Morgunblaðið - 07.04.1991, Page 38

Morgunblaðið - 07.04.1991, Page 38
m i WWROJfSeLASIÍD, MMNNMmMMSmmmAG^ajKmmxrni WtAOAUGL ÝSINL 3AR |!;|| HUSNÆÐIOSKAST Raðhús eða einbýlishús með bílskúr óskast til leigu fyrir fjölskyldu, sem er að flytjast heim frá Bandaríkjunum í júní. Til greina kemur Vesturbær eða Sel- tjarnarnes. Upplýsingar í símum 33807 og 671663. HUSNÆÐIIBOÐI Los Angeles Til leigu 3ja herbergja íbúð nálægt strönd- inni í LA á tímabilinu 22. júní - 30. ágúst 1991. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. Lysthafendur leggi tilboð inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. apríl, merkt: „GHLA - 6893“. Einbýlishús á Álftanesi til leigu í 2 ár. Húsið er ca. 150 m2 með 3 svefnherbergjum ásamt bílskúr. Húsið er laust í júní. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 12. apríl merkt: „ A - 7830“. Y/vilSLEGT Sumarbúðir í Reykjadal Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra auglýsir sumarbúðir fyrir fötluð börn og unglinga í Reykjadal í Mosfellssveit. Sumarbúðirnar eru starfræktar mánuðina júní, júlí og ágúst. Dvalartími er frá 1 -4 vikur. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Æfinga- stöð SLF, Háaleitisbraut 13, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Verkamannafélagið Dagsbrún Orlofshús Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar frá og með mánudeginum 8. apríl á skrifstofu félagsins á Lindargötu 9. Þeir, sem ekki hafa áður dvalið í húsunum, ganga fyrir með úthlutun til og með 12. apríl. Húsin eru: 2 hús í Svignaskarði, 1 hús í Vatnsfirði, 1 hús að Vatni í Skagafirði, 2 íbúðir á Akureyri, 1 hús á illugastöðum, 2 hús á Einarsstöðum, 1 hús í Vík í Mýrdal, 5 hús í Ölfusborgum. Vikuleigan er krónur 7000,- nema að Vatni krónur 10.000,- og greiðist við pöntun. Verkamannafélagið Dagsbrún. Verkakvennafélagið Framsókn Orlofshús sumarið 1991 Mánudaginn 8. apríl verður byrjað að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir, sem ekki hafa áður dvalið í húsunum, hafa forgang til umsókna vikuna 8.-12. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins í Skipholti 50A frá kl. 9.00-17.00 alla daga. Ath. að ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Vikugjald er kr. 7.000. Félagið á 3 hús í Ölfusborgum, 1 í Flóka- lundi, 2 á Húsafelli og 1 í Svignaskarði og íbúð á Akureyri, einnig 3 vikur á lllugastöðum. ' Stjórnin. Fyrirtæki í rækjuvinnslu Byggðastofnun hefur verið falið að endurlána fyrirtækjum í rækjuvinnslu erlent lán að upp- hæð 200 millj. kr. til fjárhagslegrar endur- skipulagningar. Umsóknum um lán skal skila til Byggðastofn- unar, fyrirtækjadeild, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, fyrir 1. maí 1991. Umsókninni skulu fylgja ársreikningar fyrir árin 1988-90, uppreiknuð veðbókarvottorð, brunabótamat fasteigna, tryggingamat véla og rekstraráætlun fyrir 1991 og 1992. BATAR — SKIP Fiskiskiptil sölu 102 rúmlesta togskip, byggt úr stáli í Austur- Þýskalandi 1960. Aðalvél Cummins 620 hö. 1980. Skipinu fylgja veiðiheimildir til veiða á 18 tonnum af þorski og 4 tonnum af rækju. 131 rúmlesta eikarskip, byggt í Svíþjóð 1964. Aðalvél Cummins 800 hö. 1990. Skipinu fylgja 83 þorskígildi auk 200 tonna af rækju og síldarkvóti. 62 rúmlesta eikarbátur, byggður í Stykkis- hólmi 1965. Aðalvél Cummins 1980 366 hö. Bátnum fylgja 46 þorskígildi. Fiskiskip-skipasaia, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð, sími 91-22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. KENNSLA Frá grunnskólum Reykjavikur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1985) fer fram í skólum borgar- innar þriðjudaginn 9. og miðvikudaginn 10. apríl nk., kl. 15-17 þáða dagana. