Morgunblaðið - 21.02.1991, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991
HAÐAUGÍ YSINGAR
ATVINNA
„Au pair“
óskast á gott heimili í New Jersey, USA, sem
fyrst.
Upplýsingar í síma 83308 (Agnes) eftir
kl. 16.00.
SJÁLPSTIEÐISPLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Kynning á frambjóðendum Sjálfstæð-
isf lokksins í Vesturlandskjördæmi
Akranes og nærsveitir
Fundur verður haldinn á veitingahúsinu Ströndinni laugardaginn 23.
febrúar kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Ávörp frambjóðenda.
‘ 2. Almennar umræður og fyrirspurnir.
Fundarstjóri verður Benedikt Jónmundsson. Allir velkomnir.
Kjördæmisráö.
Kópavogur - Kópavogur
Opið hús verður hjá sjálfstæðisfélögunum í Kópavogi í Hamraborg
1 föstudaginn 22. febrúar kl. 22.00.
Landsfundarfulltrúar verða á staðnum. Sjálfstæðisfólk fjölmennið.
Stjórnirnar.
Mosfellingar
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður haldinn I Félags-
heimilinu, Urðarholti 4, mánudaginn 25. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Stofnun nýs fulltrúaráðs.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Spjallfundur Óðins
Ástand og horfur í
kjaramálum launafólks
Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um
ástand og horfur í kjaramálum launafólks
verður I Óðinsherberginu I Valhöll, Háaleit-
isbraut 1, laugardaginn 23. febrúar
kl. 10.00.
Gestur fundarins verður Björn Bjarnason,
aðstoðarritstjóri og frambjóðandi á lista
Sjálfstæðisflokksins.
Kaffi á könnunni. Allir velkomnir.
Stjórnin.
SAMIiANI) UNCKA
SIA LI S T/EOISMANNA
Stjórnarfundur
SUS
Stjórnarfundur SUS verður haldinn á Hótel Selfossi laugardaginn
23. febrúar kl. 10.00-11.00.
SUS-stjórnarmenn tilkynni forföll.
SUS.
Selfoss
Bæjarmálafundur
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn
Selfoss boða til fundar um fjárhagsáætlun
Selfossbæjar fyrir árið 1991 í Sjálfstæðis-
húsinu, Austurvegi 38, í dag, fimmtudaginn
21. febrúar, kl. 20.30.
Málshefjandi: Bryndis Brynjólfsdóttir.
Allt fólk, sem starfar í nefndum á vegum
flokksins, er sérstaklega hvatt til að mæta.
Aðrir áhugamenn um bæjarmál eru vel-
komnir.
Bæjarfulltrúarnir.
Húsnæðisnefnd
Sjálfstæðisflokksins
heldur fund í Valhöll í dag, fimmtudaginn
21. febrúar, kl. 17.30.
Fundarefni:
Geir H. Haarde, alþingismaður, ræðir um
drögin að ályktun fyrir landsfund.
Mætum öll.
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna íBolungarvík
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Bolungarvík verður
haldinn I kaffistofu Vélsmiðju Bolungarvíkur hf. í dag, fimmtudaginn
21. febrúar, og hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins.
3. Önnur mál.
Á fundinn mæta Einar K. Guðfinnsson og Guðjón Á. Kristjánsson,
frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi.
Stjórnin.
Framtfð þjóðarsáttar
Fundur verður hald-
inn I Alþýðuhúsinu
Akureyri nk. sunnu-
dag 24. febrúar kl.
15.00. Frummæl-
endur verða Magn-
ús L. Sveinsson,
formaður Verzlunar-
mannafélags
Reykjavíkur, Guð-
mundur Hallvarðs-
son, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, Hrafnkell A. Jónsson,
formaður Verkalýðsfélagsins Árvakurs, Eskifirði, og SvanhildurÁrna-
dóttir, húsmóðir og bæjarfulltrúi á Dalvík.
Fundarstjóri: Halldór Blöndal.
Fundarefni:
Framtíð þjóðarsáttar og kjaramál almennt.
Fjölmennum á fjörugan fund. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag
Austur-Skaftafellssýslu,
Höfn íHornafirði
heldur námskeið I ræðumennsku og fund-
arsköpum helgina 23. og 24. febrúar nk. í
Sjálfstæðishúsinu á Kirkjubraut 3.
Námskeiðið hefst kl. 14.00 á laugardegin-
um. Leiðbeinandi verður Gísli Blöndal.
Innritun er hafin hjá Bjarna Jónssyni,
heimasími 81810 eftir kl. 17.00.
Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins.
Njarðvík
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna verður haldinn sunnu-
daginn 24. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Njarðvík.
Dagskrá:
1. Aöalfundarstörf.
2. Kjör landsfundarfulltrúa.
Gestir fundarins verða Salóme Þorkelsdóttir, Árni Mathiesen og
Árni Ragnar Árnason.
Dalvíkingar
i dag, fimmtudaginn 21. febrúar, verður haldinn almennur fundur
um bæjarmál I Sæluhúsinu kl. 20.30.
Dagskrá fundarins:
1. Kynning á fjárhagsáætlun og framkvæmdum.
2. Atvinnumál á Dalvík.
3. Stofnun umræðuhópa um bæjarmál.
4. Önnur mál.
Framsögu hafa bæjarfulltrúar ásamt bæjarstjóra.
Allir þeir, sem áhuga hafa á bæjarmálum, velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Dalvikur.
k'V Formannaráð-
stefna SUS
SAMHANl) IINC.HA
SIÁLt S TÆDISMANNA
verður haldin 23.-24. febrúar á Hótel Selfossi.
DAGSKRÁ
Laugardaginn 23. febrúar:
Kl. 9.00 Innritun hefst.
Kl. 10.00-11.00 SUS stjórnarfundur.
Kl. 11.00-12.00 Setning og skýrsla SUS:
Davlð Stefánsson, formaður SUS.
Kl. 12.00-13.00. Hádegisverður.
Kl. 13.00-15.00. Vinnuhópar starfa.
1. Almennt kosningastarf: Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri.
2. Starf kosningastjórnar, útgáfa og áróður:
Belinda Theriault, framkvæmdastjóri SUS.
3. Utankjörstaðakosning: Ingi Tryggvason formaður Ása.
4. Málefni kosningabaráttunnar: Davfð Stefánsson, formaður SUS.
Kl. 15.30-17.00 Nokkrir ungir frambjóðendur kynna sig og stefnu-
mál sín. Umræður og fyrirspurnir.
Kl. 18.15 Skoðunarferð og hanastél.
Kl. 20.00 Kvöldverður.
Heiðursgestur: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Veislustjóri: Árni Johnsen, varaþingmaður.
Sunnudagur 24. febrúar:
Kl. 11.00-12.00 Vinnuhópar skila skýrslum. Umræður.
Kl. 12.00-13.00 Hádegisverður.
Kl. 13.00-16.00 Undirbúningur landsfundar.
Kl. 16.00 Ráðstefnu slitiö.
Ráðstefnustjóri: Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrsti varaformaður SUS.
Frekari upplýsingar fást á skrifstofu SUS, sími 91-82900.
SUS.
FÉLAGSLÍF
St.St. 59912217 VIII
I.O.O.F. 5=1722218'/2 = 9.lll.
I.O.O.F. 11 = 17202218V2 =
Hjálpræðisherinn
Samkoma I kvöld kl. 20.30.
Frá Félagi eldri borgara
Gönguhrólfar hittast nk. laugar-
dag kl. 10.00 á Hverfisgötu 105.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Vitnisburðir á samkomu í kvöld
kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Frá Sálarrannsóknar-
félagi íslands
Breski miðillinn Julia Griffith
heldur skyggnilýsingafund laug-
ardaginn 23. febrúar kl. 14.30 á
Sogavegi 69.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
félagsins, Garðastræti 8, 2.
hæð| sími 18130.
Stjórnin.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvistin I kvöld, fimmtudag-
inn 21. febrúar. Byrjum að spila
kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir. Fjölmennið.
Erum að byrja með kvennatíma
í Kripalu-jóga þriðjudags- og
föstudagsmorgna kl. 10.00.
Kennt verður Hatha jóga, slök-
un, öndun og hugleiösla.
Upplýsingar og skráning I Mætti,
Faxafeni 14, sími 689915.
Skipholti 50b
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir innilega velkomnir.
\ v—, /
KFUM
V AD-KFUM
Fundur I kvöld kl. 20.30 í Langa-
gerði 1. Nýaldarhreyfingin á ís-
landi I. Eru tengsl milli nýaldar-
hreyfingarinnar og spíritisma og
guðspeki? Séra Jónas Gíslason,
vígslubiskup.
Allir karlar velkomnir.