Morgunblaðið - 20.03.1991, Page 54

Morgunblaðið - 20.03.1991, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1991 HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ Baráttan að Hlíðarenda Valsmenn taka á móti Víkingum ÞAÐ verður hart barist að Hlíðarenda þegar Valsmenn og Víkingar eigast þar við í kvöld. Leikurinn hefur mikla þýðingu íbaráttunni um íslandsmeist- aratitilinn. Valsmenn ná þriggja stiga forskoti á Víkinga, ef þeir vinna, en ef Víkingar leggja Valsmenn að velli ná þeir eins stigs forskoti á þá. Valinn maður er í hverju rúmi hjá liðunum, en landsliðsmenn leika í hverri stöðu í byijunarliðum þeirra. Fjórir bestu hornamenn landsins eigast við - leikmenn sem hafa barist um sæti í byijunarliði iandsliðsins undanfarin ár. Guð- mundur Guðmundsson, þjálfari Víkings, hefur lítið getað leikið með Víkingum að undanförnu vegna meiðsla. Einar Þorvarðarson, fyrrum landsliðsmarkvörður, hefur komið mjög sterkur fram í úrslitakeppn- inni, þar sem hann hefur varið 65/5 skot í fjórum leikjum, eða að meðal- tali 16,2 skot í leik. Víkings- markverðirnir Hrafn Margeirsson (38/1) og Reynir Reynisson (21/1) liafa varið samtals 59 skot, eða að meðaltali 14,7 skot í leik. Þeir félag- ar hafa verið duglegri að veija skot eftir harðaupphiaup og línuskot, heldur en Einar, sem hefur verið sterkari á öðrum sviðum. Hér á síðunni eru súlurit yfir hvernig Valsmenn og Víkingar hafa skorað mörk sín og einnig hvernig andstæðingar þeirra hafa skorað gegn þeim. Einnig er teikning, sem sýnir hvað mörg mörk leikmennirn- ir í byijunarliðum hafa skorað. Þegar rennt er yfir súluritið sést að liðin eru áþekk. Valsmenn eru þó greinilega starkari í harðaupp- ARNI 14/6 BRYNJAR 31/7 KARL 9 j JÚLÍUS 7 j TRUFAN 17/6 19 JÓNK. ARANGUR VIKINGA OG VALSMANNA Skoruð mörk leikmanna byrjunarliðs og varin skot markvarða í úrslitakeppninni. ________ STAÐAN VALUR 4 4 0 0 103: 76 10 VÍKINGUR 4 2 1 1 112: 106 9 ÍBV 4 2 1 1 95: 104 5 STJARNAN 4 1 2 1 88: 90 5 FH 4 0 2 2 93: 104 2 HAUKAR 4 0 0 4 91: 102 0 ■ Leikir kvöldsins: Valur - Víkingur, FH - Haukar, Stjarnan - ÍBV. Fram - Grótta, KA - KR. Leikimir hefjast kl. 20. mmm og ÞAÐ VAR MARK!!! Mörk Vals og Víkings í úrslitakeppninni QSkoruð mörk 108 QFengiðásig 76 17 Gegnum- Langskot Hraða- Horn Lína Vitaköst brot upphlaup Skoruðmörk 112 Fengiðásig 106 Gegnum- Langskot Hraða- Hom brot upphlaup Lina Vítaköst hlaupum, en Víkingar eru miklu sterkari í sambandi við línuspil. Birgir Sigurðsson hefur skorað 18 mörk af línu fyrir Víking, en Finn- ur Jóhannsson hefur aðeins skorað þijú mörk iyrir Valsmenn. Annars segir súluritið, teikningin og greinin um skoruð mörk, nokkuð mikið um styrkleika liðanna. Ef menn vilja velta því fyrir sér hvað leikmenn liðanna hafa oft ver- ið sendir útaf í leikjunum fjórum, hafa Víkingar fengið að kæla sitg tólf sinnum, eða í 24 mín. Valsmenn hafa verið sendir þrettán sinnum af velli í samtals 26 mín. Jafnara getur þetta varla verið. Birgir Sigurösson hefur skorað flest mörk. Einar Þorvarðarson, markvörður Valsmanna. Einar hefur var- ið f lest skot EINAR Þorvarðarsson, fyrrum landsliðsmarkvörður og að- stoðarlandsliðsþjálfari, er sá markvörður sem hefur varið flest skot í úrslitakeppninni. Einar hefur vaxið með hverjum leik og varið 65/5 skot í fjórum leikjum. Hann hefur varið flest vítaköst og einnig flest lang- skot (34) og skot eftir gegnum- brot, eða 10. Eyjamaðurinn Sigmar Þröstur Oskarsson hefur varið næst flest skot, eða 57/1. Sigmar Þröstur hefur varið flest skot úr hornum, eða 15. Magnús Árnason, mark- vörður Hauka, sem lék ekki síðasta leik með Haukum, kemur næstur á blaði með 42/2 varin skot og hefur hann og Hrafn Margeirsson, mark- vörður Víkings, varið flest skot af línu, eða níu hvor. Hrafn hefur var- ið alls 38/1 skot og á eftir honum á listanum kemur landsliðsmark- vörðurinn Guðmundur Hrafnkels- son úr FH, með 33/2 varin skot. Gegnumbrot Víkingar hafa skorað flest mörk með gegnumbrotum, eða 17. Eyja- menn koma næstir með 16 og síðan Valur og Stjarnan með 14. Þeir leikmenn sem hafa skorað flest mörk með gegnumbrotum, eru: Gylfi Birgisson, ÍBV..........8 Patrekur Jóhanness., Stjörnunni ...7 Karl Þráinsson, Víkingi.......7 Brynjar Harðarson, Val........6 Langskot FH-ingar hafa skorað flest mörk með langskotum, eða 35. Haukar koma næstir með 32, Eyjamenn með 30 og Stjörnumenn með 29. Þeir leikmenn sem hafa skorað flest mörk með langskotum, eru: Petr Baumruk, Haukum.........18 Sigurður Gunnarsson, ÍBV.....13 Jón Kristjánsson, Val.........12 Brynjar Flarðarson, Val......12 Guðjón Árnason, FH............12 Hraðaupphlaup Valsmenn hafa skorað lang flest mörk eftir hraðaupphlaup, eða 24. Víkingar koma næstir með 18 og síðan FH-ingar með 17. Þeir leik- menn sem hafa skorað flest mörk: Valdimar Grímsson, Val........10 Jakob Sigurðsson, Val..........8 Birgir Sigurðsson, Víkingi......7 Bjarki Sigurðsson, Víkingi.....7 Hornamörk Stjörnumenn og Eyjamenn hafa skorað flest mörk úr hornum, eða 16. Næstir koma leikmenn Vals, Hauka og Víkings með 14 mörk. Þeir leikmenn sem hafa skorað mest: Helgi Bragason, ÍBV............9 Bjarki Sigurðsson, Víkingi.....9 Axel Bjömsson, Stjörnunni......8 Hafsteinn Bragason, Stjörnunni....7 Jakob Sigurðsson, Val..........7 Línumörk Víkingar hafa skorað lang flest mörk af línu, eða 24. FH-ingar koma næstir með 13 og síðan Eyja- menn með 11. Þeir leikmenn sem hafa skorað flest mörk af línu, eru: Birgir Sigurðsson, Víkingi....18 Hálfdán Þórðarson, FH......... 5 Jón örn Stefánsson^ Haukum.... 5 Jóhann Pétursson, ÍBV...v..... 5 ■Sigurður Gunnarsson, ÍBV, hefur átt flestar línusendingar sem hafa gefið mark, eða 7. Bjarki Sigurðs- son,_Víkingi, Alexej Trúfan, Víkingi og Oskar Ármannsson, FH, koma næstir með sex sendingar. Vítaköst FH-ingar og Valsmenn hafa skorað flest mörk úr vítaköstum, eða 14. Víkingar koma næstir á blaði með þrettán mörk. Brynjar Harðarson, Val, hefur skorað úr flestum vítaköstum, eða 9 mörk. Oskar Ármannsson, FH, hefur aftur bá móti fiskað flest vítaköst, eða 9. Birgir Sigurðsson, Víkingi og Valdimar Grímsson, Val, koma næstir á blaði með sjö fiskuð víta- köst. Markahæstir Birgir Sigurðsson, Víkingi..32 Brynjar Harðarson, Val......31/9 Petr Baumruk, Haukum........30/6 Bjarki Sigurðsson, Víkingi..29 Gylfí Birgisson, ÍBV........28/7 Yaldimar Grímsson, Val......23/5 ÓskarÁrmannsson, FH.........22/7 Stefán Kristjánsson, FH.....21/7 Patrekur Jóhannesson, Stjörnunni 20 Jón Kristjánsson, Val.......19 Sigurður Gunnarsson, ÍBV....18/1 Magnús Sigurðsson, Stjörnunni ....18/7 Jakob Sigurðsson, Val.......17 Axel Bjömsson, Stjömunni....17/6 Alexej Trúfan, Víkingi......17/6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.