Morgunblaðið - 28.02.1991, Qupperneq 27
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUrJAGUR '28i1 UEIíRÚÁR' l'gð'l
?27
ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1.febrúar1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.497
’A hjónalífeyrir ....................................... 10.347
Full tekjutrygging ................................... 21.154
Heimilisuppbót .......................................... 7.191
Sérstök heimilisuppbót .................................. 4.946
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.042
Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.042
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.412
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.562
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 20.507
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.406
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 10.802
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.497
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.406
Fæðingarstyrkur ........................................ 23.398
Vasapeningarvistmanna ................................... 7.089
Vasapeningar v/sjúkratrygginga .......................... 5.957
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar .............................. 981,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 490,70
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 133,15
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 620,80
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 133,15
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
27. febrúar
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 105,00 82,00 94,52 18,993 1.795.205
Þorskursmárósl. 59,00 59,00 59,00 0,584 34.456
Þorskurósl. 80,00 ‘75,00 ' 79,40 12,695 1.008.009
Þorskursmár 69,00 69,00 69,00 0,794 54.786
Ýsa 104,00 85,00 100,16 1,850 185.296
Ýsa (ósl.) 89,00 80,00 83,88 2,499 209.620
Karfi 46,00 41,00 45,84 1,543 70.734
Ufsi ósl. 25,00 25,00 25,00 0,037 913
Steinbítur 31,00 30,00 30,98 2,199 68.143
Steinbítur 34,00 25,00 30,61 2,701 82.683
Hlýri 31,00 31,00 31,00 0,047 1.457
Langa 60,00 60,00 60,00 0,637 38.230
Langa ósl. 50,00 50,00 50,00 0,070 3.500
Lúða 455,00 370,00 424,78 0,045 19.115
Keila 30,00 20,00 22,23 0,449 9.978
Keila ósl. 20,00 20,00 20,00 0,525 10.500
Skötuselur 170,00 170,00 170,00 0,046 7.820
Hrogn 170,00 170,00 170,00 0,410 69.70Ó
Samtals 79,57 46,126 3.670.235
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur sl. 122,00 71,00 98,91 111,280 11.006.233
Þorskur smár 86,00 84,00 85,63 1,723 147.546
Þorskur ósl. 57,00 54,00 55,34 6,651 368.064
Ýsa sl. 109,00 71,00 92,93 7,831 727.861
Ýsa ósl. 85,00 75,00 80,12 0,609 48.795
Karfi 50,00 35,00 45,88 11,418 523.865
Ufsi 57,00 54,00 55,34 6,651 368.064
Steinbítur 63,00 30,00 35,62 4,683 166.800
Langa 61,00 59,00 60,20 3,707 223.181
Lúða 400,00 345,00 365,83 0,181 66.215
Skarkoli 98,00 55,00 60,41 0,270 16.312
Keila 31,00 26,00 30,31 12,000 363.756
S.f. bland 60,00 60,00 60,00 0,024 1.440
Skata 130,00 130,00 130,00 0,073 9.490
Skötuselur 195,00 195,00 195,00 0,134 26.130
Blandað 40,00 29,00 30,03 0,107 3.213
Gellur 315,00 315,00 315,00 0,025 7.875
Hrogn 285,00 50,00 168,99 1,364 230.514
Undirmál 78,00 10,00 77,13 1,713 132.118
Samtals 400,00 10,00 86,87 184,081 15.990.881
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 117,00 59,00 101,01 46,335 4.680.200
Ýsa 118,00 67,00 95,04 10,664 1.013.507
Karfi 50,00 39,00 44,13 16,380 722.855
Ufsi 46,00 15,00 45,32 18,851 854.345
Steinbítur 42,00 33,00 39,69 1,482 58.814
Hlýri 49,00 30,00 40,09 0,409 16.398
Langa 59,00 20,00 52,61 0,656 34.513
Lúða 520,00 325,00 446,93 0,305 136.315
Skarkoli 76,00 57,00 64,00 1,024 65.539
Blálanga 60,00 60,00 60,00 0,944 56.640
Keila 30,00 28,00 28,79 2,585 74.435
Skata 86,00 86,00 86,00 0,215 18.490
Skötuselur 425,00 175,00 366,11 0,433 158.525
Trjónukrabbi 10,00 10,00 10,00 0,024 240
Blandað 10,00 10,00 10,00 0,160 1.600
Rauðmagi 100,00 100,00 100,00 0,050 5.000
Samtals 78,57 100,518 7.897.416
Selt var úr Sveini Jónssyni, i Sigríöi Þorleifs. o.fl. 1 dag verður selt úr dagróðra-
bátum.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu víkur,
18. des. - 26. feb., dollarar hvert tonr 1
BENSÍN 1 'JFn . SVARTOLÍA
3?s -Si'inoi* 200
040 wupcl 300—- Jj 4 1 10
- J I 150 V ^
| | 220/ mn V 68/
225 l/bo-fs. 219 V 66
200 Blýlau: 17R 75 ^fmm~
5t 210/ 50
209 II I I 1 1 1 1 1 1 II 25 ■ i i i i i i ■ i • ■ i
■ ■ 1 t 1 1 1 1 1 1 1 1 21.D 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. 15. 22. *T—t 1 1 1 1 1 1 1 1 1 21.D 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. 15. 22.
