Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 47
MORGUNBLAMÐ EÖSTUDAGUB 2BÍ MA-RZ >H99I 547 11 REYKJAVIK - SINGAPORE AUSTURLENSK MATARKYNNING 15. lil 24. mars 1991 frá kl. 18-23. Hard Rock Cafe - Singapore heimsækir Hard Rock Cafe - Reykjavík. SÆRUN Hvers vegna ertu svona döpur, væna? Gleymdirðu ein- hverju um borð? GUÐLAUGSSUND Herti sprettinn í lokin því mig langaði svo rosalega í kom í nefið V estmannaeyj um. Guttormur Einarsson kom til Eyja gagngert til að synda Guðlaugssund með Stýrimanna- skólanemum. Synti Guttormur 5,6 kílómetra, sem er vegalengd sú sem Guðlaugur synti á sínum tíma, og var í tæpa þrjá tíma að synda þá vegalengd. „Mér finnst þetta svo einstakt afrek, ofar öllum mannlegum skiln- ingi, sem Guðlaugur vann að nauð- synlegt er að minnast þess árlega og vil ég með þessu leggja mitt af mörkum til að svo verði,“ sagði Guttormur Einarsson um ástæður þess að hann synti Guðlaugssundið. Guttormur, sem er 53 ára, er fædd- ur og uppalinn Eyjamaður, en hefur búið í Reykjavík um árabil. Hann hefur verið mikill sundáhugamaður og stundaði sund í sjó á árum áður og synti meðal annars Eyjafjarðar- sund. „Það var Eyjafjarðarsund sem ég synti en ekki Oddeyrarsund og á því er talsverður munur,“ sagði Guttormur. „Ég stunda laugarnar talsvert og það gera margir gamlir Vestmanneyingar. Ég hef verið að segja við þá að við ættum að taka okkur saman og leggja því lið að minnast þessa afreks og synda Guðlaugssundið og mér heyrist á hljóðinu í þeim að þeir ætli jafnvel að gera það næsta ár. Þetta er nefnilega ekki spurning um að geta heldur að nenna. Mér fmnst það einnig rétt að um leið og afreks Guðlaugs er minnst þá minnist menn þess að sundáhugi hefur alltaf verið mikill í Eyjum og þar var snemma farið að kenna sund að frumkvæði Friðriks Jesson- ar íþróttakennara. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Guðlaugur Friðþórsson tekur í hönd Guttorms eftir að hann lauk sundinu. Ég synti Guðlaugssund fyrir þremur árum í laugunum í Reykjavík, þennan sama dag, en nú ákvað ég að fara til Eyja og synda þar með Stýrimannaskóla- strákunum. Ég hef æft þreksund og þegar Friðrik Ásmundsson, skólastjóri Stýrimannaskólans í Eyjum, hringdi í mig fyrir skömmu og spurði hvort ég ætlaði að synda með strákunum þá tók ég mig til og skellti mér í laugarnar og synti þessa vegalengd. Ég fékk heilmikla strengi eftir það en þeir voru alveg horfnir er ég synti Guðlaugssund- ið,“ sagði Guttormur. Vegalengdin sem Guttormur synti var 5,6 kílómetar en það er sú vegalengd sem álitið er að Guð- laugur hafi synt að viðbættri áætl- aðri drift. Þessa vegalengd synti Guttormur alla á skriðsundi, án þess að stoppa og var í tæpa þijá tíma að því. „Ég var ekkert tiltökulega þreyttur eftir sundið þó ég léttist um 4 kíló meðan ég synti. Ég átti aila vega það mikið eftir að ég herti aðeins á sprettinum síðustu 20 ferð- irnar því mig var farið að langa svo rosalega í korn í nefið,“ sagði Gutt- onnur Einarsson, eftir að hafa þreytt Guðlaugssundið. Grímur FUGLAR Gestur um borðí Tungu- fell SH Sjómennirnir á Tungufelli SH frá Ólafsvík fengu múkka, öðru nafni fýl, í heimsókn um borð á dögunum er þeir voru að veiðum á Breiðafirði. Émil og Kristján tóku vel á móti gestin- um þó hann biti hraustlega frá ser. Morgunblaðið/Alfons Finnsson COSPER Þú svalar lestrarþörf dagsins ' stóum Moggans! or blUUKiJAKUUi ilK, vetingastjóri á Hard Rock, YEOHWEEPENG % í f- frá Singapore, ARTHUR (TÚRI)PET URSSON, yfirkokkur Hard Rock Cafe 78. KUNG TOM VÁN SOUP ~THAT Vetkryádub súpa m/seltum- fiskgrjónum 100. GREEN VEGETABLE WJT1 OySTíRSAUCE TAIWMT if £ Grtent grtenmeti m/ostruscsu og yum hrisgrjónum 117. LOH HAN CH]/E ~s>orf tft fao ytL. Greenmetisrrttur m/steiktum hrisqrjónum 118. STRIFRIED PRAWN WITH VERMICELLI “CHINA" r|« (tl Steiktar rtekjur m/hrisqrjónum oq ferskum áóörtum 119. UDANG ASIAN PEÚAS "MAHySIA" JL. Reekjur m/sterkri súri sósu hori9 fram meS kókoshnetu- hrisqrjónum 120. POH PIA "NONyA" Knóerskar pönnukökur m/htönáúSu grtenmeti oq rtekjum, borii fram meS hrisgrjónum oq soyasósu 12b. CHICKEN WITH PAPA^A SOUP "PHILPINES" Kjúklinqur soíin i hrisqrjónaóatni meí . 125. CHICKEN CURRV -nur-& |3 Kjúklinqur m/qrtenu kartý oq blönduiu qrtenmeti, borid fram mei ananashrisqrjónum 136. OTAK OTAK -konw . Gritlaíur fiskur i bananalaufi 137. SAMBAL FISH "indonesia" ýf&j Steiktur fiskur m/óel krqtUaSri sósu, BoriS fram meS "nasi qorinq" 168. rMUTTON" FRIED WITH BLACK PEPPER CORN "INDIAÁT -éf /$[ Steikt lamb meS qulum hrisqrjónum oq picklas qrtenmeti 169. STIRFRID BEFF WITH BLACK BEAN "hongkong" Steikt nautakjöt m/sóörtum baunum boriS fram meS hrisqrjónum 150. DESSERT OF THE DAy spyRjm ÞJÓNUSTUNA. Ko sjá gæðió ykk- ur á þessum gó rél Veriö velkomin á Hard Rock Cafe - Reykjavík ELSKUM ALLA - ÞJÖNUM ÖLLUM Kærar kveðjur. Tommi og Helga, veitingamenn í 10 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.