Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1991 Fundur um böm, heilsu og íslenskt samfélag LÆKNAFÉLAG Reykjavíkur efnir til almenns fundar í samvinnu við Landlæknisembættið laugardaginn 23. mars um málefni barna, barna- fjölskyldna og unglinga í íslensku samfélagi. Sérstaklega verður fjall- að um félagslegan aðbúnað barnafjölskyldna og tengsl aðbúnaðar við andlegan og félagslegan þroska barna þegar fram í sækir. Valgerður Baldursdóttir barna- og unglingageðlæknir mun greina frá áhrifum innri og ytri þátta á mótum einstaklingsins og segir hún frá könnunum um það á hvern hátt mögulegt er að spá fyrir um hegðun og aðlögun bama seinna meir út frá einkennum á forskólaaldri. Pétur Lúðvígsson barnalæknir mun í sínu erindi fjalla um félags- lega og námslega aðlögunarerfið- leika misþroska bama og áhrifum þessara erfiðleika á mótun sjálfs- myndar. Þessum bömum er hættara við en mörgum öðmm að lenda í tilfinningalegum og félagslegum vanda vegna skorts á skilningi og sveigjanleika samfélagsins. Vilborg Guðnadóttir skólahjúkr- unarfræðingur telur í sinni umfjöll- un, að 25-40% skólabarna nái ekki að ljúka tíu ára skólagöngu sinni með reisn. Mun hún skýra frá ýms- um einkennum bama máli sínu til stuðnings. Bryndís Siguijónsdóttir kennari mun segja frá margþættum vanda- málum unglinga á krossgötum við lok grunnskóla. Fyrir suma unglinga virðast engar leiðir færar. Sigmundur Sigfússon yfirlæknir mun í sínu erindi fjalla um aukna tíðni sjálfsvíga og sjálfsvígstilrauna meðal ungs fólks á Islandi. Þessi uggvænlega staðreynd vekur upp ýsmar spumingar um orsakir og eins um það, hverju þurfí að breyta í ís- lensku samfélagi til þess að snúa þessari þróun við. Að lokum skýrir Þórólfur Þór- lindsson prófessor frá rannsóknum á vímuefnanotkun íslenskra ung- menna og tengslum hennar við ýmsa þætti í lífi þeirra, s.s. tengslamyndun og þátttöku í íþróttum. Að loknu hléi verða pallborðsum- ræður. Við pallborðið munu sitja fmmmælendur, og auk þeirra verða þar stjórnmálamennirnir Ásta R. Jóhannesdóttir, Geir Haarde, Guð- mundur Ágústsson, Guðrún Hall- dórsdóttir, Olafur Ragnar Grímsson og Valgerður Gunnarsdóttir. Ellert Schram ritstjóri stýrir um- ræðum. Fundurinn verður haldinn í Há- skólabíó, sal 1, og hefst stundvíslega kl. 13.00. Fundarlok verða kl. 16.15. Fundurinn er öllum opinn og er að- gangur ókeypis. Mjólkurdagsnefnd og Osta-og smjörsalan styrkja þenn- an fund. (Fréttatilkynning) Sigrún Jónsdóttir Morgunblaðið/Sverrir H SIGRÚN Jónsdóttir myndlist- armaður opnar málverkasýningu að Hallveigarstöðum í dag, föstudag- inn 22. mars. Þetta er sölusýning. 30 verk eru á sýningunni olíu og akryl. Þetta er 13. einkasýning Sigrúnar. Hallveigarstaðir eru opnir laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. VITASTIG 3 T.Q. SÍMI623137 ’Jöl Föstud. 22. mars opið kl. 20-03 Tónleikar kl. 22.30 framtil kl. 24. FULL CIRCLE I SIÐASTA SINN! Hljómsveitinaskipa: Skúli Sverrisson, bassi DanRieser.trommur Anders Bostrom, flautur, elektrónísk blásturshljóðfæri Karl Lundberg, hljómborð Philip Hamilton, söngur, slagverk Kl. 24-03 HLJDMSVEIT EDDU BORG Edda Borg, söngur Friðrik Karlsson, gítar Þórir Baldursson, hljómborð Bjarni Sveinbjarnarson, bassi Pétur Grétarsson, trommur GULLTRYGGT LAUGARDAGSKVÖLD FYRIRTÓNLISTARSÆLKERA! Laugard.23. mars Tónleikarkl. 21.30-23.00 JILL SEIFER, DJASSSÖNGKONA HILMAR JENSSON, GÍTARLEIKARI SKÚLISVERRISSON, BASSALEIKARI DAN RIESER, TROMMULEIKARI Kl. 24-03 HLJÓMSVEIT EDDU BORG JAPISS -djass & blús PÚLSINN - lifandi tónlistarstaður! pji$r<0íi»n« í Kaupmannahöfn FÆST i BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI NÆTUR LÍFSIIMS A HVFRFANDI HVOI.IT - IIV I RJA IIIK.I ALDURSTAKMARK: 20 ÁR SRMlUfl 7 SI MI 6 8 1 6 6 1 FÖSTUDAGUR LÉTTIR SPRETTIR spretta úr spori N Æ T U R V A HALLI, LADDI OGBE5SI ásamt Bibí Lóló K T í 5 stjömu KABARETT Á SÖGU Þrírétta veislukvöldverður l i (val a rettum) Husid opnad kt. 19. nB Tilbodsverd á gistingu. Pöntunarsuni 91 -29900 MÍMISBAR opinn frá kl. 19. MJTVÖ skemmta í kvöld ' hötei J/ml /” loftirgóðu FÉLAGSVIST kl. 9.00 GÖMLU DANSARNIR /K m m kl.10.30 / " \ x H/rV gT c 'A'Hljómsveitin O Tíglar S.G.T. l ? Templarahöllin o c s *Midasala opnar kl. 8.30. * Góft kvöldverftlaun. * Staöur allra sem vilja < *Stuft og stemning á Gúttóglefti. * skemmta sér án áfengis NÆSTU SÝNINGAR: ( kvöld 22. mars. Laugard. 23. mars, uppselt Föstud. 5. apríi Laugard. 6. apríl Föstud. 12. apríl Laugard. 13. apríl SKEMMTIDAGSKRÁ sem byggir á söngferli hins vinsæla söngvara, Vilhjálms Vilhjálmssonar. Húsið opnað kl. 19. Glæsilegur matseðill. Borðapantanir í síma 77500. Eftir skemmtidagskrá verð- ur dúndrandi dansleikur til kl. 03. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar BCEICVANGUC SÍMI 77500 Fram koma: Ellý Vilhjálms, Þorvaldur Halldórsson, Pálmi Gunn- arsson, Rut Reginalds, Hermann Gunnarsson, Ómar Ragnarsson og Magnús Kjartansson. Leikstjóri: Egill Eðvaldsson ! DflNSHÚSIÐ I Z '™GLÆSIBÆ P I Hljómsveitin I SMELLIR = ásamt : Ragnari Bjarnasyni. Z Húsið opnað kl. 22.00 B Rúllugjald kr. 750,- Snyrtilegur klœðnaður m Staður hinna dansglöðu \ ■ ■DaaiiaiiiiBiBiaiaaanaiaaii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.