GASOLÍA ÞOTUELDSNEYTI
425 450
400 425
OIO AUU . 375 J I
350 I .
325~ w A 350 ~~w~ A
300 #- i /\. 325 -f- 1 A
275 —rA r K/ M J vrY Lfl
250 VH WW 1 ocn 1
cco 40U jLr ooc 1
200 1 17,_ 207/ íío — — ^ oon 224/
203 cUU _ . _ 219 17R
150 j| i i i i i i i i ii || | | | | | | | lll
II 11 1 1T 1 1 1 1 t i 21 .D 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. 15. 22. 21.D 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. 15. 22.
Eitt atriði úr mynd Laugarás-
biós, „Stella“.
Laugarásbíó
sýnir mynd-
ina „Stella“
Kynningarsam-
komur Vegarins
VEGURINN, Kristið sámfélag,
stendur fyrir röð af opnum kynn-
ingarsamkomum, sem haldnar
verða víðs vegar um borgina.
Fyrsta samkoman verður í kvöld,
fimmtudaginn 28. febrúar, kl.
20.30 í Fríkirkjunni í Reykjavík.
í fréttatilkynningu segir að á
þessari samkomu vilji Vegurinn
kynna nýja lífið sem Kristur gaf
okkur með krossdauða sínum og
upprisu. Björn Ingi Stefánsson
prédikar og fólk segir frá reynslu
sinni með Jesú Kristi.
1. mars er bæna-
dagur kvenna
ALÞJÓÐLEGUR bænadagur
kvenna er föstudaginn 1. mars.
Þá verða bænasamkomur víða um
land á vegum kristilegra safnaða.
í Reykjavík verður samkoma í sal
Hjálpræðishersins við Kirkjustræti.
Alþjóðlegur bænadagur kvenna er
heimshreyfing kristinna kvenna af
ólíkum uppruna frá nærri 200 þjóð-
um, og samkomurnar eru alltaf
haldnar fyrsta föstudag í mars.
Guðrún opnar
í FÍM-salnum
Morgunblaðið/Jón Stefánsson
Slökkviliðsmenn í þann veg að hefja reyklosun eftir að hafa
slökkt eldinn.
Eldur á Skólavörðustíg
ELDUR kom upp í kjallara
Skólavörðustígs 21 laust fyrir
hádegi í gær. Einn maður var
í íbúð á fyrstu hæð hússins og
komst hann óhultur út. Á hæð-
inni er að auki verslun og var
eldur í þann veg að komast upp
a hæðina þegar tókst að
slökkva. Kjallarinn brann mikið
en þar virtist að sögn slökkvi-
liðs vera aðsetur útigangs-
manna og hafði rusl safnast
saman.
Reykkafarar voru sendir inní
kófið til að slökkva eldinn og gekk
það fljótt. Nokkrar skemmdir
urðu á íbúðinni og versluninni,
sem var mannlaus og lokuð, aðal-
lega af reyk en einnig lítilsháttar
af bruna.
Eldsupptök eru til rannsóknar T
hjá RLR.
GUÐRÚN Matthíasdóttir opnar í
dag, fimmtudaginn 28. febrúar,
málverkasýningu í FÍM-salnum,
Garðastræti 6, kl. 17.00-19.00.
