Morgunblaðið - 21.02.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.02.1991, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUÖAGU.R 21. FEBRÚAR 1991 ÚRSLIT Knattspyrna EVRÓPUKEPPNIN Einn leikur var leikinn í Evrópukeppni la'ndsliða - 1. riðli: París, Frakklandi: Frakkland - Spánn.................3:1 Franck Sauzee (15.), Jean-Pierre Papin (58.), Laurent Blanc (77.) - Jose Maria Bakero (11.). 45.000. ■Frakkland: Bruno Martini; Basile Boli, Laurent Blanc, Bernard Casoni, Manuel Amoros; Franck Sauzee, Bernard Pardo (Luis Femandez - 52.), Jean-Philippe Dur- and; Eric Cantona, Jean-Pierre Papin, Pas- cal Vahiru (Didier Deschamps - 84.). ■Spánn: Andoni Zubizarreta; Quique, Nando, Juanito, Manuel Sanchis; Michel, Guillermo Amor, Juan Vizcaino (Miguel Soler - 61.), Jon Andoni Goikoetxea; Jose Maria Bakero, Emilio Butragueno (Manolo - 75.). Staðan: Frakkland.............4 4 0 0 8: 3 8 Spánn.................4 2 0 2 14: 7 4 Tékkóslóvakía.........3 2 0 1 5: 4 4 ísland............... 4 1 0 3 4: 5 2 Albanía..............3 0 0 3 0:12 0 Evrópukeppni landsliða, 6. riðill: Oporto, Portúgal: Portúgal - Malta..................5:0 Rui Aguas (5.), Jose Leal (33.), Vitor Pa- neira (40. - vítasp.), Charles Scerri (48. - sjálfsm.), Jorge Cadete (81.). 15.000. Staðan: Portúgal.............5 3 11 9: 3 7 Holland...............3 2 0 1 10: 1 4 Grikkland.............3 2 0 1 7: 4 4 Finnland..............2 0 2 0 1: 1 2 Malta................5 0 1 4 1:19 1 ENGLAND Enska bikarkeppnin, fimmta umferð: Goodison Park, Liverpool: Everton - Liverpool..............4:4 Staðan var, 3:3, eftir venjulegan leiktíma. Sharp 2 (46., 73.), Cottee 2 (89., 114.) - Beardsley 2 (32., 71.), Rush (77.), Barnes (102.). 37.766. ■Liðin mætast aftur á Goodison Park á miðvikudaginn í næstu viku. 2. DEILD: Goldstone Ground, Brighton: Brighton - Leicester..............3:0 Small (14.), Wilkins (78.), Wade (85.) 6.455. ÍTALIA Þrir leikir voru leiknir í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gærkvöldi: Bologna - Napolí......................1:3 Mariani (54.) - Mauro (71.), Ferrara (87.), Incocciati (90.). 10.000 ■Napolí vann samanlagt, 3:1. Juventus - Róma.......................0:2 - Berthold (35.), Rizzitelli (44.). 13.000 ■Róma vann samanlagt, 3:1. AC Milan - Bari..................... 0:0 15.000 lAC Milan vann samanlagt, 1:0. Körfuknattleikur NBA-DEILDIN Leikir á þriðjudaginn: Indiana - Charlotte.... New Jersey - Sacramento.... Atlanta - New York..... Philadelphia - Seattle. Boston - Phoenix...... Chicago - Washington.. LA Lakers - Houston... Milwaukee - Miami...... Portland - Dallas...... Fimleikar Unglingamót íslands Laugardalshöllin, laugardagur 16. febrúar 1990. Keppendur voru rúmlega 200. STÚLKUR 3. þrep, 13-16 ára: Guðfinna Björnsdóttir, Stjarnan.34,05 Margrét S. Guðjónsdóttir, KR..34,05 Björk Viðarsdóttir, KR...............33,30 Helga Ágústsdóttir, Gerpla...........32,85 María Gréta Rúnarsdóttir, KR.........31,35 Berglind Magnúsdóttir, Björk.........30,95 