Morgunblaðið - 21.02.1991, Síða 27

Morgunblaðið - 21.02.1991, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRUAR 1991 27 ALMAIMNATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar 1.febrúar1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.497 ’/j hjónalífeyrir 10.347 Full tekjutrygging 21.154 Heimilisuppbót 7.191 Sérstök heimilisuppbót 4.946 Barnalífeyrirv/1 barns 7.042 Meðlag v/ 1 barns 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.412 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 14.406 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 10.802 Fullurekkjulífeyrir 11.497 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.406 Fæðingarstyrkur 23.398 Vasapeningar vistmanna 7.089 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 490,70 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 133,15 Slysadagpeningareinstaklings 620,80 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 133,15 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 102,00 70,00 99,76 23,396 2.334.094 Þorskur(ósL) 102,00 70,00 99,76 23,396 2.334.094 Smáþorskur(óst) 56,00 54,00 54,83 0,835 45.786 Smár þorskur 75,00 71,00 73,46 2,648 194.534 Ýsa 105,00 92,00 99,60 7,392 736.339 Ýsa (ósl.) 93,00 77,00 83,70 5,465 457.429 Keila 30,00 30,00 30,00 0,153 4.620 Gellur 200,00 200,00 200,00 0,025 5.100 Rauðm./gr. 75,00 75,00 75,00 0,023 1.725 Ufsi (ósl.) 45,00 45,00 45,00 0,086 3.870 Skötuselur 210,00 210,00 210,00 0,005 1.050 Skötubörð 195,00 195,00 195,00 0,022 4.290 Ufsi 45,00 45,00 45,00 0,918 41.326 Koli 76,00 35,00 58,22 0,629 36.628 Steinb. (ósl.) 34,00 18,00 25,35 7,053 178.818 Langa 65,00 65,00 65,00 0,211 13.715 Lúða 360,00 300,00 332,78 0,102" 34.110 Hrogn 230,00 180,00 205,81 0,227 46.784 Steinbítur 33,00 24,00 28,16 1,859 52.372 Langa (ósl.) 50,00 50,00 50,00 0,384 19.248 Keila (ósl.) 28,00 22,00 24,09 3,566 85.916 Karfi 36,00 36,00 36,00 1,458 52.503 Samtals 80,00 68,943 5.515.648 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 107,00 73,00 89,22 53,345 4.759.717 Þorskur (ósl.) 115,00 53,00 94,46 22,174 2.094.648 Þorskur smár 75,00 72,00 73,78 2,724 200.973 Ýsa (sl.) 100,00 55,00 91,09 7,076 644.631 Ýsa (ósl.) 90,00 50,00 71,95 3,760 270.519 Blandað 60,00 20,00 27,31 0,822 22.452 Gellur 320,00 255,00 ' 279,63 0,125 35.010 Hrogn 270,00 150,00 160,39 1,915 307.150 Karfi 40,00 30,00 37,83 0,787 29.770 Keila 35,00 20,00 32,30 1,167 37.695 Langa 60,00 20,00 26,75 1,024 27.419 Lúða 490,00 345,00 402,49 0,157 63.392 Lýsa 46,00 46,00 46,00 0,011 506 Rauðmagi 105,00 105,00 105,00 0,008 840 Skarkoli 70,00 48,00 68,27 3,222 219,962 Steinbítur 49,00 35,00 41,54 5,703 236.951 Ufsi 50,00 45,00 49,54 7,376 365.414 Undirmál 70,00 49,00 67,11 5,472 367.245 Samtals 82,86 116,871 9.684.298 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 129,00 50,00 104,42 69,796 7.288.250 Þorskur (sl.) 116,00 76,00 100,69 27,036 2.722.292 Þorskur 129,00 50,00 103,38 96,832 10.010.542 Ýsa 102,00 61,00 89,38 13,268 1.185.933 Ýsa (ósl.) 99,00 61,00 87,22 10,706 933.779 Ýsa (sl.) 102,00 74,00 98,42 2,562 252,154 Rauðmagi 105,00 103,00 104,54 0,130 13.590 Hlýri/Steinb. 