Morgunblaðið - 07.04.1991, Síða 44

Morgunblaðið - 07.04.1991, Síða 44
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1991 -14 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (P* Hrútnum bjóðast frábær við- skiptakjör gegnum kunnings- skap. Hann auðvelt með að tjá fólki skoðanir sínar, en það geta allir verið vitrir eftir á. Naut (20. apríl - 20. maí) t^ Nautið á góða samvinnu við maka sinn í dag og þau fara í ferðalag saman. Það á erfitt með að gera sér glögga grein fyrir ákveðnu máli af því að tilfinningarnar þvælast fyrir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tvíburinn lýkur farsællega við verkefni sem hann hefur haft með höndum. Hann langar til að fá tíma til eigin ráðstöfunar núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Tilfinningar krabbans dýpka í ástarsambandi hans og hann kynnist nýju fólki. Hann kann þó að finna til þunglyndis seint í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið sinnir ýmsum skyldu- verkum heima fýrir. Því opnast nýjar leiðir í viðskiptum, en það ætti að forðast að vera viðskotaillt í kvöld. -Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan er eingöngu í því að skemmta sér núna, en henni gætu hrotið einhver orð af vörum sem hún sæi seinna eftir að hafa sagt. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin hreinsar til hjá sér og losar sig við gamlar syndir. Kvöldið helgar hún Qölskyld- unni. Hún ætti ekki að gera mikið úr smávægilegum mis- skilningi einhvers. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) C)jj0 Sporðdrekinn er sannfærandi í framgöngu núna. Hann ætti að láta hversdagsstörfín bíða í bili, en hlúa að tilfinninga- samböndum sínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn verður að gæta þess að eyða ekki of miklu í dag, en hann hefur góð áhrif á alla sem hann umgengst núna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin kann að meta þann ótvíræða stuðning sem hún fær frá nákomnum ættingja í dag. Hún er hamingjusöm í ástarsambandi sínu, en ætti ekki að láta sér sjást yfir að smáatriði geta einnig verið mikilvæg. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þetta er ekki heppilegur dagur fyrir vatnsberann til að gera ókunnuga að trúnaðarvinum. Hann ætti að halda sig heiina í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iSL Fisknum gengur vel félagslega í dag og hann nýtur þess að vera í hópi vina sinna. Honum getur orðið sundurorða við ein- hvern út af peningamálum. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi tyggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS HVÍ SpygÐU ?HEF- UeeuHEVRT EirrHVNÐ "v* GRETTIR ( Tl/Vll KO/VUNN l TiL AP PAPAA F7ETUF TOMMI OG JENNI TbAJ'W.' t//E> VO/ZOAt /4e>/£VW AE>þé& ! HM£> £PTU Bo/A/H AÐ VEe* HéfZ LEHG/7 LJOSKA ÖG p£SS/ Hl/O ) rre/e f£'/rrAn) y FERDINAND SMÁFÓLK WALTER HA6EN 5AIPTUATA5 WE 6OTHR0U6H LIFE, WE 5H0ULP TAKE TIMET0 5T0PANP \5MELLTHE R05E5 2-6 © 1991 United Feature Syndicate, Inc. ru. ’/L’ F0R6ET IT. THE R05ES ARE ALL OUT OF © B0UNP5! Walter Hagen sagði, að við ættum að staldra við í lífi okkar og lykta af rósunum ... Gleymdu því... Rósirnar eru allar á bannsvæði! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ef litið er á spil NS sýnist viðfangsefnið í sögnum vera það helst að velja hálfslemmuna. En alslemman átti sína aðdáendur líka. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁD10982 ¥ KD985 ♦ - *K2 Vestur ♦ G5 VÁ72 ♦ 972 + G10643 Suður ♦ 64 y Gio ♦ ÁKDG103 ♦ Á98 Spilið kom upp í 5. umferð íslandsmótsins. Aðeins eitt par af átta stansaði í geimi, 4 spöð- um og vann fimm. Hin reyndu slemmu. Eitt 6 spaða, sem eru vonlausir. Þijú 6 tígla, sem unn- ust á tveimur borðum en töpuð- ust á einu. Þar fann Sævar Þor- björnsson spaðagosann út til að fella samninginn. Loks villtust þtjú pör í alslemmu, tvö í 7 tígla og eitt í 7 grönd! Gamli góði Biackwood greinilega fallinn í ónáð. Austur ♦ K73 ¥643 ♦ 8654 + D75 Umsjón Margeir Pétursson Eftir 11 ára fjarveru frá skák- borðinu vegna heilsubrests hefur hinn kunni brasilíski stórmeistari Henrique Mecking hafið keppni að nýju. Frumraun hans var ein- vígi við hinn öfluga júgóslavneska stórmeistara Predrag Nikolic (2.620) í Sao Paulo. Þessi staða reyndist ráða úrslitum í einvíginu. Nikolic hafði svart og átti leik: 28. - Bxf2+i, 29. Hxf2 (Eftir 29. Kxf2?? - Be8+ fellur hvjtr~ drottningin.) 29. — Dxe3, 30. De2 — Dd4 (Liðsmunur er jafn, en veikleikar hvíts eru of margir.) 31. Khl - He8, 32. Bf3 - Bg6, 33. Kg2 — h6, 34. Da6 — Dxe5 og svartur vann á umframpeðinu. Hinum skákunum fimm lyktaði með jafntefli. Árið 1965 varð Mecking skák- meistari Brasilíu aðeins 13 ára gamall og hann var einn af tíu bestu skákmönnum heims á átt- unda áratugnum, sigraði t.d. á millisvæðamótunum í Petropolis 1973 og Manila 1976. í bæði skiptin féll hann þó út úr áskor- endaeinvígjunum í fyrstu umferð. Hann varð að hætta keppni árið 1979, en er nú heill heilsu og má vænta hans á mót í Evrópu von bráðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.