Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 50
50 MQRGUNBLAÐJÐ FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1991 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 A BARMIORVÆNTINGAR Jm ★ ★★ BÍÓL. ★ ★ ★ HK DV ★ ★ ★ y* Aí MBL. Stjörnubió frumsýnir nú stórmyndina „Postcards from the Edge", sem byggð er á metsölubók Carrie Fisher, með Meryl Streep, sem tilnefnd er til Óskars- verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki, og Shirley MacLaine, ásamt Dennis Quaid, í leikstjórn Mike Nichols. ★ ★ ★ ★ Bruce Williamson, PLAYBOY * * ★ * Mike Cidoni, GHANNETT NEWSPAPERS ★ ★ * ★ Kathleen Carroll, NEW YORK DAILY NEWS í „Postcards from the Edge" kemur Meryl Streep í fyrsta sinn fram sem söngkona. Lagið úr myndinni, „I'm Checking Out", í flutningi hennar, er tilnefnt til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SPECTRai wcoRDING . □□l dolbystebeo IH3 POTTORMARNIR Pottormacxiir er óborganleg gamanmynd, full af glensi, gríni og góðri tónlist. Sýnd kl. 5,7 og 9. ÁMÖRKUMUFSOGDAUÐA-Sýndki.n. ÞJOÐLEIKHUSIÐ BRÉF FRÁ SYLVÍU Sýningar á Litla sviöi Þjóðleikhússins, Lindargötu 7 kl. 20.30: í kvöld 22/3, síðasta sýning. • PÉTUR GAUTUR Sýningar á Stóra sviðinu kl. 20. Frumsýning laugard. 23/3, uppsclt, sunnud. 24/3, fimmtud. 28/3, skírdagur, mánud. I/4, laugard. 6/4, sunnud. 7/4, sunnud. I4/4, föstud. I9/4, sunnud. 21/4,2. í páskum, föstud. 26/4, sunnud. 28/4. Miöasala opin í miðasölu Þjóðleikhússins við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapant- anir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Græna línan: 996160. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR • ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Sýningar á kránni „Jockers and kings“ í Hlégarði, Mosfellsbæ. Sýningar hefjast kl. 21.00. Sýn. í kvöld 22/3, laugard. 30/3, föstud. 5/4, laugard. 6/4. Miöapantanir alla virka daga í síma 666822 frá 18-20 og sýningar- daga í síma 667788 frá kl. 18-20. ISLENSKA OPERAN • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI í kvöld 22/3, uppselt, 23/3 uppselt, fimmtud. 11/4. laugard. 13/4. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. tnim ínim Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina: HAVANA með R0BERT REDF0RD, LENU 0UN ogALANARKiN Spennumynd, sem hittirímark Bíóhöllin frumsýnir ídag myndina: HRYLLINGSÓPERAN meðTIMCURRY, SUSAN SARAND0N, ogMEATLOAF. Mynd, sem allirmæla með GUÐFAÐIRINNIII , TILNEFND TIL7 ÓSKARSVERÐLAUNA Þarámeðal: „BESTA MYNDIN“ ■ „BESTILEIKSTJÓRI" ■A i (Francis Ford Coppola) „BESTI KARLLEIKARI í AUKAHLUTVERKIU (Andy Garcia) öodfaHier 4 PARTIII Sýnd kl. 5.10, 9.10 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. HÆKKAÐ VERÐ SKJALDBÖKURIMAR Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud. FÖSTUDAGUR AMAZON KÚREKAR FRÁ eftir Míka Kaurismaki LENINGRAD Sýnd kl. 5 og 7. ÁFERÐÍ BANDARÍKJUNUM Lcikstjóri Aki Kaurismaki. Sýnd kl. 9. ÉHHHHMi ■■Eni <»A<9 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. Sunnud. 24/3, föstud. 5/4. Fáar sýningar eftir. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. Laugard. 23/3, sunnud 24/3, sunnud. 7/4. Fáar sýningar eftir. