Morgunblaðið - 20.03.1991, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUÐÁGUR 20. MARZ 1991
^S7Ö0 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Glóarnir. Teiknimynd. 17.40 ► Albertfeiti.Teiknimynd. 18.05 ► Skippy. Kengúran Skippy lendir ávallt f skemmtilegum ævin- týrum. 18.30 ► Rokk.Tónlistarþáttur. 19.05 ► Á grænni grein. (þess- um fyrsta þætti mun Hafsteinn Hafliðason fjalla um vorlauka. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
O.
Tf
19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Úr handraðanum — Það var árið 21.50 ► Hrun heimsveldis (Le Déolin 23.00 ► Ellefufréttir.
Hökki hundur. og veður. 1977. Sýnt verður úr spurningaþættinum de l’Empire américaine). Kanadísk bíó- 23.10 ► Hrun heimsveldis . . frh.
Bandarísk Gestaleik, úrsýningu Þjóðleikhúss á Dýrunum mynd frá 1986. Hópur karlmanna undirbýr 23.45 ► Dagskrárlök.
teiknimynd. í Hálsaskógi, Pólýfónkórinn synguro.fi. matarveislu meðan konur þeirra sinna
21.30 ► Matarlist. Að þessu sinni er Gunn- heilsurækt. Leikendur: Dominique Michel,
ar Páll Rúnarsson gestur í kokkhúsinu. Dorotheé Berryman o.fl.
19.19 ► 19:19.
Fréttir.
20.10 ► Vinirog vanda- 21.00 ► Hand- 21.35 ► Leyniskjöl og per- 22.30 ► Allt er gott f hófi 23.20 ► Italski boltinn — mörk vikunn-
menn (Beverly Hills 90210). bolti — Bein út- sónunjósnir (The Secret Files (Anything More Would Be ar. Umfjöllun um ítalska knattspyrnu.
Bandarískur framhaldsþátt- sending. Sýnt of J. Edgar Hoover). J. Edgar Greedy). Þriðji þáttur um 23.40 ► Hugarflug (Altered States). Að-
úr. verðurfráseinni Hoover hafði marga af frammá- þrenn framagjörn pör. alhl.: William Hurt, Blair Brown.
hálfleik í leik Vals mönnum Bandaríkjanna f greip 1980.Strangiega bönnuð börnum.
og Víkings. sinnui, þ. á m. Eisenhowero.fi. 1.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Jens Nielsen flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og
málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir.
7.45 Listróf Bókmenntagagnrýni Matthíasar Við-
ars Sæmundssonar.
8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísindanna
kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu .Prakkari" eftir Sterling
North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu
Hannesar Sigfússonar (8)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
8.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. Smásaga eftir Ragnheiði
Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Hafsteinn Hafliðason fjallar um gróður og garð-
yrkju. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 I dagsins önn - Sjálfsbjög, féfag fatlaöra. á
Neskaupstað Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig-
uröardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir
Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (15)
14.30 Miðdegistónlist.
- Kvartett i F-dúr K 370 eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart og.
- Divertimento eftir Jan Carlstedt. Gregor
Zubicky leikur á óbó, Terje Tönnesen á fiðlu,
Lars Anders Tomter á lágfiðlu og Truls Ott-
erbech Mörk á selló.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Jóhanns
Briems. Umsjón: Þorgeir Úlafsson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristír. Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. i Reykjavík og nágrenni meö
Ásdísi Skúladóttur.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sin sér-
fræðing, sem hlustendur geta rætt við i síma
91-38500.
17.30 Tónlist á síðdegi.
- Mistur eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur; Paul Zukofsky stjórnar.
- .Les Préludes" eftir Franz Liszt. Gewand-
haus-hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur
stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá kammertónleikum á Vínar-
hátíðinni 1990. Flytjendur eru Schubert-tríóiö í
Vin auk Julians Rachlins og Gérards Caussé.
— Kvartett í Es-dúr fyrir píanó, fiðlu, víólu og
selló K 493 eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
- Kvintett i Es-dúr ópus 44 fyrir píanó, tvaer fiðl-
ur, víólu og selló, eftir Robert Schumann. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
21.00 Tónmenntir — Tónlistarskólinn í Reykjavik. í
60 ár Stiklað-á stóru i sögu skólans. Fyrri þátt-
ur. Umsjón Léifur Þórarinsson,
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 44. sálm.