Auður Inga Þorsteinsd., Gerpla.......30,80 Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Stjaman ..30,05 Rut Hermannsdóttir, Ármann...........29,70 3. þrep, 12 ára og yngri: Hildur Einarsdóttir, Björk...........32,30 Rósa B. Brynjarsdóttir, Gerpla.......31,85 Eva Lind Helgadóttir, Björk..........30,70 1. þrep: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Stjaman......33,50 Nína Björg Magnúsd., Björk...........32,70 Elva Rut Jónsdóttir, Björk...........31,65 Ragnheiður Þ. Ragnarsd., Björk.......29,95 Erla Þorleifsdóttir, Björk...........29,85 Steinunn Ketilsdóttir, Björk.........29,50 Þórey E. Elíasdóttir, Björk..........2á,50 4. þrep, 10 ára og yngri: Sara Jónsdóttir, Gerpla..............37,60 Saskia Schalk, Gerpla................36,45 Jóhanna Sigmundsdóttir, KR...........36,50 Erna Sigríður Sigurðard., Stjarnan..35,30 Linda Guðrún Karlsdóttir, KR..........34,65 4. þrep, 11-12 ára: Ásdís Halldórsdóttir, Gerpla.........36,30 Sólveig Jónsdóttir, Gerpla...........35,95 Auður Karítas Ásgeirsdóttir, Ármann .35,20 Halla S. Bjarklind, Akureyri.........33,15 Helga Sigmundsdóttir, KR.............32,30 Jóhanna Edwins, Ármann...............32,20 íris Huld Halldórsdóttir, Gerpla.....31,85 Margrét Lilja Pálsdóttir, Grótta.....31,50 Guðbjörg Guðmannsdóttir, Rán.........31,30 Tinna Margrét Rögnvaldsd., Ármann.,31,00 4. þrep, 13-16 ára: Jane P. Gunnarsdóttir, Keflavík......37,60 Hmnd Sigurðardóttir, Rán.............37,15 íris Dröfn Halldórsdóttir, Kefiavík..36,55 Elísa M. Jóhannsdóttir, Gerpla.......36,50 Sigrún Gróa Magnúsdóttir, Keflavík, ..36,40 Ósk Daníelsdóttir, Keflavík..........36,40 Þorbjörg Lotta Þórðardóttir, Gerpla ....36,10 Ólafía Vilhjálmsdóttir, Keflavík.....36,00 PILTAR 3. þrep, 16 ára og yngri: Jón T. Sæmundsson, Gerpla............46,55 Axel Ó. Þórhannesson, Ármann.........35,90 Ari Malmquist, Ármann................31,80 Arnar Steinn Omarsson, Ármann........29,35 4. þrep, 10 ára og yngri Þórir Garðarsson, Armahn.............40,70 Björn L. Arnórsson, Ármann...........29,95 Halldór Elís Ólafsson, Grótta........22,45 4. þrep, 11-12 ára: Stefán Ólafsson, Gerpla..............47,10 Birgir Björnsson, Ármann.............46,35 Dýri Kristjánsson, Gerpia............45,95 Daði Hannesson, Ármann...............45,25 Daði Ólafsson, Ármann................44,50 ÞórhallurH. Sævarsson, Ármann........43,65 Haraldur B. Ingvarsson, KR...........43,60 Karl H. Arngrímsson, Gerpla..........43,60 Markús Bjarnason, Grótta.............42,30 EinarB. Halldórsson, Ármann..........42,25 5. þrep, 8 ára og yngri: Ragnar Guðmundsson, Ármann...........44,55 yiktor Kristmannsson, Gerpla.........42,95 Ágúst Ólafsson, Gerpla...............42,50 Jón R. Hilmarsson, Gerpla............37,35 Geir Gunnarsson, Gerpla..............37,30 5. þrep, 9-10 ára: Bjarni Ó. Eiríksson, Ármann..........52,90 Stefán B. Stefánsson, Ármann.........52,30 SigurðurO. Þórhannesson, Ármann....51,75 Daði Rafn Skúlason, Gerpla...........51,35 Pétur