Morgunblaðið - 22.03.1991, Page 48

Morgunblaðið - 22.03.1991, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1991 Fundur um böm, heilsu og íslenskt samfélag LÆKNAFÉLAG Reykjavíkur efnir til almenns fundar í samvinnu við Landlæknisembættið laugardaginn 23. mars um málefni barna, barna- fjölskyldna og unglinga í íslensku samfélagi. Sérstaklega verður fjall- að um félagslegan aðbúnað barnafjölskyldna og tengsl aðbúnaðar við andlegan og félagslegan þroska barna þegar fram í sækir. Valgerður Baldursdóttir barna- og unglingageðlæknir mun greina frá áhrifum innri og ytri þátta á mótum einstaklingsins og segir hún frá könnunum um það á hvern hátt mögulegt er að spá fyrir um hegðun og aðlögun bama seinna meir út frá einkennum á forskólaaldri. Pétur Lúðvígsson barnalæknir mun í sínu erindi fjalla um félags- lega og námslega aðlögunarerfið- leika misþroska bama og áhrifum þessara erfiðleika á mótun sjálfs- myndar. Þessum bömum er hættara við en mörgum öðmm að lenda í tilfinningalegum og félagslegum vanda vegna skorts á skilningi og sveigjanleika samfélagsins. Vilborg Guðnadóttir skólahjúkr- unarfræðingur telur í sinni umfjöll- un, að 25-40% skólabarna nái ekki að ljúka tíu ára skólagöngu sinni með reisn. Mun hún skýra frá ýms- um einkennum bama máli sínu til stuðnings. Bryndís Siguijónsdóttir kennari mun segja frá margþættum vanda- málum unglinga á krossgötum við lok grunnskóla. Fyrir suma unglinga virðast engar leiðir færar. Sigmundur Sigfússon yfirlæknir mun í sínu erindi fjalla um aukna tíðni sjálfsvíga og sjálfsvígstilrauna meðal ungs fólks á Islandi. Þessi uggvænlega staðreynd vekur upp ýsmar spumingar um orsakir og eins um það, hverju þurfí að breyta í ís- lensku samfélagi til þess að snúa þessari þróun við. Að lokum skýrir Þórólfur Þór- lindsson prófessor frá rannsóknum á vímuefnanotkun íslenskra ung- menna og tengslum hennar við ýmsa þætti í lífi þeirra, s.s. tengslamyndun og þátttöku í íþróttum. Að loknu hléi verða pallborðsum- ræður. Við pallborðið munu sitja fmmmælendur, og auk þeirra verða þar stjórnmálamennirnir Ásta R. Jóhannesdóttir, Geir Haarde, Guð- mundur Ágústsson, Guðrún Hall- dórsdóttir, Olafur Ragnar Grímsson og Valgerður Gunnarsdóttir. Ellert Schram ritstjóri stýrir um- ræðum. Fundurinn verður haldinn í Há- skólabíó, sal 1, og hefst stundvíslega kl. 13.00. Fundarlok verða kl. 16.15. Fundurinn er öllum opinn og er að- gangur ókeypis. Mjólkurdagsnefnd og Osta-og smjörsalan styrkja þenn- an fund. (Fréttatilkynning) Sigrún Jónsdóttir Morgunblaðið/Sverrir H SIGRÚN Jónsdóttir myndlist- armaður opnar málverkasýningu að Hallveigarstöðum í dag, föstudag- inn 22. mars. Þetta er sölusýning. 30 verk eru á sýningunni olíu og akryl. Þetta er 13. einkasýning Sigrúnar. Hallveigarstaðir eru opnir laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. VITASTIG 3 T.Q. SÍMI623137 ’Jöl Föstud. 22. mars opið kl. 20-03 Tónleikar kl. 22.30 framtil kl. 24. FULL CIRCLE I SIÐASTA SINN! Hljómsveitinaskipa: Skúli Sverrisson, bassi DanRieser.trommur Anders Bostrom, flautur, elektrónísk blásturshljóðfæri Karl Lundberg, hljómborð Philip Hamilton, söngur, slagverk Kl. 24-03 HLJDMSVEIT EDDU BORG Edda Borg, söngur Friðrik Karlsson, gítar Þórir Baldursson, hljómborð Bjarni Sveinbjarnarson, bassi Pétur Grétarsson, trommur GULLTRYGGT LAUGARDAGSKVÖLD FYRIRTÓNLISTARSÆLKERA! Laugard.23. mars Tónleikarkl. 21.30-23.00 JILL SEIFER, DJASSSÖNGKONA HILMAR JENSSON, GÍTARLEIKARI SKÚLISVERRISSON, BASSALEIKARI DAN RIESER, TROMMULEIKARI Kl. 24-03 HLJÓMSVEIT EDDU BORG JAPISS -djass & blús PÚLSINN - lifandi tónlistarstaður! pji$r<0íi»n« í Kaupmannahöfn FÆST i BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI NÆTUR LÍFSIIMS A HVFRFANDI HVOI.IT - IIV I RJA IIIK.I ALDURSTAKMARK: 20 ÁR SRMlUfl 7 SI MI 6 8 1 6 6 1 FÖSTUDAGUR LÉTTIR SPRETTIR spretta úr spori N Æ T U R V A HALLI, LADDI OGBE5SI ásamt Bibí Lóló K T í 5 stjömu KABARETT Á SÖGU Þrírétta veislukvöldverður l i (val a rettum) Husid opnad kt. 19. nB Tilbodsverd á gistingu. Pöntunarsuni 91 -29900 MÍMISBAR opinn frá kl. 19. MJTVÖ skemmta í kvöld ' hötei J/ml /” loftirgóðu FÉLAGSVIST kl. 9.00 GÖMLU DANSARNIR /K m m kl.10.30 / " \ x H/rV gT c 'A'Hljómsveitin O Tíglar S.G.T. l ? Templarahöllin o c s *Midasala opnar kl. 8.30. * Góft kvöldverftlaun. * Staöur allra sem vilja < *Stuft og stemning á Gúttóglefti. * skemmta sér án áfengis NÆSTU SÝNINGAR: ( kvöld 22. mars. Laugard. 23. mars, uppselt Föstud. 5. apríi Laugard. 6. apríl Föstud. 12. apríl Laugard. 13. apríl SKEMMTIDAGSKRÁ sem byggir á söngferli hins vinsæla söngvara, Vilhjálms Vilhjálmssonar. Húsið opnað kl. 19. Glæsilegur matseðill. Borðapantanir í síma 77500. Eftir skemmtidagskrá verð- ur dúndrandi dansleikur til kl. 03. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar BCEICVANGUC SÍMI 77500 Fram koma: Ellý Vilhjálms, Þorvaldur Halldórsson, Pálmi Gunn- arsson, Rut Reginalds, Hermann Gunnarsson, Ómar Ragnarsson og Magnús Kjartansson. Leikstjóri: Egill Eðvaldsson ! DflNSHÚSIÐ I Z '™GLÆSIBÆ P I Hljómsveitin I SMELLIR = ásamt : Ragnari Bjarnasyni. Z Húsið opnað kl. 22.00 B Rúllugjald kr. 750,- Snyrtilegur klœðnaður m Staður hinna dansglöðu \ ■ ■DaaiiaiiiiBiBiaiaaanaiaaii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.