22.30 Leöurblökur, ofurmenni og aðrar hetjur. i
teiknisögum Seinni þáttur. Umsjón: Sigurður Ing-
ólfsson. (Endurtekinn frá fyrra mánudegi.)
23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
&
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Lpifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferö kl.
7.30 og lítið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kára-
son.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin — Þjóöfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann,
sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni The Band: „Cahoots" frá
1971.
20.00 íþróttarásin - Úrslitakeppni fslandsmótsins
í handknattleik karla. íþróttafréttamenn fylgjast
með og lýsa leikjum Vals og Víkings, FH og
Hauka og Stjömunnar og ÍBV.
22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
0.10 i háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
21.00 Á tónleikum með Sky. Lifandi rokk.
3.00 i dagsins önn ^Sjálfsbjög, félag fatlaðra. á
Neskaupstaö Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
4.00 Næturlög. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
4
FMT90-9
AÐALSTOÐIN
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist í bland við gesti i morgunkaffi. 7.00
Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvaó er
þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest-
ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Asgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggaö i siðdegisblaðið. 14.00 Brugöiö á
leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast á.
16.00 Akademían.
16.30 Púlsinn tekinn I síma 626060.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Á hjólum (endurtekinn þáttur).
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Orð Guðs til þín. Jódis Konráðsdóttir.
13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir.
16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir.
16.40 Guð svarar, barnaþáttur. Krístin Hálfdánar-
dóttir.
19.00 Blönduö tónlist
Virðum manneskjuna
Igær fjallaði pistillinn meðal ann-
ars um afskipti Útvarpsráðs af
Evrópubandalagsþáttum Ingimars
Ingimarssonar en ráðið kom í veg
fyrir endursýningu þáttanna. Grein-
in endaði á þessum orðum: „Þessi
afgreiðsla ráðsins sannar enn og
aftur það sem undirritaður hefír
haldið fram hér í pistli að Útvarps-
ráð er hagsmunagæslustofnun þótt
þar sitji sómafólk. Er ekki kominn
tími til að létta þessari ritskoðun
af Ríkisútvarpinu?"
Eins og kunnugt er fylgir frelsi
ábyrgð. Ef Útvarpsráð leggst niður
í núverandi mynd þá verða dag-
skrárstjórar Ríkisútvarpsins og
annað starfsfólk að bera fulla
ábyrgð á dagskránni líkt og starfs-
menn einkastöðvanna. Þegar dag-
skrárstjórar rikisfjölmiðlanna eru
komnir undan þessu alsjáandi auga
þá hljóta þeir að líta enn frekar til
afnotagjaldenda og samfélagsins
almennt er þeir móta dagskrána.
Þá þýðir ekki að svara hressilega
allri gagnrýni og vísa til málfrelsis-
ins sem getur snúist upp í and-
hverfu sína ef menn misbjóða hlust-
endum. Hér er rétt að nefna dæmi
til frekari skýringar.
Gul Ijósvakapressa
Ljósvakarýnir kveikti á Rás 2
síðastliðinn laugardag í miðjum
morgunþætti Þorsteins J.: Þetta líf.
Þetta líf. Þar var einhver náungi
að flytja fjölmiðlapistil sem snerist
meðal annars um það að gera lítið
úr Ólafi Jóhanni Ólafssyni sem var
heiðursgestur í þætti Hemma Gunn
sællar minningar. Náunginn hélt
því fram að Ólafur gæti ekki skrif-
að því hann kæmi alltaf heim úr
ferðalögum ... snyrtilegur og í
jakkafötum. Var helst að skilja á
manninum að Ólafur Jóhann hefði
aldrei reynt neitt vegna jakkafat-
anna og svo nafngreindi hann ann-
an íslenskan ungrithöfund og fyll-
yrti að sá væri „besti rithöfundur
Islands" því hann hefði komið al-
blóðugur úr ferðum um eigin hugar-
heim. Þannig hjó þessi pistlahöf-
undur Rásar 2 á báða bóga og er
ekki ástæða til að rekja þá ræðu
frekar. En er hægt að bera svona
bull á borð fyrir venjulegt fólk að
maður sem stýrir deild í risafyrir-
tæki er spannar jarðarkúluna reyni
aldrei neitt vegna þess að hann
kemur heim úr ferðalögum í jakka-
fötum og með bindi? Þá minnist
undirritaður þess ekki að hafa heyrt
fyrr fullyrt á öldum ljósvakans að
ákveðinn ungrithöfundur væri
„besti rithöfundur á íslandi".
