Morgunblaðið - 28.02.1991, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ' FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR1991
Morc
Pmrfi,i
St*
x®««
ffclk í
fréttum
NU vekjum við athygli á
★ HUGLEIÐID MEÐ ERLU STEFÁNSÐÚTTUR
TV/ER HUGLEIÐSLUSPÓLUR MED HEITUNUM: „SLÖKUN
JARÐLÍKAMA" OG „TEMJUM TILFINNINGARHAR"
verö kr. 1.500,-
★ MIKIÐ ÚRVAL AF SPÓLUM MEÐ TÓNL1ST
TIL HUGLEIÐINGAR OG SLÖKUNAR
verð kr. 1.500,-
★ REYKELSI FYRIR HUGLEIÐSLUSTUNDINA
verð frá kr. 185,- pakkinn.
KYNNIST HUGMYNDAFRÆDI INDIANA
í FRAMHALDI AF „DANCES WITH WOLVES"
★ BÆKUR UM HEIMSPEKI INDÍÁNA, T.D.
★ RETURN OF THE THUNDERBEINGS
★ INDIAN MEDICINE POWER
★ THE BOOK O F THE HOPIS
MEXICAN MYSTIC
★ MEDITATIONS WITH THE NAVAJOS
★ MEDITATIONS WITH THE HOPIS
★ BÆKUR LYNN ANDREWS
★ BÆKUR FRANK WATERS
★ BÆKUR CARLOS CASTANEDA
★ HOW CAN ONE SELL THE AIR?
★ INDÍÁNASKARTGRIPIR
Umsagnir erlendra lækna:
Dr. Buryl Payna, höfundur The Body
Magnetic & Getting Started in Magn-
etic Healing telur segularmbandið m.a:
-Eilífa blóðflæðið sem leiði til meira
súrefnisstreymis.
-Draga úr uppsöfnun á kalsini í gigtar-
liðamótum.
Dr. Kyoichi Nakagawa, segir í grein
sinni „Magnetic Field Deficiency Synd-
rome and Magnetic Treatment“ í jap-
önskum læknatíðindum frá góðum ár-
angri í meöhöndlun á eftirfarnadi.
-Stiröleika í öxlum, aftan á hálsi og
öðrum bakverkjum.
-Viðvarandi höfuðverk og þynglsum í
höfði, svo og svima.
Æk VER
beuRJEip
VERSLUNIANDA
NÝRRAR
ALDAR
Laugavegi 66-101 Reykjavík ^^^símar (91) 623336 -
626265
Póstkröfuþjónusta - greiðslukortaþjónusta
Pantanasímar: (91) 623336 og 626265
Morgunblaðið/Þorkell
Fimmmenningarnir undir Bláa hattinum, klæddir að hætti glæsileika gamla tímans. Þau eru frá vinstri:
Egill Olafsson, Asa Hlín Svavarsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Edda Heiðrún Backman og Jóhann Sig-
urðarson.
Blái hatturinn þyrfti að stækka
Skemmtanir
Agnes Bragadóttir
HÓTEL Borg býður til fagnaðar
á föstudags- og laugardags
kvöldum undir nafninu Blái hattur-
inn. Skemmtiprógrammið sem boðið
er upp á, að afloknum kvöldverði,
er bráðsmellin söngskemmtun, með
fimm frábærum kröftum, þar sem
lagaval og textar eru með sterkri
tilvísan til hernámsáranna hér á
landi. Eini gallinn á gjöf Njarðar er
sá að skemmtidagskráin er svo stutt,
aðeins 35 mínútur, að hún rís vart
undir því að vera burðarás skemmti-
kvölds af þessu tagi.
Borgin ber það með sér, þegar inn
í innri salinn er komið, að fram-
kvæmdum er hvergi nærri lokið.
Fátt eitt minnir á „glæsileika gamla
tímans", eins og auglýst er, því tjald-
að er með hvítu yfír veggi og loft.
Fyrsta klukkutímann er svo kalt í
salnum, að ég fer að hugsa hvort
það hafi verið misskilningur hjá mér
að fara úr skíðagallanum og klæða
mig upp á. Salirnir eru þétt setnir
og áberandi er að .meirihluti gesta
Borgarinnar eru vel við aldur, enda
er reynt að skírskota til gamla
tímans.
Matseðillinn er þríréttaður, hefð-
bundinn og ekki sérstaklega spenn-
andi, en fer þó prýðisvel með bragð-
laukana. Forrétturinn ber nafnið
Breyttir timar og er skírður á mat-
seðli sem „sjávarréttasúpa full af
fiskum hafsins". Raunar er þar um
grófar ýkjur að ræða. Súpan bragð-
ast ágætlega, er bæði íjómalöguð
og með réttu karrýbragði, en nokkr-
ar örsmáar rækjur og nokkrar
hörpuskeljar hvergi nærri nálgast
það að fylla súpuna „af fiskum hafs-
ins.“
Aðalrétturinn var baeonfylltur
lambainnanlærisvöðvi með rauðvín-
ssósu. Þessi réttur er afar ljúffeng-
ur. Kjötið meyrt, vel kryddað og
mátulega steikt. Það sem mér finnst
aðfínnsluvert er fremur það sem
snýr að auganu en bragðinu. Mér
finnst hálf hallærislegt að sjá allt
of stóra hrúgu af niðursoðnum gul-
rótum og nokkra rósakálböggla sem
einu skreytinguna á disknum. Kokk-
urinn á Borginni kann greinilega að
matreiða, á því leikur ekki nokkur
vafi, en hugmyndaauðgi hans mætti
vera meiri, bæði hvað meðlæti varð-
ar og skreytingar.
