Morgunblaðið - 20.03.1991, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR*20. MARZ 1991
3
Þú fœrð ríflegan skattafslátt
og ríkulega raunávöxtun
á Sparíleið 5
Reglubundinn sparnaöur meb þríþœtt hlutverk
Sparileiö 5 er tvímœlalaust ein arövœnlegasta sparnaöarleiöin á fjármagnsmarkaönum.
Segja má aö Sparileiö 5 gegni þrpœttu hlutverki.
Leiö ab eigin húsnœbi
í fyrsta lagi sameinar Sparileiö 5 sparnaöarkosti fyrir þá sem hyggja á kaup, endurbœtur eöa
byggingu eigin húsnœöis.
Leib ab eigin varasjóbi
í ööru lagi er Sparileiö 5 sniöin fyrir þá sem vilja byggja markvisst upp eigin varasjóö fyrir
seinni tíma. Þá er einnig vel til fundiö aö sameina fyrirhyggju og skatthagrœöingu meö þvíaö
leggja til hliöar reglulega upphœö sem þú getur látiö börnin þín eöa barnabörn njóta góös afsíöar.
Leib til lœkkunar á sköttum
í þriöja lagi gefur sparnaöur á Sparileiö 5 möguleika á ríflegum skattafslœtti sem nemur fjórö-
ungi árlegs innleggs á reikninginn.
Raunávöxtun, lánsréttur og binditími
Vextir á Sparileiö 5 eru verötryggöir og miöast viö hagstœöasta innlánsform bankans
hverju sinni, sem tryggir stööuga og ríkulega raunávöxtun.
Sparileiö 5 er þœgileg leiö til lántöku til langs tíma, því í lok binditíma öölast reikn-
ingseigandi sjálfkrafa rétt á láni frá íslandsbanka. Lánsupphœö og endurgreiöslutími
(lánstími) tekur miö aflengd sparnaöartíma svo og upphœö sparnaöar. Sparileiö 5
er bundin til þriggja, fimm eöa tíu ára samkvœmt ákveönum reglum.
Forsendur: Allar tölur eru á föstu verölagi og ávallt er miöab viö aö lagt sé inn í lok hvers mánaöar.
Meö tilliti til skattafsláttar, verötryggingar og ávöxtunarkjara má því
hiklaust fullyröa aö Sparileiö 5 sé ein arövœnlegasta sparnaöarleiöin á
fjármagnsmarkaönum. Allar nánari upplýsingar ásamt leiöarvísi fœröu
hjá starfsfólki íslandsbanka.
Dœmi um sparnaö og ávöxtun á Sparileiö 5:
Þú rœöur sparnaöarupphœöinni sem þú leggur fyrir en í dœminu hér aö
neöan er gert ráö fyrir aö kr. 7000 séu lagöar inn mánaöarlega. Verötryggöir
vextir eru 6,5%, þeir reiknast mánaöarlega og eru lagöir viö höfuöstól í árslok.
Skattafsláttur er 25% og reiknast af heildarinnleggi hvers árs.
Sparnaöartími
Samtals innlagt
Vextir alls
Skattafsláttur
Samtals vextir og
skattafsláttur
3 ár
252.000
26.197
63.000
89.197
5 ár
420.000
75.105
105.000
180.105
10 ár
840.000
333.441
210.000
543.441
Uppsöfnuö raunávöxtun 21,60%
Lokastaöa meö vöxtum 278.197
Lánsréttur 756.000
Lánstími 6 ár
Samtals til ráöstöfunar
aö sparnaöartíma loknum: 1.034.197
15,50%
495.105
1.680.000
lOár
2.175.105
10,50%
1.173.441
2.000.000
10 ár
3.173.441