Morgunblaðið - 07.04.1991, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA áMMffiÁGUR 1: APRÍL 1991
35
Sjúkraliðar
Sjúkrahús Akraness vantar áhugasama
sjúkraliða til sumarafleysinga.
Vinnuaðstaða mjög góð.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 93-12311.
Gosdrykkja-
framleiðsla
Við óskum eftir rösku og áreiðanlegu starfs-
fólki til starfa við áfyllivélar í verksmiðju okk-
ar á Stuðlahálsi. Æskilegt er að umsækjend-
ur hafi einhverja reynslu í vinnu við vélar.
Skriflegar umsóknir skilist til starfsmanna-
stjóra á skrifstofu okkar í Haga við Hofsvalla-
götu.
„Au pair“
Verksmi&sn VífilfeHhf,
Vist - tungumálanám
í Bandaríkjunum - Bretlandi -
Þýskalandi - Frakklandi - Noregi
Ef þú ert á aldrinum 18-25 ára, með bílpróf,
reykir ekki og hefur reynslu af börnum - þá
býðst þér lærdómsrík og lögleg dvöl sem
„au pair“ á vegum viðurkenndra samtaka í
hverju landi.
Ath. að margar fjölskyldur bíða. Hafðu því
samband strax, eða geymdu auglýsinguna.
Brottfarir eru í hverjum mánuði.
Upplýsingar í síma 91-642458 í dag milli kl.
12.00-18.00. Mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 15.00-17.00. Þriðjud. og fimmtud. 16.00
- 19.00.
atlantis
NORSK STIFTELSE FOR UNGDOMSUTVEKSUNG
Þórsgötu 26, 101 Reykjavík.
Sími: 91-642458. Fax: 91-629662.
ArnþrúðurJónsdóttir.
fheimar
íGrimsnesi
Forstöðumaður
mötuneytis
Sólheimar í Grímsnesi óska eftir að ráða
forstöðumann mötuneytis. Leitað er að mat-
artækni, matarfræðingi eða matreiðslumanni
með áhuga á hollustufæði. Áhugasamur
aðili með góða starfsreynslu kemur einnig
til greina. Vinnutími miðast við fimm daga
vinnuviku. Húsnæði á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 98-64430 eða 64432.
Sólheimar er sjálfseignarstofnun á vegum Þjóðkirkjunnar. Heimilið
er miðsvaeöis í Grímsneshreppi í 70 km fjarlægð frá Reykjavik. Til
næstu byggöakjarna, Selfoss, Skálholts, Laugaráss og Laugarvatns,
eru u.þ.b. 20 km. Á Sólheimum dvelja 39 vistmenn og 33 starfs-
menn. Á staðnum er m.a. íþróttahús, sundlaug, gufubað og hesthús.
Um er að ræða lifandi starf ífallegu umhverfi.
SH VERKTAKAR
STAPAHRAUNI 4, HAFNARFIRÐI, SIMI652221
Trésmiðir
- Norðurlandi
Óskum eftir að ráða trésmiði til starfa í
Blönduvirkjun.
Aðeins reglusamir og duglegir menn á Norð-
urlandi koma til greina.
Uppiýsingar gefur Gunnar aða Guðmundur
í síma 95-30230 og í farsímp 985-28230 á
mánudag.
Verslunarstjóri
Fyrirtækið er bókaverslun í stórum verslun-
arkjarna í Reykjavík.
Starfið felst í daglegri stjórn verslunarinnar,
afgreiðslu og aðstoð við viðskiptavini. Laun
eru samkomulag.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi áhuga
og þekkingu á íslenskum og erlendum bók-
um. Reynsla af sambærilegum störfum æski-
leg en ekki skilyrði.
Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
AllRysing.i- og rddnmgap/onushi /MStm.
Liösaukihf. !8>
Skoldvoröustig 1d - 101 Revki.ivk Sim- tiPUftf,
i
i
gengur Landsbankinn til
við Hafnfírðinga.
tramtialdi at kaupum Landsbankaus á SamvJnnu-
bankanum hefiir útíbúi Samvinnubankans t
Hafnarfiröi verið breytt í útibú Landsbanka íslands
sem opnar formlega þann 8. apríL Landsbankinn
býðurviðskiptavini velkomna í hið nýja útibú og
óskar starfcfólki velfemaðár undir nýju merkL
wJ*^' w ^ í Á's* 'c ^ ^ \ \ ^ jtwStjS
Afgreiðslutími iitilnisins að Strandgötu 33 er^M ,/r f*
virkadagafrá kl. 9:15-16:00. Síminn er 5 39 33.
Landsbanki
íslands
Bankl allra landsmanna
Frá og með 8. aprfl
Huidsbímki fsLmds