Morgunblaðið - 23.04.1991, Side 9

Morgunblaðið - 23.04.1991, Side 9
9 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991 I/ELKOMINÍ TESS Sumarföt í björtum litum. Jakkar, kjólar, buxur, buxnapils, toppar ogbolir. Opið virka daga 9-18, laugardaga 10-12. TESS V NEi NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. HÓTEL fpND LDHEIT REYKVISKIR EYJAMENN SJÁIÐ LANDIÐ OG MIÐIN EYJASTEMMNING föstudagskvöldið 26. apríl. Miðasala og borðapantanir í síma 687111 ‘GenSet MÓTORDRIFNAR RAFSUÐUVÉLAR OG RAFSTÖÐVAR U Jallabbc ÖRYGGISSKÓR if nocchi pompe VATNSDÆLUR Á aöalfundi Skeljungs hf. í fyrra var samþykktum félagsins breytt nokkuð. Meöal annars var þar sú ákvörðun tekin, aö engar hömlur skyldu vera áj Frjálsræðið og umhverfið Staksteinar staldra í dag við orð Kristins Björnssonar I ársskýrslu Skeljungs hf., þar sem m.a. er fjallað um olíuviðskipti, sam- keppni og umhverfið. IJrelt fyrir- komulag Forstjóri Skeljungs hf. segir m.a. í ársskýrslu félagsins 1990: „Mikil tíðindi gerðust í málefnum Austur-Evr- ópu á árinu 1990 eins og ölluni mun kunnugt. Hef- ur þetta töluverð áhrif á starfsemi íslensku olíufé- laganna, þar sem þau hafa um árabil átt við- skipti við Sovétríkin um kaup á gasolíu, svartolíu og bcnsíni. Viðskipta- ráðuneytið hefur að formi til verið samnings- aðili við Sovétmenn, en að samningsgerð lokimú hefur íslensku olíufélög- unum verið framseldur samningurinn til fram- kvæmdar samkvæmt efni sínu. í samningsviðræðum við Sovétmemi síðastliðið haust náðust ekki samn- ingar við þá um kaup á bensíni. I kjölfai' þess var ákvæðum reglugerðar um kaup á bílabensíni breytt þannig, að imi- flutningur á bensíni er nú frjáls. Verðlagning á gasoliu, svartolíu og 92 oktan bensíni er hins veg- ar emi í liöndum Verð- lagsráðs, sem ákveður verð á þessum tegundum að fengnum tillögum Verðlagsstofnunar. Það er skoðun þess, sem hér ritar, að þetta sé úrelt fyrirkomulag og leggja beri verðlagningu á þess- um vömm í hendur stjórnenda fyrirtækj- aima. Rétt eins óg það á að vera í þeirra valdi og á þeirra ábyrgð, hvar þeir á hveijum tíma telja hentugast að kaupa vör- una. Það er óeðlilegt, svo ekki sé fastar að orði kveðið, að þessi fyrirtæki eigi iifkomu sína undir verðákvörðunum emb- ættismanna. Ekki síst nú, þegar lilutabréf í þessum fyrirtækjum ganga kaupuin og sölum á al- memium inarkaði. A þessu sviði eins og öðrum er eðlilegt, að samkeppni hins fijálsa markaðar fái að ráða. Einungis með þeim hætti tekst að skapa og byggja upp vel rekin og öflug fyrirtæki á Is- landi.“ Forvarnar- starf íum- hverfismálum „Á undanfömum ánun hefur áhugi manna á Is- landi á umhverfismálum aukist mikið og umræða um þag vaxið. Stafar það meðal amiars af því, að sífellt fleiri og fleiri kynnast því af eigin rauii, að fátt er skemmtilegra en að ferðast um óineng- aða og óspillta náttúru landsins, sveitir sem byggðir. Stjóniendur Skeþ'ungs hf. gera sér fulla grein fyrir ábyrgð sinni i þessum málum. Á undanfömum ámm hef- ur innan félagsins verið umiið töluvert forvamar- starf, hvað þessi mál áhrærir, þó ekki hafi hátt farið. Félagið mun hér eftir sem hingað til kappkosta að verða við eðlilegum og saimgjörn- um kröfum, sem til þess em gerðar i þessum efn- um. Staða Skeljungs hf. er góð og fjárhagur félags- ins er traustur. Heildar- velta félagsins var kr. 5,1 milljarður á árinu og jókst um 21,9% frá fyrra ári ...