Morgunblaðið - 21.02.1991, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 21.02.1991, Qupperneq 39
i MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRUAR 1991 39 STfORNUKORT Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort. Gunnlaugur Guðmundsson, Stjörnuspekistöðin, Miðbæjarmarkaðinum, Aðalstræti 9, sími 10377. GISTING 10 þúsund hafa gist hjá UMFÍ HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ ★ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? ★ Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? ★ Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? Svarir þú játandi, skaltu skrá þig strax á hraðlestrarnámskeið. Næsta námskeið hefst fímmtudaginn 14. mars. Skráning í síma 641091. HRAÐLESTRARSKOLINN nn io ára ss Ungmennafélag íslands býður aðildarfélögum sínum, sem koma í keppnisferðir á suðvestur- hornið, upp á ókeypis gistiaðstöðu f þjónustumiðstöð UMFÍ að Öldu- götu 14 í Reykjavík. Aðstaðan var tekin í notkun fyrir fjórum árum, í ársbyijun 1987, og um síðustu helgi nýtti 10.000. gesturinn sér aðstöðuna er strákarnir á mynd- inni — sem skipa knattspyrnulið 3. flokks frá Ungmennafélagi Bol- ungarvíkur — gistu þar ásamt þjálfara sínum, Albert Haralds- syni, sem er lengst til hægri. Gest- ir hafa aðgang að eldunaraðstöðu, og hefur það mælst vel fyrir að sögn Sigurðar Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra UMFÍ. Sigurð- ur sagði Bolvíkinga veðurteppast í höfuðborginni oftar öðrum sem nýta sér gistiaðstöðuna — og í þetta sinn urðu strákarnir einmitt veðurtepptir í einn dag. COSPER Ái If ltt**l*****llt % UA34,' Æ. 1 COSPER Gefðu mér af súkkulaðikökunni svo ég þyngist og komist nið- ur aftur. ^ FIDRíDA HORNSÓFINN Ný íslensk framleiðsla sem kemur þér í sólskinsskap FLORIDA homsófinn er fáanlegur í mismunandi stærðum og í úrvali áklæða s.s. bómul, leður og leðurlíki. % húsgögn SÝNINGARSALUR, BÍLDSHÖFÐA 8, SÍMI: 686675 FERMINGAR 1991 STÚLKUR DRENGIR Jakki kr. 9.980,- Síðbuxur kr. 4.990,- Bermúdabuxur kr. 3.980,- Blússa kr. 2.980,- Jakki kr. kr. 9.980,- Buxur kr. 4.490,- Skyrta kr. 2.980,- Slaufa kr. 1.090,- Bindi kr. 1.590,- Mittislindasett kr. 3.990,- UMBOÐSMENN UTl A LANDl: Sparta, Sauðárkróki, Garðarshólmi, Húsavík, Herrabúðin, Akureyri, Skógar Egilsstöðum, Arhor, Akureyri, Flott og flippað, Vestmannaeyjum. (í^j KARNABÆR ^5ír J LAUGAVEGI 66 - SÍMI 22950

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.