Jónasson, Ármann...............51,30 Erling Jón Sigurðsson, Ármann........50,90 BirgirÞór Birgisson, Ármann..........50,75 Steinn Finnbogasop, Gerpla...........50,70 Einar Ágústsson, Gerpla..............50,70 Amar Vilbergsson, Gerpla.............50,40 5. þrep, 11-12 ára: MagnúsG. Arnarson, KR................52,35 Björn Björnsson, Ármann..............51,85 Guðlaugur Árnason, KR................50,85 Jóhannes O. Jónssön, Gerpla..........50,20 Rafn Ari Grétarsson, Gerplav.........48,55 UMSOGN bls. 45 .115:102 . 97: 83 110:102 107:104 105:109 118:113 112:103 .116: 90 107:100 Meistaramót í fimleikastiga Haldið I Laugardalshöllinni, sunnudaginn 17. febrúar 1991. 4. þrep, stúlkur Nafn Félag Stökk Tvíslá Slá Gólf Samtals Ásdis Halldórsdóttir Gerpla 8,70 9,30 9,35 9,50 36,85 Saskia Schalk Gerpla 9,05 9,10 9,10 9,10 36,35 Elísa M. Jóhannsdóttir Gerpla 8,65 9,10 9,15 9:40 36,30 SólveigJónsdóttir Gerpla 8,85 8,80 9,05 9,25 35,95 Þorbjörg L. Þórðardóttir Gerpla 8,75 9,20 9,10 8,85 35,90 4. þrep, piltar Nafn Félag Gólf Bogah. Hringir Stökk Tvíslá Svifrá Samtals Stefán Ólafsson Gerpla 7,35 8,10 8,60 8,95 8,30 7,55 48,85 Dýri Kristjánsson Gerpla 7,00 7,15 8,35 9,25 8,40 7,70 47,85 Birgir Bjömsson Ármann 8,15 5,85 8,40 9,05 7,55 8,50 47,50 Daði Ólafsson Ármann 8,05 6,40 8,25 8,30 7,60 8,05 46,65 Daði Hannesson Ármann 8,05 5,10 8,90 9,05 7,20 7,20 45,50 3. þrep, piltar Nafn Félag Gólf Bogah. Hringir Stökk Tvíslá Svífrá Samtals Guðm. Þ. Brynjólfss. Gerpla 9,15 8,15 8,75 9,10 9,05 9,35 53,55 Jón Finnbogason Gerpla 8,75 8,05 8,40 9,00 8,65 9,05 51,90 Skarphéðinn Halld. Ármann 7,55 5,95 8,70 8,95 8,00 5,60 44,75 Jón T. Sæmundsson Gerpla 0,00 7,95 8,15 8,45 6,70 8,00 39,25 3. þrep, stúlkur Nafn Félag Stökk Tvíslá Slá Gólf Samtals Guðfinna Björnsdóttir Stjaman 8,95 9,00 8,46 9,15 35,55 Helga Ágústsdóttir Gerpla 8,00 9,10 8,65 8,25 34,00 Margrét S. Guðjónsdóttir KR 8,40 8,85 7,65' 8,45 33,35 Björk Viðarsdóttir KR 8,25 8,45 8,10 7,90 32,70 Hildur Einarsdóttir Björk 6,80 8,65 8,45 8,55 32,45 I. þrep, stúlkur Nína B. Magnúsdóttir Björk 9,30 7,90 8,50 9,00 34,70 Elva R. Jónsdóttir Björk 8,80 8,15 7,45 8,55 32,95 Sigurbjörg Ólafsdóttir Stjaman 9,50 8,45 8,15 6,75 32,85 Ragnheiður Þ. Ragnars. Björk 8,95 7,85 6,05 7,90 30,75 Steinunn Ketilsdóttir Björk 9,00 6,40 7,65 7,20 30,25 Erla Þorleifsdóttir Björk 8,90 5,00 8,25 22,15 KNATTSPYRNA / ENSKI BIKARINN Jafntefli Mersey-liðanna: ' Áttamörk í frábær- um leik Cottee kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk fyrir Everton. EVERTON og Liverpool verða að mætast þriðja sinni til að fá úr því skorið hvort liðið kemst í 6. umferð ensku bikar- keppninnar. Þau gerðu jafn- tefli, 4:4, ífrábærum, fram- lengdum leik á heimavelli Ever- ton, Goodison Park, í gær- kvöldi og mætast aftur nk. mið- vikudag. essi ótrúlega viðureign í gær- kvöldi var 173. innbyrðis leikur félaganna, og höfðu fréttamann á orði að vafasamt væri hvort nokkur þeirra fyrri gæti hafa verið jafn góð- ur, hvað þá betri. Stemmingin