Morgunblaðið - 07.04.1991, Side 23

Morgunblaðið - 07.04.1991, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. APRIL 1991 23 Afmæli: Einar Bragi skáld sjötugur Æ þessi hraðfleygi tími, mér finnst rétt einsog það hefði verið í hittiðfyrragær að ég var að skrifa kveðju til vinar míns Einars Braga skálds af því að þá varð hann sextugur. Og rakti þá lang- rætt kynni okkar og vináttu ára- tugum saman. Og svo geysist tíminn áfram, ég hrekk upp við að þessi vinur minn er sjötugur. Þó finnst mér hann ekkert hafa breytzt, það er alltaf eins gott að koma í hús hans og Stínu, þar er allt byggt á gildum sem ekki breytast þótt allt velkist í veröld- inni í kring. Þar er manngildið efst. Virðing fyrir öllu því sem auðgar manneskjuna og færir hana nær sjálfri sér, hjálpar henni til að þokast innar á þeirri tor- sóttu leið einstaklingsins heim til sín sjálfs. Þar ríkir lotning fyrir skáldskap og annarri list. Og fýrst og fremst mannúð. Mér finnst vini mínum Einari Braga hafa tekizt flestum betur að rækta sjálfan sig. Þá er ég ekki bara hollráðari ungum skáldum, og ég að tala um skáldið og pund hans veit að ýmsir sem síðar gátu sér þar. Heldur þá eiginleika sem orð á þeim vettvangi sóttu sína nærast í virðingu fyrir lífínu, ást fyrstu uppörvun til hans og leið- á því sem lifír, og efla alla dáð sögn. Oft dáðist ég að þolinmæði af þeirri alúð og hógværð sem hans í þeim efnum og nærgætni hafnar hávaða og glamri. Hann á meðan við gáfum út tímaritið sveigir hjá skrumi og glysi og Birting, í þrettán ár. Það var ekki ræktar reitinn sinn. Það segir sína sízt að þakka heilindum og ósér- sögu um eðli Einars Braga hvem- hlífni Einars Braga að sú sigling ig hann hefur sífellt verið að fága stóð svo lengi. Þeir eru æði marg- ljóð sín meðan orðalepparnir ir sem hafa notið drengskapar teygjast og margflækjast æ meir Einars Braga, auk skáldbræðra fyrir utan. Þannig er allt far þessa hans eldri og yngri. manns, vandað, vammlaust. Hann Ég ætla ekki að tala meira um hefur fágætlega náð að sameina það, þar getur hver talað fyrir sig að rækta með sér hinar fomu sem reynt hefur, og það verður dyggðir, þær sem mega heita þá kannski ljósagangur í háloftun- sígildar, jafnframt því að fylgjast um af hugskeytunum þess vegna. manna bezt með samtíð sinni. Og Sjálfur vildi ég nú bara fá að má mikið Vera ef hann er ekki þakka þér fyrir mig, Bragi minn. forvitri. Engan veit ég hafa verið Thor ViUyálmsson NAMSKEIÐ í KÖRFUGERÐ hefjast næstu daga. Byrjenda- og framhaldshópar. Nánari upplýsingar og innritun hjá: Margréti Guðnadóttur ísíma 25703. og Wicanders SzL Kork-o-Plast korkflísamerkin komin undirsama þak. ££ ármúla 29, Múlatorgl. síml 31641 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! fyrir fólk KOSNINGA SKRIFSTOFUR Skeifunni 7 91-82115 Reykjavík Eyrarvegi 9 98-22219 Selfossi Háholti 28 93-12903 Akranesi Glerárgötu 26 96-27787 Akureyri Nýbýlavegi 16 91-45878 Kópavogi FRJÁLSLYNDIR Ragnheiður Þorláksdóttir starfsmaður Sögufélags, Friðrik Ólafsson skrifstofustjóri Alþingis, Gunnar Sveins- son slyalavörður og útgefandi, Heimir Þorleifsson forseti Sögufélags og Guðrún Helgadóttir forseti samein- aðs þings. Útgáfu Alþingisbókanna lokið Sögufélag hefur gefið út 17. og síðasta bindið af Alþingisbókum íslands, en þær eru gerðabækur Alþingis hins forna á tímabilinu 1570-1800. Þetta bindi fjallar um síðustu ár þingsins í fornum stíl 1791-1800. Gunnar Sveinsson skjalavörður hefur unnið að útg- áfu bókanna í 25 ár, en hann hef- ur séð um að gefa út síðustu átta bindin. Útgáfa- Alþingisbókanna hófst árið 1912 og sáu þeir Jón Þorkelsson landsskjalavörður, Einar Amórsson ráðherra og Einar Bjamason ríkis- endurskoðandi um útgáfu fyrstu níu bindanna. Síðasta bindi bókanna er 600 síður. Auk megintexta fylgir því formáli umsjónarmanns um útgáfu- sögu Alþingisbókanna og að venju ítarlegar mannanafna- staðarnafna- og atriðaorðaskrár. Meðal efnis í 17. bindi má nefna ræðu Magnúsar Stephensens lög- manns við setningu lögþingsins 1791, sem er eina setningarræða hins forna þings sem varðveist hef- ur. Þá er fjallað um sölu á jörðum Skálholtsstóls og birt er harðort svar Kristjáns VII. Danakonungs við bænarskrá nokkurra embættis- manna um aukið verslunarfrelsi frá 1795. ■ ■ I ■ ! m I ■ ■ I ■ ■ I ■ i ■ I ■ ■ I m u I ■ ■ I ■ ■ I ■ i ■ ■ I ■ j ■ I ■ ■ ! í ■ ■ ! í ■ ■ ! ■ ! ■ ! ■ i ■ j ■ ! ■ i ■ Tom Jones — Carrying A Torch Gamli sjarmörinn er kominn aftur margefldur með magnaða plötu. Eurythmics — Greatest Hits Gullnáma af goðum lögum, átján sígild lög sem allir þurfa að eiga. vlt fóVt «1 Laugavegi 33, Laugavegi 96 og í Kringlunni. Sænski rokkdúettinn sem sló svo rækilega í gegn í fyrra, er nú komin með nýja breiðskífu sem gefur hinni ekkert eftir. þpumugóöap Skífan kynnip

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.