Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR. 22, MARZ 1991
RAÐAUGi YSINGAR
ATVINNA
Framreiðslunemi
óskast
á þekkt hótel úti á landi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28.
mars merkt: „P - 12079“.
- HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu einbýlishús
Til leigu rúmgott einbýlishús á fallegum stað
í Vesturborginni. Laus fljótlega.
Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „L - 6883“.
TIL SÖLU
Plötufrystir
Til sölu 12 stöðva lóðréttur Jackstone plötu-
frystir.
Upplýsingar í síma 985-20426.
ÝMISLEGT
Stangaveiðimenn athugið!
Bæði karlar og konur. Nýtt flugukastnám-
skeið hefst í Laugardalshöllinni 24. mars kl.
10.20 árdegis. Við leggjum til stangirnar.
Tímar: 24. og 28. mars, 1., 7. og 28. apríl.
K.K.R. og kastnefndirnar.
Alþingiskosningar
20. apríl 1991
Ráðuneytið vekur hér með athygli á eftirfar-
andi er varðar undirbúning og framkvæmd
kosninga til Alþingis 20. apríl 1991.
1. Kjörskrá skal lögð fram almenningi til
sýnis eigi síðar en þriðjudaginn 2. apríl.
2. Beiðni um nýjan listabókstaf skal hafa
borist dómsmálaráðuneyti eigi síðar en
kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 2. apríl.
3. Framboð skal tilkynna yfirkjörstjórn eigi
síðar en kl. 12.00 á hádegi föstudaginn
5. apríl.
4. Kærufrestur til sveitarstjórnar vegna kjör-
skrár rennur út kl. 12.00 á hádegi þriðju-
daginn 9. apríl.
5. Framboð skulu auglýst eigi síðar en
þriðjudaginn 9. apríl.
6. Sveitarstjórn skal hafa skorið úr aðfinnsl-
um við kjörskrá eigi síðar en mánudaginn
15. apríl.
7. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla getur
hvarvetna hafist nú þegar samkvæmt
nánari ákvörðun hlutaðeigandi kjörstjóra.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
20. mars 1991.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
LANDSS AMTÖK
HJARTASJÚKLINGA
Pósthólf 835 - 121 Reykjavík
1. þing Landssamtaka
hjartasjúklinga
verður haldið dagana 22. og 23. mars í
Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni) og hefst
kl. 17.00 í dag með málþingi þar sem flutt
verða þrjú erindi.
Stjórn LHS.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriöja og síðasta á fasteigninni Norðurgötu 2, Seyðisfirði, þingi. eign
Vals Freys Jónssonar, fer fram þriðjudaginn 26. mars 1991 kl. 17.00,
á eigninni sjálfri, eftir kröfum Karls F. Jóhannssonar hdl., Magnúsar
M. Norðdahls hdl., Sigríöar Thorlacíus hdl., innheimtumanns ríkis-
sjóðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Bjarna Björgvinssonar hdl.
Bæjarfógetinn, Seyðisfiröi.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku
hf., skiptaréttar Reykjavikur, Bifreiðágeymslunnar hf., ýmissa lög-
manna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð á bifreiðum,
vinnuvélum o.fl. á Smiðshöfða 1 (Vöku hf.) laugardaginn 23. mars
1991 og hefst það kl. 13.30.
Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar og vinnuvélar:
A-611 JA-347 R-4000 R-77745
E-3077 JJ-912 R-4514 R-8461
EM-869 JX-175 R-48053 R-9642
FE-686 KR-455 R-48443 S-2677
FO-819 L-2486 R-49453 U-97
FÞ-184 P-2373 R-51784 U-3009
G-1455 R-10329 R-51893 U-4770
G-8090 R-11496 R-52652 X-2514
GJ-118 R-12107 R-57064 Y-4093
GM-231 R-12835 R-59958 Y-11106
GS-340 R-16344 R-67387 Y-16892
GY-602 R-25112 R-68587 ZA-286
GÞ-634 R-29386 R-71112 Þ-4745
HB-720 R-30840 R-71547 Ö-11125
HE-523 R-32596 R-76346 Ö-2565
HN-027 R-38747 R-76792 Ö-5666
HÖ-067 R-39186 R-77437 Ö-6000
Greiðsla við hamarshögg.
Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
212 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði, í Sig-
túni 7, til leigu. Verður laust í maí.
Góð bílastæði.
Breiðfjörðs blikksmiðja hf.,
Sigtúni 7, sími 29022.