29,00 29,00 29,00 0,091 2.639 HníScK 5,00 5,00 5,00 0,040 200 Undirmál 40,00 40,00 40,00 0,550 22.000 Langa 56,00 20,00 50,67 0,994 50.365 Hrogn 190,00 190,00 190,00 0,060 11.400 Skötuselur 140,00 140,00 140,00 0,495 69.300 Skata 87,00 79,00 84,74 0,046 3.898 Blálanga 66,00 60,00 63,00 2,716 171.110 Blandað 10,00 10,00 10,00 1,223 12.230 Kinnar 63,00 63,00 63,00 0,044 2.772 Gellur 220,00 220,00 220,00 0,010 2,200 Skarkoli 65,00 63,00 64,40 0,833 53.645 Karfi 50,00 40,00 46,04 14,351 660.730 Lúða 495,00 145,00 357,44 0,344 123.138 Kella 29,00 10,00 21,61 2,056 44.434 Ufsi 48,00 25,00 45,33 18,005 816.148 Steinbítur 37,00 22,00 30,13 4,097 123.438 Samtals 85,67 156,186 13.379.712 I Selt var úr Sighvati, Gnúpi < og dagróðrabátum. 1 dag verður selt úr dagróðra- | bátum. Iðnviðarverkefni Skógræktar ríkisins: Leitað að hentugu landi fyrir tilraunir og* ræktun IÐNVIÐARVERKEFNI er eitt viðamesta verkefni Rannsóknastöðvar Skógræktar rikisins á Mógilsá. Verkefnið hefur það að markmiði að velja hraðvaxta aspir og athuga hagkvæmni og möguleika aspar- skógræktar. Iðnviðarverkefnið er skilgreint sem þróunarverkefni og reynt verður að finna þann farveg ræktunar asparskóganna að tekjur, í formi sölu á kurli eða staurum, skili sér fljótt og skapi vinnu á meðan beðið er eftir hugsanlegum borðviði. Verkefnið er að hluta sniðið eftir bandarískum og sænskum hugmyndum íTm ræktun orku- skóga. Rannsóknastöðin leitar þessa dagana að hentugu landi fyrir til- raunir og ræktun asparskóga á framræstu mýrlendi og/eða öðru frjósömu landi. Rannsóknastöðin setur það skilyrði að landeigendur verji land sitt gegn ágangi búpen- ings og að landið sé a.m.k. 5 sam- felldir hektarar. Á árinu 1990 framleiddu garð- yrkjubændur með hraðfjölgun 775 þúsund asparplöntur fyrir Rann- sóknastöðina á Mógilsá. Til annarra verkefna var ráðstafað 263 þúsund plöntum og eftir eru 512 þúsund plöntur sem er grunnur tilrauna sumarsins 1991. Tilraunirnar verða margþættar með aðaláherslu á klónasamanburð og ræktunartækni. Sá efniviður sem Rannsóknastöðin á í mestu magni í dag hentar best fyrir Suð- ur- og Vesturland og því verða flest- ar tilraunirnar í þessum landshlut- um í ár. Starfsmenn Rannsókna- stöðvarinnar eru nú að safna efni sem verður grunnur að tilraunum í öðrum landshlutum á næstu árum. Garðyrkjubændur eru þessa dagana að undirbúa hraðfjölgun á efnivið sem plantað verður á næsta ári. Undanfarnar vikur hefur starfs- mönnum Rannsóknastöðvar Skóg- ræktar ríkisins á Mógilsá borist til eyrna ýmsar sögusagnir um að leggja eigi af og hætta við verkefn- ið „ Ræktun iðnviðar“. Þetta er á misskilningi byggt, sem hugsanlega hefur orðið til eftir að Rannsókna- stöðin sagði upp ræktunarsamning- um við bændur á Suðurlandi. Ákvörðunin var óhjákvæmileg því fyrirsjáanlegt var, að verkefnið færi langt fram úr þeirri fjárveit- ingu sem því er ætluð á fjárlögum. Iðnviðarverkefni er því alls ekki aflagt og það er von starfsmanna