Morgunblaðið - 28.02.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.02.1991, Blaðsíða 47
!•<•»( :\ri:\-\y-\ .-i n/.PinmliQSVH aiö/viaKU»aoM MÖRGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1991 ,r HANDKNATTLEIKU-R Úrslitakeppnin á Spáni: AHreð sterkari í „Is- lendingaslagnum" Bidasoa gerði góða ferð til Granollers og er með fullt hús stiga BIDASOA vann sinn fjórða leik f röð í úrslitakeppninni á Spáni í Granollers í gærkvöldi, þar sem íslendingarnir Geir Sveinsson, Atli Hilmarsson og Alfreð Gislason voru þá í sviðs- Ijósinu. Við náðum okkur ekki á strik. Bidasoa náði sex marka for- skoti, 7:13, fyrir leikshlé, en síðan tókum við Alfreð og Bogdan Wenta URSLIT Knattspyrna Evrópukeppni landslióa, 5. riðill: Briissel, Belgíu: Belgia - Luxemborg..............3:0 Erwin Vandenbergh (7.), Jan Ceulemans (17.), Enzo Scifo (36.). 24.500 Staðan: Wales.................2 2 0 0 4:1 4 Belgía................2 1 0 1 4:3 2 Þýskaland.............1 1 0 0 3:2 2 Luxemborg.............3 0 0 3 2:7 0 ENGLAND: Enska bikarkeppnin - 5. umferð: Evei-ton - Liverpool...........1:0 Dave Watson (11:). 40.356. Shrewsbury - Arsenal...........0:1 Michael Thomas (58.) 12.356. ■Liðin sem leika saman í 8-liða úrslitum: Norwich - Southampton eða Nottingham Forest (9. mars), Arsenal - Cambridge (9. mars), Tottenham - Notts County (10, mars)ogWestHam- Everton (11. mars.) Deldarbikarkeppnin - undanúrsli: Sheffield Wed. - Chelsea.......3:1 Pearson (32.), Wilson (42.), Williams (88.) - Stuart (67.). 34.669. ■Sheffiled Wed. mætir Manchester United á Wembley. 2. DEILD: Newcastle - Brighton...........0:0 12.692. Oxford - Millwall..............0:0 4.570. 3. DEILD: Stoke - Boumemouth.............1:3 4. DEILD: Maidstone - Halifax............5:1 SPÁNN: Bikarkeppnin - 16 liða úrslit: Atletico Madrid - Real Madrid..1:0 Bemd Schuster. Barcelona - Las Palmas.........6:0 Kristo Stoichkov 2, Michael Laudrup, Julio Salinas, Eusebio Sacristan og Guillermo Amor. ■Atletico og Barcelona eru komin áfram. úr umferð í seinni hálfleik og náðum að minna muninn í tvö mörk, 20:22. Þá komu þrjú mörk í röð frá Bid- asoa og við máttum þola tap, 24:26,“ sagði Atli Hilmarsson. Wenta skorað 12/6 mörk og Al- freð sex. Atli skoraði fjögur fyrir Granollers og Geir eitt. „Wenta og Alfreð eru allt í öllu hjá Bidasoa, sem hefur fengið óskabyijun. Það verður þó að hafa í huga að félagið hefur leikið gegn fjórum neðstu félögunum. Bidasoa varð fyrir blóð- töku. Olalla, þriðji útispilarinn, meiddist og er sennilega með slitin liðbönd í ökkla,“ sagði Atli. Bracelona vann Mepamsa 33:25, Teka vann Caja Madrid 28:17 og Atletico Madrid vann Arrate 18:16. Bidasoa er með 8 stig eftir fjóra leiki, Teka og Atletico Madrid eru með sjö og Barcelona sex. Granoll- ers hefur ekkert stig. Júlíus Jónasson í leik með Asnieres. Júlíus í úrvalsiiði Parísar Júlíus Jónasson, landsliðsmaður í handknattleik, verður með úr- valsliði Parísar, sem tekur þátt í fjögurra liða móti í París um helg- ina. Alsír ætlaði að taka þátt, en hætti við vegna Persaflóastríðsins og kom Parísarúrvalið í staðinn en að auki keppa í mótinu