Morgunblaðið - 07.04.1991, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 07.04.1991, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMÁ sunnud^gur 7, APRÍL 1991 l AUGLYSINGAR Bifvélavirki Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða mann með mikla reynslu af viðhaldi og viðgerðum á bifreiðum og tækjum. Skriflegum umsóknum skal skila til skrifstofu okkar fyrir 10. apríl nk. SH VERKTAKAR STAPAHRAUNI4, HAFNARFIRÐL SIMI652221 Ljósmæður Sumarafleysingar vantar á fæðingar- og kvensjúkdómadeild Sjúkrahúss Akraness. Vinnuaðstaða er mjög góð. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Suðumaður Vanur suðumaður óskast í púströrasmíði. Upplýsingar hjá Ragnari, Grensásvegi 5, í síma 83470. Bílavörubúðin FJODRIN Jk KENNARA- HÁSKÓLI ÍSLANDS Laus staða við Kennaraháskóla íslands Við Kennaraháskóla íslands er laus til um- sóknar staða lektors í uppeldissálarfræði. Lektornum er ætlað að kenna þróunar- og/eða námssálarfræði. Auk fullgilds há- skólaprófs í grein sinni skal umsækjandi hafa próf í uppeldis- og kennslufræðum eða að öðru leyti nægilegan kennslufræðilegan undirbúning. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af kennslu og skólastarfi. Umsókn fylgi ítarleg skýrsla um vísindastörf, ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og önnur störf. Þau verk, sem umsækjandi óskar að dómnefnd fjalli um, skulu einnig fylgja. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. ágúst 1991. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 6. maí nk. Rektor. Verkstæðismenn Viljum ráða bifvéla- eða vélvirkja til starfa við Blönduvirkjun. Upplýsingar í síma 95-30256 (eða 985-28531) á sunnudag eða næstu daga. FOSSVIRKI Sjúkrahúsið í Húsavík Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar að ráða hjúkrunar- fræðinga til starfa sem fyrst og sumarfleys- ingar vantar á allar deildír. Vinnuaðstaða mjög góð. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Verkfræðistofa á Suðurnesjum vill ráða byggingaverkfræð- ing eða tæknifræðing til starfa nú þegar og fram á haust, (burðarþol, hönnun, mæl- ingar). Nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til miðvikudags. Gijðni Tónsson RAÐCJÓF & RAÐN l NGAR.ÞJON LISTA TIARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Vélvirki Traust deildaskipt þjónustufyrirtæki í borg- inni, með starfsemi víða um land, vill ráða vélvirkja til fjölbreyttra starfa við viðhald og nýsmíðar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar til 12. apríl nk. Gudni Tónsson RAÐCJÖF fe RAÐNI NCARÞJONLISTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 Jarðvinnuverkstjóri Óskum eftir að ráða reyndan verkstjóra til að annast stjórnun jarðvinnuverkefna tengd- um byggingaframkvæmdum. Ennfremur þarf viðkomandi að hafa reynslu af lóðafram- kvæmdum, gangstétta- og stígagerð. Skriflegum umsóknum skal skila til skrifstofu okkar fyrir 10. apríl nk. SH VERKTAKAR STAPAHRAUNI4, HAFNARFIRÐI, SlMI 652221 Framtíðarstörf 47 Sölustjóri, sala á vörubifreiðum. 18 Afgreiðslumaður í bílavarahlutaverslun 30 Vélvirki til vinnuvélaviðgerða. 48 Járniðnaðarmenn til viðhaldsstarfa. 49 Afgreiðslu- og lagermaður, byggingavörur. 44 Næturvarsla og þrif (eldri maður). 42 Ritari til almennra skrifstofustarfa. 43 Gjaldkeri í vesturbæ. 50% e.h. srmspMusm M Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 621315 Atvinnumiðlun * Firmasala • Rekstrarróðgjöf SVÆÐISSTJÚRN SUÐURLANDS -um málefni fatlaðra Símar 98-21839 og 98-21922 Nýttstarf Svæðisstjórn Suðurlands óskar eftir að ráða starfsmann í 50% stöðu til að veita stuðning fötluðu fólki í vernduðum íbúðum. Um er að ræða nýtt starf sem gefur ýmsa möguleika fyrir áhugasaman starfsmann. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun eða reynslu af vinnu með fötluðum. Upplýsingar hjá yfirfélagsráðgjafa á skrif- stofu svæðisstjórnar í síma 98-21839 eða 98-21922. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI O Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing á bæklun- ardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri sem fyrst, eða eftir samkomulagi. Deildin er 13-15 rúma, sinnir almennum bæklunarlækningum, þ.m.t. gerviliðaaðgerð- um auk móttöku bráðatilfella frá Norður- og Austurlandi. Upplýsingar gefa Guðmunda Óskarsdóttir, deildarstjóri, og Svava Aradóttir, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í síma 96-22100 kl. 13-14 virka daga. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. ; ■ HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði óskast Húsnæði fyrir teiknistofu óskast á góðum stað í bænum. Þarf að vera ca. 40-60 fm. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 7828“. Geymsluhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Má vera á bygg- ingastigi og þarf ekki að vera upphitað, enn verður að vera vel lokað og aðkeyrsla góð. Vel afgirt port kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 672000 á skrifstofutíma. Húsnæði óskast 5 herbergja íbúð óskast til leigu í Garðabæ, í 8 mánuði, fyrir fjölskyldu, sem er að flytja utan, frá 1. ágúst. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Húsnæði - 7815“ fyrir 15. apríl nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.