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma vegna nauð- synlegrar skipulagningar og undirbúnings- vinnu í skólunum. Frá Skólaskrifstofu Reykjavíkur Innritun skólaskyldra barna og unglinga, sem þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur, fara fram í Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 28544, þriðjudaginn 9. og miðvikudaginn 10. apríl nk., kl. 10-15 þáða dagana. Þetta gildir um þá nemendur, sem flytjast til Reykjavíkur eða úr borginni, koma úr einkaskólum eða þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegrar skipulagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og unglingar sem svo er ástatt um verði skráð á ofangreindum tíma. Þá nemendahópa, sem flytjast í heild milli skóla að loknum 7. bekk, þarf ekki að innrita. K Lærið fatahönnun í Columbine skólanum Tveggja ára nám sem hefst 1. september. Verð dkr. 2.600 á mánuði. Kennslufög m.a.: Saumur, sníðing, mátun, teikning. Hafið samband og fáið nánari upplýsingar. Columbine skolen, Skt. Markus Plads 12, 1921 Frederiksberg. Sími 90 45/35360660. Frá Fósturskóla Islands Umsóknir um skólavist næsta skólaár þurfa að berast skólanum fyrir 4. júní nk. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Skólastjóri. Þroskaþjálfaskóli íslands Þroskaþjálfaskóli Islands Þroskaþjálfaskóli íslands auglýsir inntöku nemenda skólaárið 1991-1992. Nemendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða stundað hliðstætt nám. Heimilt er einnig að viður- kenna annað nám. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Umsóknareyðublöð eru afhent í skólanumf kl. 9.00-12.00 alla virka daga. Umsóknir skal senda til Þroskaþjálfaskóla íslands, pósthólf 5086, 105 Reykjavík. Frá Mýrarhúsaskóla Innritun fyrir næsta skólaár fer fram í skólan- um þriðjudaginn 9. og miðvikudaginn 10. apríl kl. 9.00-12.00. Mjög áríðandi er að gerð verði grein fyrir öllum nýjum nemendum þessa daga. Skólastjórn. Enskunám í Englandi í Eastþoume á suðurströnd Englands bjóð- um við uppá val um 7 enskuskóla. Allt viður- kenndir skólar. Námskeið, frá 2 vikum uppí 1 ár, og sérstök sumarnámskeið. Upplýsingar veitir Kristín Kristinsdóttir, full- trúi International Student Advisory Service á íslandi, í síma 671651 milli kl. 9 og 11.30 f.h. virka daga. Starfsmaður I.S.A.S. í East- bourne er ávallt til aðstoðar. NORDPLAN Stofnun Norðurlanda í skipulagsfræðum Aðsetur: Holmamiralens torg, Skeppsholm- en, Stokkhólmi. Póstfang: Box 1658, Stockholm, S-111 86. Sími: 8-6 14 40 00. Bréfsími: 8-6 11 51 05. Fagleg og persónuleg endurnýjun með þver- greina norrænni menntun skipulagsfólks. Námsstyrkir bjóðast. Framhaldsmenntun 1992. Stef ársins: „Umhverfi, menning og skipulagning undir merki efrópskunnar." 8.-9/1 Kynning í Helsingfors, Kaup- mannahöfn, Ósló, Stokkhólmi. 2.-27/3 Fræði og raunhæf dæmi í Stokk- hólmi. 25/5-19/6 Vettvangskönnuní Finnlandi: Ku- opio og nágrenni. 2.-27/11 Skýrslugerð og námslok í Stokk- hólmi. RannsóknaferðtilTallinn. Kynning: Eva Moe, Marita Strömqvist, Kenneth Olwig háskólalektor. Umsóknarfrestur: 1. maí 1991. Liselott Happ-Tillberg, sími 8-6 14 40 41, kynnir ný rannsóknarnámskeið frá maíbyrjun. ÓSKAST KEYPT Innflutningur Heildverslun óskast til kaups. Æskileg við- skipta sambönd tengist iðnaði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. apríl merkt: „Traust-4454"

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.