Verslunarhúsnæði
íKringlunni
Til leigu góð eining á 2. hæð í verslunarmið-
stöðinni Kringlunni. Ýmiss konar verslunar-
rekstur kemur til álita.
Nánari upplýsingar veitir Einar I. Flalldórsson
á skrifstofu Kringlunnar, sími 689200.
SJÁLFSTJEOISFLOKKURINN
F É I. A G S S T A R F
.II IMDAI.IUR
Árshátíð
Heimdallar
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna i Reykjavík, heldur árs-
hátíð sína í Valhöll laugardaginn 23. mars.
Dagskrá:
Kl. 18.30. Móttaka. Ávarp fylgur Birgir Ármannsson, formaður
Heimdallar.
Kl. 19.00. Hátíðarkvöldverður.
Heiðursgestur verður Davíð Oddsson, formaður Sjálf-
stæðisflokksins.
Veistustjóri verður Árni Johnsen, annar maður á lista
Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi.
Kl. 22.00. Opið hús i Kjallara Valhallar. Aldurstakamark 18 ár.
Hægt er að panta miða í sima 82900 á almennum skrifstofutíma
föstuaaginn 22. mars og frá kl. 10.00-14.00 laugardaginn 23. mars.
Spjallfundur Óðins
Ástand og horfur í
kjaramálum launafólks
Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um
ástand og horfur í kjaramálum launafólks
verður í Óðinsherberginu, sjálfstæðishús-
inu Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn
23. mars, kl. 10.00 til 12.00.
Gestur fundarins verður Davíð Oddsson,
formaður Sjálfstæðisflokksins.
Kaffi á könnunni. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Vesturland
Kjördæmisráð
ungra sjálfstæðis-
manna á Vestur-
landi heldur í sína
árlegu skemmti- og
fræðsluferð í dag,
22. mars. Að þessu
sinni verður Lands-
banki Islands
heimsóttur. Að því
loknu verður
snæddur kvöldverður en siðan haldið í heimili Vökumanna, Hverfis-
götu 50. Þangað munu koma þrír af frambjóðendunum okkar þau,
Sturla, Guðjón og Elínbjörg. Þar munu einnig líta inn formaður SUS,
Davíð Stefánsson, ásamt Friðjóni Þórðarsyni, alþingismanni.
Við hvetjum allt ungt sjálfstæðisfólk af Vesturlandi til að slást í hóp-
inn og taka þptt í þessari ógleymanlegu fræðslu- og skemmtiferð.
Dagskrá:
Föstudagur 22. mars 1991.
Kl. 17.00. Mæting í Valhöll.
Kl. 17.30. Mæting í Landsbanka íslands.
Kl. 19.00. Rúta til baka í Valhöll.
Matur
Kl. 21.00. Samkoma í Vökuheimilinu, Hverfisgötu 50.
Stjórnin.
Stofnfundur
félags ungra sjálfstæðismanna í
Vestur-Skaftafellssýslu
verður haldinn í Tunguseli í dag, föstudag-
inn 22. mars 1991, kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Aðdragandi stofnunar félagsins.
2. Lög félagsins borin undir fundinn.
3. Kosning bráðabirgðastjórnar.
4. Kosning fulltrúa í stjórn Kjördæmissam-
taka ungra sjálfstæðismanna
á Suðurlandi.
5. Gestir fundarins.
6. Önnur mál.
Eftir fundinn verðúr létt grin.
Gestir fundarins verða:
Þorsteinn Pálsson, alþingismaður.
Eggert Haukdal, alþingismaður.
Árni Johnsen, blaðamaður.
Davíð Stefánsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna.
Kjartan Björnsson, formaður Hersis, Selfossi.
Baldur Þórhallsson, Fjölni, Rangárvallasýslu.
Sigþór Sigurðsson, formaður Kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á
Suðurlandi.
Sjálfstæðisfólk á aldrinum 16-35 ára geta orðið félagar.
Nánari upplýsingar, t.d. um ferðir o.fl., veita Jónas Erlendsson, sími
71105 og Árni Böðvarsson, simi 71381.
Allt sjálfstæðisfólk er sérstaklega boðið velkomið á fundinn.
Austur-Skaftfellingar
Almennir fundir um landbúnaðarmál verða haldnir í Austur-Skafta-
fellssýslu sem hér segir: Hofgarði mánudaginn 25. þ.m. kl. 14.00,
Holti sama dag kl. 21.00.
Allir velkomnir.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi.