Morgunblaðið - 20.03.1991, Síða 55

Morgunblaðið - 20.03.1991, Síða 55
h MORGUNBLAÐIÐ ítoötm T\TTTteA\ GIQAiItl'/íUOHOM MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1991 KNATTSPYRNA „Bjartsýni þrátt fyrir mótlætið“ - segir Amór Guðjohnsen, leikmaður með Bordeaux ARNÓR Guðjohnsen knatt- spyrnumaður, sem gekk til liðs við Bordeaux í Frakklandi í sl. haust, hefur verið meiddur síðustu vikurnar. „Ég sleit vöðva aftan í vinstra læri fyrir f imm vikum og er rétt að byrja að æfa aftur. Eg spilaði með varaliði félagsins um helgina og vonast til að leika með aðal- liðinu um næstu helgi,“ sagði Arnór í samtali við Morgun- blaðið. Bordeaux hefur gengið mjög illa í vetur og er í mikilli fall- hættu. Hefur 26 stig, eða tveimur stigum meira en Rennes sem er í neðsta sæti. Tvö neðstu liðin falla beint og þriðja neðsta Iiðið leikur við liðið í 3. sæti í 2. deild um sæti í 1. deild. „Það má segja að það hafi gengið frekar illa hjá liðinu og það var mikið áfall að falla úr bikar- keppninni. Við höfum verið mjög faém FOLK ■ JIM Leighton, markvörður hjá Manchester United, hefur verið lánaður til Arsenal út keppnistíma- bilið. Hann er 32 ára, var settur ■■B úr liðinu fyrir síðari Frá Bob bikarúrslitaleikinn Hennessy gegn Crystal lEnglandi Palace í fyrra og hefur ekki náð að slá Les Sealey út síðan. H GEORGE Graham, stjóri Arsenal, hefur aðeins unga og óreyndan strák til að leysa David Seaman af, ef eitthvað kemur fyrir hann. Leighton hefur ekki leikið í bikarkeppninni í vetur, þannig að hann gæti leikið með Arsenal á Wembley — í undanúrslitum eða úrslitum — ef með þarf! H LEIGHTON, sem keyptur var frá Aberdeen fyrir 750.000 pund fyrir fjórum árum, og stóð lengi vel í marki skoska landsliðsins, var orðinn þriðji markvörður hjá United — á eftir Sealey og hinum unga og efnilega Gary Walsh, sem nú hefur jafnað sig eftir langvarandi meiðsli. ÚRSLIT Knattspyna ÞÝSKALAND Úrvalsdeild: Bayer Leverkusen—Hertha Berlín.3:1 Kree 19. (vsp), Lesniak 47., Kirsten 74. — Rahn 78. Kaiserslautem—Köln..............2:2 Winkier 72., Hauber 80. — Heidt 4., Sturm 24. Karlsruhe—Hamburg...............2:2 Scholi 16., Schutterle 23. (vsp) — Spörl 51., Beiersdorfer 75. ENGLAND 2. deild: Bamsley—Portsmouth..............4:0 Plymouth—Sheffield Wednesday....1:1 Watford—Blackbum................0:3 Wolverhampton—Notts County......0:2 FELAGSLIF 1 Sælkerakvöld Víkings Sælkerakvöld Víkings verður hald- ið í Dómus Medica föstudaginn 22. mars. Húsið opnar kl. 19.30. Miða- , _ verð erkr. 4.000. Borðapantanir í síma I 83245. óheppnir í leikjum okkar og tapað oft fyrir klaufaskap,“ sagði Amór. Slæmur fjárhagur félagsins hef- ur haft mikil áhrif á gengi liðsins. Um tíma fengu leikmenn ekki greidd laun og allt í upplausn og jafnvel rætt um gjaldþrot félagsins. Sérstakur dómstóll mun skera úr um það í næstu viku hvort félagið verði dæmt til að leika í 2. deild næsta vetur vegna fjárahagsstöðu þess. Amór sagðist bjartsýnn á að peningamálin leystust. Jean-Pierre Derose, forseti Bordeaux, segist hafa útvegað 2,3 milljarða króna lán til að bjarga félaginu frá gjald- þroti en skuldir þess eru um 3,2 milljarðar króna. „Það er mikil bjartsýni þessa dagana í herbúðum Bordeaux þrátt fyrir mótlætið. Við treystum forseta félagsins til að bjarga þessum málum,“ sagði Ar- nór. Arnór sagði að knattspyrnan í Frakklandi væri ekki eins góð og í Evrópumeistarar AC Mílanó eiga erfiðan leik fyrir höndum í kvöld. Þeir mæta Marseille á heimavelli og verða að sigra. Jafntefli án