Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 31
I MÖR'8tM&IÁcE)íí>i«)S¥tf l >81 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. mars 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlifeyrir) 11.819 ’/z hjónalífeyrir 10.637 Full tekjutrygging 21.746 Heimilisuppbót 7.392 Sérstökheimilisuppbót 5.084 Barnalífeyrirv/1 barns 7.239 Meðlag v/ 1 barns 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .. 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbæturö mánaða 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða 11.104 Fullur ekkjulífeyrir 11.819 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 14.809 Fæðingarstyrkur 24.053 Vasapeningar vistmanna 7.287 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 504,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 136,90 Slysadagpeningareinstaklings 638,20 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 136,90 FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 21. mars. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 109,00 86,00 89,45 34,075 3.048.161 Smáþorsk. 74,00 74,00 74,00 0,323 23.902 Ýsa 115,00 102,00 109,03 1,785 194.725 Ýsa (ósl.) 90,00 90,00 90,00 0,144 12.960 Ufsi (ósl.) 33,00 33,00 33,00 0,489 16.137 Steinbítur(ó.) 29,00 29,00 29,00 0,052 1.508 Langa (ós.) 51,00 51,00 51,00 0,159 8.109 Rauðm./Grásl. 75,00 75,00 75,00 0,014 1.050 Skötuselur 410,00 410,00 410,00 0,034 13.940 Blandað 30,00 30,00 30,00 0,053 1.590 Steinbítur 37,00 37,00 37,00 0,134 4.958 Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,152 - 25.080 Ufsi 44,00 25,00 42,09 4.758 200.301 Koli 56,00 56,00 56,00 0,209 11.759 Bland sv 62,00 62,00 62,00 0,148 9.176 Keila 36,00 36,00 36,00 1,444 52.019 Skata 118,00 45,00 97,25 0,190 18.478 Lúða 405,00 100,00 230,08 0,819 188.551 Langa 64,00 63,00 63,97 0,695 44.458 Karfi 37,00 29,00 36,01 8,577 308.883 Hlýri 33,00 33,00 33,00 0,244 8.052 Lúða/fr. 160,00 100,00 125,00 0,144 18.000 Samtals 77,07 54,646 4.211.797 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 96,00 79,00 87,68 90,697 7.952.751 Þorskur (ósl.) 88,00 75,00 85,78 11,394 977.413 Ýsa (sl.) 132,00 72,00 110,32 20,812 2.296.067 Ýsa (ósl.) 125,00 122,00 122,13 0,159 19.419 Blandað 105,00 10,00 37,93 0,203 7.700 Gellur 315,00 310,00 311,30 0,057 17.900 Hrogn 210,00 45,00 188,73 3,464 653.782 Karfi 37,00 34,00 35,26 30,244 1.066.300 Keila 36,00 16,00 35,23 1,842 64.892 Langa 65,00 62,00 64,00 2,225 142.410 Lúða 435,00 325,00 417,76 0,464 193.840 Skata 105,00 90,00 96,98 0,101 9.795 Skarkoli 81,00 48,00 58,42 0,115 6.718 Skötuselur 185,00 180,00 182,84 0,058 10.605 Steinbítur 40,00 31,00 38,22 8,691 332.173 Ufsi 47,00 33,00 46,05 59,370 2.734.030 Undirmálsfiskur 74,00 74,00 74,00 0,151 11.174 Samtals 71,71 230,048 16.496.972 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (dauðbl.) 81,00 60,00 67,89 21,450 1.456.250 Þorskur (sl.) 95,00 91,00 93,39 30,989 2.893.955 Þorskur (ósl.) 115,00 69,00 91,53 112,368 10.284.795 Ýsa (sl.) 132,00 132,00 132,00 0,498 65.736 Ýsa (ósl.) 139,00 72,00 129,80 15,215 1.974.893 Rauðmagi 89,00 89,00 89,00 0,050 4.450 Skarkoli 89,00 69,00 77,00 0,500 38.500 Hlýr/Steinb. 34,00 34,00 34,00 0,093 3.162 Skata 95,00 83,00 93,42 0,273 25.504 Hrogn 210,00 210,00 210,00 2,084 437.640 Lúða 420,00 385,00 408,66 0,071 29.015 Hlýri 29,00 29,00 29,00 0,169 4.901 Ufsi 49,00 15,00 37,10 44,224 1.640.916 Steinbítur 36,00 27,00 33,52 17,892 599.784 Langa 62,00 44,00 52,67 4,757 250.566 Keila 39,00 17,00 33,03 11,580 382.4511 Karfi 40,00 15,00 38,37 39,664 1.522.036 Samtals 71,60 301,877 21.614.554 Selt verður úr Sveini Jónssyni í dag, 10 t af ufsa og I 10 t af þorski. FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 139,00 132,00 135,42 9,830 1.331.170 Þorskur (ósl.) • 50,00 50,00 50,00 0,032 1.600 Ýsa (sl.) 70,00 70,00 70,00 3,496 244.720 Ýsa (ósl.) 81,00 70,00 71,59 0,401 28.708 Hrogn 50,00 50,00 50,00 0,109 5.450 Karfi 30,00 30,00 30,00 0,745 22.350 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,012 240 Skarkoli 43,00 43,00 43,00 0,097 4.171 Skötuselur 50,00 50,00 50,00 0,009 450 Steinbítur 16,00 16,00 16,00 0,036 576 Ufsi 45,00 45,00 45,00 0,853 38.385 Ufsi (ósl.) 43,00 20,00 40,36 0,540 21.794 Samtals 105,17 16,160 1.699.614 Morgunblaðið/KGA Svavar Gestsson menntamálaráðherra í pontu á ráðstefnu sem samtök tónlistarmanna og útgefanda stóðu fyrir í salarkynnum FÍH sl. sunnudag. Virðisaukaskattur verður