landslið Frakklands, Júgóslavíu og Rúm- eníu. Mótið hefst á laugardag og leika þá annars vegar úrvalsliðið og Rúm- enía og hins vegar Frakkland og Júgóslavía. Sigurvegarnir leika um fyrsta sætið á sunnudag, en taplið- in keppa um þriðja sætið. Mótið fer FRJALSIÞROTTIR Döhring féll á lyfjaprófi Bandaríski kúluvarparinn Jim Döhring, sem var þriðji á heimsafreka- listanum á síðasta ári, hefur verið dæmdur í tveggja ára bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Prófið var tekið utan keppni í desember og leiddi það í Ijós óleyfi- legt magn af karlkynshormóninu testósterón. Döhring, sem var Banda- ríkjameistari í kúluvarpi á slðasta ári, ætlar að áfrýja — segir að inn- siglið á seinna sýninu hafi verið rofið áður en það var rannsakað. Tveir landar hans féllu á lyfjaprófi á síðasta ári og bíða úrskurðar eftir að hafa áfrýjað. Þeir eru Randy Barnes, heimsmeistarinn í kúlu- varpi, og hlauparinn Butch Reynolds. - fram í höllinni í Bercy, þar sem ísland sigraði Pólland í úrslitum B-keppninnar fyrir tveimur árum. Tveir erlendir leikmenn eru í Parísarúrvalinu — Júlíus og Júgó- slavinn Smajlagic. „Ég var rétt að heyra af þessu,“ sagði Júlíus við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Vegna BLAK Bikarkeppnin: Víkinguráfram Víkingur vann ÍS 3-0 í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í blaki í gærkvöldi. Stúdínur byijuðu mun betur og komust í 14-9 I Guðmundur fyrstu hrinu, en Þorsteinsson þeim virtist fyrir- sknfar munað að sigra. Víkingsstúlkur byrj- uðu frekar illa, en gengu á lagið og náðu að sigra 17-15. Ónnurhrin- an var í miklu jafnvægi og jafnt á flestum tölum. Stúdínur komust samt í 13-11, en náðu ekki að fylgja forskotinu eftir — Víkingur vann 15-13. Víkingsstúlkur innsigluðu síðan sigurinn í þriðju hrinunni og unnu 15-7. KNATTSPYRNA / ENGLAND Martröð Uverpool heldur áfram LIVERPOOL náði fjórum sinn- um forystunni gegn Everton en tapaði henn jafn oft niður í bi- karleik liðanna fyrir viku. Tveimur dögum síðar tilkynnti Kenny Dalglish að hann væri hættur hjá félaginu. Daginn eftirtöpuðu meistararnir í Lu- ton og létu efsta sætið í deild- inni af hendi og martröðin hélt áfram í gærkvöldi, þegar Li- verpool tapaði 1:0 fyrir Everton íbikarnum. Ronnie Moran, sem hefur stjórnað liðinu, síðan Dalglish hætti, á 57 ára afmæli í dag, en ef að líkum lætur verð- urfátt um hátíðarhöld. Dave Watson, varnarmað.ur, gerði eina mark leiksins á 11. mínútu eftir mikinn darraðardans í Frá Bob Hennessy í Englandi vítateig gestanna. Leikmenn Li- verpool léku vel, spiluðu hratt og ör- uggt, en Neville So- uthall, maður leiks- ins, varði glæsilega hvað eftir annað, jafnvel einn á móti einum, og var maðurinn á bak við sigur Everton. Jöfnunarmarkið virtist liggja í loftinu til leiksloka, en Southall lokaði markinu, þegar á þurfti að halda. Öruggt hjá Arsenal Arsenal, sem lék með þijá mið- verði og þar á meðal Tony Adams, hafði yfirburði á þungum velli Shrewsbury, en vann aðeins 1:0. Michael Thomas gerðf eina mark leiksins á 58. mínútu, fékk seningu innfyrir frá Nigel Winterburn og Neville Southall, markvörður Everton, var