Morgunblaðið - 21.02.1991, Page 32

Morgunblaðið - 21.02.1991, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (?■$ Hrúturinn getur lent í deilu út af ijármálum í dag. Hann ætti að ganga hreint til verks í kvöld og segja skoðun sína tæpitungulaust. Naut (20. apríl - 20. maí) irfft Nautið ætti að gæta vel að ölium smáatriðum í sambandi við starf sitt í dag. Það er sóst eftir félagsskap þess. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn nýtur góðra sam- banda sem hann hefur úti í þjóðfélaginu. Hann erfær um að gefa einhveijum góð ráð og er fullur af bjartsýni og góðvilja. Krabbi j (21. júní - 22. júlí) Hfe Krabbinn gleðst yfir góðum fréttum sem hann fær úr fjar- lægð. Fjármálin taka jákvæða stefnu og hann nýtur þess að sinna áhugamálum sínum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið ætti að hlusta sérstak- lega vel á annað fólk fyrri hluta dagsins. Það tekur jafn- an þátt í skyldustörfunum með maka sínum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Heppni og sjálfsagi leggjast á eitt um að greiða fyrir meyj- unni. Hún ætti að forðast að gera úlfalda úr mýflugu. Til- finningasambönd hennar styrkjast núna. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Vogin ætti að forðast að gagnrýna barnið sitt of harka- lega í dag. Henni býðst tæki- færi ti! að ferðast og heppnin er með henni á öðrum sviðum einnig. * Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekanum hættir til að vera of smámunasamur fyrri hluta dagsins. Kvöldið getur orðið rómantískt, en hann ætti að halda sig sem mest heima við. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Bogmaðurinn leggur mikið á sig fyrir velgengnina núna. Hann ætti að forðast að líta bara á yfirborð hlutanna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin ætti að !áta fólkið sitt vita af því hvað henni þykir vænt um það. Iðni henn- ar færir henni velgengni í starfi og fjárhagslegur árang- ur er í augsýn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn ætti að draga svolítið úr gagnrýni sinni núna. Kvöldið gæti orðið skemmtilegt, en eyðslusemi bætir þar engu við. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSS*. Fiskurinn verður að hlusta ve! núna, því að annars misskilur hann ásetning einhvers. Hann hefur ánægju af útivistarferð í sínu næsta nágrenni. Stj'órnuspána á að lesa sem _ dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK ARE Y0U 60IN6 TO SUNPAV 5CH00L T0M0RR0W ? ^ I \ /tue TEACMER \ 6UE55 \ / U/ANTEC? TO KNOW \ 50 ) WHV Y0U UJEREN'T bJUfiJ VTHERE LA5T SUNPAVy Ætlarðu í sunnudagaskólann á Ég geri ráð fyrir því, hví spyrðu? morgun? Kennarinn vildi vita af hverju þú varst þar ekki á sunnudaginn var. Rennilásinn á biblíunni minni var fastur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Þeir félagar, Sharif og Chemla, eru mjög léttleikandi í sögnum og virðast alltaf vita nákvæmlega hvað makker er að fara. Það tók þá aðeins fáeinar sekúndur að renna sér í sex spaða í eftirfarandi spili úr síðustu umferð Flugleiðamóts- ins. Norður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ D2 ¥864 ♦ ÁK102 ♦ D1094 Norður ♦ Á543 ¥ ÁK102 ♦ - ♦ ÁKG85 Austur .. ♦ 98 ¥ DG3 ♦ DG9864 ♦ 72 Suður ♦ KG1076 ¥975 ♦ 753 + 63 Vestur Norður Austur Suður Mads K. Sharif Niels K. Chemla 1 lauf 1 tígull Pass 2 lauf 2 tíglar Pass 3 spaðar Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Vestur varð hálf undrandi á þessari þróun mála. Hann var sjálfur í geimhugleiðingum eftir stögl makkers á tígli og sagði 2 lauf, lit Sharifs, til að sýna góða hækkuri í tígli. Sharif notaði tækifærið og meldaði lit mót- heijanna til að koma að fjall- sterkum spilum og krefja makk- er um sögn. Chemla hafði pass- að í upphafi og taldi sig nú eiga fyrir 3 spöðum, og aftur fyrir hækkun í slemmu þegar Sharif stökk í fimm. Spilið er nánast borðleggjandi og Chemla vann sjö með því að toppa spaðann og svína lauf- gosa. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson I frönsku deildakeppninni í vet- ur kom þessi staða upp í skák þeirra Chevallier (2.280), sem teflir fyrir Chess XV og enska alþjóðameistarans . Conquest (2.460), Clichy, sem hafði svart og átti leik. 35. - Rf2! 36. De2 (36. Dxg6 er svarað með 36. — Re3 mát) 36. — Rd3 og hvítur gafst upp, því hann getur ekki varist báðum hótunum hvíts, 37. — Rxcl og 37. - R5f4+. Félögin Clichy og Lyon beijast um Frakklandsmeistaratitilinn og það eru engir aukvisar sem þau hafa fengið til liðs við sig. Fyrir Lyon tefla m.a. þeir Spassky, Andersson, Ehlvest, Ftacnik auk Frakkanna Lautier, Kouatly, Haik, Santo-Roman og Sharif. Liði Clichy er ekki eins stjörnum prýtt, en fyrir það tefla t.d. M. Gurevich, Adams, Vaiser og Con- quest auk Frakkanna Renet, Prie og Apicella. Af öðrum er það að frétta að bandaríska undrabarnið Gata Kamsky teflir fyrir Belfort.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.