Kannski finnst Stefáni Jóni Haf-
stein svona málflutningur hressileg-
ur og sniðugur? Að mati þess er
hér ritar er hann ekki sæmandi
fullvaxta útvarpsstöð. Hressileg
gagnrýni á fullan rétt á sér svo
fremi sem hún er ekki rætin og
styðst við sæmilega dómgreind. En
menn hafa svo sem stundað það
fyrr að atyrða varnarlaust fólk í
þeim tilgangi að vekja athygli á
eigin persónu. Slík högg eru gjam-
an reidd í hinni svokölluðu „gulu
pressu“ til að auka söluna.
Mannleghlýja
Það er ætíð jafn spennandi að
fylgjast með því hvernig Bretar
spinna þráðinn í sjónvarpsþáttaröð-
um. Þessar framhaldssögur byrja
oft fremur dauflega eins og hand-
ritshöfundar hafi ekki haft hug-
mynd um framhaldið en svo spinn-
ast sögur í kringum persónurnar
er gera þær stundum svo mannleg-
ar og nákomnar sjónvarpsáhorfend-
um. Hér er rétt að nefna þátt á
Stöð 2 er nefnist Hættuspil. í fyrstu
snerist þessi þáttur um verslun og
viðskipti en nú lýsir hann lífsstríði
venjulegs fólks á þessari jörð.
Ólafur M.
Jóhannesson
20.00 Kvölddagskrá Vegarins.
20.30 Vegurinn kristið samlélag. Samúel Ingimars-
son kemur I heimsókn og fræðir okkur utfi heima-
hópa samfélagsins, sálgæslu o. fl. Kl. 21 Tón-
list. Kl. 21.30 Lifandi orð. Björn Ingi Stefánsson
flytur hlustendum Guðs Orð. Kl. 21.50 Tónlist.
22.00 Kvöldrabb. Tveir gestir koma i heimsókn og
segja frá þvi hvernig Guð gaf þeim nýtt lif. Um-
sjón Ólafur Jón Ásgeirsson. Hlustendum gefst
kostur á að hringja i útv. Alfa i síma 675300 eða
6/5320 og fá fyrirbæn eða koma með bæna-
efni. Dagskrárlok kl. 24.
7.00 Eirikur Jónsson með morgunútvarp.
9.00 Páll Þorsteinsson. Startsmaður dagsins,
óskalög hlustenda og fl. (þróttafréttir kl. 11. Val-
týr Körn Valtýsson.
11.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturiuson. Tónlist. Kl. 14 Iþróttafréttir.
Valtýr Bjöm.
17.00 Island I dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn opinn.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda.
24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
F.H^957
7.00 A-Ö. SteingrimurÓlafsson og Kolbeinn Gisla-
son I morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spak-
mæli dagsins. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl.
7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbókin. Kl.
8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heimsókn.
Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn
9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis.
Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30
Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu í Ijós. kl. 11.00
Iþróttafréttir. Kl. 11.05 ívar Guðmundsson bregð-
ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ívari I léttum
leik. Kl. 13.00 Tpnlist. kl. 13.15 Léttur leikur í
síma 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl.
13.40 Hvert er svarið? Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.10
Vísbending. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40
Vísbending uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur
leita að svari dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón
list. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og flugsam
göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl
17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl
18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga
leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag
19.00 Haldór Backmann, tónlist. Kl. 20 Símtalið.
Kl. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Kl. 22.15
Pepsí-kippan. Kl. 23.00 Óskastundin. Kl. 1.00
Darri ólason á næturvakt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Sigfús Arnþórsson.
17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Erétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Tími tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust-
endurí síma 27711.
FM 102 flh 104
7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubilaleikur-
inn og nauðsynlegar upplýsingar. Klemens Arn-
arsson.
9.00 Bjami Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur
og Sigurður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og-
vinsældalisti hlustenda.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir.
20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp.
22.00 Arnar Albertsson.
02.00 Næturpoppið.