Rannsóknarstöðvarinnar að land- eigendur bregðist vel við auglýsing- um um land allt til tilrauna sem birtast mun í dagblöðum á næstu dögum, segir í fréttatilkynningu sem barst blaðinu 13. febrúar frá Rannsóknarstöð ríkisins á Mógilsá. Afhending verðlauna í ræðukeppni ■ TVEIR RAÐSFUNDIR Ann- ars ráðs ITC á Hótel Holiday Inn í Reykjavík verða haldnir helgina 23. og 24. febrúar. Laugardags- fundurinn er í umsjón ITC Irpu í Reykjavík og er stef hans „Upp, upp mín sál og allt mitt geð“ H.P. Hann hefst með skráningu kl. 8.30. Fundurinn verður settur kl. 9.30 og verður í tvennu lagi með hléi á milli kl. 15.15 og 19.00 en þá hefst hann aftur með kvöldverði. Sunnu- dagsfundurinn er í umsjón ITC Kvists í Reykjavík og er stef hans „Fáar óskir rætast af sjálfu sér“. Fundurinn hefst með skráningu kl. 9.30 og lýkur um kl. 15.15. Frá vinstri: Gunnar Guðjónsson, Bjarni Helgason, Reynir Guðmunds- son, Albert Pálsson og Hörður Friðþjófsson. ■ DANSHLJÓMS VEITIN Sam- bandið sem meðal annars hefur leikið á Hótel Sögu, Glaumbergi í Keflavík og víðar, heldur nú utan til Lúxemborgar til að leika undir dansi á hinu árlega þorrablóti ís- lendingafélagsins þar laugardaginn 23. febrúar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 11. des. -19. feb., dollarar hvert tonn ÞOTU ELDSN E YTI 300 275 250- 225- +H—\—\—I—I—HH—I—I—H- 14.D 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. 15. Kiwanisklúbbur- inn Drangey: Skólaskák- mót á Sauð- árkróki Sauðárkróki. Kiwanisklúbburinn Drangey á Sauðárkróki gekkst fyrir fjórða skólaskákmóti grunnskólanna í Skagafirði þann 2. febrúar síðastliðinn og var mótið haldið í Gagnfræðaskólanum á Sauðár- króki. Að þessu sinni voru keppendur alls 36, og skiptust í eldri og yngri flokk. Alls sendu 7 skólar þátttak- endur í keppnina og voru 27 í yngri flokki en 9 í hinum eldri. Flestir voru keppendur frá Sauð- árkróki, eða tíu, sex frá Varma- hlíðaskóla, fimm frá Melsgilsskóla og Hofsósi, fjórir frá Steinahlíða- skóla og Hólum og tveir frá Rípur- hreppsskóla. Tefldar voru 7 umferðir eftir Monrad-kerfi og yfirdómari og skákstjóri var Pálmi Sighvatsson, eins og í öllum fyrri keppnum klúbbsins. Aðeins ein stúlka, Sigrún Ey- mundsdóttir, tók þátt í mótinu, og keppti hún í yngri flokki. Urslit urðu þau, að í yngri flokki sigraði Björn Margeirsson frá Steinsstaðaskóla, og vann hann all- ar sínar skákir og hlaut 7 vinninga, og er þetta í þriðja sinn sem Björn sigrar í sínum flokki og vann hann því glæsilegan farandbikar til eign- ar handa skóla sínum. í öðru sæti var Jón Bjarnason frá Hofsósi með 5 vinninga og í þriðja sæti Ásgeir Andrésson Sauð- árkróki, með 4,5 vinninga. í eldri flokki sigraði Róbert Run- ólfsson, Hofsósi, og hlaut 6 vinn- inga, í öðru sæti varð Kristján Ey- mundsson, Varmahlíð, með 5 vinn- inga og í þriðja sæti Sigfús Sigfús- son, einnig með 5 vinninga. - BB Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson Sigurvegari í eldri og yngri flokki. Björn Margeirsson t.v. og Róbert Runólfsson t.h.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.