Eftirrétturinn var lostæti mikið
og líka fyrir augað. Borgardúett var
hann nefndur og samanstóð af
tveimur tegundum af ís, ferskum
ávöxtum og ijóma í nánast allt of
gómsætri körfu, sem var greinilega
náskyld marsípanköku.
Semsagt alveg fullboðlegt, en
ófrumlegt - sem er kannski í sam-
ræmi við „glæsileika gamla tímans"!
Hápunktur kvöldsins er tvímæla-
laust Blái hatturinn, frábært fram-
lag fimmmenninganna þeirra Egils
Ólafssonar, Eddu Heiðrúnar Back-
man, Jóhanns Sigurðarsonar, Ásu
Hlínar Svavarsdóttur og Jóhanns
G. Jóhannssonar. Atvinnumennskan
og öryggið beinlínis ljómaði af
skemmtikröftunum, þegar þau léku
og sungu sig inn í hjörtu Borgar-
gesta og skemmtilegur broddur var
í töluðum texta sem tengdi þetta
hemámsáraprógramm saman.
Eldgömul lög eins og „Eg er sjarm-
ur“, „My Heart belongs to Daddy“,
og „Nú er ég sár“ öðluðust nýtt líf
í meðferð fímmmenninganna. Söng-
ur, raddsetning, píanóundirleikur,
söng- og leikgleði flytjenda var til
slíkrar fyrirmyndar, að ég þori að
fullyrða að allir Borgargestir
skemmtu sér konunglega. En þessi
skemmtidagskrá stóð bara allt, allt
of stutt. Það var aldeilis undarlegt
að ekki skyldi vera boðið upp á eitt
einasta aukalag, þau endurfluttu
bara tvö lög, og með þeim endur-
flutningi varði skemmtunin í 35
mínútur.
Þá hefði maður ætlað að röðin
væri komin að Hauki Morthens og
hljómsveit hans , en þá var klukkan
liðlega hálfellefu. En því yar aldeilis
ekki fyrir að fara, heldur voru gaml-
ar og góðar lummur látnar verma
eyru gestanna í hálfa aðra klukku-
stund, áður en hljómsveitin hóf að
leika fyrir dansi.
Þetta fannst mér vera afskaplega
klaufalegt og drepa niður þá stemm-
ingu sem byggst hafði upp í salnum.
Það var því ekki fyrr en eftir mið-
nætti sem dansgólfið fylltist af gest-
um, en um leið og söngur Hauks í
fyrsta laginu „Spanish Eyes“ hljóm-
aði um sali þusti dansfólkið út á
gólf. Raunar dáðist ég að þessu
dansglaða fólki, sem hafði beðið all-
an þennan tíma með að fá útrás
fyrir tjútt-, jive-, samba-, rúmba-,
tangó- og alla hina danshæfileika
sína. Haukur sýndi að hann hefur
engu gleymt. Hann ásamt hljóm-
sveit fóru á kostum og löðuðu fram
fótamennt gestanna í slíkri mynd
að hrein skemmtun var á að horfa.
★ MIKIÐÚRVAL AF INNLENDUM QG ERLENDUM BÓKUM UM ÝMIS MALEFNI
★ STJÖRNUKORT ★ ORKUSTEINAR
MONDIAL ARMBANDIÐ SEM REYNST HEFUR
FRÁBÆRLEGA VEL
Armbandið hefur áhrif á orkuflæði líkamans
og eykurvellíðan notandans. Fæst íþremur
útlitsgerðum og fimm stærðum.
Verð: Silfurhúðað kr. 2.990,-
Silfurhúðað með gullhúðuðum kúlum
kr. 2.990,-
Húðað með 18k gullhúð kr. 3.990,-
Ánægðir viðskiptavinir hafa eftirfarandi um
Mondial að segja:
★ „Ég er svo miklu betri af astmanum eftir að
ég fór að nota armbandið, að ég þarf ekki
lengur að taka meðul við honum."
★ „Blóðflæðið um fæturna er nú miklu meira
og ég finn ekki fyrir dofa í þeim."
★ „Eg hef ekki fundið fyrir þessum sífellda bak-
verk í meira en tvo mánuði eftir að ég fór
að ganga með Mondial armbandið."
★ „Ég var áfram slæm af mígreninu í þrjá daga
eftir að ég fékk armbandið, en síðan hef ég
ekki fundið til í höfðinu."
SEGULARMBGNDIN KOMIN AFTUR
23k gylling og sex segulpunktar, þrjár
stærðir. Verð kr. 2.390,-
23k gylling og þrír segulpunktar, fimm
stærðir. Verð kr. 2.590,-
PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA
OG FAGLEG RÁÐGJÖF.
Þar
sem
myndirnar
fást!
MY ND I fí
myndbandaleigur
KRINGLAN 4, SÍMI 6790i5
o
sonnsögulegum otburðum.
Æsispennandi mynd sem byggð er é
ýtorleg ronnsókn verður til
þess o5 menn foro eÖ efast um
sakleysi hans.
nwrs
Sweethearts er skemmtileg
gamanmynd um óstir þor sem allt fer úr
skorðum.'
Útgófo 4. mars
REYKJA VÍKURVEGI 64. SÍMI 651425 ■ ÁLFABAKKA 14. M.IÓDD, SÍMI 79050 ■ SKIPHOLT 9, SÍMI 626171
21