Morgunblaðið - 21.02.1991, Page 41

Morgunblaðið - 21.02.1991, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRUAR'1991 41 ÞRIRMENN Sýnd kl. 5 og 7. STORKOSTLEG STÚLKA PRETTY mjjjjjjyj Sýnd 5, 7.05 og 9.10. Sjá cinnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóöviljanum. FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA PASSAÐ UPP Á STARFIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. JAIVIES BELUSIII CIIARLES GR0DI\ OUT IN HEVERl.Y HILLS OG SILVER STREAK. ÞETTA ERU ÞEIR MAZURSKY OG HILLER SEM ERU HÉR MÆTTIR AFTIJR MEÐ ÞESSA STÓR- KOSTLEGU GRÍNMYND SEM VARÐ STRAX GEYSIVINSÆL ERLENDIS. ÞEIR FÉLAGAR JAMES BELUSHI OG CHARLES GRODIN ERU HREINT ÓBORGANLEGIR I TAKING CARE OF BUSINESS. EIN AF TOPPGRÍNMYNDUM 1991. TOPPGRÍNMYND SEM KEMUR ÖLLUM f DÚNDUR STUÐ Aðalhlutverk: James Belushi, Charles Grodin , Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizando. Framl.stjóri: Paul Mazursky. Tónlist: Stcwart Copeland. Leikstjóri: Arthur Hiller. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. RESTA URANT Itvií;ikvii\iu| ■ ogannarífrii W Laugavegi 45 - s. 21255 BUBBI M0RTHENS TðNLEIKAR IKVÖLD AÐGANGSEYRIR KR. 800,- TORFAN - nýr staður á göntlum grunni! BORDAPANTANIR í SÍMA 13303 IHer inn á lang 1 flest heimili landsins! i LAUGARASBIO Sími 32075 LEIKSKÓLALÖGGAN Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGI Stórgóð spennumynd. ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN SKÓLABYLGJAN HINRYOGJUNE Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. ']lllll[«lllll Sjáið auglýsingar í öðrum blöðum Séð Út Breiðafjörð. Morgunblaðið/Árni Helgason Stykkishólmur: Bjart yfir Breiðafirði Stykkishólmi. ÞAÐ VAR bjart yfir Breiðafirði helgina 16. og 17. febrúar sl. Eftir óveðurskafla kemur oft betra veður. En annars hefur veður hér eftir áramót verið ákaflega misvinda- samt. Snjór og rigning skipst á og maður segir við mann: Ef öll rigningin hefði verið snjór væru skaflarnir orðnir miklir og ríkið þurft að borga mikið í snjómokstur, en ef þessu heldur sem horfír verð- ur vegaféð meira og eru það gleðileg tíðindi. Hjónaball, kvenfélagsaf- mæli, Iðnaðarmannahátíð svo fátt eitt sé talið er hér árvisst. íþróttir og íþrótta- keppni hafa vaxið með til- komu íþróttahússins. Samgöngur hafa verið í besta lagi á þessum tíma árs og vonandi alveg til vors. Aætlunarbílarnir standa við sitt og Baldur. Og senn kom- ast Eyjaferðir á fullt skrið. Sem sagt: Allt í áttina. - Arni TILNEFND TIL 12 ÓSKARS- VERÐLAUNA ★ ★ ★ ★ SVMBL. - ★ ★ ★ ★ AKTíminn. REGNBOGÍMNILh. ÚLFADANSAR JjAHC^ubiyEj E V I N COSTNER í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem: Besta mynd ársins, Besti leikstjórinn; Kevin Costner - Besta handrit; Michacl Blake. ÚLFAD ANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ Aðalhlutverk: Kevin Costner - Mary Mcdonnell - Rod- ney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. LITLI þjófurinn „Litli þjóf urinn" er frábær f rönsk mynd sem f arið hefur sigur- för um heiminn. Claudc Miller leik- stýrir eftir handriti Francois Truffauts og var það hans síðasta kvikmyndaverk. Myndin hefur allstað- ar fengið góða aðsókn. og einróma lof gagn- rýnenda og bíógesta. Hér er á ferðinni mynd enginn má missa af. Aðalhlv.: Charlotte Gainsbourg og Simon De La Brosse. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Te- og kaffikvöld Laugarnessafnaðar „Áhugahópur um al- menna gleði“ er hópur safnaðarfólks í Laugarnes- kirkju. Hann setur sér það markmið að tengjast öllum VITASTÍG 3 tiqi SÍMI623137 ‘JdL Fimmtud. 21. feb. Opið kl. 18-01 HEITI POTTURINN KI.22 TRÍÓ EGILS B. HREINSSONAR Egill B. Hreinsson, pianó Þórður Högnason, kbassi Pétur Grétarsson, trommur DJASSKVINTETT Þorleifur Gislason, sax, Reynir Sig- urðsson, víbrafónn, Egill B. Hreinsson, píanó Þórður Högnason, kbassi Marteen Van der Valk, trommur Leiknar verða djassperlur, islensk og erlend verk i djassútsetningum. ATH. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 18 KYNNIÐ YKKUR NÝJAN MÚSÍKALSK- ANSMÁRÉTTASEÐIL JAPISS djass & blús Föstud. og laugard. kl. 22 Tónleikar HERNÁNS LUGANO & HLJÓMSVEIT KL. 24-03 HLJÓMSVEIT RUNARS ÞÓRS PÉT- URSSONAR Sunnud. 24. feb. Tónleikar MEGAS HÆTTULEG HLJÓMSVEIT & GLÆPAKVENDIÐ STELLA - BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR ARGENTÍNSK VIKA DAGANA 20.-26. FEB. -Matargestir Argentinu fa boðsmiða a tónleika argentinska pianóleikarans HERNÁNS LUGANO & HLJOMSVEIT- AR PÚLSINK _______ tónlistarmiðstöð öngum safnaðarstarfs Lau- garneskirkju með því að ná saman þátttakendum þess til almennrar gleði og ennfremur að tengja nýtt fólk við söfnuðinn með sem gleðilegustum hætti. Föstudagskvöldið 22. fe- brúar mun hópur þessi halda Te- og kaffikvöld í safnaðar- heimili Laugarneskirkju. Sitt- hvað verður á boðstólum: Te, kaffi og „bílabolla“. Kerti og reykelsi, kex og ostar, auk þess sem Jónas Ingimundar- son píanóleikari mun útskýra og flytja góða tónlist. Einnig verður stutt helgistund í kirkjunni. Vægt þátttöku- gjald verður tilkynnt á staðn- um, segir í fréttatilkynningu. SAMSKIPTI AFTÖKUHEIMILD 9 og11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÖGGAN OG DVERGURINN " Sýnd kl. 5, Á myndinni sem tekin var við þetta tækifæri sjást nokkr- ir starfsmenn Tæknivals, hluti lækna og hjúkrunarfólks og nokkrir sjúklingar á barnaspítalanum við. nýju tölv- una. Gáfu Barnaspítala Hringsins tölvu NÝLEGA færðu Tæknival hf. og Hyundai Electronics Barnaspítala Hringsins einkatölvu með litaskjá, úrvali leikja, mús, stýri- pinna og tölvuborði að gjöf. Er það von gefenda að tölvan muni stytta þeim börnum stundir sem þurfa að dveljast lengri eða skemmri tíma á spítalanum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.