Morgunblaðið - 28.02.1991, Qupperneq 45
MORGUNHLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAÖUR ''FEÖkUÁR 1991
IÞROTTIR UNGLINGA / SKIÐI
Blíðskaparveður
í Bláfjöllunum
13-14 ára unglingar kepptu á fyrstu
mótum vetrarins í Bláfjöllum
FYRSTA skíðamót vetrarins í
Bláfjöllum var haldið um
síðustu helgi, þegar 13-14 ára
unglingar reyndu með sér á
bikarmóti SKÍ.
Upphaflega stóð til að keppt
væri í bæði svigi og stórsvigi
en vegna snjóleysis var ekki hægt
að keppa í stórsvigi. Þeir 110 kepp-
endur sem kepptu á
Frosti mótinu, sextíu piltar
Eiðsson og fimmtíu stúlkur,
sknfar létu það ekki á sig
fá og kepptu í tveim-
ur svigmótum í staðinn á laugardag
og sunnudag. Keppnin fór fram i
Kóngsgili í blíðskaparveðri,
heiðskírt var báða dagana og kyrrt
veður.
Keppendur ræða málin eftir að hafa rennt sér
niður Kóngsgilið á sunnudag.
Morgunblaðið/Frosti
Morgunblaðið/Frosti
Stúikur frá Akureyri skipuðu þijú efstu sætin í svigi kvenna á sunnudag,
Helga Berglind Jónsdóttir í 2. sæti, Hrefna Óladóttir sigurvegari og Brynja
Hrönn Þorsteinsdóttir 3. sæti. í 4-6 sæti urð; Guðlaug Þórðardóttir Neskaup-
stað, Harpa Dögg Hannesdóttir KR og Annar Ragnheiður Grétarsdóttir frá
Isafirði.
Stúlkur frá Akur-
eyri sigursælar
ÞÓ að lítið haf i snjóað í Hlíðar-
fjalli í vetur kom það ekki í veg
fyrir að stúlkur f rá Akureyri
yrðu sigursælará Bikarmótinu.
Brynja Hrönn Þorsteinsdóttir
vann guliið á laugardag og
Akureyringar áttu þrjá efstu
keppendur í stúlknaflokki á
sunnudag.
Við náðum ekki að æfa nema í
viku fyrir mótið en vorum í
þrekæfingum þegar ekki var snjór
í fjallinu," sagði Brynja.
- Varstu ekki hrædd um að detta?
„Færið var gott en sumsstaðar
leyndust hættur í brautinni, þá er
um að gera að draga ekki úr ferð-
inni heldur að stíga betur í neðra
skíðið.“
Rúmlega tuttugu keppendur frá
Akureyri kepptu á mótinu en þjálf-
arar hópsins voru þau Guðrún
Frímannsdóttir og Guðmundur Sig-
uijónsson.
Morgunblaðið/Frosti
Runólfur Benediktssonúr Fram
skíðaði til sigurs í svigi á Bikarinóti
SKÍ í Bláljöllum á sunnudaginn.
„Erum alltaf
dettandi“
„VIÐ höfum aldrei komist á
verðlaunapall, þvi að við erum
alltaf dettandi," sögðu þær
Hildur Kristjánsdóttir og Ma-
lena Baldursdóttir, hressar
stúlkur úr Ármanni.
Malena datt í brautinni báða
dagana en Hildur náði að
renna sér í mark annan daginn og
hafnaði í miðjum hópi. Þrátt fyrir
að árangurinn léti á sér standa
sögðust þær síður en svo ætla að
hætta að æfa. „Skíðaíþróttin er eina
íþróttin sem við æfum og við
skemmtum okkur vel. Það er góður
félagskapur í kringum skíðin og við
hittumst reglulega utan æfinga.“
Var að duga
eða drepast
- sagði Runólfur
Benediktsson, Fram
„ÞAÐ var að duga eða drep-
ast. Ég var taugaóstyrkur í gær
og datt í byrjun brautarinnar. í
dag einsetti ég mér að vinna
a.m.k. annan Dalvíkinginn og
það tókst,“ sagði Runólfur G.
Benediktsson, Fram eftir að
hafa sigrað í sviginu.
Það er mjög gaman á skíðunum
og við sem erum frá Reykjavík
höldum hópinn utan æfinga. Um
áramótin fór hópur í ferð til Aust-
urríkis til að skíða og við getum
ekki kvartað yfir æfíngaleysi þó að
Vestfirðingar hafí fengið mesta
snjóinn í vetur.
- Stefndir þú á gull á mótinu?
„Ég reyndi að gera mitt besta en
það er aldrei hægt að bóka sigur í
skíðakeppni, allir geta dottið í
brekkunum og það er því alltaf eitt-
hvað um óvænt úrslit," sagði Run-
ólfur.
MorgunblaöiiVFrosti
Bjarmi Skarphéðinsson og Valur Traustason.
Valur og Bjarmi héldu
uppi merki Dalvíkur
DALVÍKINGARNIR Valur
Traustason og Bjarmi Skarp-
héðinsson höfðu ástæðu til að
gleðjast um helgina. Valur
vann sigur fyrri daginn og
Bjarmi hreppti silfur á báðum
mótunum.
Hildur Kristjánsdóttir og Malena Baidursdóttir úr Ármanni.
Það er nauðsynlegt að æfa vel
ef árangur á að nást en keppn-
isskapið verður líka að vera fyrir
hendi,“ sagði Valur sem hreppti
gullið eftir að hafa verið með þriðja
besta brautartímann eftir fyrri ferð-
ina.
„Við á Dalvík getum ekki kvart-
að, við höfum alltaf átt gott skíða-
fólk sem hefur verið sigursælt á
Andrésar andar mótunum," sagði
Valur sem byijaði að keppa á
skíðum þegar hann var átta ára.