var nánast ólýsanleg, og 38.000 áhorfendur fóru glaðir heim; eflaust farnir að hlakka til næsta miðvikudags. Liverpool lék betur í fyrri hálf- leiknum en liðið hafði gert áður í vetur. Frábærlega, og Peter Be- ardsley, sem kom inn í byrjunarlið- ið í fyrsta skipti síðan í desember, gerði eina mark hálfleiksins. Hann kom inn fyrir David Speedie sem sat á varamannabekknum. Graeme Sharp jafnaði strax í bytjun síðari hálfleiks fyrir Everton og eftir það snérist dæmið við — Everton sótti linnulítið. Það hafði góð áhrif á lið Everton að Stuart McCall kom inn á sem varamaður eftir hlé. Það var þó Liverpool sem gerði næsta mark og aftur var það Beardsley með glæsilegu skoti frá vítateig. En fögnuður áhangenda meistaranna stóð enn þegar Sharp skoraði aft- ur, aðeins mínútu síðar, eftir mikil mistök í vörn Liverpool. FRAKKAR unnu Spánverja, 3:1, í 1. riðli Evrópukeppni landsliða í París í gærkvöldi og hafa því átta stig eftir fjóra leiki. Spán- verjar voru á undan að skora en stórkostlegt mark f rá þeim snjalla framherja Jean-Pierre Papin snéri leiknum Frökkum íhag. Michel Platini, þjálfari Frakka, sagði eftir leikinn: „Munur- inn á liðunum var þetta stórkostlega mark sem Papin gerði." Markið kom á 58. mín. Staðan var 1:1, þegar bakvörðurinn Manuel Amoros sendi fyrir markið — knötturinn kom aft- an við Papin, í axlarhæð. Framherj- inn litli frá Olympique Marseille henti sér upp í loftið og „kiippti" knöttinn í markið. Zubizarreta markvörður Spánverja réð ekki við þennan óvænta þrumufleyg frá framherjanum sem telja verður einn þann þefvisasta í Evrópu um þessar mundir, og fréttamenn eru farnir að líkja við Jimmy Greaves og Gerd Múller. Spánverjar bytjuðu mun betur og Jose Maria Bakero náði forystu strax á 11. mín. Var aleinn á mark- teignum og potaði í markið af stuttu færi eftir fyrirgjöf Michels. Franck Sauzee jafnaði svo með skalla að- eins fjórum mín. síðar. Spánverjar Ian Rush gerði svo 24. mark sitt í 28 leikjum gega Everton, með skalla 13 mín. fyrir leikslok og margir bjuggust við að sigurinn væri í höfn. En svo var aldeilis ekki. Tony Cottee kom inn á sem varamaður hjá Everton og jafnaði — með fyrstu snertingu sinni — aðeins einni mín. fyrir lok venjulegs leiktíma! Spennan hafði verið mikil en ekki minnkaði hún í framlenging- unni. John Barnes náði forystu fyr- ir Liverpool með frábæru marki; með nákvæmlega eins skoti og gegn Aston Villa á Anfield fyrr í vetur — efst í fjærhornið frá vítateigs- horninu. Klukkan tifaði og þegar tvær mínútur voru eftir af fram- lengingu sagði Jimmy Armfield, einn þula breska útvarpsins, að nú væri þetta búið. Hann hafði varla sleppt orðinu þegar Cottee fékk boltann á ská við Liverpool markið og jafnaði enn einu sinni! höfðu undirtökin, en eftir mark Papins voru það heimamenn sem réðu ferðinni og Laurent Blanc inn- siglaði sigurinn er hann skallaði í mark Spánveija 13 mín. fyrir leiks- lok eftir aukaspyrnu. Bruno Matjini, markvörður Frakka, varði tvívegis frábærlega í upphafi síðari