öryggið uppmálað og kom í veg fyrir að Liverpool skoraði á þéttskipuðum Goodisonvelli í gærkvöldi.. skoraði örugglega með tvo menn á hælunum. Heimamenn héldu jöfnu í fyrri hálfleik, en þeir áttu aldrei möguleika. Reyndar lék lánið við þá, því hvað eftir annað skall hurð nærri hælum. Arsenal er því enn með í baráttunni á báðum vígstöðvum, en liðið vann síðast tvöfalt 1971. Liðið mætir Liverpool á Anfield í deild- inni á sunnudag. Sheffield Wed. á Wembley Sheffield Wednesday fylgdi 2:0 sigrinum gegn Chelsea um helgina eftir og vann 3:1 í seinni leik lið- anna í undanúrslitum deildarbikar- keppninnar, sem fram fór í Sheffi- eld í gærkvöldi. Staðan var 2:0 í hálfleik og var andrúmsloftið raf- magnað á Hillsborough. Heima- menn léku síðast á Wembley fyrir aldarfjórðungi — töpuðu 3:2 fyrir Everton í úrslitum bikarkeppninnar. Sheffield mætir Manchester Un- ited í úrslitum 21. apríl og brosti enginn breiðar í gærkvöldi en Ron Atkinson, stjóri Sheffield. Hann stjórnaði Manchester þrisvar Wembley og hittir fyrir lærisveina sína, en Ron var rekinn frá United fyrir fimm árum. mótsins eru engir deildarleikir um helgina og því er ágætt að fá tvu*" leiki. Parísarúrvalið er ekki sterkt, því margir landsliðsmenn leika með Parísarliðunum og þeir verða auð- vitað með franska landsliðinu. En aðalatriðið er að fá leikina.“ ÍÞRÓmR FOLK' ■ JÚGÓSLA VINN Izudin Dervic, sem lék með Selfyssingum sl. keppnistímabil, en er nú genginn í FH - kemur til landsins um helg- ina. ■ ÓLAFUR Lárusson, lands- dómari í knattspyrnu, hefur ákveðið að dæma ekki í 1. deild í sumar. ■ NEIL Webb, miðvallai-spilari Manchester United, verður frá keppni um tíma. Rifbein brákaðist I leik gegn Sheffield United á þriðjudaginn, en þá lenti Wébb í samstuði við Vinny Jones, hinn* harða leikmann Sheffield-liðsins. ■ GRAEME Souness, fram- kvæmdastjóri Glasgow Rangers, og fyrrum leikmaður með Li- verpool, sagði í gær að hann hefði ekki hug á því að yfirgefa Rangers til að taka við Liverpool-liðinu. John Toshack, þjálfari Real Soci- edad, er nú talinn líklegur hjá veð- bönkum, sem eftirmaður Kenny Dalglish, en hann lék yfir 200 leiki með félaginu á árum áður. ■ ATLETICO Madrid sló Real Madrid út úr spænsku bikarkeppn- inni í gærkvöldi, 1:0. Forráðamenn félagsins ákváðu að verðlauna leik- menn sína með því að bjóða þeim í verslunarferð í dag, með eiginkon- ur sínar. ■ JOHANN Cruyff gekkst undir hjartaaðgerð á sjúkrahúsi í Barcel- ona í gær. Aðferðin tók þijá tíma og heppnaðist vel. Cruyff, sem reykir þijá pakka af vindlingum á dag, verður að taka sér tveggja mánaða hvíld frá knattspyrnu. ■ HOWARD Wiikinson gladdi stuðningsmenn Leeds I gær, þegar hann ákvað að stjórna liðinu áfram næstu árin — gerði fimm ára samn- ■ FIFA ætlar að leggja til acP markvörður megi ekki halda boltan- um lengur en í sex sekúndur. Málið verður tekið fyrir 8. júní. ■ TVÆR tilraunir verða gerðar á HM í knattspyrnu (U-17) í sumar. Markvörður má ekki taka boltann með höndum eftir sendingu aftur frá samheija og enginn verðt^ rrangstæður á svæðinu á milli víta- teigana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.