“ Umhverfið og hagsældin Vaxandi áhugi fólks og fyrirtækja á hrein- leika umhverfisins [láðs, lagar og lofts] er ánægju- legt tímanna tákn. Til- vitnuð orð í ársskýrslu Skeljungs hf. em ekki einsdæmi, sem betur fer. Það er nýlunda að í riti Þjóðhagsstofnunar, „Þjóðarbúskapurinn, framvindan 1990 og horfur 1991“, er sérstak- ur og ítarlegur kafli um umhverfið og efna- hagslifið. Þar er fjallað um „hagræn viðhorf til umhverfismála" og mik- ilvægi þess „að auka og bæta skýrslugerð um umhverfismál og auð- lindanýtingu". Ljóst er að við íslend- ingar verðum að lifa á auðlindum þeim, sem for- sjónin hefur lagt okkur upp í hendur til fram- færslu (það er auðlindir sjávar, gróðurmoldar og fallvatna). Jafnljóst er að við verðum að lifa í sátt við umhverfið, varðveita auðlindir þess og hrein- leika til komandi kyn- slóða. Þetta tvennt er hægt að samhæfa með þeirri þekkingu og tækni, sem við höfum yfir að ráða. Reyndar er menntunin/þekkingin og framtakið, sem í einstakl- ingunum býr, höfuðauð- lind þjóðarinnar, ef grannt er gáð. Lykilat- riðið er síðan starfsum- hverfi einstaklingamia og atvinnuveganna, það er þjóðfélagsgerðin/hag- kerfið. Þær þjóðir einar, sem nýta hagkerfi ftjáls- ræðis, byggja almenna velferð á varanleika, það er skapa verðmæti til að standa undir Iiagsæld- inni. Það hefur ekki ríkt fijálsræði í olíuviðskipt- mn íslendinga um ára- tugaskeið, samanber framansagt. En það hef- ur víðar skort hvata fijálsræðisins í þjóðarbú- skapinn. Pólitík haft- anna, forsjárliyggjunar og millifærsluleiðanna liefur verið þröskuldur á vegferð fólks til betri tíma, hér sem víðar. Mál er að linni. En samhliða hvötum til meiri verð- mætasköpunar (betri lífskjara) þurfum við að tvíefla umhverfisvernd og hvers konar starf við að græða upp landið. Það á að haldast í hendur að græða upp og styrkja atviimulífið, umhverfið og almeimingshag. N Ý BÓK U M HLUTABRÉFAMARKAÐ HVERT ER HLUTVERK OG ÁBYRGÐ FÍÖLMIÐLA? I bókinni „Hlutabréfamarkaðurinn á íslandi" er m.a. að finna erindi sem Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins flutti á ráðstefnu sem ÁdB hélt í tilefni af 5 ára afmæli Hlutabréfamarkaðarins hf., HMARKS. Þar fjallar Styrmir um upplýsingahlutverk, ábyrgð og áhrif fjölmiðla á hlutabréfamarkaðinn. Að hvaða marki eru þau áhrif æskileg? Bókin fæst í helstu bókaverslunum, en þeim sem óska að fá bókina eða kynningarbækling sendan í pósti er bent á að hafa samband við Framtíðarsýn hf. í síma 91-678263. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐURÍSLANDSBANKAHF. Skeifan 3h - Sími 82670 Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.