hálfleiks, frá Nando og Butragueno. Spánveijar byijuðu mun betur eftir hlé, en brotnuðu niður eftir áðurnefnt mark Papins, sem var það 11. sem hann gerir fyrir Frakkland. Hann hafði varla sést fram að þessu — Manuel San- chis hafði slgjörlega haldið honum niðri. Gamla kempan Luis Fernandez, sem lék með Platini á miðjunni hjá Frökkum þegar þeir urðu Evrópu- meistarar 1982, kom inn á sem varamaður snemma í seinni hálfleik og þá breyttist leikur líðsins. Það fór að sækja meira og uppskeran var eftir því. Frakkar hafa nú ekki tapað leik í tvö ár. Þeir hafa unnið ellefu leiki og gert þrjú jafntefli. Ekkert annað lið í Evrópu getur státað af slíkum árangri á þessum tíma. Liðið á eft- ir að fá bæði Albani og Islendinga í heimsókn í keppninni, þannig að segja má að þeir séu komnir með a.m.k. annan fótinn í úrslitakeppn- ina i Svíþjóð á næsta ári. ÍÞR&MR FOLK ■ FRANSKA brunstúlkan Nat- halie Bouvier, 21 ára, sem vann silfur á heimsmeistaramótinu, fót- brotnaði á báðum fótum í gær á brunæfingu fyrir keppni á heims- bikarmóti í Japan. ■ EINDHOVEN gefur bras- ilíska landsliðsmanninum Romario ekki leyfi til að leika vináttulands- leik með Brasilíu gegn Paraguay í næstu viku, þar sem félagið leikur deildarleik sama dag. ■ FALCAO, landsliðsþjálfari Brasilíu valdi Romario í lið sitt þrátt fyrir að hann hafi tilkynnt í blaðaviðtali á dögunum að hann myndi ekki leika framar með lands- liðinu. Falcao valdi einnig mark- vörðinn Taffarel, sem leikur með Parma á Italíu og Mazinho, sem leikur með italska liðinu Lecce. ■ BJORNBorg, hinn gamalkunni sænski tenniskappi, ætlar að leika á ný í apríl og verður mótheiji hans Jimmy Connors, en þeir félagar börðust oft á árum áður. Þeir leika tvo leiki - í London og Mílanó. Þá ætlar Borg, sem er 34 ára, að taka þátt í sínu fyrsta móti í átta ár - í Monte Carlo 22. apríl. ■ SPÁNVERJAR voru hræddir við kuldann í París þar sem þeir mæta Frökkum í Evrópukeppn- inni í gærkvöldi. Þeir komu til Parísar frá Valencia - þar sem þeir æfðu í sól og hita. Michel Plat- ini, landsliðsþjálfari Frakka, sagði að Spánverjar ættu ekki að vera að hugsa of mikið um kuldann - þeir mættu fara að hugsa um úti- leikina gegn íslandi og Albaníu. „Það er ekki auðvelt að vinna þar,“ sagði Platini, en Frakkar hafa bæði fagnað sigri á íslandi og í Albaníu. ■ ROGER Clemens, kastari hjá Boston Red Sox í bandarísku hafnaboltadeildinni, er orðinn lang launahæsti leikmaður deildarinnar. Clemens hefur gert nýjan samning við félagið til fjögurra ára — sem færir honum 21,5 milljónir dala í aðra hönd, ríflega fimm milljónir á ári, í grunnlaun. í íslenskum krón- um eru þetta tæplega 1,2 milljarður fyrir samninginn eða tæpar 300 milljónir á ári. Ikvöld KÖRFUKNATTLEIKUR: Haukar og KR mætast í Hafnarfirði kl. 20.00 I úrvalsdeildinni. Frá Bob Hennessy ÍEnglandi KNATTSPYRNA / EM LANDSLIÐA Enn vinna Frakkar Frábært mark Papins snéri leiknum við Spán- verja Frökkum í hag í París í gærkvöldi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.