Morgunblaðið - 28.02.1991, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.02.1991, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP .FIM.MTUOAQUR, 28. FEBRÚAR 1991 * STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 20.10 ► Óráðnargátur 21.00 ► Paradísarklúb- 21.50 ► Draumalandið. Þetta er sjötti þáttur 23.10 ► Hamborgarahæðin (Hamburger Hill). (Unsolved Mysteries). burinn (Paradise Club). Ómars um náttúrufegurð íslands. Sannsöguleg mynd um afdrif og örlög banda- Spennumyndaflokkur. Breskur framhaldsþáttur. 22.20 ► Réttlæti (Equal Justice). Bandarískur rískrar hersveitar í Vítetnam. framhaldsþáttur. 00.55 ► CNN: Bein útsending. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens H. Nielsen flyt- ur. 7.00 Frétlir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. - Soffia Karlsdótt- ir. 7.32 Daglegt mál, Möróur Árnason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu .Bangsimon" eftir A.A. Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu Valtýs- dóttur (12) ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Kímnissögur eftir Efraim Cishon. Róbert Arnfinnsson les. (Áður á dagskrá i júni 1980.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi, með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Viðskipta og atvinnumál. Guðrún Frímannsdóttir fjallar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 11.53 Dagbókin.' HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirfit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Umhverfismálastefna. Um- sjón: Þórir Ibsen. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Borðfóturinn Utvarpsleikrit er skrýtin skepna. Þar eru gjarnan fáar persón ur og sviðið oft mjög þröngt, rétt eins og svið dauðlegra vera: Hittum við ekki alltaf sama fólkið og hversu margar nýjar hugsanir kvikna í hugskotinu eftir að fullorðinsaldri er náð? Það er helst að stórstyijald- ir og náttúruhamfarir kveiki nýjar hugsanir. En innan sjónsviðs ein- staklingsins eru það fremur hinar smáu styijaldir er tendra heitar og ferskar tilfinningar: Fólk skilur vegna stríðs um óhreina diska. Það eru þessar litlu styijaldir sem út- varpsleikrit fanga stundufh. Einni slíkri var lýst í nýjasta útvarpsleik- riti Erlings E. Halldórssonar er var frumflutt sl. fimmtudag og endur- tekið á þriðjudagskveldi. Erlingur kallaði leikritið Marbendil Það er alltaf forvitnilegt að skoða dagskrárlýsingu útvarpsleikrita: Halldór Laxness Valdemar Flygenring hefur lest- urinn. 14.30 Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir César Franck. Jasoha Heifetz og Brook Smith leíka. 15.00 Fréttif. 15.03 Leikrit víkunnar: Játningar jarðveru og and- legs miðlara númer þrjú, stig eítt; eftir Peter Bames. Þýðandi: Karl Guðmundssor. Leikstjóri: Árni Blandon Leikari: Gísli Rúnar Jónsson, leik- ari mánaðarins. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegii Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Rágnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sédróðra manna. 17.30 Trió i F-dúr ópus 56. eftir Johann Ladislaus Dussek. Bernhard Goldberg leikur á flautu, Theo Salzmann á selló og Harry Franklin á pianó. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingár. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. TOWLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum Sin- fóniuhljómsveitar íslands i Háskólabiói á Myrkum músikdögum 16. febrúar sl. Auk hljómsveitarinn- ar koma fram: „Lille" strengjasextettinn, Hamra- hlíðarkórinn og Kór Menntaskólans við Hamrahlið undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdót Flutt verða verk eftir lannis Xenakis, Ngyuen Thien Dao og Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Umsjón: Már Magnússon. KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Leikritið gerist á hóteli í bæ úti á landi, þar sem rithöfundur nokkur að sunnan hefur næturdvöl. Hann hefur hrifist af stúlku sem var sam- ferða honum í flugvélinni þangað. í veitingasalnum rakst hann á gamlan kunningja sinn, sem rifjar upp fyrri kynni þeirra honum til blendinnar ánægju. Hvar er stríðið í þessu útvarps- leikriti Erlings E. Halldórssonar? Ekki er því lýst í dagskrárkynning- unni enda hefst það af fullum þunga undir borði í veitingasal hótelsins. Gamli kunninginn, sem Baldvin Halldórsson leikur, dregur rithöf- undinn, sem er í höndum Gunnars Eyjólfssonar, undir borðið undir því yfírskini að sýna honum listilegan borðfót. Kunninginn kveikir á vasa- ljósi undir borðinu og dregur dúkinn niður. Þar tekst hann á við rithöf- undinn og riijar upp kvennafar — nema hvað? Kvennafarið átti sér stað í Glasgow og stakk kunninginn undan rithöfundinum. Skemmtileg 22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir fes 28. sálm. 22.30 „Til sóma og prýði veröldinni". Af Þuru i Garði. Seinni þáttur. Umsjón: Sigriður Þorgrims- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 23.10 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Ágústs Petersens listmálara. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurfluttur þáttur frá desember síðasta árs..) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Erdurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Sakamálagetraun klukkan 14.30 Umsjóri: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einars- son og. Eva Asrún Albertsdóttir, 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smé mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan frá 7. áratugnum„,Open". Brian Auger, Julie Driscoííog „The Trinity". 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bió- leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni i framhaldsskólurium og skemmtilega viðburði helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi..) viðureign er sýndi vel fimi Erlings E. við persónusköpun Kunninginn var afar sérstæður „lífskúnstner". Hann hafði rekið lítið fyrirtæki sem fór á hausinn vegna „tölvubyltingarinnar“: „Ég fór á hausinn. Vilja ekki allir koma manni á kné ef manni gengur vel ... Tölvutæknin kom; maður þurfti að kunna það ... Mér líður vel. Mamma eldar góðan mat.“ (Kunninginn flutti til mömmu þegar hann fór á hausinn en:) „Kellingin fór að læra félagsráðgjöf og þoldi ekki fallít- tið ... Mér létti þegar ég fór á haus- inn.“ Það leika kannski eirthveijir leikritahöfundar eftir að skapa sér- kennilega og óvenjulega leikper- sónu líkt og þennan kunningja en listin er að skapa úr honum aðra persónu: Rithöfundurinn verður í Marbendli ansi kindarlegur og smá- borgaralegur í samanburði við hinn „fallítt lífskúnstner". 22.07 Landið og miöin. 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Neeturlög. leikur nætúrlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum, 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjalíar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti i morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00Topp- arnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. (Endurtekið frá morgni). 16.30 Akademian. Kl. 16.30 Púlsinn tekinn i sima 626060. 18.30 Smásaga Aöalstöðvarinnar. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Gisli Kristjánsson. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu. 24.00 NæturlónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. Leifturljós í leikritinu komu líkt og í lífínu fyrir augnablik full af glamri merk- ingarlausra orða. En þegar hitnaði í kolunum þá brunnu setningarnar á vörum og áheyrandinn varð ungur af nýrri reynslu: Hann kynntist minnisstæðum persónuleika er koll- varpaði hugmyndum hans um ver- aldargengið. Erum við ekki alin upp við þann sannleika að hamingjan felist í því að gera það gott? Ham- ingja kunningjans felst í því að fara á hausinn og borða hjá mömmu. Hamingjuveröld hans er undir borði þar sem hann háir sitt einkagaman- stríð með leifturljósin hvarflandi um borðdúkinn. Jafnvel frægir rithöf- undar eru smáborgarar í slíkri ver- öld sem náði líka til okkar vegna frábærs samleiks Baldvins og Gunnars. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Biblían svarar, Halldór S. Gröndal. 10.25 Svona er lifið. Ingibjörg Guðnadóttir 13.30 í himnalagi. Signý Guðbjartsdóttir. 16.00 Kristinn Eysteinsson. Tónlist. 17.30 Kvölddagskrá KFUM og K. 20.00 Pétur Reynisson og Pétur Björgvin Þorsteinsson rabba um það sem þeir eru að bralla. 21.30 Áuður Pálsdóttir kynni þrjá tónlistarmenn. 23.00 Dagskrárlok. unn Þórisdóttir og Tómas I. Torfason fulltrúar NÝ- UNGAR og Gunnar J. Gunnarsson framkvæmda- stjóri KFUM og K. Dagskrárlok eru kl. 23. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 15.00 Fréttir frá fréttastoffl. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni líðandi stundar í brennidepli. Kl. 17.17 Siðdegis- fréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Kristófer áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. Næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jórt Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morguriblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. KJ. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurlekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 gttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga. '9.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Sigfús Amþórsson. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Hlöðversson. 12.00 Siguður Helgi Hlöðversson. 14.00 SigurðurRagnarsson. Leikiroguppákomur. 17.00 Björrt Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B, Skúlason. Vinsældarpopp á fimmtudagskyöldi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. ÚTRÁS FM 104,8 9.00 Árdagadagskrá FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 Saumastofna. Umsjón Ásgeir Páll

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.