesturborginni
skammt frá Háskólanum á 3. hæð nokkuð endurbætt. Nýtt gler og
póstar. Sólsvallr. Risherb. fylgir. Rúmg. geymsla í kj. Laus strax.
Skammt frá Landspítalanum
efri hæð 2ja-3ja herb. í reisul. steinh. í Norðurmýrinni. Nýtt eldhús.
Nýl. bað. Þríbhúsi. Húsnlán kr. 2,3 millj. Laus fljótl.
Stór og góð í lyftuhúsi
4ra herb. íb. 107,6 fm nt. v/Hrafnhóla. Mikil sameign. Fráb. útsýni.
Laus 1. apr. Tilboð óskast.
Skammt frá Háskólanum
nýendurbyggð 2ja herb. ib. á jarðh./kj. í Skerjafirði um 55 fm nt. Allt
sér (-inng., -hiti, -þvottaaðst.). Laus strax. Húsnlán kr. 1,3 millj.
Góð íbúð við Rauðalæk
3ja herb. 84,5 fm nt. Lítið niðurgr. á 1. hæð. Sérinng. Sérhiti. Nýtt gler o.fl.
Fjársterkur kaupandi óskar eftir
einb- eða raðhúsi í Mosfellsbæ eða Breiðholti m/5 svefnherb. og bilsk.
Ennfremur óskast húseign m/4ra-6 herb. íb. og 2ja-3ja herb. íb.
• • •
Fjöldi fjársterkra kaupenda.
Miklar útborganir.
Opið á laugardaginn.
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
margvíslega áhugamál:
Babette Peter,
Degerndorfer Strasse 9,
8196 Achmiihle,
W-Germany.
Átján ára japönsk stúlka með
argvísleg áhugamál:
Naomi Fukui,
106 Watase Yokowa-cho,
Mino-gun Hyogo,
673-11 Japan.
FASTEIGNA OG FIRMASALA
AUSTURSTRÆTI 18
Stórutungueyjar
- Breiðafirði
Vorum að fá í sölu eina af þess-
um fallegu náttúruperlum
Breiðafjarðar. Um er að ræða
Ólafsey úr Stórutungueyjum,
Fellsstrandarhreppi. Á eynni er
litið sumarhús ásamt bátaskýli.
Eyjan er öll grasi og gróðri vax-
in. Mikið fulgalíf. Sannkallaður
sælureitur náttúruunnenda.
Verð: Tilboð.
Kort og myndir á skrifstofu
Framtíðarinnar.
SÍMI: 62 24 24
' SÖLUSTJÓRI
AGNAR ÓLAFSSON
LÖGMENN
SIGURBJÖRN MAGNÚSSON
GUNNAR JÓHANN BIRGISSON
gh TRAUST VEKUR
« TRAUST
| © 622030
t FASTEIjpNA
| MIÐSTOÐIN
Skipholti 50B
ELÍAS HARALOSSON,
HELGI JÓN HARÐARSON,
JÓN GUDMUNOSSON,
MAGNÚS LEÓPOLDSSON,
GÍSLI GÍSLASON HDL.,
GUNNAR JÓH. BIRGISS. HDL.,
SIGURÐUR ÞÓRODDSS. HDL.
MIÐVANGUR - HF.
ÁHV. 3,5 M. NÝTT
HÚSNSTJLÁIM 2266
I einkasölu glæsll. 97 fm nettó
3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð á ein-
um besta stað í Norðurbæ Hafn-
arfjarðar. Nýleg. eldhús- og bað-
innr. Parket. Þvherb. í íb. Suð-
ursv. Áhv. 3,5 milij. veðdeild.
Eign í sérfl.
HAGAFLÖT - GBÆ
Nýkomið í einkasölu glæsil. ca 150 fm
einb. á einni hæö ásamt ca 40 fm bílsk.
Eign í góðu standi. Fráb. staðsetn.
ÖLDUGRANDI - 2JA
Glæsil. ca 60 fm íb. á jarðhæö í sex-
býli ásamt stórum sérgarði. Eign í sér-
flokki. Áhv. nýtt húsnstjórnlán ca 3,8
millj.
AKURHOLT - MOS.
Nýkomið í einkasölu mjög fallegt og
velbyggt ca 140 fm einb. á einni hæö
ásamt ca 35 fm bílsk. Fráb. staðsetn.
Skipti mögul. á stærra einb. á einni hæð
í Grafarvogi eða Ártúnsholti.
FLYÐRUGRANDI - 2JA
Glæsil. ca 70 fm íb. á jarðhæð í eftir-
sóttu fjölb. Sérgarður. Parket. Eign í
sérfl. Ákv. sala.
SUÐURHLÍÐAR - kÓP.
- 2JA HERB.
Glæsil. lítil 2ja herb. íb. á þessum eftir-
sótta stað. Mikil lofthæö. Tvær íb. á
stigagangi. Parket og flísar. Áhv. nýtt
húsnlán ca 3850 þús.
VANTAR - VANTAR
Leitum að góðri hæð í Vesturbæ eða
miðbæ. Traustur kaupandi.
VANTAR - VANTAR
Höfum traustan kaupanda í Miöleiti eða
Ofanleiti. Æskileg stærð ca 140 fm.
LOGAFOLD - SÉRH.
Vorum að fá í einkasölu glæsil.
272 fm efri sérhæð i tvlb. Inrlan-
gengt í 52 fm tvöf. bílsk. 4 rúmg.
svefnherb. og tómstundaherb.
Fullb. og vönduð eign vel stað-
sett i botnlanga. Ákv. sala.