Honum vegnaði ekki jafnvel á
sunnudag, þá datt hann í fyrri ferð-
inni.
Bjarmi æfir knattspyrnu og
fijálsar iþróttir auk þess sem hann
stundar skíðaíþróttina. „Hástökkið
er mín besta grein í fijálsum en ég
held mest upp á svigið af skíða-
greinunum. Það krefst mun meiri
krafts og snerpu heldui* en stórsvig-
ið.“ sagði Bjarmi. Valur tók undir
orð félaga síns: „Svigið er skemmti-
legast en ég hefði ekkert haft á
móti því að fá að keppa líka í stór
svigi.“
Fimm keppendur komu frá
Dalvík, þrír piltar og tvær stúlkur
og létu þau vel af aðstæðunum í
Bláfjöllum.
ÚRSLIT
Skíði
Bikarmót Skiðasambands íslands i Bláfjöll-
um um síðustu helgi.
LAUGARDAGUR:
Svig — Piltar 13-14 ára:
Valur Traustason D........
Bjarni Skarphéðinsson D....
Hjörtur Waltersson Árm.....
Jðhannes Örn Peters Árm....
Ólafur S. Eiríksson í..<...
Magnús Magnússon Ak........
Elvar Óskarsson Ak.........
Tómas Waagfjörð Ó.........
Svig — Stúlkur 13-14 ára:
Brynja Hrönn Þorsteinsd. Ak.
Iris Björnsdóttir Ó........
Kolfinna Ýr Ingólfsd. í....
Berglind Bragadóttir Fr...
Sigríður Björk Þorláksd. í.
Heiða Björk Ólafsdóttir í..
Arna Þóra Káradóttir Árm..
Guðlaug Þórðardottir N....
Birna Bjömsdóttir Ó........
Harpa Dögg Hannesdóttir KR
SUNNUDAGUR:
Svig — Piltar 13-14 ára:
RunólfurG. Benediktss. Fr........1:11.10
Bjarmi Skarphéðinss. D...........1:14.28
Gauti ÞórReynissosn Ak...........1:14.58
Johannes Örn Peters Árm..........1:15.05
Magnús Magnússon Ak..............1:15.16
Hjörtur Waltcrsson Árm...........1:15.21
Tómas Sigursteinss. Ö............1:16.04
Elvar Óskarsson Ak...............1:16.40
Sveinn Torfason D................1:17.34
Jóhann G. Arnarsson Ak...........1:17.82
Svig — Stúlkur 13-14 ára:
Helga Berglind Jónsd. Ak.l:14.64
Hrefna Óladóttir Ak..............1:14.72
Brynja Hrönn Þorsteinsd. Ak......1:15.21
Guðlaug Þórðardóttir N...........1:15.41
Harpa Dögg Hannesdóttir KR.......1:15.69
Anna Ragnheiður Grétarsd. í......1:16.92
Sigríður Björk Þorláksd. f.......1:18.16
Hjálmdis Tómasdóttir N...........1:19.2^5.
Ásta Bragadóttir D...............1:19.72
Andrea Baldursdóttir Ak..........1:20.28
VISA-bikarmót SKÍ í flokki 15-16 ára,
haldið á Seijalandsdal. ísafirði á laugar-
dag og sunnudag:
Stórsvig — Stúlkur:
Fanney Pálsdóttir í................78.72
EvaJónasdóttir A...................81.37
Hjördís Þórhallsdóttir A...........82.82
Theódóra Mathiesen R...............83.23
Hildur Þorsteinsdóttir A...........83.45
Hólmfríður Svavarsd. Ó.............84.14
Sandra B. Axelsdóttir U............84.22
Fjóla Bjamadóttir A.............. 84.69
Sigrún Kristjánsdóttir A...........85.07
Ásta Baldursdottir A...............85.81
Stórsvig — Drengir:
Kristján Kristjánsson R............77.59
Róbert Hafsteinsson í..............77.79
Davíð Jónsson R.................. 78.50
Sigurður F. Friðriksson í..........78.60
Asbjörn Jónsson A..................78.83
Ólafur Ægisson A...................79.08
GunnarÖ. Williamsson R.............79.20
Ingvi Ómarsson R...................79.40
Sveinn Brypjólfsson D..............79.56
Bjarni Th. Jónsson D...............80.53
Svig — Stúlkur:
Fanney Pálsdóttirí.................63.36
Eva Jónasdóttir A....,...........64.00
Ragnheiður Dögg Agnarsd. S.........64.90
Hólmfríður Svavarsd. Ó.............65.74
Theódóra Mathiesen R.............67.45
Sandra B. Axelsdóttir U............71.29
Jonina Björnsdóttir Ó............72.39
Þórey Ámadóttir A................73.98
Sesselja Gunnarsdóttir R.........75.46
Fjóla Bjarnadóttir A.............78.8^
Svig — Drengir
Birgir K. Ólafsson A.............59.38
Sveinn Brynjlfsson D.............59.95
Ingvi Ómarsson R.................60.88
Ólafur Ægisson A.................61.33
Bjami Th. Jónsson D..............63.22
Daníel Borgþórsson U.............63.50
Karl L. Ragnarsson U.............63.81
Magnús Kristjánsson S............65.95
Ásbjöm Jónsson A.................66.32
Eyþór Bergmannsson í.............75.8Íf'
Ólafur Hallgrímsson R............76.09
.1:06.89
„1:07.40
..1:07.6A—
..1:08.21
„1:08.91
„1:09.43
.1:10.33
„1:10.87
.1:10.80
„1:11.18
„1:11.92
„1:12.38
„1:13.14
„1:13.15
„1:13.77
„1:14.31
„1:16.34
„1:16.47^