Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR' 20. MARZ l'99'l 31 ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. febrúar 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.497 ’/z hjónalífeyrir 10.347 Fulltekjutrygging 21.154 Heimilisuppbót 7.191 Sérstök heimilisuppbót 4.946 Barnalífeyrirv/1 barns 7.042 Meðlag v/1 barns 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.412 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 14.406 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 10.802 Fullurekkjulífeyrir 11.497 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.406 Fæðingarstyrkur 23.398 Vasapeningar vistmanna 7.089 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 490,70 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri . 133,15 Slysadagpeningareinstaklings 620,80 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 133,15 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 19. janúar. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. / Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 116,00 59,00 94,42 103,380 8.760.932 Þorskur(sL) 98,00 85,00 92,15 48,600 4.478.360 Þorskur(ósL) 116,00 59,00 96,43 54,780 5.282.572 Ýsa 139,00 50,00 108,87 24,237 2.638.745 Ýsa (sl.) 139,00 117,00 123,16 8,080 995.120 Ýsa (ósl.) 119,00 50,00 101,73 16,157 1.643.625 Rauðmagi 129,00 129,00 129,00 0,020 2.580 Skarkoli 82,00 79,00 81,61 0,345 28.155 Náskata 20,00 20,00 20,00 0,037 740 Lýsa 19,00 19,00 19,00 0,071 1.349 Háfur 12,00 12,00 12,00 0,093 1.116 Blálanga 67,00 67,00 67,00 0,430 28.810 Hlýri/steinb. 39,00 39,00 39,00 0,394 15.366 Skata 95,00 90,00 94,46 0,431 40.713 Koli 80,00 80,00 80,00 0,045 3.600 Hlýri 32,00 32,00 32,00 0,150 4,800 Blandað 62,00 24,00 46,23 1,607 74.299 Skötuselur 193,00 120,00 186,03 0,413 76.830 Steinbítur 37,00 28,00 34,44 9,819 338.145 Lúða 480,00 200,00 438,48 0,437 191.615 Ufsi 48,00 29,00 36,69 66,324 2.433.144 Langa 66,00 20,00 59,84 3,575 213.926 Keila 39,00 19,00 34,87 6,893 240.351 Karfi 37,00 32,00 35,33 29,443 1.040.311 Samtals \ 69,05 248,144 17.135.527 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 11. — 15 mars. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 133,35 77,075 10.277.885 Ýsa 228,04 3,400 775.322 Ufsi 84,60 0,625 52.872 Karfi 95,15 2,725 259.286 Koli 70,50 0,015 1.057 Grálúða 139,58 2,950 411.771 Blandað 213,52 1,928 411.665 Samtals 137,40 88,718 12.189.860 Selt var úr Otto Wathne NS 90 í Grimsby. GÁMASÖLUR í Bretlandi 11. — 15. mars. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 139,06 336,440 46.785.512 Ýsa 168,14 181,655 30.543.292 Ufsi 64,91 18,286 1.187.019 Karfi 68,81 26,140 1.798.651 Koli 145,85 122,350 17.844.827 Blandað 127,93 84,809 10.849.602 Samtals 141,63 769,681 109.008.906 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 11. - 15. mars. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Helldar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 114,99 25,309 2.910.313 Ýsa 114,53 0,030 3.435 Ufsi 92,16 3,931 362.298 Karfi 84,66 537,749 45.524.168 Gráiúða 96,45 13,938 1.344.279 Blandað 84,92 25,572 2.171.558 Samtals 86,25 606,529 52.316.053 | Selt var úr Viðey RE 6, Sindra VE 60 og Sólbergi ÓF 12 í Bremerhaven. ■ ENSKI tenórsaxafónleikarinn John Miles er staddur hér á landi og heldur tónleika í Púlsinum í kvöld ásamt Hreini B. Egilssyni, píanó, Einari Val Scheving, trommum og Tómasi R. Einars- syni á bassa. John Miles er kunnur Starfsfólk Sparisjóðsins í dag. Sparisjóður Kópavogs 35 ára: Framvegis verður opið frá klukkan 8.30 alla virka daga SPARISJÓÐUR Kópavogs er 35 ára í dag, 20. mars. í tilefni af þeim timamótum og til þess að auka þjónustu við viðskiptavini sína mun Sparisjóður Kópavogs framvegis hafa opið frá kl. 8.30 alla virka daga. Rekstur Sparisjóðs Kópavogs hófst í mars 1956 er afgreiðsla hans var opnuð á Skjólbraut 6. Að stofnun sjóðsins stóðu 30 ábyrgðar- menn - einstaklingar úr hinu unga en ört vaxandi bæjarfélagi. Fyrstu árin voru starfsmenn tveir og spari- sjóðsstjórinn í hlutastarfi. Um mitt ár 1965 flutti sparisjóðurinn starf- semi sína í núverandi húsnæði við Digranesveg 10. Með auknum við- skiptum hefur sparisjóðurinn fært út kvíarnar og árið 1983 var opnað útibú í Engihjalla 8. Frekari upp- bygging er fyrirhuguð. Sparisjóður Kópavogs er sjálfs- eignarstofnun og eru sparisjóðsaðil- ar þeir sem eiga stofnfjárbréf í sparisjóðnum 50 talsins í dag. Stjórn sparisjóðsins er skipuð 5 mönnum og eru þrír