Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ 'FÖSTUDA'GUR '2ZI MARZ’1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Hrúturinn er vonsvikinn yfir vini sem skuldar honum pen- inga. Hann á samt létt með öll mannleg samskipti í dag. í kvöld bregður fyrir hroka og eirðarleysi _í fari hans. DÝRAGLENS GRETTIR Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið á í einkaviðræðum um peninga í dag. Það er á nálum út af truflunum og töfum sem það hefur orðið fyrir í starfi. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Tvíburinn er ánægður með stuðning sem hann fær frá vini í dag. Ferðalag sem stóð fyrir dyrum frestast núna um óákveðinn tíma. Krabbi (21. júní - 22. júlf) HSS8 Vinátta krabbans við ákveð- inn aðila er nú í hættu vegna peningamála. Hann verður upptekinn af áhugamálum sínum í kvöld. Ljón (23. júií - 22. ágúst) Ljónið ræðir í dag um hugðar- efni sín á sviði menningar- mála. Það verður vendipunkt- ur í sambandi þess við náinn ættingja eða vin. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan hugsar mest um við- skiptahagsmuni sína í dag. Hún kann að verða fyrir von- brigðum með eitthvað á vinnustað. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin skiptist á skoðunum við félaga sinn í dag. Hun kann að hafa áhyggjur út af barn- inu sínu núna. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn gerir sér vonir um aukinn frama núna, en hefur áhyggjur af ákveðnum málum innan fjölskyidunnar. Hann ætti að fara varlega í að nota krítarkortið. TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir að ítalski meistarinn Benito Garozzo fluttist búferlum til Bandaríkjanna hefur hann tekið upp félagsskap með forn- um fjanda sínum. Bandaríkja- maðurinn Billy Eisenberg. í jan- úar síðastliðnum báru þeir sigur úr býtum í Qallsterku 16 para móti í Hollandi. Núverandi heimsmeistarar, Chages og Branco, urðu að láta sér lynda 11. sætið. Ekki töpuðu þó heims- meistararnir á þessu spili úr mótinu: Suður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ K8 ¥7 ♦ K8753 ♦ G8753 Norður ♦ D10965 y 64 ♦ ÁD96 + K2 Austur ♦ G74 ¥1082 ♦ G1042 + D109 Suður ♦ Á32 ¥ ÁKDG953 ♦ - ♦ Á64 Vestur Norður Austur Suður 2 lauf 2 hjörtu 3 hjörtu 5 lauf 7 hjörtu Pass 2 tígiar Pass Pass 2 spaðar Pass Pass 4 grönd Pass Pass 5 grönd Pass Pass Pass Pass Utspil; lauffimma. Alslemman lítur út fyrir að vera gjörsamlega dauðadæmd, en Chagas er ekki vanur því að gefast upp • baráttulaust. Hann spiiaði iaufí þrisvar og tromp- aði. Skildi svo tígulásinn eftir í blindum og spilaði öllum tromp- Norður ♦ D10 ¥ — ♦ ÁD *- Vestur Austur ♦ K8 ♦ G7 ¥ — ¥ — ♦ K8 ♦ G10 ♦ - *- Suður ♦ Á32 ¥3 ♦ - ♦ - Vestur taldi víst að Chagas ætti einn tígul í holu og kastaði því frá spaðakóngnum. Otrúlegt, en satt. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) £3 Bogmaðurinn nær samkomu- lagi við einhvem snemma dagsins. Sjálfsefi kann að halda aftur af honum í við- skiptum. Hann ætti áð reyna að vera jákvæðari og varast deilur við nána ættingja. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Umræður innan fjölskyldu steingeitarinnar bera árangur núna. Fjármálaáhyggjur draga úr áhuga hennar á að sækja skemmtanir. Hún legg- ur hart að sér í vínnunni í dag. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í þýzku Bundesligunni í vetur kom þessi staða upp í skák alþjóð- lega meistarans Sönke Maus (2.440), Hamborg, sem hafði hvítt og átti Ieik, og Mikhails Tal (2.565), fyrrum heimsmeistara, sem teflir fyrir Porz. Tal var að enda við að leika herfilega af sér, síðustu leikir voru 22. - d6-d5??, 23. Bb2xf6 - Bg7xf6 og þá kom upp þessi staða: Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberanum hættir til að vera hörkuiegur ogmiskunn- arlaus í viðskiptum sínum við náinn ættingja í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn gerir breytingar heima fyrir núna. Hann ætti að halda sig í hæfílegri fjar- lægð frá niðurdrepandi fólki sem íþyngir honum með vand- ræðum sínum og áhyggjum. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðrtynda: VOU CAN T WAVE A MEANINGFUL PI5CU55ION UUITH A BIKP BECAUSE 6IRP5 PON'T KN0W ANVTHING! Það er ekki hægt að halda uppi þýðingarmiklum samræðum við fugl, því að fuglar vita ekki neitt. I V) © 5 Allt sem þeir þekkja er flug og orm- ar. Þá það, og kannski fáein gömul lög. 24. Rbxd5! - exd5, 25. Rxd5 - Dd6, 26. Rxf6+ - Dxf6, 27. Dxd7 - He2. (Hvítur hefði átt auðunnið tafl eftir 28. Da7 með 2 peð yfír en nú datt Tal í lukku- pottinn) 28. Dd4?? - Hel+! og ' hvítúr' varð tið'géfast upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.