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00. SÖNGLEIKUR c. Gunnar Þórðarsun og Ólaf Hauk Símonarson. Laugard. 23/3, síöasta sýning. Sýningum verður að Ijúka fyrir páska. 0 ÉG ER MEISTARINN á mia sviði ki. 20. í kvöld 22/3. uppselt, fimmtud. 4/4, föstud. 5/4, fáein sæti laus, fimmtud. 11/4, laugard. I4/4. • 1932 eftir Guðmund Ólafsson. Á Stóra sviði kl. 20. 6. sýn. í kvöld 22/3, græn kort gilda, 7. sýn. 4/4, hvít kort gilda, 8. sýn. 6/4, brún kort gilda. • HALLÓ, EINAR ÁSKELL á Litia sviði. Sunnud. 24/3 kl. 14, uppselt, 24/3 kl. 16, uppselt, sunnud. 7/4 kl. 14. uppselt, sunnud 7/4 kl. 16. uppselt, laugard. 13/4 kl. 14, laugard. 13/4 kl. 16. sunnud. 14/4 kl. 14, uppselt, sunnud 14/4 kl. 16, upp- sclt, þriðjud. 19/3 kl. 10.30, uppselt. Miðaverð kr. 300. • DAMPSKIPIÐ ÍSLAND eftir Kjartan Ragnarsson, á Stóra sviöi kl. 20. Nemendaleikhúsið sýnir í samvinnu við L.R. Forsýning mánud. 25/3 og þriðjud. 26/3. Frumsýning sunnud. 7/4. uppselt, sunnud. 14/4, uppsclt, mánud. 15/4, uppselt. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þesser tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR I H 14 14 SlMI 11384 - SNOWRABRAUT 37 FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA: LÖGREGLURANIMSÓKNIIM HÉR KEMUR HIN STÓRGÓÐA SPENNUMYND, „Q & A", SEM GERÐ ER AF HINUM ÞEKKTA SPENNULEIKST JÓRA, SIDNEY LUMET, EN HANN HEFUR GERT MARGAR AF BETRI SPENNU- MYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ. ÞAÐ ERU ÞEIR NICK NOLTE OG TIMOTHY HUTTON SEM FARA ALDEILIS Á KOSTUM f ÞESSARI MÖGN- UÐU SPENNUMYND. BLAÐAUMÆLI: „Q & A ER STÆRSTI SIGUR LU- METS TIL ÞESSA." N.Y. TIMES. ★ ★★★ KNBC-TV. SPENNUMYND FYRIR ÞIG SEM HITTIR I MARK. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Timothy Hutton, Armand Assante. Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman) og Burt Harris. Leikstjóri: Sidney Lumet . Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. A SIÐASTA SNÚNING MELAhTE GRIFFITH MATTHEW MODINE MICHAELKEATON Perfectly charming. Perfecily smooth. Períectly danjjerous. PACIflC tlflQHTS Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Frlnu Þf DCmXE* w ALEINN HEIMA MEPHIS BELLE Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9.05 og 11. UNSSEKTER SÖNNUD Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímnnum og Þjóðviljunum. Regnboginn frumsýnir í dag myndina: LÍFSFÖRUNAUTUR með PA TRICK CASSIDY og BRUCE DAVIS0N. í Kaupmannahöfn ■ INGEBORG Einarsson hefur opnað málverkasýn- ingu í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi. Hún er fædd í Danmörku og lærði teikningu og postulínsmáln- ingu á Akademiet for Fri og Merkantil Kunst í Kaup- mannahöfn á árunum 1943-46. Hún hefur málað síðan og hélt sýningu á vatns- litamyndum í Eden 1981. Á árunum 1979-84 naut hún tilsagnar í olíumálningu hjá Valtý Péturssyni og Jóhann- esi Geir. Ingeborg sýnir nú 20 olíumálverk, þar sem hún tjáir hvernig hún upplifir Reykjavík og nánasta um- hverfí. Sýningin er opin mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 10-20 og aðra daga kl. 11-17. Sýning- unni lýkur 2. apríl. Kaffistof- an er opin á sýningartíman- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.