Morgunblaðið - 28.02.1991, Side 39

Morgunblaðið - 28.02.1991, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1991 39 mm Þú svalar lestrarþörf dagsins r SÍöum Moggans! ©DEXIQN IMPEX hillukerfi án boltunar LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680 AFENGISFIKN Elton John blæs til stórsókn- ar gegn Bakkusi Popparinn heimsfrægi Elton John hefur nú gert heyrin kunnugt að hann sé alkóhólisti og hann hafi skráð sig í meðferð hjá AA-deild í miðborg Hollywood. John segist oft og iðulega halda sér þurrum í allt að tvo mánuði í senn, en dag hvem sé hann að kljást við ákafa löngun að fá sér í glas. Og þegar hann láti það eftir sér þá geti liðið aðrir tveir mánuðir uns hann leggur glasið frá sér á ný. John segist ekki verða ofurölvi eða illa fullur, en hann „sulli“ og finni alltaf eitthvað á sér ef hann er að drekka á annað borð. Annars vildi hann ekki láta hafa mikið eftir sér er hann mætti á sinn fyrsta fund hjá umræddum AA- hópi. Haft var eftir vinum hans að hann hefði viljað láta sem minnst á umstanginu bera, en samt ók hann til fundarins á flunkunýjum Bentley og hjörð fréttamanna tók á móti honum á fundarstað. Form- aður AA-hópsins sagði John hafa sagt sér að hann óttaðist um heilsu sína. Þegar hann drykki hrúgaði hann á sig aukakílógrömmum og ýmsir kvillar gerðu þá vart við sig. Þetta hefði ekki verið tiltökumál þegar hann var yngri, en með árun- um hefði þetta orðið að byrði sem hann vildi nú losna við. Á fyrsta fundinum stóð John upp og hélt fimm mínútna tölu þar sem hann sagði þjáningarbræðrum sínum og systrum, að sér liði vel að vera kominn í góðra vina hóp og hann væri bjartsýnn að með hjálp hópsins myndi hann klekkja á Bakkusi... Elton John kemur á AA-fundinn á nýja Bentleyinum. mm HOT FUDGE BROWNIE ROCK Sætur súldtulaóibotn m/vanilluís, hcitri súkkulaöisósu 03 rjóma Velkomin á Hard Rock Cafe sími 689888 NYJUNG NYJUNG NYJUNG NYJUNG FYRIR ÞA SEM EIGA SKILIÐ ÞAÐ BESTA ISLENSK OG EINKAR LJUFFENG VERTU EKKI í VAFA PROFAÐU! . Framleitt I tanviaae wið Ótlar bl. „An.unci NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA H/F, VESTURVÖR 12, SÖPm061 FÆSTINÆSTU VERSLUN HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ ★ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? ★ Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? ★ Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? Svarir þú játandii skaltu skrá þig strax á hraðlestrarnámskeið. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 14. mars. Skráning í síma 641091. H R AÐLESTR ARSKOLIIMN l~MTI 10 ÁRA — Hádegisverðarhlaðborð í Lóninu og þvottur á bílnum hjá Bílaleigu Flugleiða —fyrir aðeins kr. 1.990,- Við þvoumfyrir þig bílinn á meðan þá snœðir gómsœtan hádegisverð í Lóninu á Hótel Loftleiðum. BILALEIGA FLUGLEIDA HÓTEL LOFTLEIÐIR begar matarilmurinn liggur i loftinu Roriiapantanir í síma 22321

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.