þeirra kosnir úr hópir sparisjóðsaðila en bæjar- stjórn kýs tvo. Sparisjóður Kópavogs veitir alla venjulega bankaþjónustu og hefur þess verið gætt frá upphafi að beina fé í sem mestum mæli til fram- kvæmda innanbæjar í Kópavogi, einkum til einstaklinga, húsbygg- inga og annarra uppbyggingar til djassleikari á Bretlandi og leikur þar með eigin hljómsveit. Hann hefur leikið með mörgum af fyrr- verandi samstarfsmönnum Art Bla- keys, sem stofnaði og stjórnaði um áratuga skeið hljómsveitinni Jazz Messengers. Hafnarborg: Rússnesk efnisskrá á tónleikum á sunnudag TRÍÓ Reykjavíkur heldur sunnudaginn 24. mars nk. tón- leika í Hafnarborg menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Gestur tríósins verður banda- ríski píanóleikarinn Ron Levy. Þetta eru þriðju tónleikarnir í tónleikaröð sem Hafnarborg og Tríó Reykjavíkur standa fyrir í sameiningu. Tríó Reykjavíkur skipa þau Halldór Haraldsson píanóleikari, Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari. í nóvember sl. fór Tríóið í sína fyrstu tónleikaför til Norðurlanda og hlutu mjög góðar viðtökur. Bandaríski píanóleikarinn Ron Levy kom fyrst fram sem einleik- ari aðeins 15 ára gamall. Hann er einnig mjög eftirsóttur sem með- leikari og hefur ferðast víða með þekktum hljóðfæraleikurum og ein- söngvurum. A efnisskrá tónleikanna verða eingöngu verk eftir rússnesk tón- skáld. Fyrst verður flutt svíta nr. 1 op. 5 fyrir tvö píanó eftir Rac- hmaninoff. Þá leikur Ron Levy Myndir á sýningu eftir Mus- sorgskíj og að lokum leika þau Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 7. jan. -18. mars, dollarar hvert tonn að efla atvinnulíf í bænum. Spari- sjóðsstjóri er Ólafur Stefán Sigurðs- son. Á afmælisdaginn verður boðið upp á kaffiveitingar og listafólk kemur í heimsókn í afgreiðsluna, Digranesvegi 10. Ron Levy píanóleikari. Guðný og Gunnar ásamt Ron Levy Tríó op. 50 eftir Tsjajkovskíj. Miðapantanir fást við inngang- inn. Síðustu tónleikar á starfsárinu verða 2. júní kl.20. Gestur á tón- leikunum verður sópransöngkonan Margrét Bóasdóttir. ■ FERNT var flutt á slysadeild eftir harðan árekstur á mótum Höfðabakka og Stórhöfða í há- deginu á mánudaginn. Stórum pallbíl var þá ekið í veg fyrir Fiat- bíl þar sem í var kona með tvö börn. Áreksturinn varð mjög harð- ur. Konan festist undir stýri og þurfti að fá tækjabíl slökkviliðs til að losa hana úr flakinu. Óttast var að hún hefði brotnað á báðum hönd- um auk þess sem hún skarst í and- liti. Börn hennar tvö í aftursæti meiddust lítillega, að sögn lögreglu, og voru flutt á slysadeild, svo og ökumaður pallbílsins. ■ Leiðrétting. í frétt Morgun- blaðsins í gær um M-hátið á Suðurl- andi var rangt farið með að lagið Suðurlandið eftir Einar Sigurðsson við ljóð Heimis Steinssonar, hafi verið frumflutt við setningaathöfn- ina á Selfossi. Hið rétta er að lagið var frumflutt á „Opnum degi“ Tón- listarskóla Rangæinga á Hvolsvelli sem haldinn var laugardaginn 23. febrúar sl. ■ SKARTGRIPUM, sem metnir eru á um 200 þúsund krónur var stolið úr sýningarglugga við Skóla- vörðustíg um helgina. Grjóti var kastað í gluggann og skartgripirnir hirtir. Meðal annars var um að ræða tóbakspontur og dósir, auk hringja og mena. Unnið er að rann- sókn málsins. Þá var um helgina brotist inn í íbúð við Grettisgötu og stolið þaðan síðum pels sem metinn er á um 300 þúsund krón- ur, Hitatchi-myndbandstæki og geisladiskum. Síðdegis á föstudag var Canon a-10 myndbandstökuvél stolið úr verslun í Kringlunni. ■ ÍSLANDSMÓT í skák, áskor- enda og opinn flokkur, verður haldið dagana 23. mars - 1. apríl nk. í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12, Reykjavík. Mótið hefst laugardag- inn 23. mars kl. 14.00. Tefldar verða 9 umferðir, Monrad, 2 klst. umhugsunarfrestur á 40 leiki og 1 klst. á næstu 20 ieiki. Skráning hefst á mótsstað klukkustund áður en 1. umferð hefst og þátttökugjald í opnum flokki er kr. 1.800 fyrir 18 ára og eldri, kr. 1.200 fyrir 15.-17 ára og kr. 700 fyrir 14 ára og yngri. ■ ÁSGEIR Smári opnaði fimmtu- daginn 14. mars sýningu á olíumál- verkum í Gallerí Borg, Pósthús- stræti. Sýninguna nefnir hann Borgarlandslag enda er myndefn- ið fólkið og húsin í borginni. Allar myndirnar voru til sölu, en aðsókn hefur verið með eindæmum og af 24 myndum voru 22 seldar á mánu- dag. Gallerí Borg er opið virka daga frá kl. 10.00-18.00 en um helgar frá kl. 14.00-18.00. Sýningunni lýk- ur þriðjudaginn 26. mars. Aðgang- ur er ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.