marka kemur Marseille áfram en fyrri leikn- um, í Mílanó, lauk með jafntefli, 1:1. . „Við eru ekki úr leik og þeir sem halda það hafa rangt fyrir sér. Ég vona að ég sjá loks rétta andlit Mílanó," sagði Sacchi, þjálfari AC/ Marco van Basten er í leikbanni en Franco Baresi kemur aftur inní .liðið. Eric Cantona, sem missti af fyrri leiknum, verður með Marseille og leikur í framlínunni með Jean- Pierre Papin. En þrátt fyrir slæma stöðu er ekki öll von úti fyrir AC. Liðið hefur tvisvar á þremur árum komist áfram eftir jafntefli á heima- velli, en aldrei gegn svo sterku liði. Koeman með Barcelona Ronald Koeman, sem hefur ekki leikið með Barcelona síðasta hálfa árið vegna meiðsla, kemur líklega aftur inní liðið fyrir leikinn gegn Dynamo Kiev í keppni bikarhafa. Barcelona sigraði á útivelli, 3:2, og Koeman segir að nú sé rétti tíminn til að snúa aftur. Real Madrid leikur einnig á heima- velli, gegn Spartak Mosvku, en fyrri leiknum lauk með markalausu jafn- tefli. Liðið á ekki lengur möguleika í spænsku deildinni og hefur lagt allt Belgíu þar sem hann lék áður. „Hér í Frakklandi er mikið lagt upp úr varnarleiknum og því lítið skorað. í Belgíu er spilaður skipulagðari og betri bolti og leikmenn hafa rétta hugarfarið til að ná árangri. Belgíska knattspyrnan hefur oft verið vanmetin, en frammistaða belgískra liða í Evrópukeppninni undanfarin ár sanna styrkleika þeirra hvað best.“ íslenska landsliðið á að leika þrjá æfingaleiki í lok apríl við B-lið Englands, Wales og Möltu og sagð- ist Arnór gefa kost á sér í þá leiki. Hann sagðist einnig tilbúinn í Evr- ópuleikina gegn Aibaníu 30. maí og gegn Tékkum á Laugardalsvelli 5. júní. „Ég hef alltaf áhuga á að leika með íslenska landsliðinu. Við höfum leikið of fáa landsleiki á undanfömum ámm og því mikil- vægt á fá þessa leiki gegn Eng- landi, Wales og Möltu,“ sagði Ar- nór. undir í baráttunni um Evrópubikar- inn. Leikmenn Bayern Miinchen vom ekki ýkja hrifnir þegar þeir heyrðu að Rabah Madjer yrði í liði Portó í Arnór Guðjohnsen hefur verið frá vegna meiðsla. síðari leik liðanna. Hann skoraði fyr- ir Porto í úrslitaleik keppninnar 1987, með glæsilegri hælspyrnu og kemur aftur inní liðið eftir þriggja mánaða fjarveru vegna meiðsla. HNEFALEIKAR íá „Eg er enn bestur - segir Mike Tyson, sem sigraði Razor Ruddock í Las Vegas Mike Tyson mætti Razor Ruddock í hringnum í Las Vegas i fyrrinótt og sigraði. Dómar- inn stöðvaði leikinn í 7. lotu og úrskurðaði Tyson sigurvegara. Ruddock og aðstoðarmenn hans mótmæltu úrskurði dómarans kröftuglega, en án árangurs. Ruddock, sem er fæddur í Jam- aíka, er 10 sentímetrum hærri en Tyson og töluvert armlengri. Hann náði nokkmm góðum hægrihandar höggum á Tyson, sem virtist eiga á brattann að sækja í fyrstu 6 lotun- um. Þegar rúmar 2 mínutur vora liðnar af 7. lotu náði Tyson góðu vinstrihandar höggi á höfuð Ruddocks sem vankaðist og datt utan í kaðlana. Dómarinn stöðvaði þá bardagann og úrskurðaði Tyson sigurvegara. Aðstoðarmenn Ruddocks ruku inn í hringinn og réðust að dómar- anum og mótmæltu harðlega. Þeir sögðu að dómaranum hafi verið mútað og að það hafi löngu verið búið að ákveða að Tyson myndi keppa við sigurvegarann úr viður- eign Evander Holyfíelds, heims- meistara og George Foremans, sem fram fer í næsta mánuði. „Ef viður- eignin verður ekki endurtekin för- um við með þetta fyrir dómstóla,'" sagði aðstoðarmaður Ruddocks. Tyson, sem er 24 ára, hefur keppt 41 sinni og aðeins tapað fyr- ir James „Buster“ Douglas i fyrra og missti þá heimsmeistaratitiiinn. „Eg er ekki ánægður með þennan bardaga. Ég veit að ég get meira. Ef dómarinn hefði ekki stöðvað leik- inn er ég viss um að ég hefði sieg- ið hann í gölfíð. Ég er enn hesti hnefaleikamaður heims.“ KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI FELAGSLIÐA Við erum ekki úr leik - segir Arrigo Sacchi, þjálfari AC Mílanó, sem mætir Marseille í kvöld Michael Laudrup og Ronald Koeman bregða á leik í Laugardalnum fyr leik liðsins gegn Fram. Þeir verða báðir með í kvöld. KNATTSPYRNA Heimir aft- urtilKR ' Heimir Guðjónsson, sem lék með KA í fyrrasumar, hefur ákveð- ið að ganga aftur til liðs við KR. Hann var hjá liðinu en fór til KA eftir deilur við Ian Ross og lék með liðinu síðasta sumar. Heimir lék alla leiki KA í 1. deild- inni en skoraði ekki. „Mér samdi ekki vel við Ross og þegar hann fór frá KR ákvað ég að fara heim. •Maður er jú alltaf KR-ingur,“ sagði Heimir. „Það var mjög skemmtilegt hjá KA og góð reynsla að leika með liðinu en ég var alltaf ákveðinn í að fara í KR, fyrr eða síðar,“ sagði Heimir. KA-menn hafa misst þrjá leik- menn til sinna fyrri félaga í vetur: Jón Grétar Jónsson fór aftur í Val, Kjartan Einarsson til ÍBK, Þórður Guðjónson til í A. Þá fór Bjarni Jóns- son fór til Stjömunnar. KNATTSPYRNA Unitedí undanúrslit Manchester United varð í gær - fyrsta félagið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Evrópukeppni bikarhafa. Liðið sigraði franska liðið Montpellier á útivelli, 2:0, en fyrri leiknum lauk með jafntefli, 1:1. Clayton Blackmore gerði fyrra mark United á 44. mínútu, beint úr aukaspymu af 35 metra færi, en markvörðurinn missti boltann í netið. Steve Bruce bætti svo öðru marki við snemipa i síðari hálfleik úr víta- spymu, eftir að brotið hafði verið á Mike Phealan. Leikurinn var nokkuð harður og Thetis hjá Montpellier fékk rautt spjald. Bryan Robson fékk gult spjald og missir af næsta leik United, í undanúrslitunum. ÍÞRÚmR FOLX ■ PÉTUR Ormslev, fyrirliði Fram, skoraði basði mörk Fram- liðsins, sem lagði 21 árs landsliðið að velli, 2:1, í æfíngaleik í Kópa- {. vogi á laugardaginn. Framarinn Ríkharður Daðason skoraði mark 21 árs liðsins, sem Hólmbert Frið- jónsson stjómaði í fyrsta sinn. ■ KRISTINN Björnsson, skíða- kappi frá Ólafsfirði, verður meðal keppenda á heimsmeistaramóti unglinga í alpagreinum sem fram fer í Geiio í Noregi um næstu helgi. ■ JUDIT Ezstergal hefur verið endurráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV f handknattleik. Hún mun þjálfa og leika með liðinu næsta keppnistímabil. H BJARNI Sveinbjörnsson, knattspymumaður úr Þór, verður lítið á ferðinni á völlum landsins næstu tvo til þijá mánuði, að því $ talið er. Hann var skorinn upp vegna handleggsbrots í síðustu viku — bátsbrein var brotið — og er hann nú í gifsi frá úlnlið og upp fyrir olnboga. ■ GUÐBJARTUR Magnason, sem lék með Tindastóli í fyrra, hefur ákveðið að fara aftur til Þróttar Neskaupstað og leika með liðinu í 3. deildinni í knattspymu í sumar. Guðbjartur, sem lék alla leiki Tindastóls í 2. deil í fyrra, var helsti markaskorari Þróttar áður en hann fór. „ ■ ÖRN Gunnarsson, sem lék þijá leiki með IA, í 1. deildinni í sumar, hefur einnig gengið til liðs við Þróttara sem eru á leið til Skot- lands í tíu daga æfíngabúðir. H GORDON Lee, fyrram þjálfari KR, ar í gær skipaður fram- kvæmdastjóri Leicester til sumars. Búist er við að þá fái hann nýjan samning en stjórn Leicester er mjög ánægð með störf hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.