greidd- ur áfram af íslenskri tónlist Á RÁÐSTEFNU sem haldin var í sal Félags ísienskra hUómlistar- manna sl. sunnudag undir yfirskriftinni „Islensk tónlist í vaskinn" var ekki talið útilokað að ná mætti fram lagabreytingu um niðurfell- ingu virðisaukaskatts á lifandi og hljóðritaðri íslenskri tónlist. Tón- listarmenn hafa undanfarna daga þrýst á alþingismenn um þetta mál og náðist samstaða um að flytja það með frumvarpi Halldórs Blöndal um niðurfellingu virðisaukaskatts af tækjum fyrir sjón- skerta. Frumvarpið varð ekki að lögum. Á ráðstefnunni kom fram að ingarstarfsemi nam 2 milljörðum íslensk tónlist, ein listgreina, er virðisaukaskattskyld, en að um- fangi er hún aðeins 2% af allri menningarstarfsemi í landinu. Skatttekjur hins opinbera af menn- 1989 en á síðasta ári nam virðis- aukaskattur af íslenskri tónlist 40 milljónum kr. Menntamálaráðherra sagði rangt að mismuna menningu í landinu með þessum hætti og ekki yrði staðar numið fyrr en íslensk tónlist væri undanþegin virðisauka- skatti. _ í máli ráðstefnugesta kom fram að upphaflega átti ráðstefnan að fara fram fyrir tveimur vikum, en menntamálaráðherra hefði ekki séð fært að sitja hana fyrr en s.l, tveim- ur dögum fyinr þinglok. Olafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra sem var boðið að sitja ráðstefnuna mætti ekki og sendi ekki fulltrúa í sinn stað. Happahjól í Bjórhöllinni BJÓRHÖLLIN í Breiðholti bryddar upp á þeirri nýjung, að gestum gefst kostur á að snúa happahjóli staðarins og vinna allt að fimm þúsund kr. úttekt i Bjórhöllinni. Happahjólið er nýjung hér á landi, og þó víðar væri leitað. Á hveiju kvöldi, klukkan hálf ellefu, gefst tíu gestum kostur á að snúa happahjólinu sér að kostnaðar- lausu Vinningar eru frá 380 króna úttekt í fimm þúsund krónur. í þremur af fjórum tilvikum 'dettur gestur Bjórhallarinnar í happapott- inn og á hverju kvöldi er dregið um þá tíu gesti, sem gefst kostur á þátttöku í happahjólinu. Og þeg- ar 100 manns hafa snúið hjólinu tvöfaldast potturinn. Föstudagskvöldið 22. mars verð- ur happahjólinu snúið í fyrsta sinn og um helgina leikur Hilmar Sverr- isson á hljómborð sitt og syngur. Konurnar í Zontaklúbbi Reykjavíkur hafa setið við að búa til litlar blómakörfur og skrautleg páskaegg á lifandi greinar til sölu fyrir styrktarsjóð sinn. Zontakonur með páskagreinar Starfsmenn Bjórhallarinnar við Happahjólið. Zontaklúbbur Reykjavíkur mun að venju selja lifandi grein- ar og páskaskraut I Kringlunni laugardaginn 23. mars. Klúbburinn hefur frá upphafi stutt málefni heyrnarskertra með ýmsu móti. Er þessi árlega fjáröflun til Margrétarsjóðs, sem ber heiti Margrétar Rasmuss, fyrrum skóla- stjóra Heyrnleysingjaskólans og fyrsta formanns Zontaklúbbsins. Hafa konurnar í klúbbnum setið löngum stundum að undanförnu við að útbúa skrautleg páskaegg og körfur á lifandi greinar til páskanna til að selja í ágóðaskyni fyrir sjóð- inn. Fjárveitingar úr Margrétarsjóði hafa ætíð farið til þarfra málefna, eins og uppbyggingar heyrnar- stöðvar, kaupa á tækjum til kennslu eða lækningatækjum og á seinni árum, eftir að hið opinbera hefur tekið við mörgum af fyrri hlutverk- um Zontaklúbbsins, þá hafa verið veittir námsstyrkir til heyrnar- skertra og til kennslu þeirra. Síðasta verkefnið var gerð plakats með fingramálinu, sem dreift hefur verið í almenna skóla og víðar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 9. jan. - 20. mars, dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI ojU \ L i t* \ V U, , A, , 201/ \A 196 11.J 18 25. 1.F 8 15. 22. 1.M 8. 15. GASOLIA I—1—1....H • I I I -I 11.J 18. 25. 1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. Ráðstefna um framtíðarskipu- lag samgangna SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ gengst fyrir ráðstefnu í dag um * framtíðarskipulag samgangna. Nefnd hefur fjallað um efnið undanfarin tvö ár og er ráðstefnan, sem fer fram í Borgartúni 6 í Reykjavík, haldin í tilefni af útgáfu skýrslu nefndarinnar. Ólafur S. Valdimarsson ráðu- neytisstjóri setur ráðstefnuna klukkan 10 og síðan verða stutt erindi fulltrúa einstakra samgöngu- greina, samgönguráðuneytis og Byggðastofnunar, en eftir hádegi verða panelumræður. Leiðrétting í frétt Morgunblaðsins í gær um framboðslista Verkamannaflokks Islands var rangt farið með tvö starfsheiti, hjá þeim Brynjólfí Yngvasyni og Einari Halldórssyni, * . en^æirstaKfa-báðireem hlaðmenn-.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.