Guðrún stundaði nám við Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands árin
1976-78 og 1985-87 og útskrifaðist
þaðan úr málaradeild. Hún hefur
tekið þátt í nokkrum samsýningum,
en heldur nú sína fyrstu einkasýn-
ingu.
Sýningin er opin kl. 14.00-18.00
alla daga og stendur til 18. mars.
Guðrún Matthíasdóttir við eitt
af verkum sínum.
Búnaðarsamband Snæfellinga;
Skerðingartillögum sjö-
mannanefndar mótmælt
Borg í Miklaholtshreppi.
LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til
sýningar myndina „Stella“. Með
aðalhlutverk fara Bette Midler og
John Goodman.
Bette Midler leikur kjaftfora bar-
þemu sem vinnu hjá vini sínum og
drykkjusvola, Ed Munn (John Good-
man). Stella kynnist ungum og
ríkum lækni, Stephen Dallas
(Stephen Collins) og verður ófrísk
eftir hann. Hann býðst til að sjá
um fóstureyðingu en hún neitar og
elur barnið upp ein. Erfiðleikarnir
byija ekki fyrir alvöru fyrr en stúlk-
an er orðin táningur.
STARFSHOPUR á vegum
Búnaðarsambands Snæfellinga
hefur rætt um áfangaskýrslu sjö-
mannanefndar um framleiðslu
sauðfjárafurða. Starfshópurinn
mótmælir harðlega þeirri harka-
legu skerðingu sem boðuð er í
skýrslunni á fullvirðisrétti sauð-
fjárbænda, en bendir á samþykkt
aðalfundar Stéttarsambands
bænda 1990 vai-ðandi sauðfjár-
rækt. og þá aðlögun framleiðsl-
unnar að markaðsaðstæðum, sem
þar er lögð til.
Það er mat starfshópsins, að nái
hugmyndir sjömannanefndar fram
að ganga um svo harkalegar að-
gerðir muni fjölmargir bændur
ganga frá búum sínum slyppir og
snauðir og án þess að fá vinnu.
Slíkt getur aldrei orðið ásættan-
leg leið til aðlögunar framleiðslunn-
ar að markaðsaðstæðum eins og
viðbrögð almennings síðustu daga
bera glöggt vitni um. Hins vegar
telur starfshópurinn jákvætt að
bjóða þeim bændum sem vilja hætta
upp á sölu á fullvirðisrétti og taka
upp beinar greiðslur til bænda sem
ákveðið hlutfall af afurðaverði í stað
niðurgreiðslna á sölustigi.
Starfshópurinn bendir á að sauð-
fjárbúin á Snæfellsnesi eru flest
smá og ná fæst 400 ærgildum í
fullvirðisrétti, sem grundvallarbúið
er miðað við og því þola þau ekki
samdrátt nú til viðbótar við það sem
þegar er orðið.
Þeir sem unnu í þessum starfs-
hópi eru Guðbjartur Gunnarsson,
Hjarðarfelli; Steinar Guðbrandsson,
Tröð; Daníel Jónsson, Dröngum;
Magnús Guðmundsson, Gríshóli;
Tryggvi Gunnarsson, Brimilsvöll-
um; Svanur Guðmundsson, Dals-
mynni; Helgi Guðjónsson, Hrúts-
holti og Þráinn Bjarnason, Hlíðar:
holti.
Morgunblaðið/Frímann Ólafsson
Smábátur brann í Grindavík
ARNAR RE 212, 5 tonna plastbátur, brann í smábátahöfninni í
Grindavík á mánudagmorgun. Tilkynning barst til lögreglu og slökkvi-
liðs um klukkan 8 um morguninn um að eldur logaði í Arnari í smá-
bátahöfninni. Þegar Slökkvilið Grindavíkur kom á vettvang logaði
báturinn stafnanna á milli og þegar slökkvistörfum lauk var ekkert
nema byrðingurinn eftir, öll yfirbygging sem og annað í bátnum varð
eldinum að bráð. Einnig kom gat á bátinn við sjólínu og var hann
dreginn á þurrt seinnipart dags til að koma í veg fyrir að hann sykki.
Mikinn reyk lagði frá bátnum og lagði yfir bæinn og varð af honum
nokkur ólykt. Lögreglan í Grindavík vinnur að rannsókn á upptökum
eldsins og varðist allra frétta um upptök hans fyrr en að lokinni rann-
sókn.
FÓ
Páll.